Morgunblaðið - 08.05.1996, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.05.1996, Qupperneq 3
2 D MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 D 3 FATLAÐUR / HÆNGSMOTIÐ SNOKER írland - ísland 2:1 Dublin, fyrri leikur í 16 liða úrslitum Evr- ópukeppni piltaliða (leikmenn 18 ára og yngri) í knattspyrnu, þriðjudaginn 7. maí 1996. Ian Harte (vsp. 25.), Simon Webb (35.) - Njörður Steinarsson (57.). Gult spjald: ívar Ingimundarson (36.). ísland: Ólafur Þór Gunnarsson - ívar Ingi- mundarson, Rúnar Ásgeirsson, Arnar Við- arsson - Jóhann B. Guðmundsson (Arngrím- ur Arnarson 82.), Árni Ingi Pjetursson (Haukur Ingi Guðnason 72.), Valur Fannar Gíslason, Edilon Hreinsson, Sigurður Elí Haraldsson - Eiður Smári Guðjohnsen (Njörður Steinarsson 42.), Þorbjörn Atli Sveinsson. ■Seinni leikurinn verður á aðalleikvangin- um í Laugardal kl. 18 þriðjudaginn 14. maí. Deildarbikarkeppni karla 6-Iiða úrslit: ÍBV-Fram........................2:0 Steingrímur Jóhannesson (21.), Rútur Snor- rason (49.). Breiðablik - Fylkir.............0:1 - Aðalsteinn Víglundsson (59.). Þýskaland Dortmund - Leverkusen.......i....2:0 (Zorc 8., Cesar 73.). 48.800. 1860 Miinchen - Kaiserslautern..1:1 (Bodden 33.) - (Marschall 45.). 33.000. Werder Bremen - Bayern Miinchen......3:2 (Hobsch 42., Bode 49., 65.) - (Kostadinov 14., 23.). 29.800. 1:2 (Schneider 7.) - • (Bueskens 76 ., Ander- brugge 90. vsp.). 21.100. Staðan Dortmund ...32 18 10 4 71:34 64 Bayem Múnchen 32 19 4 9 63:42 61 Schalke ...32 12 14 6 41:34 50 Gladbach 32 14 8 10 50:49 50 HansaRostock... ...32 13 10 9 47:40 49 Karlsruhe ...32 12 11 9 50:42 47 Hamburg ...32 10 14 8 45:46 44 1860 Miinchen ... ...32 10 11 11 48:44 41 WerderBremen.. 32 9 14 9 36:39 41 VfB Stuttgart 32 9 13 10 56:58 40 Freiburg 32 10 9 13 26:37 39 Diisseldorf 32 8 14 10 36:43 38 Leverkusen 32 8 13 11 35:35 37 Köln 32 8 13 11 31:33 37 St. Pauli 32 9 10 13 41:47 37 Kaiserslautern.... 32 5 17 10 28:36 32 Frankfurt 32 7 10 15 40:62 31 Uerdingen 32 4 11 17 31:54 23 Svíss 1:1 Staðan Grasshoppers 12 8 4 0 23:4 50 Neuchatel 12 5 5 2 17:12 41 Sion 12 6 2 4 14:11 41 Aarau 12 6 3 3 19:15 35 Luzern 12 3 3 6 17:13 32 Servette 12 2 5 5 15:19 25 12 2 3 7 8:19 24 St Gallen 12 2 3 7 7:27 23 Skotfimi Fimm íslandsmeistaramót Skotsambands fslands fóru fram í Digranesi 4. til 6. maí. Helstu úrslit: Stöðluð skammbyssa stig Hannes Haraldsson, SFK,..............527 Hans Christensen, SR................526 Hannes Tómasson, SFK,................525 Hlynur Hendriksson, SR...............525 ■Keppendur voru 19 í einstaklings- og flokkakeppni. Hannes og Hlynur skutu til úrslita um sæti (3x5 skot á 10 sek.) og hlaut Hannes 124 stig en Hlynur 118 stig. Sveitakeppni A sveit SFK A sveit UMFA B sveit SFK A sveit IFL Fijáls skammbyssa Hannes Tómasson, SFK................515 Gylfi Ægisson, SFK..................515 Carl J. Eiríksson, UMFA,............503 Hannes Haraldsson, SFK..............485 Loftskammbyssa Hannes Tómasson, SFK.........563 (659,4) Gylfi Ægisson, SFK...........562 (649,3) Sigurbjörn Ásgeirsson, IFL...555 (646,9) Hannes Haraldsson, SFK,......543 (637,6) Kvennaflokkur Kristína Sigurðardóttir, IFL........351 Ingibjörg Asgeirsdóttir, IFL........350 Sigríður Helgadóttir, SKÓ...........302 