Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 3
2 C FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ1996 C 3 + IÞROTTIR Best besti breski leikmaður sögunnar Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu hefst í Englandi eftir mánuð og af því tilefni voru í gær birt úrslit úr skoðanakönnun þar sem almenningur kaus besta knattspyrnu- mann Bretlands allra tíma. George Best, sem lék 31 iandsleik fyrir Norður-Irland, varð efstur í kjörinu en Englendingurinn Stanley Matthews kom næstur og Bobby Charlton, samheiji Bests hjá Manchester United, varð í þriðja sæti. Dixie Dean, Bobby Moore, Dun- can Edwards, Billy Wright og Danny Blanch- flower voru einnig tilnefndir en i næstu viku verða géfín út frímerki í Bretlandi með mynd- um af öllum þessum köppum nema þremur efstu þar sem regla Bretanna er að hafa ekki myndir af mönnum á lífi á frímerkjum nema þeim sem tilheyra konungsfjölskyld- unni. B 8M SVIÞJOÐ staðan „ÞETTA er mikil viðurkenning," sagði Best um úrslit kjörsins í gær. Best, sem verður 50 ára 22. maí, var kjörinn Knatt- spyrnumaður Englands og Knattspyrnu- maður Evrópu 1968. „Þetta er mikil viður- kenning,“ sagði hann um úrslit kjörsins í gær. „Að vera í hópi þessara til- nefndu goð- sagna er sér- stakt og það kitlar hégó- magirndina að hafa verið út- nefndur." Evans getur ekki beðið BIKARÚRSLITALEIKUR nýkrýndra Englandsmeist- ara Manchester United og Liverpool verður á Wembley í London á laugardag og er viðureignarinnar beðið með mikilli eftirvæntingu víða í knattspyrnuheiminum. Spennan hefur einnig magn- ast upp innan raða félaganna og Roy Evans, knattspyrnu- sljóri Liverpool, ætlar að bregða út af vananum og til- kynna byrjunarlið sitt í há- deginu í dag. „Ég gat ekki beðið til laugardags, það var mér um megn,“ sagði hann. Urvalsdeild 4 3 0 0 8-2 Helsingbrg 1 0 0 2-0 12 4 1 1 0 1-0 Göteborg 2 0 0 9-2 10 4 2 0 1 5-3 Oddevold 1 0 0 1-0 9 4 2 1 0 4-2 Halmstad 0 1 0 0-0 8 4 2 0 1 5-2 Norrköping 0 1 0 1-1 7 3 1 0 0 2-0 Malmö FF 1 1 0 1-0 7 4 1 1 0 3-0 Örgryte 1 0 1 1-2 7 4 0 1 2 3-5 AIK 1 0 0 1-0 4 4 0 0 1 0-1 Öster 1 1 1 5-6 4 4 0 0 1 0-2 Umeá 1 1 1 3-3 4 4 0 1 1 1-2 Örebro 0 0 2 0-3 1 4 0 1 0 1-1 Djurgárden 0 0 3 1-6 1 3 0 0 1 ■ 2-7 Degerfors 0 1 1 2-5 1 4 0 0 1 0-1 Trelleborg 0 0 3 1-7 0 l.deild norður 3 1 0 0 2-1 Hammarby 2 0 0 5-0 9 2 1 0 0 2-1 Vásterás 1 0 0 3-0 6 3 0 0 1 0-1 Hertzöga 2 0 0 3-1 6 2 1 1 0 4-1 GIF Sundsv 0 0 0 0-0 4 2 1 0 0 1-0 Spárvágen 0 1 0 2-2 4 3 1 0 1 2-1 Brage 0 1 0 1-1 4 3 0 1 0 2-2 Gimonas 1 0 1 2-4 4 2 0 0 1 0-4 Sirius 1 0 0 5-0 3 2 1 0 0 2-0 Gefle 0 0 1 1-2 3 2 1 0 1 4-4 Visby 0 0 0 0-0 3 3 0 0 1 0-5 Luleá 1 0 1 3-3 3 1 0 0 0 0-0 Vasalund 0 0 1 0-1 . 0 3 0 0 2 1-4 Brommapoj. 