Alþýðublaðið - 02.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1933, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 2. NÖV. 1933. ¦¦ttawí.MMWtifrfc^MSrWm—i XV, ÁRGANGUR. 5. TöLUBLAD Þeir kaupendur ALÞTBUBLABSINS sem fá pað ekki með skilutn eru beðnir eð gera afgr. straxaðvait. Sfm'l 4900. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTQEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN DAGBLAÐIÐ kemur út allti Irka daga kl. 3 — 4 síðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuöi, ef gieitt er fyrirfram. I lausasölu koslar blaðiB 10 aura. VIKUBI.AÐIÐ kerriur út á hverjum miðvikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 5,00 & ári. í pví birtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8 — 10. SÍMAR:4900: afgrelðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innleudar fréttir), 4H02: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaðnr (heima) Magntis Ásgeirsson, blaOauaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heima), 2937: SigmBur Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. AUKAÞINGIÐ K EMUR:» AM AN I DAG Þlngmenn Alþýðnflokksins eru fimm — á næsta þingi verða pelr ekki færri en tíu ,.,.¦¦.¦¦¦..'¦;.¦¦:¦¦!¦¦¦..¦¦¦...¦¦.¦..¦¦:¦..¦¦¦¦ Jón Baldvinsson. Hédirm ValdUmwsson. MW:M0S{W íHky Haml'dm' Gudmundsson. VUmundur Jónsson. Flnnnr Jónmon. í ' ! f l Þingtnejnji Alpýðuflokksins. LÍKLEGT AÐ STJÖRNIN SEGI AFSÉRIDÁG EÐA Á MORGUN Alþingi verður sett kL 1 í dag. Þingsetning hefst peð guðsþjón- íustu í dómtórkjunni. Séra Bryn- jólfur Magnússon frá Grindavík predikaír.. Eftir þiingsetningu befst prófun kjörbréía, en, síðan forsetakosn- ingar. Líklegt er, að prófun kjör- bréfa muni taka nokkurn tíimia í þetta sinn, því að kæra hefir þeg- ar komið fram uim kosningu Bjarna Snæbjörnssoinar í Hafnai> firði, og búast má við, að kæra eða motmæli komi einnig fram gegn kosningu Gísla Sveitnssomar f Vestur-Skaftafeltesýsslu. Munu verða umræður um þessar kosn- ingar á þingi í dag. Að þeim ioknum munu fara fram fonseta- kosningar ,en óvíst ;er, hvort tími vinst til pess; í dag. Orðrómur hefir gengið um það, að stjórnin muni jafnvel segja af 'jsér í byrjun þessa þings, en ólík- legt þykir þó, að það verði í dag. Fyrir aukaþinginu ligur fyrst og fremist frumvarp það til stjórn- skipunarlaga, sem samþykt var á siðasta alþingi, og það er fyrsta og mesta Hutverk þingsins að ganga frá þvi. Enn fremur liggur fyrir þinginu stjórnarfrumvarp til nýrra kosn- ingalaga, er samið er af nefnd, er 'Sldpuð var tí.1 þess af dóm's- málaráðherra. 1 nefndinmi voru Magnús Guðmundsson, Eysteinm. ^ónsson og Viimundur Jónsson, Frumvarp þetta ©r mikill laga- bál&ur, í 24 köflum, og er sagt frá því á öðrum stað héff í blað- inu> önhuf stjómiarfrumvörp, sem þegar ieru komin fram, eru þessi: Frv. til laga um breytingar á ptngsköp,um, fnumvarp um breytingar á lögum utti út- fjutningsgjald á sild, frv. um breytingar á lögum um w|erðioZÍ, frumv. um breyting- ar á toLlalögum, og frumvarp til laga um samkomudag alþing- is 1934, sem eftir því er á- fcwieðírare 1. okí. næsta ár. Pingmienn Framsóknarflokksiins munu halda fund í kvöld, m. a. um afstöðu til stjórnariinnar og væntanlegra stjórnarskifta, Eftir áreiðanlegum fréttum, er Aiþýðublaðinu hafa boriíst, má telja líklegt, að núverandi stjórn biðjist Jauisnajr i djag eða á morg- un. NfTT 6ENGISHRUN AMERfSEA DOLL&RANS? Einkaskeyti frá fréttariitara Alþýðublaðsins í London. Londön í morgun: Tilraunir Roosevelts á fjármála- sviðinu og ákvörðun hans um; gullkaup eíu í tíag, einjs 'Og í gær, aðalrumræðu^ og áhyggju-efni í fjármálaheimanum. Bandaríkjáménn keyptu ©kki gull i