Alþýðublaðið - 02.11.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1933, Síða 1
FIMTUDAGINN 2. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 5. TÖLUBLAÐ Þeir hacpendar ALDTBDBLiÐSINS sem iá það ekki með skilum eru beðnir að gera afgr. strax aðvait. Sfml 4000. RITSTJÓRI: F, r. valdemar;sson DAGBLAÐ 0G VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞVÐUFLO KKURINN DAOBLAÐIÐ kemur út allu irka daga kl. 3 — 4 síðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuöi, ef gieiit er fyrirfram. I lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBI.AÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. f pví birtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Aljjýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8— 10. SfMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innleudar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Ásgeirsson, blaðauaöur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, rltstjðii, (helma), 2937: Siguiður Jóhannesson, afgreiðslu-og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. AUKAÞINGIÐ KEMUR SAMAN I ÐAG w , m m Þingmenn Alþýðnflokksins eraj fimm — á næsta þiogi verða pelr ekki færri en tiu Jón Baldvlnsson. Hédinn Valdmnœ'sson. Hamldirr Gudmnndsson. Vilmunclur Jónsson. Finnnr Jónsson. Þingmejfji Alþýðuflokksins. LÍKLEGT AÐ STJÓRNIN SEGI AFSÉR Í DAG EÐA Á MORGUN Alþirfgi verður sett kL 1 í dag. Þin1gs* iettiiing hefst me'ð gu'ðsþjóin- ustu í dómkirkjunni. Séra Bryn- jölfur Magnússon frá Grindavík predikar. Eftir þii’ngsetningu hefst prófun kjörbréfa, en síðan forsetakosn- ingar. Líklegt er, a'ð prófun kjör- bréfa muni taka nokkurn tíima í þetta sinn, því að kæra hefir þieg- ar komið fram uim kosningu Bjarna Snæbjör.n;s.sonar í Hafnan fírði, og búast má við, að kæra eöa mótmiæli komi einnig fram gegn1 kosningu Gísla Sveimssionar ! Veetur-Skaftafelissýslu. Munu verða umræður um þessar kosn- ingar á þingi i dag. Að þeim loknum munu fara fram forseta- kosningar ,en óvíst er, hvort timá vinst til þass; í dag. Orðrómur hefir gengið uim það, að stjórnin muni jafnvei segja af 'isér í byrjuin þessa þings, en ólík- legt þykir þó, að það verði í dag. Fyrir ankaþinginu iigur fyrst og fremst frumvarp það til stjórn- skipunablaga, aem samþykt var á iSiðasta alþingi, og það er fyrsta og mesta hlutverk þingsins að ganga frá þvi. Enn fremur liggur fyrir þinginu stjórnarfrumvarp til nýrra kosn- ingalaga, er samdð er af nefnd, er skipuð var til þess af dómls- málaráðherra. 1 niefndinini voru Magnús Guðmundsson, Eysteinn vónsson og Vilmundur Júnsson. Frumvarp þetta er mikill laga- bálkur, í 24 köflum, og er sagt frá því á öðrum stað hér i blað- im önnur stjórnaxfrumvörp, sem þegar ieru komin fram, eru pessi: Frv. til laga um breytingar á plngsköpum, fiumvarp um breytingar á lögum um iít- flatníngs g j al-d á sild, frv. um breytingar á lögum um veroioll, frumv. uan breyting- ar á tollul ög n m og frumvarp til laga um samkonmdag alþing- is 1934, sem eftir pví er á- kve&inn 1. okt. nœsta ár. Þingmienn Framsóknarfloikksins munu haílda fuud í kvöld, m. a. um afstöðu ti stjórnarirmar og væptianlegra stj órnarskifta, Eftir áreiðanlegum fréttulm, er Ailþýðublaðinu hafa borist, má telja líkliegt, að núverandi stjórn biðjist ílausnajr i d|ag eða á rnorg- un. HtTT fiENBISHKDN AHERtSKA SOLUBINS? Einkaskeyti frá fréttanitara Alþýðublaðsins í London. London í miorgun. Tilraunir Roosevelts á fjármála- sviðinu og ákvörðun hans um, gidlkaup eru í dag, einjs og í gær, aðal-umræðu- og áhyggju-efni í fj ármálaheimi num. Bandaríkjaménn keyptu ekki gull í stórum stíl í kauphöllutm