0 0 1 1-2 0 3 0 0 1 1-2 Forward 0 0 2 0-5 0 l.deild suður 3 2 0 0 6-1 Hacken 1 0 0 3-1 9 3 2 0 0 5-0 Hássleholm 1 0 0 1-0 9 3 0 1 0 1-1 Kalmar FF 2 0 0 6-4 7 3 1 0 0 1-0 Átvidaberg 1 1 0 2-1 7 3 1 0 1 1-1 Motala 1 0 0 1-0 6 3 1 1 0 4-2 Gunnilse 0 1 0 0-0 5 4 0 1 1 2-3 Ljungskile 1 1 0 3-2 5 4 0 0 2 2-4 Frölunda 1 1 0 6-2 4 4 1 0 1 4-1 Elfsborg 0 1 1 1-2 4 2 0 0 0 0-0 Stenungsun 1 0 1 1-2 3 4 0 2 0 2-2 Mjállby 0 0 2 1-7 2 4 0 0 2 0-2 Falkenberg 0 1 1 2-4 1 4 0 1 1 3-7 Lundby 0 0 2 0-6 1 2 0 0 1 1-3 GAIS 0 0 1 0-1 0 Er farinn í atvinnuleit“ n Im ITALIA staðan BARRY Fry var látinn fara frá Birmingham eftir að hafa verið knattspyrnustjóri félagsins í tvö og hálft ár en liðið varð í 16. sæti í 1. deild. I yfirlýsingu stjórnarinnar kom fram að henni þætti miður að hafa þurft að taka þessa ákvðrðun. Fry var aðsópsmikill hjá Birming- ham og keypti m.a. 61 leikmann til félagsins. Hann hafði fyrir venju að skipta þremur leik- mönnum inn á í hálfleik og notaði fleiri leik- menn á nýafstöðnu tímabili en þekkst hefur í sögu ensku deildarkeppninnar í knattspyrnu. Einn leikmaður sagðist ekki hafa þekkt tvo samheija sína en Fry hélt sínu striki og góða skapið var til staðar eftir að fyrrnefnd ákvörð- un var tekin. „Þetta er undarlegur leikur. Ég er farinn í atvinnuleit," voru skilaboðin á sím- svara hans. Reid knattspyrnu- stjóri ársins PETER Reid var kjörinn knattspyrnustjóri ársins í Englandi af Sambandi knattspyrnu- stjóra en Alex Ferguson hjá Manchester United var útnefndur knattspyrnustjóri úrvalsdeildar. Reid, sem var látinn fara frá Manchester City, tók við Sunderland sem var við faU í 1. deild i fyrra en varð meistari í deildinni í ár. Hann var verðlaunaður fyrir árangurinn í Ijósi þess að félagið var iUa statt peningalega og hann varð að vinna með þeim leikmönnum sem fyr- ir voru, hafði ekki svigrúm til að kaupa menn. 1. deild 33 12 3 1 34-10 Milan 8 7 2 19-13 70 33 12 3 2 31-13 Juventus 7 4 5 24-19 64 33 13 3 1 29-9 Parma 3 7 6 15-20 58 33 13 2 2 45-15 Lazio 3 6 7 19-23 56 33 11 4 2 36-21 Fiorentina 5 4 7 16-20 56 33 8 6 2 27-15 Roma 7 4 6 23-19 55 33 10 4 3 35-11 Inter 5 5 6 16-18 54 33 10 5 2 33-15 Sampdoria 4 4 8 24-30 51 33 10 3 3 20-10 Vicenza 3 6 8 15-26 48 33 8 5 4 23-18 Udinese 3 3 10 16-28 41 33 7 5 4 12-9 Napoli 2 6 9 14-31 38 33 8 4 4 20-9 Cagliari 2 4 11 12-38 38 33 9 2 5 23-21 Piacenza 0 8 9 9-27 37 33 6 4 6 21-20 Atalanta 4 2 11 14-30 36 33 6 6 4 27-23 Bari 2 1 14 20-46 31 33 6 6 4 21-17 Torino 0 5 12 7-27 29 33 4 10 3 25-20 Cremonese 1 2 13 11-30 27 33 6 3 8 27-32 Padova 1 0 15 14-44 24 2. deild 33 10 5 1 27-9 Verona 6 5 6 17-19 58 33 10 6 0 28-13 Perugia 4 5 8 17-23 53 33 10 6 0 23-5 Reggiana 3 6 8 11-20 51 33 8 9 0 21-9 Bologna 3 8 5 10-11 50 33 10 4 2 25-14 Lucchese 2 9 6 13-22 49 33 86: 23-12 Salernitan 4 6 6 13-13 48 33 11 3 2 27-11 Cesena 1 7 9 17-29 46 33 9 6 1 24-12 Palermo 1 9 7 7-19 45 33 8 6 2 26-15 Cosenza 2 8 7 14-24 44 33 6 9 2- 15-11 Venezia 4 4 8 13-20 43 33 8 6 3 25-20 Pescara 3 4 9 14-23 