Riffilskotfimi 50 skot liggjandi Carl J. Eiríksson, UMFA.............591 Gylfi Ægisson, SFK,.................583 Jónas Bjargmundsson, SFK............581 Einar Steinarsson, SFK,.............570 Arnfinnur Jónsson, SR,..............570 Gróf skammbyssa Hannes Tómasson, SFK................545 Carl J. Eiríksson, UMFA,............537 Jónas Haraldsson, SFK................537 Jón S. Ólason, IFL..................486 ■Carl og Jónas kepptu um 2. sætið. Carl fékk 135 stig og Jónas 124 stig. íþróttir fatlaðara Hængsmótið Mótið fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Helstu úrslit: Boccía Einstaklingskeppni: Þroskaheftir Kristófer Ástvaldsson, Viljanum, Seyðisfirði Helga Helgadóttir, Eik, Akureyri Hörður ívarsson, Völsungi. Húsavík Hreyfihamlaðir Elvar Thorarensen, Akri, Akureyri Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Akri, Akureyri Hjalti Eiðsson, ÍFR, Reykjavík Opinn flokkur Líney Bogadóttir, Snerpu, Siglufirði Ragnheiður Jónasdóttir, Völsungi, Húsavík Sverrir Svavarsson, Grósku, Sauðárkróki Rennuflokkur Sveinbjörn Gestsson, fFR, Reykjavík Björgvin Björgvinsson, ÍFR, Reykjavik Aðalheiður Bára Steinsdóttir, Grósku, Sauð- árkróki Sveitakeppni: Þroskaheftir Ösp A, Reykjavík Gróska C, Sauðárkróki Akur A, Akureyri Hreyfihamlaðir ÍFR B, Reykjavík Akur A, Akureyri ÍFR A, Reykajvík Opinn flokkur Akur A, Akureyri Snerpa C, Siglufírði Gróska A, Sauðárkróki Borðtennis: Kvennaflokkur Hulda Pétursdóttir, Nes, Reykjanesbæ Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Akri, Akureyri Gyða K. Guðmundsdóttir, Ösp, Reykjavík Karlaflokkur Elvar Thorarensen, Akri, Akureyri Jón Heiðar Jónsson, ÍFR, Reykjavík Viðar Árnason, ÍFR, Reykjavik Lyftingar: Þroskaheftir Gunnar Örn Erlingsson, Ösp, Reykjavík Sigurbjörn Birkir Birkisson, Eik, Akureyri Kristján Karlsson, Ösp, Reykjavík Hreyfihamlaðir Amar Klemensson, Viljanum, Seyðisfirði Reynir Kristófersson, IFR, Reykjavík Bogfimi: Hreyfihamlaðir kariar Jón M. Árnason, ÍFR, Reykjavík Leifur Karlsson, IFR, Reykjavík Óskar Konráðsson, ÍFR, Reykjavík Opinn flokkur karla Þröstur Steinþórsson, ÍFR; Reykjavík Guðmundur Þormóðsson, ÍFR, Reykjavík Ragnar Hauksson, Akri, Akureyri Opinn flokkur kvenna Elsa Björnsdóttir, Akri, Akureyri Ester Finnsdóttir,_ÍFR, Reykjavik Björk Jónsdóttir, iFR, Reykjavík Skíði Fossavatnsgangan Gangan, sem er liður í íslandsgöngunni, fór fram um síðustu helgi á Breiðadals- og Botnsheiði við ísafjörð. Boðið var upp á þijár vegalengdir, 20 km, 13 km og 6 km. Helstu úrslit: 20 km konur 16-34 ára: Nafn...............................Tími Helga Margrét Malmquist, A........74,30 Sigríður Pálína Arnard., í.......108,53 20 km konur 35-49 ára: Rósa Þorsteinsdóttir, í...........92,53 20 km karlar 16-34 ára: Gísli Einar Árnason, 1............54,54 Þóroddurlngvarsson, A.............56,26 Baldur Hermannsson, R.............57,05 Bjarni Traustason, F..............59,06 Birkir Stefánsson, HSSd...........60,00 20 km karlar 35-49 ára: Magnús Eiríksson, S...............58,55 Þröstur Jóhannesson, í............61,52 Ingþór Bjamason, A„...............61,55 Sigurður Gunnarsson, 1............64,07 Þórhallur Ásmundsson, UMSS........65,26 20 km karlar 50 ára og eldri: Kristján Rafn Guðmundss., í.......60,30 