Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 6
6" E' FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ lhTM' DAGLEGT LIF Fjölbreytt Ijós úr gleri og málmum SÝNING á ljósuin og því nýjasta sem er að gerast á sviði hönnunar á lýsingu var haldin á hluta sýningarsvæðisins. Sú sýning heitir Euro- luce og er haldin annað hvert ár. Það er mögn- uð tilfinning að fylgjast með ljósasýningu af þessu tagi, enda gerð h'ósa, lita og efna eins fjölbreytt og mögulegt er. Stærstu h'ósafyrir- tækin breiddu úr sér í stórum sýningarbásum, en þau minni gáfu þeim ekkert eftir með sér- kennilegum og spennandi ljósum. Mikil notkun glers og inálma var áberandi. Glerið er oft handunnið Murano gler sem nýtur sín vel á einföldum formum. En sjón er sögu ríkari eins og sést á meðfylgjandi myndum. ¦ • BAROVIER & Toso sýndu notkun glers í yósahönnun á óhefð- bundinn hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.