Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 5
Bygginga dagar 1996 Á Byggingadögum verður m.a. kynnt: 11.-12. maí =» íbúðir og sérbýli á öllum byggingarstigum «=» Sumarhús viðhald fasteigna »Innréttingar og byggingavörur Lóðahönnun og frágangur ■=» Fjármálaráðgjöf Dagskráin stendur frá kL 13 til 17 báða dagana. REYKJAVIK OBM Vallá ehf. Breiðhöfða 3. Nýjungar kynntar í Fornalundi, sýningarsvæði BM Vallár. Ókeypis ráðgjöf landslagsarkitekts. Kynning á nýjum og spennandi vörum fyrir húsið og garðinn. Bíldshöfða 7. Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt heldur fyrirlestra í fundarsal á aðalskrifstofu kl. 14 og 16 báða dagana um skipulag nýrra og gamalla garða. OEIdhús og bað. Funahöfða 19. Sýndar verða glæsilegar íslenskar innréttingar og innihurðir. ÍSLAN DSBAN Kl íslandsbanki veitir fjármálaráðgjöf á eftirtöldum stöðum: Reykjavík BM Vallá Steinprýði Kópavogi Armannsfelli n SPARISJOÐUR HAFNARFJARÐAR Slrandgötu • Rcykjavikurvcgi • Garöatorgi, Garöabx Sparisjóður Hafnarfjarðar veitir fjármálaráðgjöf hjá sýningaraðilum í Hafnarfirði. SAMTÖK IÐNAÐARINS O Húsaklæðning hf. Zimsen, Armúla 42. Kynning og ráðgjöf á viðhaldi og endurbótum húsnæðis. O Steinprýði ehf. Stangarhyl 7. Kynning á íslensku ELGO múrvörunum og létta, þunna múrkerfinu. Eftirtalin fyrirtæki kynna starfsemi sína og veita ráðgjöf að Stangarhyl 7. Húsaplast hf. Hönnun hf. Múrarameistarafélag Reykjavíkur S.M. verktakar Steiniðja S. Helgasonar Viðar Guðmundsson múrarameistari 0 Brúnaland 13-21. Sýndar verða endurbætur á eldra húsnæði með ELGO múrvörunum. MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 F 5 O Álftárós ehf. Garðatorgi. Teikningar og upplýsingar um nýjar íbúðir við Garðatorg. O ÍMÚR hf. ÍMÚR múrkerfið. Kynning við nýbyggingu Álftáróss við Garðatorg. Kynnt verður uppbygging kerfisins ásamt verk- og vinnsluaðferðum. Q Byggingarfélagið Borg hf. Sólbakka 11. Borg hf. 20 ára. Sumarbústaður á byggingarstigi. Kynnt verður hurða- og gluggaframleiðsla. Nýjar íbúðir Samvinnuháskólanum Bifröst. O Vírnet hf. Borgarbraut 74. Vímet hf. 40 ára. Sýnd verður völsun á klæðningarstáli og vírdráttur til naglaframleiðslu. Kynnt naglaframleiðsla. AKUREYRI ® SS Byggir ehf. Hafnarstrœti 28 og 30. Nýjar íbúðir á mismunandi byggingarstigi. Múrprýði hf. sýnir utanhússklæðningu. © SJS - Verktakar ehf. Borgarsíðu 9. Einbýlishús í byggingu. Byggt úr einangrunarmótum frá Víking hf. © Steinprýði. Litalandi. Kynning á íslensku ELGO múrvörunum. Bjarni Bjarnason múrarameistari kynnir ELGO múrkerfið. VESTMANNAEYJAR Eftirtalin fyrirtæki sýna íbúðir, sérbýli, íslenskar innréttingar og byggingavömr: -Píparinn sf. -Miðstöðin sf. -Reynistaður sf. -Steini og Olli sf. -Tréverk hf. -2Þ hf. -Þórður Svansson hf. HAFNARFJORÐUR O Eftirtalin fyrirtæki sýna sérbýli. Ásgeir og Björn ehf. Efstahlíð 31 - 33, parhús. Dixill ehf. Klettaberg 42 og 44, stallahús. Dverghamrar sf. Efstahlíð 17 -19 og 27 - 29, parhús. Erlendur og Reynir sf. Brekkuhlíð 12,14 og 18, parhús. Fagtak ehf. Brattakinn 1 og 3, Grœnakinn 2 og 4, einbýlishús. Tinnuberg rað- og parhús. Feðgar ehf. Lindarberg 76 - 78 parhús. Hafsteinn Jónsson Efstahlíð 21, 23 og 25, raðhús. Hólshús ehf. Klettaberg 46 og 48, stallahús. GARÐABÆR KOPAVOGUR 0Ármannsfell hf. Lœkjasmára. Fullbúnar fbúðir með innréttingum í nýju hverfi. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. BORGARNES

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.