Konráð Eggertsson, í..............65,32 Hjálmar Jóeisson, Eg..............66,05 Elías Sveinsson, 1................67,19 Rúnar Sigmundsson, A..............68,49 Sveitakeppni 20 km: N3 Þóroddur Ingvarsson...............56,26 Kári Jóhannesson..................61,45 Ingþór Bjamason...................61,55 Samtals..........................180,06 'VST Gísli Einar Ámason................54,54 Bjarni Traustason.................59,06 Sturia Fanndal Birgisson..........67,12 Samtals:.........................181,12 Skagfirska sveitin Baldur Hermannsson................57,05 Magnús Eiríksson..................58,55 Þórhallur Ásmundsson..............65,26 Samtais..........................181,26 Ármannsúrvalið Kristján Rafn Guðmundsson.........60,30 Sigurður Gunnarsson...............64,07 Elías Sveinsson...................67,19 Samtals 191,56 Hnignandi vellíðan: Þorsteinn Hymerd 64,04 EiríkirGíslason 64,42 HelgaMargrétMalmquist 74,30 Samtals 203,16 13 km konur: Sigrún S. Halldórsdóttir, Ö.......57,33 Guðrún Magnúsdóttir, HSS..........60,47 Marta Sigvaldadóttir, HSS.........66,20 Ingibjörg Loftsdóttir, í..........80,47 13 km karlar: ÓlafurTh. Ámasonj í...............45,52 EinarHalldórsson, I...............55,44 Jón Kristinn Hafsteinsson, í......64,53 Pétur Þór Jónasson, Ö.............71,09 6 km konur: Katrín Árnadóttir, í..............21,25 Jóhanna Ó. Halldórsd.j Ö..........22,58 Elísabet Björnsdóttir, í..........25,22 Sigríður Ella Kristjánsd., IISS;..27,02 Margrét Magnúsd., Ö...............27,16 6 km karlar: Sigvaldi Magnússon, HSS...........18,10 Gylfi Ólafsson, 1............... 19,36 Markús Björnsson, Ö...............22,00 BernharðurGuðmundss., Ö...........22,41 Guðmundur St. Björgmundss., Ö.....22,41 ísland með í heims- meistarakeppni í fyrsta sinn Island verður í ár með í fyrsta sinn í heimsmeistarakeppni karla í tennis, Davis Cup, og mtin landsliðið leika í þriðju deild. ís- land er í riðli með tveimur Evrópu- þjóðum; Aserbaidsjan og San Marinó og þremur þjóðum frá Afríku; Eþíópíu, Senegal og Súd- an. Riðillinn verður leikinn í Tyrk- landi og hefst keppnin 20. maí og mun íslenska landsliðið leika einn landsleik á hveijum degi, en slíkur leikur samanstendur af ein- um tvíliðaleik og tveimur einliða- leikjum. Þetta er í fyrsa sinn sem ís- lenskt tennisfólk tekur þátt í heimsmeistarakeppninni, stúlk- urnar kepptu á „Federation Cup“ í ísrael í mars, en Tennissamband íslands varð nýlega fullgildur meðlimur í Alþjóðatennissam- bandinu og það greiðir allan kostnað vegna þátttökunnar í HM. Veitt eru peningaverðlaun fyrir fyrsta til sjötta sætið í riðlin- um, frá rúmum 330 þúsundum króna fyrir fyrsta sætið og tæp- lega 100 þúsund krónur fyrir sjötta sætið. Sú þjóð sem sigrar færist upp í 2. deild en liðin sem verða í 5. til 7. sæti falla niður í fjórðu deild sem verður stofnuð á næsta ári. Undirbúningur landsliðsins hefur staðið yfir síðan í febrúar er Svíinn Jöran Bergwall var ráð- inn landsliðsþjálfari karla og Anna Podolskaia hjá konunum. Bergwall valdi sex manna hóp sem hefur æft fimm til sex sinnum í viku síðan þá en á dögunum valdi hann landsliðið og það skipa Atli Þorbjörnsson úr Þrótti, Stefán R. Pálsson úr Víkingi, Gunnar Einarsson úr TFK og Einar Sigur- geirsson, en