stórum stíl í kauphöilum: í gær, þrátt fyrir ýmisar opin- berar yfiriýsingar um, að það myndi verða ^gert. Pö mu-nu gull- innkaupin byrja mjög bráðlega, Stafar frestur þeirra að líkindum; af því, að menn eru alment orðnir þelrrar skoðunar í B'andaríkjuMum i dag, að þau muni ekki hafa JÓNATAN ÞORSTEINSSON LATINN af vBidum bifreiðarslyss HANN LÉZT í LANDSSPITALANUM KL. lOVs 1 MORGUN í gæíkveldi ki. 8V2 var Jónatan Þorsteinsson kaupmaður að kama út úr strætisvagni i Sogamýri, fram undan Hálogalandi. Hann var með iítið barn, tveggja ára að aldri, í fangiínu. I sömu svifum kemur bifreið- in R. E. 878 neðan úr hænum og ætlar upp eftir. Gat Jónatan ekki forðað sér undan með barn* ið og ienti undir henni, á hvern hátt veit Alþýðublaðið ekki enn. Jónatan slasaðist stórkostlegá, og var hann fluttur í Landsspital^ jann þegar í stað. Barnið meiddiist fremiur Mtið, en það var líka flutt í spítalanin. Guðm, Thoroddsen sagði Al- þýðublaðintu snemma í morgun, að Jónatan væri mjög hættulega veikur, og hefði höfuðkúpan brotnað. Baminu leið vel. Rétt áður en blaðið fór í prent kom sú fregn<, að Jónatah Þor- steinsson hefði látist af völdum bifreiðarslyssinis kl. lOVal í morg- un>. þau tilætluðu áhrif, að hækka vöruvierð á ittnanlandsmarkaði í Bandaríkjunum. Par eru menn yf- Meitt að komast á þá skoðun, að stórfeld lækkun dollarins sé hin eina lieið út úr ógöngununi, og að mjög aukin seðlaútgáfa eiigi að hefjast innan fárra daga. Mac Bride. HITLER RENNÐR Beriín, 2. nóv. UP.-FB.. Brezki blaðamaðurinn Panter hefir verið látinn laus og allar kærur á hendur honum feldar niður. 1______________,__________' STÓRSIGUR JAFNAÐARMANNA f RÆJARSTJORNARKOSNINGUH f ENOLANDI ENGLENDINGAR TARMARKA INNFLUTNING A LANDBONAÐARAFURÐUM FJnkaskeyti frá fréttaritaiia Alþýðuiblaðsinís í London. London í morgun. Elliott landbúnaðarráðherra ..Engiands hefir í dag komið með frv. um nýtt skipulag á innflutn^- ingi landbúnaðarafurða til Eng- lands, sem hefir þær afleiðingar, að innflutninguriinn á svínsfleski frá Danmörku, Póllandi, Lett- landi, Lithauen, Svíþjóð, Finn- ilandi, Rússlandi og Amiertku minkar uta 16 0/0 frá þvi sem verið hefir. Ráðstefnlu, sem ,haldin var í London um þessi mál milli Eng- ilands iog alira þessara landa, lauk í fyrradag án þess að nokkurt samfcomuilag næðist. Hafði enska stjórnin gert til- raun til þess á þeirri ráðstefnu, að fá þessar þjóðir tii þessi að draga sjálfviljuglega úr inhflutn- ingi svínaflesks til Englandis og gera um það samninga. Búist er við hörðum mótmiæl- um frá ölluim þeim þjóðum:, er hlut eiga að máli London 2. nóv. UP.-FB. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram í gær í 300 borgum og hæjum í Englandi og Wales. Er íkosiiið í (eítnn þiiðja sæta^ í bæjar- stjórntinium^ í stað þeirra, sem úr ganga. ÚrsTit þa», æm kunn eru, benda til, að iafMðarmiewn muni vinna mdkið á,, einkantega i iðnaðarborgum á Norður-Eng- landi. Eins og nú standa sakir, hafa iafnaðarmenn uwnið 206 sæti, ien tapað 9, íhaldsmenn unnið 11, en tapað 142, frjálslynd- ir unnið 5, tapað 33, óháðir uninið 10, tapað 52. — ÓEIRSIR YFIRVOFANDI1MALTA Einkaskeyti frá fréttarita'ra Alþýðublaðsins í London. London í morguín. Ihnarilandsásitandið á Malta wldur ensku stjórnininá miklum áhyggjum. .. .. i italskir fasistar tófa komið þar á stað þjóðernishreyfingu, er hef- ir myndað stjórh og stendur hún fyrir undirróðri gegn Bretum. M. a. heimtar hún, að ítailska verði iögleidd sem opinbert máS. Lög- regian er reiðubúih til að bæla niður óeirðir og ennfremur hafa verið gerðar ráðstafanir til að flytja herlið til eyjarinniar. Mac Bride.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.