43 33 10 3 3 33-14 Genoa 1 5 11 12-33 41 33 9 4 4 23-16 Avellino 2 4 10 11-26 41 33 8 5 4 24-16 Fid.Andria 1 8 7 14-20 40 33 5 9 3 19-12 Chievo 2 9 5 13-17 39 33 8 6 3 20-10 Brescia 2 3 11 19-31 39 33 8 3 5 26-19 Ancona 2 5 10 12-25 38 33 9 4 4 17-11 Foggia 1 4 11 7-30 38 33 6 9 2 21-14 Reggina 1 5 10 9-30 35 33 5 8 3 17-13 Pistoiese 2 3 12 13-29 32 BORIM OG UNGLINGAR Morgunblaðið/ívar UIMIMUR Margrét Ólafsdóttir, Ármanni, t.v. vann sér inn ein silf- urverðlaun og þrenn bronsverlaun, Gunnhildur Jónatansdóttir, ÍR, í fimm gullverðlaun og Tinna Björk Pálsdóttir, Ármanni, í tvenn bronsverðlaun. Allar voru þær í 10 ára flokki. Verðlauna- veisla í Laugardalshöll FRJÁLSÍÞRÓTTARÁÐ Reykjavíkur stóð á dögunum fyrir sannkallaðri verðlaunaveislu í Laugardalshöll er veitt voru verðlaun fyrir Reykjavíkur- meistarmótið í fijálsíþróttum fyrir aldursflokkana átta til sautján ára, jafnt pilta sem stúlkur. Mótin fóru fram fyrir nokkru en ákveðið var að hóa öllum verðlaunahöfum saman nokkru síðar og veita þeim laun erfiðis síns. Það var stór hópur barna og unglinga sem kom saman í Laugardalshöll af þessu tilefni og þeirra biðu um þijú hundruð verð- launapeningar sem greiðlega gekk að kom í hendur réttra eigenda. Morgunblaðið/ívar íslandsmeistarar ÍR í 3. flokki EFRI röð f.v.: Krlstín Aðalasteinsdóttir, aðstoðarþjálfari, Bjarney bjarnadóttir, Dagný Skúladóttir, Edda Garðarsdóttlr, Margrét Ragnarsdóttlr, Lilja Hauksdóttlr, Monika Hjálmtýsdóttir, Drífa Skúladóttir, Hulda Björgúlfsdóttir, Kristinn Jónsson, aðstoðar- maður. Fremri röð f.v.: Karl Loftsson, þjálfari, Guðrún Hólmgeirs- dóttir, Heiðvefg Einarsdóttfr, fyrirliði, Sólrún Sigurgeirsdóttlr, IMancy L. Kristinsson, Þórdís Brynjólfsdóttir, Guðný B. Atladóttir, Erla Guðmundsdóttir, Rúna B. Halldórsdóttir. Á myndina vantar Ingu Jónu Ingimundardóttur en hún var fjarverandi vegna mefðsla. Morgunblaðið/ívar GUÐMUIMDUR Ingi Sigurleifsson, ÍR, t.v. vann ein gull verðlaun, þrenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun í 8 ára flokki, Krist- ján Bjarnason, ÍR, hlaut tvenn gullverðlaun og þrenn silfurverð- laun í 10 ára flokki og Viggó Eyþórsson, ÍR, fékk þrenn gullverð- laun, ein sllfurverðlaun og ein bronsverðlaun í sama flokkf. HELEIMA Benediktsdóttir, Fjölnf, t.v., kræktl sér í þrenn gullverð- laun í flokki 8 ára. Kristín Blrna Ólafsdóttir, Fjölni, vann fern gullverðlaun og ein silfurverðlaun 11 ára í flokki og Agnes Isleifsdóttir, Fjölni, t.v. hlaut ein sllfurverðlaun og ein brons- verðlaun í sama flokki. Morgunblaðið/ívar íslandsmeistarar Vals í 2. flokki FREMRI röð frá vlnstri, Anna Kristín Blöndal, Dagný Hreinsdótt- ir, Dagný Pétursdóttir, Inga Rún Káradóttlr, Elvor Pála Blöndal, fyrirliði, Sigríður Jóna Gunnarsdóttlr, Lilja Valdimarsdóttir, Hafr- ún Kristjánsdóttir. Aftarl röð frá vinstri, Haukur Geirmundsson, þjálfari, Sigurlaug Rún Rúnarsdóttir, Júlíana Þórðardóttir, Slgríð- ur Jónsdóttir, Björk Tómasdóttir, Gerður Beta Jóhannsdóttir, Sonja Jónsdóttir, Krlstjana Ýr Jónsdóttir, Theódór Hjalti Valsson, aðstoðarmaður. Glímdu vfa spámennina SVIÞJOÐ ENGLAND 11.