Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÓSTUDAGUR10.MAÍ1996 E 3-( DAGLEGT LIF Hægri og vinstri menn Einar(h): Og eruð bara með per- sónulega drullu! (hlátur) Þórður(h): Ég man ekki betur en að síðasta Rödd alþúðunnar hafi verið um Kúbu. Edward(v): Það var í beinu fram- haldi af fyrirlestri um Kúbu. En ég fæ ekki betur séð en að þið talið meira um Kúbu en við. Alltaf þegar við tölum um stjórnmál berst talið að Kúbu. Jens(h): Kúba er í rauninni síð- asta vígið sem þið hafið. Allt annað sem þið stóðuð fyrir er hrunið, Myndir af Kastró og Che Guevara eru bara vottur um rómantlskar byltingarhugmyndir sem þið sjáið í Edward(v): Það eru ellefu millj- arðar á syeimi í neðanjarðarhag- kerfinu á íslandi, í skattsvikum og öðru slíku. Þarna erum við komin með halla ríkissjóðs, punktur og basta. Jens(h): Nei, nei, þetta er nú ekki svona einfalt. Edward(v): Við hðfum líka bent á stórfellt umhverfisslys sem herinn er að valda. Arnljótur(h): Stðrfellt umhverf- isslys? Edward(v): Herinn gengur hér um og skítur allt út. Einar(h): Nei, þetta er djöfulsins kjaftæði, maður. HITNAR í kolinn vinstri og hægri manna. ÞÓRÐUR Rafn Ragnarsson tekur fyrir andlitið. Kristín H. Hálfdanardóttir hlustar á. einhverjum dýrðarglampa. En þið lokið augunum fyrir því að í landi þeirra er bæði málfrelsi og ritfrelsi heft. Huginn(v): Fyrirgefðu... Jens(h): Og þið sem tvítugir menntaskólanemar standið vörð um heft frelsi! Ragnar(v): Ef Kúba er síðasta vígi vinstrimanna í MA þá er Pat Buchanan síðasta vígið ykkar. En hann var að tapa í kosningunum um daginn. YahP. Þetta erþá leitin aðgóðum rökum fyrir málstað sínum? Ragnar(v): Þetta er bara morfís, eitt risastórt morfís. Edward(v): Þegar menn eru komnir í hita leiksins á málfundum, vill brenna við að menn fari að ríf- ast og beita því sem hendi er næst og enda í tittlingaskít. Mönnum er strax farið að hitna í hamsi. Hendur eru á lofti, barið í borðið og vísifingrum bent. Hægri menn saka nú vinstri menn um að gagnrýna einungis en koma með engar lausnir í staðinn á málun- um. Leiðtoginn er ekki alvega sam- mála því. Jens(h): Herinn er með áætlun um að að hreinsa það sem búið er að skíta út. En hinsvegar eru þetta engin rök fyrir því að láta herinn fara. Baldvin(v): Er stórfellt umhverf- isslys ekki rök? Jens(h): En hvað ætlið þið að gera fyrir hina 2.500 sem vinna þama, eða skapa aukapeninginn sem mun vanta í kassann þegar búið er að kúpla hernum burt, hvernig ætlið þið að fara að því að viðhalda flugvellinum, hvemig ætlið þið að fara að því að kaupa nýjar þyrlur þegar þyrlusveitin verður far- in? Það er gefið mál að við getum ekki staðið uppi með eina púma- þyrlu. Þegar fjórar þyrlur fara af vellinum, verður að kaupa fleiri, stykkið kostar átta hundruð milljón- ir og það kostar 120 milljónir að reka stykkið á ári, ef þið læsuð bara fjárlögin! Þið hrópið bara „Her- inn burt - hann ógnar sjálfstæð- inu", en þið eruð ekki með neinar lausnir, hvemig ætlið þið að finna peninga f allt þetta? Þarna vantar alveg lausnina, lausnina fyrir fólkið. Hvað ætlið þið að segja við skúr- ingakonuna sem skúrar hjá hernum? Hvar ætlið þið á fá peninginn? Innskot: Byrja á því að leggja niður kirkjuna. Jens(h): Komið með praktískar lausnir, strákar! Edward(v): Við