Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI r’IMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 B 11 STJORN Hallgrímur Snorrason, formaður Haukur Pálmarson, varaformaður Magnús Pétursson Óskar G. Óskarsson Inga Jóna Jónsdóttir FORSTJORI Dr. Jón Pór Þórhallsson Skipurit 1996 Akstur/UH Birgjadeild Nlarkaðs- Stjórnunar- Hugbúnaðar- Tæknideild Rekstrar- og söludeild deild deild deild Forstöðumaöur 11 Forstöðumaður Staðgengill Forstöðumaður Forstöðumaður Þorsteinn S. Ómar Forstöðumaður forstjóra J. Pálmi Hrafnkell V. Forstöðumaður Þorsteinsson Ingólfsson Þorsteinn Forstöðumaður | Hinriksson Gíslason Helgi A. Garöarsson Stefán Aðstoöarforst.m. Nielsen Kjærnested Margrét E. Amórsdóttir Sááfund semfinnur —góða aðstöðu! SCANDIC LOFTLEIÐIR Pantaðu sal í tíma og síma 50 50 160 Skýrr hf. stokkar upp sijórnskipulagið NÝTT skipulag tók gildi hjá Skýrr hf. þann 17. apríl sl. Fyrirtækinu er nú skipt í sjö deildir sem allar heyra beint undir forstjóra og er forstöðu- maður yfirmaður hverrar deildar. Markmiðið með breytingunni er að gera Skýrr hf. sveigjanlegt til að takast á við ný og breytt verkefni auk þeirra sem fyrir eru, stytta boð- leiðir í fyrirtækinu og gera þær skii- virkari og gera það straumlínulag- aðra. Meðal nýrra verkefna er fjár- málastjórnunarkerfið AGRESSO, margmiðlunarverkefnin Askur og Upplýsingaheimar, rafræna verslunin MODE, úttektir og ráðgjöf á sviði tölvuöryggismála og samskipti við erlend fyrirtæki sem Skýrr hf. á hlut í. í skipulaginu eru tvær nýjar deild- ir þ.e. markaðs- og söludeild og Ask- ur/Upplýsingaheimar. Fyrirtækið hyggst nú leggja aukna áherslu á sölu-, kynningar- og markaðsmál en sérstök deild mun annast margm- iðlunai’verkefnin Ask og Upplýsinga- heima. •DR. Jón Þór Þórhallsson hefur verið forstjóri Skýrr frá 1977. Auk þess er hann fulltrúi Islands í stjórn- arnefndum IMPACT og INFO 2000 áætiana ESB. Hann er líka for- maður SÍTF, Sam- taka íslenskra tölvu og fjarskiptanot- enda og varaforseti CECUA, sam- taka Evrópskra félaga tölvunotenda. Eiginkona hans er Hrefna Beck- mann löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur. •ÞORSTEINN Garðarsson við- skiptafræðingur er forstöðumaður markaðs- og sölu- deildar. Hann hóf störf hjá Skýrr 1985 sem fram- kvæmdastjóri hug- búnaðar- og ráð- gjafarsviðs. Þor- steinn var fulltrúi Skýrr í samstarfs- nefnd tölvumiðstðva sveitarfélaga á Norðurlöndum. Eiginkona hans er Birna Guðjónsdóttir verslunareig- andi og eiga þau einn son. •HELGI A. Nielsen er forstöðu- maður rekstrardeildar. Helgi hefur starfað hjá Skýrr frá 1977 sem töl- vari, vinnslustjóri og forstöðumaður rekstrarþjónustu- deildar frá árinu 1985. Kona hans er Hrafnhildur Svein- björnsdóttir og eiga þau tvo syni. •ÞORSTEINN S. Þorsteinsson er forstöðumaður Asks/Upplýsinga- heima. Hann er vélfræðingur að mennt og starfaði óslitið hjá IBM á Islandi og síðan Nýlierja hf. frá ár- inu 1967, síðast sem gæðastjóri Ný- herja. Þorsteinn hóf störf hjá Skýrr hf. í ársbyijun 1996. Þorsteinn er kvæntur Hjörleifu Einarsdóttur ritara og eiga þau þijár dætur. •PALMI Hinriksson tæknifræð- ingur er forstöðumaður hugbúnaðar- deildar. Pálmi hóf störf hjá Skýrr árið 1981 og hefur starfað sem kerfis- fræðingur, yfirkerf- isfræðingur og