-12. maí 1 Liverpool - Manchester Utd. 2 Trelleborg - Degerfors 3 Umeá-AIK 4 Orgryte - Helsingborg 5 Gimonás - GIF Sundsvall 6 Hertzöga - Sirius 7 Luleá-Visby 8 Vasalund - Brage 9 Elfsborg - Gunnilse 10 Kalmar FF - Hássleholm 11 Lundby - Átvidaberg 12 Mjállby - Stenungsund 13 Motala - Hácken úrslit Arangur á heimavelli frá 1984 3 2 1 1 1 1 0 0 0 0 0 0 2 0 0 1 1 1 2 0 0 0 1 1 18:9 3:4 0:0 0:3 0:0 0:0 2:2 3:5 6:6 6:3 0:0 0:0 0:3 Slagur spámannanna: \Ásgeir - Logi 16:18 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðalskor eftir 27 vikur: Ásgeir ■ 9 11 222 8,2 Logi 10 12 220 8,1 16 233 8,6 Þín spá Sunnudagur 12. mai 1 Roma - Inter 2 Vicenza - Sampdoria 3 Cagliari - Parma 4 Napoli - Udinese 5 Torino - Lazio 6 Piacenza - Fiorentina 7 Bari - Juventus 8 Atalanta - Padova 9 AC Milan - Cremonese 10 Cesena - Bologna 11 Verona - Pescara 12 Perugia - Salernitana 13 Ancona - Chievo úrslit Arangur á heimavelli frá 1988 3 2 0 0 1 2 0 0 3 1 0 0 2 1 10:9 0:0 4:6 6:1 8:6 0:0 3:3 0:0 9:3 5:2 8:3 1:2 0:1 Slagur spámannanna: ]Ásgeir - Logi 21:12 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta / heild: Meðalskor eftir 26 vikur: Ásgeir 8 15 234 9,0 Logi 10 10 222 8,5 lO 16 235 9,0 Þín spá Guðmundur sigraði í grunnskólamótinu REYKJAVÍKURMÓT grunnskóla í borðtennis fór fram í TBR-húsinu fyrir skömmu. Mjög góð þátt- taka var í mótinu frá öllum grunnskólum Reykja- víkurborgar. Keppt var í yngri og eldri flokka drengja og stúlkna og voru sigurvegarar þessir. Yngri flokkur stúlkna, 1.-7. bekkur: Kristín Bjarnadóttir, Fellaskóla. Yngri flokkur drengja, 1.-7. bekkur: Matthías Stephensen, Laugamesskóla. Eldri flokkur stúlkna, 8.-10. bekkur: Kolbrún Hrafnsdóttir, Hvassaleitisskóla. Eldri flokkur drengja, 8.-10. bekkur: Guð- mundur Stephensen, Laugarlækjarskóla. Mótið var einn liður í grunnskólamóti Borð- tennissambandsins sem hefur verið í gangi und- anfarnar vikur í grunnskólum um land allt. Á laugardaginn er komið að sjálfri úrslitakeppninni i TBR-húsinu og hefst leikur klukkan 13. Þar mætast sigurvegarar skólamótanna og keppa um titilinn Grunnskólameistari í borðtennis 1996. MjÖg vegteg verðlaun eru í boði og hlýtur sigur- TT' ÞESSAR stúlkur voru hlutskarpastar í eldrl flokkl stúlkna f grunnskólamótlnu ( borðtennls I Reykjavík og taka þátt í úrslitakeppninni í TBR-húslnu á laugardaginn. vegari í hverjum flokki utanlandsferð og keppnisrétt á alþjóða unglinga- meistaramótið í Cardiff í Wales í URSLIT Frjálsíþróttir Reykjavíkurmeistaramótið 13 ára telpur: 50 m hlaup: Halldóra Guðmundsdóttir, ÍR............6,9 Lilja Gísladóttir, Ármanni.............7,0 