Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.05.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 F 7 Sýslumenn: Þinglýsingar og innheimta stimpilgjalda. Verðbréfafyrirtæki: Viðskipti með húsbréf, upp- lýsingar, ráðgjöf, gerð greiðslumats, lán til fasteigna- kaupa. Byggingarfulltrúar: Eignaskiptasamningar, almennar upplýsingar um fasteignir og teikningar húsa.^ Fasteignamat ríkisins: Skráning og mat eigna. eru í dag á bilinu 6,8% til 9,25%. Vextir hækka eftir því sem meiri veðbönd eru á íbúðinni. Lán þessi fást yfirleitt ekki nemi heildarveðsetningin meira en 60% af fasteignamati hennar. Til að fá slík lán þarf að leggja fram svipaða pappíra og þegar sótt er um greiðslumat vegna húsbréfa. Fé til annarra framkvæmda Þegar komið er að því að leggja í framkvæmdir sem ekki flokkast beint undir viðhald eða íbúðarkaup s.s. sumarhús, húsagarða eða annað því um líkt, veita bankar og önnur fyrirtæki lán til lengri eða skemmri tíma eftir samkomulagi. Á Byggingadögum 1996 verður veitt fjármálaráðgjöf m.a. vegna slíkra fram- kvæmda, sjá dagskrá í opnu. Kostnaður -vegna lántöku til húsnæöiskaupa Stimpilgjöld Þegar kaupsamningi er þinglýst þarf að greiða 0,4% af samningsupphæð í stimpilgjald. Af lánsfjárhæð þarf að greiða 1,5%. Lántökukostnaður Greiða þarf 1% af lánsfjárhæð í lántökukostnað. ÞinglýsingargjÖld Þinglýsingargjöld af fasteignaveðbréfi og kaupsamningi er 2000 kr. Húsnæðisstofnun ríkisins: Almennar upplýsingar um húsnæðiskaup, húsbréf og umsóknir. Bankar og sparisjóðir: Upplýsingar, ráðgjöf, gerð greiðslumats, lán til fasteigna- kaupa og framkvæmda. Veðdeild Landsbanka íslands: Afhending húsbréfa, upplýsingar um stöðu lána og innheimta. Lán hjá bönkum, sparisjóðum og fjármögnunarfyrirtækjum Kaupendur fasteigna á höfuðborgarsvæðinu geta fengið lán til allt að 25 ára hjá bönkum, sparisjóðum og fjármögnunarfyrirtækjum. Lánin eru með misháum vöxtum. Fara þeir eftir því hvaða lánastofnun á í hlut, til hve langs tíma er lánað og hver heildarveðsetning eignarinnar verður. Vextimir Hver gerir hvað? Á sýningu okkar að Bíldshöfða 7 og Breiðhöfða 3 nú um helgina sýnum við bæði nýjar og sígildar vörur fýrir húsbyggjendur og alla þá sem ætla að laga og fegra hús sín eða garða í sumar. Kastalasteinn Kastalasteininn má rekja til steinlagna fyrri tíma þar sem hver steinn var ólíkur öðrum að lögun og útliti. Fimm stærðir - margs konar áferð. Fornsteinn -6 cm þykkur Nú fæst þessi vinsæli steinn 6 cm þykkur. Fornsteinninn er t.d. kjörinn á innkeyrsluna eða veröndina. nýll Þakskífur í ún ali lita Þakskífurnar frá BM Vallá eru framleiddar með tilliti til íslenskra aðstæðna með nýjustu tækni sem völ er á. Þær eru nijög endingargóðar og sóma sér vel á nýjum húsum sem gömlum. Ókc}j)is fyririestrar og ráðgjöf Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt heldur fyrirlestra í fundarsal á aðalskrifstofu, laugardag og sunnudag kl. 14 og 16. Efni: Skipulag nýrra og gamalla garða. Björn Jóhannsson landslagsarkitekt gefur sýningargestum góð ráð varðandi notkun á vörum BM Vallá. Einnig er hægt að panta ráðgjafartíma. Verið velkomin á BQdshöfða 7 og Breiðhöfða 3 laugardag og sunnudag kl. 13-17. . Verðlaunagetraun Heildarverðmæti vinninga er 100 þúsund krónur. BM’VALLA Sjáðu nýju vörurnar á sýningar- svæði okkar í Fornalundi. Herragarðssteinn Herragarðssteinn er sígildur í'útliti og hentar jafnvel við ný hús og gömul. Fæst í múrsteins- eða grásteinslit. immp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.