getum byrjað á því að láta fólkið hreinsa upp eftir herinn, það er ágætis atvinna. Innskot: Strákar, „kommon, kommon". Edward(v): Herinn er búinn að drepa niður atvinnulífið á Reykja- nesi. Einar(h): Er herinn búinn að gera hvað? Arnljótur(h): Hvar er álverið? Hvar stendur álverið, Eddí. Edward(v): Talandi um álverið, það er verið að selja ísland eins og eitthvert djöfulsins bananalýðveldi, við gefum orkuna í álverið og við gefum vinnuaflið með. Jens(h): Nei, nei. Edward(v): Af hverju erum við ekki að nýta álverið? Einar(h): Þeir gætu grætt með því að byggja það einhversstaðar í svörtustu Afríku!? Þ£rður(h): Vaknið þið, við höfum ekki bolmagn til að byggja álver. Edward: Höfum við bolmagn til að byggja Blönduvirkjun? Einar: Herinn er atvinnurekandi sem skaffar verðmæti og tekjur í ríkissjóð, nákvæmlega eins og ÚA og Samherji. Edward: Þið talið stundum um vinstri menn sem skurðgoðadýrk- endur, en ég kalla ykkur þá peninga- dýrkendur, vegna þess að ykkur virðist nákvæmlega sama um hvað- an peningarnir koma. Peningarnir koma frá Bandaríkjaher. Her sem stendur fyrir óhæfuverkum um heim allan og hefur staðið fyrir síðan eftir seinni heimstyrjöld, ég nefni Víetnam, ég nefni Kóreu... Einar: Þeir fóru til Vletnam til af efna loforð við Suður-VIetnam. Jens: Þið bendið alltaf á slæmu hliðamar á Bandaríkjamönnum og her, en hvetjir eru það sem halda uppi friðargæslu Sameinuðu þjóð- anna? Hverjir eru það sem halda uppi öllu því góða sem Sameinuðu þjóðimar gera? Ragnar: Já, eins og í Sómalíu, það var nú mikið friðargæsluafrek!? Jens: Við erum ekki ráðnir mál- svarar Bandaríkjamanna, og við ætlum ekki að fara að svara fyrir allt sem Bandaríkjamenn gera. Einar: Má ég benda ykkur á að kalda stríðið er búið. Edward: Hvað réttlætir þá veru bandaríska hersins ef kalda stríðið er búið? Einar: Þetta er NATÓ-flugstöð, við erum aðilar að góðu bandalagi sem heitir NATÓ. Baldvin(v): Það er fyrst núna sem N ATÓ er farið að gera eitthvað. Þórður: Á að leggja það niður þegar það er loksins farið að gera eitthvað? Jens: Hvemig í ósköpunum getið þið verið á móti bandalagi sem sér um að tryggja frelsi einstaklingsins og mannréttindi í Evrópu? Ragnar: Hvernig við getum séð eitthvað neikvætt við það að ein- hverjir hvítir feitir miðaldra karlar rotti sig saman og stofni friðar- bandalag sín á milli? Það kemur ekki til kasta þess nema þegar þeir fara að skjóta hver annan í tætlur eins og í Júgóslaviu, og þar að auki var bandalagið neytt til þess. Jens: Þetta er varnar- og friðar- bandalag, friðarbandalag þeirra þjóða sem eru í þessu, og það er gott að þessar þjóðir bindist tryggð- arböndum. Hver röddin reynir nú að yfir- gnæfa aðra og hljóðfallið verður óskiljanlegt um stund. Horft er ein- beittum augum og áhersla lögð á þung orðin. Loks brýtur blaðamað- urinn sér leið í gegn og spyr nýrra spurninga og svörin láta ekki á sér standa. Fjörið verður mikið og hag- fræði- og rekstrarfræðihugtök fljúgast á. Dæmisögur eru sagðar sjónarmiðum til stuðnings. Réttu beltin skapa merkisfólkið SFYRST köm Coco Chmel Hún markaðssetti vöru- «SS merki sitt CC sem verslun- !