Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 3
Gottfólk/SlA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 3 ogt mu ormi A morgun eru liðin 220 ár frá því stofnuð var póstþjónusta á íslandi með tilskipun frá Kristjáni 7. Danakonungi. Þrátt fyrir að veröldin sé öll önnur og breytt frá þeim tíma eru markmiðin alltaf þau sömu, að koma póstsendingum fljótt til skila með öruggum og skilvirkum hætti. Stöðugt er unnið að því að efla og bæta íslenska póstþjónustu með ýmsum . v > 4 hætti. Næturflutningar með póst milli landshluta tryggja nær öllum landsmönnum póstinn næsta #■»" Æ virkan dag eftir að hann er póstlagður. Þá hefur hraðflutningsdeild Póstsins, EMS og TNT, aukið mjög við fjölbreytta þjónustu Póstsins. Póstgíró var stofnað fyrir 25 árum og er í dag einn þægilegasti valkosturinn í hvers kyns peningamiðlun. Póstgíró hefur nýlega tengst alþjóðlegu neti með því að gerast aðili að Eurogiro sem býður hraðvirka, örugga og ódýra fjármagnsflutninga milli landa. Nú á 220 ára afmælinu kynnir Pósturinn Fyrirtækjaþjónustu - nýjung fyrir fyrirtæki og stofnanir þar sem þeim er boðin heildarþjónusta í póstmálum. Fyrirtækjaþjónustan er nú þegar í boði á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Akureyri, Sauðárkróki og stefnt er að því að fleiri þéttbýlissvæði bætist í hópinn. íCt s.-r/.5 ^ÖSTS^ Fyrirtækjaþjónustan er með þeim hætti að sérstakur þjónustufulltrúi, póstsö'lumaður, er stöðugt í ferðum fyrir viðskiptavini sína og sér um allar póstsendingar, s.s. bréfasendingar, bögglasendingar og tollskyldar sendingar. Það hefur sýnt sig að afkastageta stóreykst hjá starfsfólki þeirra fyrirtækja sem hafa notfært sér öflugt starf Fyrirtækjaþjónustunnar. Sparnaður eykst og fyrirtækin verða enn hæfari til að veita viðskiptavinum sínum bestu, mögulegu þjónustu. Pósturinn býður viðskiptavinum sínum kaffi og kökur á öllum pósthúsum landsins á morgun í tilefni 220 ára afmælisins. PÓSTUR OG SÍMI 1776 - 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.