Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Uppgötvuð þrettán ára SÆIMSKA toppfyrirsætan Vendela segir í nýlegu við- tali að hún hafi verið þrett- án ára og setið að snæðing með fjölskyldu sinni á pizzastað þegar hún var uppgötvuð af Eileen Ford. „Hún qaf sig á tal við móður mína og sagðihenniað ef hún sendi dóttur i sína til IMeuv York Æ gæti hún þénað J8 tugi milljóna," ÆÆm segir Vendela. „Þaðeinasem WBk ég man frá þessu atviki voru fallegir grænir eyrnalokk- ar úr safír sem hún JB gekk með. Ég hafði Æmj aldrei séð annað eins. IMúna geri ég mér grein fyrir því •m að ég hef líkast til ;J| unnið henni inn ■ f nokkra svona \ J eyrnalokka í við- bót.“ M ^**t*»nf Skraut- skrúð- ganga EIN STÆRSTA árlega skraut- skrúðgangan í Bandaríkjunum er lokaþáttur Azaleuhátíðarinn- ar í Norfolk. Þetta er stærsta hátíð sem bæði her og óbreyttir borgarar standa að. I Norfolk eru aðalstöðvar Atlantshafs- bandalagsins og eiga aðildarrík- in sextán hlutdeild í hátíðinni. íslendingafélagið í Norfolk og nágrenni hefur haldið nafni ís- lands á lofti á þessari hátíð um árabil. I ár hlaut vagn félagsins NATO-bikarinn og titilinn „fal- legasti og best búni vagn skrúð- göngunnar". Hér eru myndir frá nýafstaðinni Azaleuhátíð í Nor- folk sem glöggt sýna að félagið lagði að venju mikið í sölurnar til að hlutur íslands yrði sem mestur. ÁR HVERT er eitt aðildarríkja NATO „í heiðurssæti“ hátíðarinnar og tilnefnir drottningu hennar. Hin rikin 15 skipa þá hvert sína prinsessu. I ár var Holland í heið- urssætinu, en prinsessa Islands var Angela Dagmar Jo- hnston. Hún sat í hásæti íslenska skrautvagnsins í skrúð- göngunni ásamt fylgdarmey sinni Kathleen Booker og tveimur herskólanemum sem voru fylgdarmenn þeirra. Hér sjáum við prinsessuna. Ljósmyndir/Ransý Morr BÖRN ýmissa félagsmanna tóku þátt í skrúðgöngunni. Þau prýddu vagn Islands klædd upphlutum eða klæðnaði að hætti víkinga. 10 ARA AFMÆLISHATIÐICOSMO 13-18. MAI C0SM0 Laugavegi 44, Kringlunni V V 605*8 AFSLATTUR AF OLLUM VORUM! /mm Cteii*, ‘amts S Heppnir viðskipta- vinir fá 10.000 kr. gjafabréf á —■==ajjpNí> 11 fi eða 6.000 kr. gjafabréf frá '{II / Ef þú verslar fyrir 5.000 kr. eða meira færðu Cosmo bol eða Cosmo derhúfu. J 20. hver viðskipavinur fær frítt andlits- bað eða Make Up öskju með litum að eigin vali frá -^losliimcs G bá snyrtistofunni X\R4 Digranesheiði 15, Kóp. og Háholti 14, Mos. / Allir fá gjöf frá REVLON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.