hann starfar sem tenniskennari í Þýskalandi. Aðrir sem voru í hópnum, en duttu út að þessu sinni, voru hinn 14 ára gamli Arnar Sigurðsson, sem er gríðarlegt efni, og Davíð Halldórs- son. Fararstjóri og liðsstjóri verður Christian Staub, en liðsstjórinn verður að vera með ríkisfang þeirrar þjóðar sem er að keppa. Forráðamenn Tennissam- bandsins segjast ekki vita mikið um mótherjana, en stefnan sé að vera ekki neðar en í 4. sæti, þann- ig að liðið þurfi ekki að leika í fjórðu deildinni að ári. Undirbún- ingurinn verður eins góður og kostur er því landsliðið mun halda til Tyrklands 14. maí til að venj- ast aðstæðum fram að keppninni sem hefst 20. maí. Einar Vilhjálmsson kastaði tvisvar á móti í Mosfellsbæ í gær og gerði ógilt „Sumarið er rétt að byrja“ Vorverkin eru í þessum dúr, stundum fer maður í gegnum mótin og stundum ekki. Svona hef- ur þetta verið á fyrstu mótunum öll þessi ár og í raun ekkert við því að segja,“ sagði Einar Vilhjálmsson spjótkastari eftir að hann hafði kastað tvisvar sinnum á frjáls- íþróttamóti sem Breiðablik hélt í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Einar kast- aði einungis tvisvar sinnum á mót- inu og gerði bæði köstin ógild enda ijarri takmarki hans. Einar stefnir að þátttöku í Ólympíuleikunum í Atlanta í sumar. Til þess þarf hann að kasta yfir 80 metra áður en fresturinn til að ná lágmarkinu rennur út 3. júlí. Wang með besta tíma ársins KÍNVERSKI heimsmethafinn Wang Junxia hljóp á besta tíma ársins 110.000 metra hlaupi kvenna á þriðjudaginn er hún náði Olympíulágmarki á kínverska úrtökumótinu, skv. frétt Xinhua fréttastof- unnar. Wang stakk hina kepp- endurna snemma af og hljóp á 31 mínútu, 1,76 sekúndum. Portúgalska stúlkan Fern- anda Ribeiro hafði náð best- um tíma í ár, 31.04,99 mín. og tími Wang er einnig mun betri en sigurvegarinn náði á HM í Gautaborg í fyrra, en þar voru kínversku stúlkurn- ar illa fjarri góðu gamni. „Það er mikill munur á því sem gert er á vorin og þegar fram á sumarið kemur. Undirbúningurinn hjá mér hefur gengið þokkalega hingað til. Tæknivinnan skilar sér hægt og sígandi. Æfingaáætlunin hefur verið svolítið gloppótt vegna þess að ég hef verið í mismunandi umhverfi, hef verið erlendis og kom- ið hingað heim á milli. Hitamunur- inn er tuttugu gráður og það tekur sinn tíma að venjast mismunandi hitastigi. Þetta er galli og tefur að fínu hreyfingarnar skili sér. Spjót- kast er þannig íþróttagrein að þeg- ar fínustu tækniatriðin ná ekki í gegn hefur styrkurinn lítið að segja.“ Einar sagði ennfremur að flestir Norðurlandabúarnir í greininni færu ekki af stað í alvörukeppni fyrr en um næstu mánaðamót. „Það er sá tími sem ég ætla í tæknilega gæðaútfærslu. Eg vil samt sem áður nota þau tækifæri sem bjóðast hér til að ná æfingaköstum og hvernig líkaminn bregst við. Það er ekkert vafamál, þó að þetta hafi verið fallegur dagur í dag og frábært gluggaveður, að það breytir miklu hvort maður er að kasta í fimm gráðu hita eða tuttugu og fimm gráðu hita. Það er annað mál á haustin þegar öllum brotun- um hefur verið raðað saman, þá er frekar hægt að eiga ágætan dag í fimm til átta gráðu hita.“ Einar sagðist vera vongóður um að ná settu marki. Reyndar hefði hann meiðst á vinstra hné fyrir hálfum mánuði og hefði fyrir vikið hlíft sér aðeins í dag. „Eg versnaði ekkert við þessi köst.