Ásgerður Pétursdóttir, Ármanni.........7,2 Langstökk: Halldóra Guðmundsdóttir, ÍR...........4,20 Hrönn Baldursdóttir, ÍR...............4,24 Guðrún Ragnarsdóttir, Ármanni.........4,07 Hástökk: Lilja Gísladóttir, Ármanni............1,30 Sara Sigurðardóttir, Ármanni..........1,25 Oddný Hinriksdóttir, Ármanni..........1,25 Kúluvarp: Rósa Jónsdóttir, Fjölni...............7,98 Halldóra Guðmundsdóttir, ÍR...........6,45 Agnes Tryggvadóttir, Fjöíni...........6,40 800 m hlaup: Eva Rós Stefánsdóttir, Ármanni......2.37,1 Hrönn Baldvinsdóttir, ÍR............2.44,1 Margrét Markúsdóttir, ÍR............2.45,1 6x40 boðhlaup: Ármann................................33,0 ÍR A-sveit............................34,6 ÍRB-sveit.............................36,5 12 ára stelpur: 50 m hlaup: Björk Kjartansdóttir, ÍR...............7,6 Lilja Grétarsdóttir, ÍR.................7,9 Anna Jónsdóttir, ÍR....................8,1 Langstökk: Lilja Grétarsdóttir, ÍR...............3,97 Pjóla Karlsdóttir, Armanni............3,71 Ragnheiður Eyjólfsdóttir, ÍR...........3,69 Hástökk: Björk Kjartansdóttir, ÍR..............1,20 Lilja Grétarsdóttir, ÍR...............1,15 Ragnheiður Eyjólfsdóttir, ÍR...........1,15 Kúluvarp: Lilja Grétarsdóttir, ÍR................6,56 Sigrún Eyjólfsdóttir, ÍR..............5,37 Valgerður Benediktsdóttir, ÍR..........5,20 800 m hlaup: Björk Kjartansdóttir, ÍR............2.52,5 María Tómasdóttir, ÍR...............3.07,0 Hildur Kristjánsdóttir, ÍR..........3.09,1 11 ára stelpur: 50 m hlaup: Fríða TinnaJóhannesdóttir, Fjölni.......7,6 Krstín Bima Ólafsdóttir, Fjölni.........7,7 Rós Oddsdóttir, Fjölni..................7,8 Langstökk: Kristín Birna Ólafsdóttir, Fjölni......3,72 Rós Odddsdóttir, Fjölni................3,60 Friða Tinna Jóhannesdóttir, Fjölni.....3,56 Hástökk: Kristín Birna Ólafsdóttir, Fjölni......1,25 Agnes ísleifsdóttir, Fjölni............1,20 Sigrún Halldóra Einarsdóttir, ÍR.......1,20 600 m hlaup: Kristín Bima Ólafsdóttir, Fjöni.......2.8,3 Sigrún Halldóra Einarsdóttir, ÍR....2.19,7 Agnes Isleifsdóttir, Fjölni..........2.25,0 Kúluvarp: Kristtn Bima Ólafsdóttir^ Fjölni.......5,98 Elín Björg Björnsdóttir, IR............5,62 Rósa Oddsdóttir, Fjölni................5,56 10 ára stelpur: 50 m hlaup: Gunnhildur Jónatansdóttir, ÍR...........8,3 Selma Höskuldsdóttir, ÍR................8,6 Unnur M. Ingólfsdóttir, Ármanni.........8,8 Langstökk: Gunnhildur Jónatansdóttir, IR..........3,34 Selma Höskuldsdóttir, ÍR...............3,30 Unnur M. Ingólfsdóttir, Ármanni........3,00 Kúluvarp: Gunnhildur Jónatansdóttir, ÍR..........5,62 Unnur M. Ingólfsdóttir, Ármanni........4,40 Selma Höskuldsdóttir, ÍR...............4,30 600 m hlaup: Gunnhildur Jónatansdóttir, ÍR........2.22,0 Selma Höskuldsdóttir, ÍR.............2.22,6 Tinna Björk Pálsdóttir, Ármanni......2.30,4 Hástökk: Gunnhildur