¦¦ arvöru með því að setía það á Chanel No 5 ilmvatnflöskur árið 1924. Síðar notaði Coco Chanel upphafsstafi sina sem sylgju á belti og þar með var línan lögð. Upphafsstafir hönn- uða urðu nær óaðskiljanlegur hlutí hinna ýmsu fylgihluta sem fatatískan krefst. 72 árum sfðar eru belti prýdd upphafsstöfum hönnuðanna enn og aftur hátískuvara. Vinsælasta „stafabelt- ið" er GG beltið frá Gucci. GG beltið var hannað árið 1965. Það náði miklum vinsæld- um, meðal annars fyrir áhrif kvikmyndastjarn- anna Kirk Douglas og Tony Curtís. Á þeim tíma þóttí smart að ganga með vörumerkin utan á sér, því dýrara, því betra og flottara. Þetta and- rúmsloft nýtír Tom Ford, nú- verandi yfirhönnuður hjá Gucci sér. Þó að fylgihlutír hans séu alls ekki ódýrari en fyrirrenn- ara hans hjá Gucci, eru þeir ekki notaðir tíl að berast á eins og fylgihlutír fyrri áratuga. „Fólk er aftur farið að setia á sig stóra G beltíð, en núna seg- ir það ekki: „Sjáið, ég hef efni á þessu", heldur „Sjáið, ég er nógu öruggur með mig tíl þess aðnotaþetta."" Það eru margir upphafsstafir til í sögu beltanna. Arið 1967 settí Valentino á markað Fbelt- ið og Hermé kom með H bell i árið 1970. Jafnvel hjá Dolce & Gabbana hafa sent tískusýn- ingarfólk af stað með beltí með upphafsstöfunum DC. Bara grfn Traust vörumerki þekktra hönnuða gefa beltunum ákveð- inn glans en verðlagningin fælir viðskiptavini líka frá. Þess vegna var það sem Franco Moschino, viðurkenndi fúslega að það væri eingöngu tíl gaman gert þegar hann setti á markað beltí með ein- UpphafSStafir kenni sinu árið 1984. hÖnnuÖO uröu Moschino lét sér ekki nær óaoskilj- upphafsstafina nægja á anleaur hluti beltíssylgjuna, heldur .. 3 , notaði nafn sitt í fullri . ,'11'f ymSU len?d- Sem betur fer fylginluta sem fyrir Moschino var f atotískan þetta á miðjum níunda kref St. áratugnum þegar neysluæðið var í há- marki. Moschino beltin seldust eins og heitar lummur og eru enn í dag besta söluvara hans. Það er athyglisvert að „ále- truð" belti eru nær eingöngu bundin við ítalska og franska hönnuði. Það er varla tilvujun, miklu frekar lýsandi fyrir ástríðu þeirra á tíldri ýmis kon- ar og þörf fyrir viðurkenningu. Á hinn bóginn forðast hinir hefðbundnu Bretar, íhaldssömu Bandaríkjamenn og Japanir með sína naumhyggju allt ann- að en venjuleg leðurbeltí með silfur- eða látúnssylgju. ¦ Ofríður eða bara athyglisverður? ÞÓTT Michael Heisters sé fjarri þvl að vera fríður og þyki raunar með ljótari körlum ! Þýskalandi er hann sannfærður um að hann geti, ekki síður en samlandi hans, ofurfyrir- sætan Claudia Schiffer, átt glæsta framtíð fyrir höndum sem fyrirsæta. Heisters segir að tími sé kominn til að fólk átti sig á því að athyglis- vert andlit sé mun eftirsóknarverð- ara en fallegt andlit. Ef marka má nýlegar auglýsingar stór- fyrirtækja eins og Microsoft, ^~ Deutsche Telekom og fleiri er Heisters ekki einn um þá skoðun. Forsvarsmenn fyrir- tækjanna hafa í auknum mæli valið fyrirsætur með óvenjulegt útlit til að auglýsa vörur sínar og þjónustu. Cockwach, umboðsskrifstofa Heisters í Dusseldorf, hefur breska fyrirtækið Ugly Enter- prises innan sinna vébanda, J en því er ætlað að annast f mál ófríðra fyrirsætna. Heisters ger- ir grín að skilgreiningunni. Hann^ segir fegurð afstæða og fremur fel-í ast í útgeislun og kímnigáfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.