Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ er spurður um helstu áform félags- ins. „Til lengri tíma litið erum við að horfa til þess að ákveðið hlutfall af okkar framleiðslu komi frá út- flutningi. Það er ákveðin vinna í gangi við endurbætur á sláturhúsinu á Selfossi sem lýtur að því. Fyrsta skrefíð verður að fá sláturhúsið við- urkennt til að hægt verði að hefja útflutning til ríkja Evrópusambands- ins. Við reiknum með því að það verði í haust. Næsta skref verður að stækka húsnæði vinnslunnar á Hvolsvelli og fá fullar útflutnings- heimildir fyrir hana.“ Breytingamar á sláturhúsinu á Selfossi fela meðal annars í sér tölu- verða vélvæðingu sem miða að því að lækka kostnað við slátmn tölu- vert. „Það stendur til að fá hingað breska ráðgjafa samhliða þessari breytingu,“ segir Steinþór ennfrem- ur. „I svína- og nautgripaslátrun er ekki stórfelldur munur á slátur- kostnaði hér á landi og erlendis. Mér er sagt að slátrun sé dýrari hjá risastórum svínasláturhúsum í Dan- mörku en hjá okkur. Sauðfjárslátrun er hins vegar töluvert dýrari hér á landi en erlendis sem skýrist af því að sláturhúsin em alltof mörg, slát- urtíminn stuttur og nýtingin því lé- leg. Það er almenn skoðun manna að vemleg fækkun þurfi að verða á sauðfjársláturhúsum í landinu." SS-pylsur á erlenda markaði? En hvaða vömr skyldu þeir Slát- urfélagsmenn sjá fyrir sér áð hægt sé að flytja út á erlenda markaði? „Við teljum t.d. að vömr eins og SS-pylsur eigi fullt erindi á erlendan markað. Það er endalaust verið að biðja okkur að senda þær út um allan heim. Þar er bæði um að ræða íslendinga erlendis og útlendinga sem hingað hafa komið. Einnig teljum við mögulegt að flytja út vömlínu sem yrði hliðstæð 1944-vömlínunni, e.t.v. undir vöm- merkinu Icelamb sem við eigum skráð erlendis. Sú vara stenst fylli- lega samanburð við það sem þekkist erlendis. Það er trú okkar að útflutn- ingur í formi þessara vara skili hæsta verði fyrir hráefnið." Svipað verð og í Bretlandi Ifyrirtækið er þó skiljanlega ekki samkeppnisfært á erlendum mark- aði í verði miðað við fullt innlent verð á kjöti. „Á næstu ámm verður ákveðin þörf á að flytja út ákveðið magn af kjöti og við teljum okkur geta greitt hæsta skilaverðið á þenn- an hátt. Reyndar er það svo að 1944- 5UMARTÍMI 2. maí til 15. sept. opnum viÖ kl. 800 og lokum kl. 1600 FUÖTLEGRl FJARMOGNUN SUÐURIANDSBRAUT 22 SÍMI 533 1500 • FAX 533 1505 VIÐSKIPTI vörurnar em á mjög svipuðu verði út úr búð hér á landi og hliðstæðar vömr í nágrannalöndunum. Svina- kjöt í súrsætri sósu frá okkur er t.d. um 20% ódýrara en hliðstæður rétt- ur með sama kjötinnihaldi hjá Marks & Spencer í London. Við þurfum hins vegar að ná nægilega stómm markaði til að hægt sé að vélvæða vinnsluna eins og þekkist í meðal- stómm verksmiðjum erlendis,“ segir Steinþór. Þeir Sláturfélagsmenn ætla jafn- framt að gera átak í gæða- og sölu- málum hér innanlands. Stöðugt er unnið að vömþróun enda hefur fé- lagið það að markmiði að 10% af veltu hvers árs í kjötiðnaði komi frá nýjum framleiðsluvörum. SS eðal- lamb, SS eðalgrís og „New York- ers“ em meðal þeirra vömmerkja sem hafa litið dagsins ljós á síðustu missemm og von er á fleiri slíkum. I framleiðslunni verður hagrætt með aukinni vélvæðingu og gert átak í þjónustu við bændur sem ætlað er að stuðla betur að því að þeir fylki sér að baki félaginu. Á þessu ári er gert ráð fyrir heldur lakari afkomu í afurðadeild en á árinu 1995 vegna aukinnar samkeppni og breytinga með nýjum búvörusamningi. Á heildina litið er reiknað með að hagnaður verði ívið meiri en á síðasta ári eða 75 milljón- ir og rekstrartekjur aukist um 8%. FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 B 5 . Skólabrú 3JA RÍTTA MÁLTlÐ KR. x%1.960,- Veitingastadur vid ORDAPANTANER í SÍMA 5624455 I VW TRANSPORTER tvxr iongqjr, 3ja inajipia Aflstýri, 5 gíra handskipting eöa sjálfskipting, framhjóladrif, 2,01 bensínhreyfill, 84 hö. eða 2,41 dísilhreyfill, 78 hö. Veröfrákr, 1.695.000 m/vsk. 1.361.445 án vsk. VW CARAVELLA VW G0LF Aflstýri, 5 gíra handskipting eða sjálfskiptur, framhjóladrif, 1,41 bensinhreyfill, 60 hö. Verö frá kr. 1.197.000 m/vsk. 961.446 án vsk. hjálpað 10 manna Fólksflutningabifreið, aflstýri, 5 gíra handskipting eða sjáifskipting, framhjóladrif, 2,01 bensínhreyfill, 84 hö. eða 2,41 dísilhreyfill, 78 hö. Verö frá kr. 2.420.000 m/ vsk. vrj*jj3j'j^iöí|ai JajJjJ/3 IJ8ÍÖ, I Aflstýri, 5 gíra handskipting eða sjálfskipting, framhjóladrif, 2,01 bensínhreyfill, 84 hö. eða 2,41 dísilhreyfill, 78 hö. Verö frá kr. 2.159.000 m/vsk. 1.734.136 án vsk. þer þágetur HEKLA það enginn! Allar gerðir Transporter fást fjórhjóladrifnar. Verð á fjórhjóladrifi frá kr. 235.000.- m/vsk. Aflstýri, 5 gíra handskipting eða sjálfskipting, framhjóladrif, 2,01 bensinhreyfill, 84 hö. eða 2,41 disilhreyfill, 78 hö. Verðfrákr. 1.970.000 m/vsk 1.582.329 án vsk. Volkswagen Öruggur á alla vegul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.