Jónatansdóttir, ÍR..........1,20 Selma Höskuldsdóttir, ÍR...............1,10 Unnur M. Ingólfsdóttir, Ármanni........1,00 Tinna Björk Pálsdóttir, Ármanni........1,00 9 ára stúlkur: 50 m hlaup: Rósa Ingadóttir, Ejölni.................8,6 Sara Siguijónsdóttir, Fjölni............8,7 Guðrún Ísberg, ÍR.......................8,7 Langstökk: Sara Siguijónsdóttir, Fjölni...........2,97 Esther Brynjólfsdóttir, ÍR.............2,85 Anna Lilja Gísiadóttir, Ármanni........2,77 Kúluvarp: Sara Siguijónsdþttir, Fjölni...........3,82 Guðrún ísberg, ÍR......................3,34 Esther Brynjólfsdóttir, ÍR.............3,10 600 m hlaup: Rósa Ingadóttir, Fjölni..............2.40,7 Sara Siguijónsdóttir, Fjölni.........2.43,5 Esther Brynjólfsdóttir, ÍR...........2.47,0 Hástökk: Sara Siguijónsdóttir, Fjölni...........1,00 Esther Brynjólfsdóttir, ÍR.............0,90 Anna Lilja Gísladóttir, Ármanni........0,85 Ellen Steingrímsdóttir, Fjölni.........0,85 8 ára og yngri stúlkur: 50 m hlaup: Helena Benediktsdóttir, Fjölni..........9,4 Tinna Gautadóttir, ÍR...................9,5 Guðmunda Pálmadóttir, ÍR................9,9 Langstökk: Guðmunda Pálmadóttir, ÍR...............2,55 Tinna Gautadóttir, ÍR..................2,30 Hafdís, ÍR.............................2,13 600 m hlaup: Tinna Gautadóttir, ÍR................2.44,9 Guðmunda Pálmadóttir, ÍR.............2.58,5 Hástökk: Helena Benediktsdóttir, Fjölnir........0,90 Tinna Gautadóttir, ÍR..................0,85 Sandra Pétursdóttir, ÍR................0,70 Kúluvarp: Helena Benediktsdóttir, Fjölni.........3,06 Tinna Gautadóttir, ÍR..................2,90 Guðmunda Pálmadóttir, ÍR............1,94 12 ára strákar: 50 m hlaup: Ásgeir Þór Másson, Ármanni...........7,5 Sveinbjörn Tryggvason, Ármanni.......7,6 Hrafn Garðarsson, Fjölni.............7,9 Langstökk: Haukur Hafsteinsson, Fjölni.........4,23 ÁsgeirÞór Másson, Ármanni.....■.....4,12 Sveinbjörn Tryggvason, Ármanni......3,62 Hástökk: Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni........1,42 Haukur Hafsteinsson, Fjölni.........1,20 ÁsgeirÞórMásson, Ármanni............1,20 Kúluvarp: Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni.........8,68 | Sveinbjörn Tryggvason, Ármanni......7,29 Ragnar Sigurðsson, Fjölni...........6,77 800 m hlaup: Ólafur Dan Hreinsson, Fjölni......2.51,3 Ásgeir Þór Másson, Ármanni........2.51,5 Haukur Hafsteinsson, Fjölni.......2.55,5 6x40 m boðhlaup: Fjölnir.............................36,1 11 ára strákar: 50 m hlaup: Höskuldur Halldórsson, ÍR............7,9 Andri Már Halldórsson, ÍR............8,4 Björn Guðmundsson, ÍR................8,5 Langstökk: Höskuldur Halldórsson, ÍR...........3,71 Arnar Magnússon, ÍR.................3,31 Andri Már Halldórsson, ÍR...........3,06 Kúluvarp: Höskuldur Halldórsson, ÍR...........6,76 Arnar Magnússon, ÍR.................6,42 Andri Már Halldórsson, ÍR...........6,02 