for- stöðumaður hug- búnaðardeildar sið- an 1990. Pálmi var fyrsti formaður hugbúnaðarhóps Gæðasljórnunar- félags íslands. Kona Pálma er Ás- gerður Ingólfsdóttir skrifstofu- maður og eiga þau þijú börn. •MARGRÉT E. Arnórsdóttir við- skiptafræðingur er aðstoðarforstöðu- maður hugbúnaðar- deildar. Margrét hefur starfað hjá Skýrr frá 1976 sem kerfisfræðing- ur og yfirkerfis- fræðingurfrá 1984. Hún á sæti í stjórn EDI félagsins og ICEPRO. Eiginmaður hennar er Árni Gunnarsson verkfræðingur og eiga þau uppkominn son. •HRAFNKELL V. Gíslason tölv- unarfræðingur, er forstöðumaður tæknideildar. Hrafnkell hefur starfað hjá Skýrr frá 1988 sem kerf- isforritari, yfirkerf- isforritari og for- stöðumaður tækni- þjónustudeildar frá 1991. Hann á sæti í stjórn DECUS á íslandi. Eiginkona hans er Björg Eysteinsdóttir hjúkr- unarfræðingur og eiga þau tvö börn. •ÓMAR Ingólfsson er forstöðu- maður birgjadeildar. Hann hefur gegnt ýmsum störf- um hjá Skýrr frá árinu 1973 sem kerfisfræðingur, yfirkerfisfræðing- ur, forstöðumaður hugbúnaðardeildar og síðast sem fram- kvæmdastjóri þjón- ustusviðs. Ómar er formaður Verkefnastjórnunarfé- lags Islands. Eiginkona Ómars var Anna Margrét Björnsdóttir sem er látin. Þau eignuðust einn son. Með fyrrverandi sambýliskonu sinni Jenný Davíðsdóttur á Ómar eina dóttur. •STEFÁN Kjærnested viðskipta- fræðingur er forstöðumaður stjórn- unardeildar og jafn- framt staðgengill forstjóra. Stefán hóf störf hjá Skýrr 1982 sem skrif- stofustjóri og síðast sem framkvæmda- stjóri stjórnunar- sviðs. Eiginkona- ona hans er María Eyjólfsdóttir skrifstofumaður og eiga þau þijú börn. Hvar er skýrslan mín, hvar er spjaldskráin, hvar er stóra, gula, tveggja gata mappan mín? Eina rétta svarið við óreiðu eru góðar hirslur. Skjalaskápar eru réttu hirslumar á skrifstofuna eða hvem þann stað þar sem röð og regla þarf að vera á skjölum, möpþum og öðrum gögnum. Kynnið ykkur vandaða og góða skjalaskápa, bæði frá Bisley og Nobö. Þeir fást í mörgum stærðum og bjóða upp á fjölbreytta notkunarmöguleika. Fáið nánari upplýsingar hjá Bedco & Mathiesen hf. Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 565 1000. ? TILKYNNING UM UTBOÐ MARKAÐSVERÐBREFA » ÍSLENSKAR SJÁVARAFURÐIR HF ALMENNT HLUTAF JÁRÚTB OÐ i ll i Heildarnafnverð nýs hlutafjár: 100.000.000.- kr. Sölugengi: 2,80 á fyrsta söludegi. Útboðsgengi til forkaupsréttarhafa er 2,80. Sölutímabil: Söluaðili: Umsjón með útboði: Forkaupsréttur: Skráning: Forkaupsréttartímabil er frá 9. maí 1996 til 31. maí 1996 og almennt sölutímabil frá 3. júní 1996 til 21. júní 1996. Áskrift fer fram á skrifstofu íslenskra sjávar- afurða hf. á forkaupsréttartímabili og söluaðili er Landsbréf hf. á almennu sölutímabili. Landsbréf hf. Núverandi hluthafar hafa forkaupsrétt að nýju hlutafé til 31. maí 1996 í hlutfalli við eign sína. Að svo stöcjdii verður ekki sótt um skráningu hlutabréfa Islenskya sjávarafurða hf. á Verðbréfaþingi Islands. Útboðslýsing vegna ofangreindra hlutabréfa liggur frammi hjá Islenskum sjávarafúrðum hf. og Landsbréfum hf. 1 LANDSBRLF HF. '.y^/AA Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 588 9200, bréfasími 588 8598. LÖGGILT VERDBRÉFAFYRIRTÆKI, AÐILI A0 VEROBRÉFAÞINGIÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.