í gær, þrátt fyrir ýnnsar opin- berar yfirlýsingar um, að það myndi verða gert. Þó munu gull- innkaupin byrja mjög bráðiega. Stafar frestur þeirra a'ð líkindmn: af því, að rnenn eru alment orðmir þeirrar skoðunar í Bandaríkjunum i dag, að þau muni ekki hafa JÓNATAN ÞORSTEINSSON LATINN al vðldum bifrelðarslyss HANN LÉZT 1 LANDSSPITALANUM KL. lOýs 1 MORGUN í gærkveldi kl. 8V2 var Jónatan Þorsteinssoin kaupmaður að kama út úr strætisvagni í Sogamýri, fram undan Hálogalandi. Hann var með lítið barn, tveggja ára að aldri, í fanginu. I sömu svifum kemur bifreið- in R. E. 878 neðan úr bænum og ætlar upp eftir. Gat Jónatan ekki forðað sér undan með barn- ið og lenti undir henni, á hvem hátt veit Alþýðublaðið ekki enn. Jónatan slasaðist stórkosittegá, og var hann fluttur í Landsspítal- jann þegar í stað. Barnið mieiddist fremur lítið, en það var líka flutt í spítalann. iGuðm. Thoraddsen sagði Al- þý'ðublaðinu snemma í morgun, að Jónatan væri mjög hættulega veikur, og hefði höfuðkúpan brtotnað. Barninu leið vel. Rétt áður en, biaðið fór í pnent kom sú fregn, að Jónatan Þor- steinsson befði látist af völdum bifreiðarsiyssinis kl. 10Vs\ í morg- un. þau tilætluðu áhrif, að hækka vömverð á inhanlandsmarkaði í Bandaríkjunum. Þar eru menn yf- Meitt að komast á þá skoðun, að stórfeld lækkun dollarins sé hin eina lieið út úr ógöngunum, og að mjög aukin seðlaútgáfa eigi að hefjast innan fárra daga. Mac Bride. HITLER RENNUR Berlín, 2. nóv. UP.-FB. Brezki blaðamaðurinn Panter hefir verið iátinn laus og allar kærur á henduT lionum feldar niður. i ■, . STÓRSIGUR JAFNAÐARMANNA f BÆJARSTJORNARKOSNINGUM f ENGLANDI ENfiLENDINGAR TAKMARKA INNFLUTNING A LANDBÚNAÐARAFURÐUM Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsinís í London. London í morgun. Elliott landbúnaðarráðherra Englands hefir i dag komið með frv. um nýtt skipulag á innílutn- ingi landbúnaðarafurða til Eng- lands, sem hefir þær afleiðingar, að innflutningurinin á svínsfleski frá Danmörku, Póllandi, Lett- landi, Lithauen, Svíþjóð, Finn- ilandi, Rússlandi og Amieriku minkar ulm 16 0/0 frá þvi sem, verið befir. Ráðstefnu, sem ,haldin var í London um þessi mál milli Eng- iands og allra þessara lainda, iauk í fyrradag án þess að nokkurt samfcomúlag næðist. Hafði enska stjómin gert til- raun til þess á þeirri ráðstefnu, að fá þessar þjóðir tn þessi að draga sjálfviijugtega úr innflutn- ingi svinaftesks til Englandis og gera um það samninga. Búist er við hörðum mótmæl- Um frá öllum þeim þjóðum, er hlut eiga að rnáli. London 2. nóv. UP.-FB. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram í gær í 300 borgum og bæjuiri í Englandi og Wales. Er ikosiið í (eáUn þriðja sæta í bæjar- stjórnUnum, í stað þeirra, sem úr ganga. Úrslit þau, sem kuun eru, benida til, að jafnaðarmenn muni vinna mikið á,, einkanlega í iðnaðarborgum á Noröur-Eng- landi. Eiins og nú standa sakir, hafa jafnaðarmenn uinnið 206 sæti, en tapað 9, íhaldsmenn unnið 11, en tapað 142, frjálslymd- ir unnið 5, tapað 33, óháöir umnið 10, tapað 52. — ÓEIRBIR YFIRVOFINBI i MALTl Einkasikeyti frá fréttaritara Alþýðubliaðsins í London. London í morguin. I nmanlan dsá stand i'ð á Malta veldur iensku stjórninni miklum áhyggjum. ítalskir fasistar hafa komið þar á stað þjóðernishreyfingu, er bef- ir rnyndað stjórn og stendur hún fyrir undirróðri gegn Bretum. M. a. heimtar hún, að ítalska verði lögleidd sem opinbert mál. Lög- reg*lan er reiðubúi'n til að bæiia niður óeirðir og ennfremur hafa verið gerðar ráðstafanir til að flytja herlið til eyjariuniar. Mac Bridé.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.