Morgunblaðið - 10.05.1996, Page 6

Morgunblaðið - 10.05.1996, Page 6
6 ' E FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Fjölbreytt ljós úr gleri og málmum SÝNING á ljósum og því nýjasta sem er að gerast á sviði hönnunar á lýsingu var haldin á hluta sýningarsvæðisins. Sú sýning heitir luce og er haldin annað hvert ár. Það er mögn- uð tilfinning að fylgjast með ljósasýningu af þessu tagi, enda gerð ljósa, lita og efna eins fjölbreytt og mögulegt er. Stærstu ljósafyrir- tækin breiddu úr sér í stórum sýningarbásum, en þau minni gáfu þeim ekkert eftir með sér- kennilegum og spennandi ljósum. Mikil notkun glers og málma var áberandi. Glerið er oft handunnið Murano gler sem nýtur sin vel á einföldum formum. En sjón er sögu ríkari eins og sést á meðfylgjandi myndum. • TVEIR góðir frá Barovier & Toso t.v. og skemmtileg útfærsla á speglaljósi frá Disegnoluce t.h. • BAROVIER & Toso sýndu notkun glers í ljósahönnun á óhefð- bundinn hátt. • MOLTENI & C. sýndu margar nýjungar á glæsilegu sýningarsvæði sínu. • Þessi hús- gögn eru líka frá Molteni & C. • BOFFI sýndi nýstárleg og sérkennileg húsgögn sem vöktu óskipta athygli sýningargesta. • BRF er hönn- unarfyrirtæki sem leggur mik- ið upp úr skemmtilegri og fjörmikilli hönnun. Fijáls- leg form og sterkir litir ein- kenna fram- leiðsluna. • STÍLHREIN og einföld húsgögn líka frá Halifax. • Sebra- borð frá Boffi. • Hönnun Tisettanta er stílhrein og einföld. ■ I' m ÁKLÆÐIN frá Giovannetti voru litrík og frískleg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.