“ Nú væri stefnan sett á að fara út annað- hvort til Evrópu eða Bandaríkjanna og vera þar í fjórar vikur við æfing- ar og keppni. „Sumarið er rétt að byija,“ sagði Einar Vilhjálmsson. Morgunblaðið/Kristinn EINAR Vllhjálmsson er hér í fyrra kasti sínu í Mosfellsbæ í gær. Hann er vongóður um að ná settu marki og komast á Ólympíuleikana. Daum rekinn CHRISTOPH Daum, þýski þjálfarinn hjá Besiktas frá Istanbul, var á mánudag rek- inn frá félaginu. Besiktas var tyrkneskur meistari á síðasta ári og þegar ljóst var að Daum tækist ekki að endurtaka leik- inn nú var honum vikið úr stai-fi. Liðið er I þriðja sæti, níu stigum á eftir Fenerbahce þegar tvær umferðir eru eft- ir. Daum var áður þjálfari hjá VFB Stuttgart og Köln og fór siðan til Besiktas 1993. Ekki hefur verið ákveðið um arf- taka hans en þýski þjálfarinn Sepp Piontek og Englending- urinn Bobby Robson hafa ver- ið nefndir í því sambandi. ÍFR vann Hængs- mótsbikar- inn til eignar Um 230 íþróttamenn frá 13 fé- lögum alls staðar af landinu mættu til leiks á Hængsmótið, opið íþróttamót fatlaðra sem fram fór í Iþróttahöllinni á Akureyri um síð- ustu helgi. Þetta var 14. Hængs- mótið og jafnframt það stærsta og fjölmennasta til þessa. Keppt var í fjórum greinum, boccía bæði ein- staklings- og sveitakeppni, lyfting- um, borðtennis og bogfimi. Vegna hins mikla þátttökufjölda, þurfti hluti mótsins að fara fram í íþrótta- húsi Glerárskóla. Iþróttafélag fatlaðra Reykjavík, ÍFR vann Hængsmótsbikarinn, sem veittur er fyrir bestan samanlagðan árangur félags á mótinu. Þetta var þriðja árið í röð sem ÍFR vinnur bikarinn og félagið vann hann því til eignar. Elsa Björnsdóttir, sem sigraði í opnum flokki í bogfimi, vann Hængsbikarinn en hann er veittur fyrir besta árangur einstakl- ings í íþróttafélaginu Akri á Akur- eyri. Það er Lionsklúbburinn Hæng- ur sem stendur að mótinu. Eins og jafnan á Hængsmóti unnust margir glæstir sigrar en verðlaunaafhending _fór fram á glæsilegu lokahófi í íþróttahöllinni á laugardagskvöld. Kristján íslandsmeistari ristján Helgason varð um helg- ina íslandsmeistari í snóker. Hann sigraði Jóhannes B. Jóhann- esson í úrslitum 9:6. Kristján, sem náði 105 stigum í einum ramma, vann Arnar Richardsson í undanúr- slitum 7:0 og Jóhannes B. vann Jóhannes R. Jóhannesson 7:5 í hin- um undanúrslitaleiknum. Kristján og Jóhannes B. héldu utan til Belgíu í gær til að taka þátt í Evrópumóti einstaklinga. Þar keppa þeir sem eru fyrir neðan 128 á heimslistanum, en þeir félagar eru í kringum 400 á listanum. Keppnin fer fram í Antwerpen og stendur yfir frá 9. til 19. maí. Þeir géra sér ágætar vonir um góðan árangur á Evrópumótinu. „Við teljum okkur eiga ágæta möguleika á að ná langt í þessu móti og það ætlum við okkur að gera. Við erum búnir að æfa vel, sex tíma á dag og erum því vel undirbúnir," sagði Jóhannes B. Jó- hannesson. Hendry jafnaði met Davis SKOTINN Stephen Hendry varð í fyrrakvöld heimsmeistari í snóker í sjötta sinn og jafnaði þar með met Ray Reardon og Steve Davis, sem báðir höfðu náð því marki. Hendry lék til úrslita við Peter Ebdon í Sheffield á Englandi og sigraði 18-12. Þetta var jafnframt fimmti