600 m hlaup: Björn Guðmundsson, IR.............2.17,4 Höskuldur Halldórsson, ÍR.........2.25,0 Arnar Magnússon, ÍR...............2.28,3 Hástökk: Höskuldur Halldórsson, ÍR...........1,15 Björn Guðmundsson, ÍR...............1,05 Arnar Magnússon, ÍR.................0,95 Alexander Sigurðsson, IR............0,95 10 ára strákar: 50 m hlaup: Viggó Eyþórsson, ÍR..................7,9 Kristján Bjarnason, ÍR...............8,0 Þorsteinn Jónsson, Fjölni............8,6 Langstökk: Viggó Eyþórsson, ÍR.................3,51 Kristján Bjarnason, ÍR..............3,32 Þorsteinn Jónsson, Fjölni...........3,17 Kúluvarp: Viggó Eyþórsson, IR.................6,42 Kristján Bjarnason, ÍR..............5,98 Þorsteinn Jónsson, Fjölni...........5,42 600 m hlaup: Kristján Bjarnason, ÍR.............2.16,7 . Þorsteinn Jónsson, Fjölni.........2.17,7 Viggó Eyþórsson, IR...............2.24,4 Hástökk: Kristján Bjarnason, ÍR..............1,20 Viggó Eyþórsson, ÍR.................1,05 Þorsteinn Jónsson, Fjölni...........1,05 9 ára strákar: 50 m hlaup: Amaldur Stefánsson, ÍR...............8,6 Davíð Jónsson, Fjölni................8,8 Jóakim Sigurðsson, Fjölni............8,9 Langstökk: Arnaldur Stefánsson, ÍR.............3,35 Davfð Jónsson, Fjölni...............2,84 Ómar Ómarsson, Fjölni...............2,66 Kúluvarp: Arnaidur Stefánsson, ÍR.............5,28 Steingrímur Sævarsson, ÍR...........4,60 Aron Frank Leopatsson, ÍR...........4,34 600 m hlaup: Arnaldur Stefánsson, ÍR...........2.18,9, Ómar Ómarsson, Fjölni.............2.30,4 Aron Frank Leopatsson, ÍR.........2.33,6 Hástökk: Arnaldur Stefánsson, ÍR.............1,00 Ómar Ómarsson, Fjölni...............0,95 Davíð Jónsson, Fjölni...............0,90 8 ára og yngri strákar: 50 m halup: Albert Brynjar Magnússon, ÍR.........9,4 Guðmundurl. Sigurleifsson, ÍR.......10,0 Arm Þór Amason, IR Langstökk: Albert B. Magnússon ÍR 10,1 2,46 Guðmundur I. Sigurleifdsson, ÍR. Valgeir Snorrason, ÍR 3,78 3,66 600 m hlaup: Bjarni Þ. Jónsson,ÍR 2.50,0 Friðjón Júlíusson, ÍR 3.06,3 Guðmundur I. Sigurleifsson, ÍR... Hástökk: Guðmundurl. Sigurleifsson, fR... Árni Þór Ámason, ÍR Einar M. Magnússon, ÍR 3.06,6 0,85 0,85 0,80 Bjarni Þ. Jónsson, ÍR Stigakeppni: ÍR Fjölnir Armann 0,80 ..1065 stig .430,5 stig .166,5 stig | FELAGSLIF Uppskeruhátíð skíða- deildar Ármanns UPPSKERUHÁTlÐ skíðadeildar Ármanns verður i safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 20.00 i kvöld. Allir velunnar skiðadeildar- innar eru hvattir til að mæta. Leiðrétting Á unglingasíðu laugardaginn 4. maí var villa f úrslitum úrslitaleiks Snæfells og ÍR í unglingaflokki kvenna í körfuknattleik. Þar stóð að Snæfell hefði sigrað ÍR 38:32, en hið rétta er að ÍR lagði Snæfell með þessari stigatölu og hampar Islandsmeistar atitlinum í þessum flokki. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.