heimsmeistaratitill Hendrys í röð. Hann hafði yfir, 10-6, eftir fyrri dag keppninnar og komst síðan í 14-10 og loks 18-12. Þetta var I fyrsta sinn sem Ebdon kemst í úrslit á HM. Skor þeirra í úrslitaleiknum var eftirfarandi (Hendry á und- an); 2-121,75-42,34-78,34-61,65-51,18-57,103-4,74-39,60-58,125-0, 22-81, 70-31,70-77,134-0, 74-0,82-0,85-14,1-75,86-21,83-23,34-89, 0-77,60-66,96-0,54-27,78-23,77-25,1-71,39-83,73-16. KRISTJÁN Helgason og Jóhannes B. Jóhannesson keppa á Evrópumót- inu í Antwerpen í Belgíu sem hefst á fimmtudag. Bjöm og Elísabet sigruðu Modahl byrjaði með sigri BRESKA hlaupakonan Diane Modahl, sem sýknuð var af ásökunum um ólöglega lyfja- neyslu i mars, eftir 18 mán- aða bai-áttu við alþjóða frjáls- iþróttasambandið (IAAF), keppti um helgina í fyrsta skipti í 21 mánuð — og sigr- aði. Modahl, sem er fyrrum Samveldismeistari, keppti síðast á Evrópumeistaramót- inu í Helsinki sumarið 1994 en á laugiu'dag tók hún þátt í móti í Edinborg í Skotlandi með félagi sínu, Sale, og sigr- aði í 800 m hlaupi á 2.06,37 mín. „Ég var svolítið tauga- óstyrk eftir að hafa verið svo lengi frá keppni en það er gott að vera byrjuð aftur,“ sagði hún. Modahl var sett í fjögurra ára keppnisbann 1994 eftir að hún var tekin í lyfjapróf í Lissabon og niðurstaða rannsóknarstofu þar í borg var sú að magn karlhormóns- ins (testosterons) í sýni henn- ar hefði verið 42 sinnum meira en löglegt þykir. Hún neitaði engu að síður stað- fastlega öllum ásökunum og IAAF sýknaði liana loks i mars og viðurkenndi að „mik- ill vafi“ léki á sekt hennar. Úrslitakeppnin fór þannig fram að stillt var upp gönguleiðum í klifurvegg. Þátttakendur voru settir í einangrun á meðan og fengu hvorki að sjá andstæðing- inn klifra né að líta gönguleiðina augum áður en röðin kom að þeim. Hver keppandi fékk eina mínútu til að leggja á ráðin um uppgöngu og loks fimm mínútur til að klífa leiðina. Björn og Árni G. Reynisson hafa ákveðið að taka þátt í Norð- urlandamótinu sem fram fer í Kaupmannahöfn í nóvember. Björn vann bronsverðlaun á síð- asta Norðurlandamóti sem fram fór í Lillehammer í Noregi á síð- asta ári. Morgunblaðið/Kristján ELSA Björnsdóttir, Akri, sigraði í opnum flokki kvenna í bog- fimi og hlaut Hængsbikarinn. Hún er hér fremst á myndinni. Morgunblaðið/Kristján HULDA Pétursdóttir úr íþróttafélaginu Nes í Reykjanesbæ vann sigur í kvennaflokki í borðtennis. Björn Baldursson varð íslands- meistari í klifri annað árið í röð, en úrslitakeppnin fór fram í húsnæði Fiskakletts í Hafnarfirði í síðustu viku. Elísabet Kristjáns- dóttir sigraði í kvennaflokki og Anna Lára Steingrímsdóttir varð önnur, en hún er betur þekkt sem róðrarkona. Tvær undankeppnir fóru fram fyrr í vetur og tóku 20 keppendur þátt í þeim. Níu efstu komust í úrslitakeppnina. Fyrri leiðina í úrslitakeppninni komust sex keppendur og fóru því áfram síð- ari leiðina, sem var mun erfiðari. Björn Baldursson var sá eini sem komst alla leið. Stefán S. Smára- son varð annar og Árni G. Reynis- son þriðji. Morgunblaðið/Ingólfur Guðmundsson BJÖRN Baldursson varð ís- landsmeistari í klifri annað árið í röð. FRJALSIÞROTTIR TENNIS / HEIMSMEISTARAKEPPNIN URSLIT IÞROTTIR IÞROTTIR KLIFUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.