Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ1996 49 Ó.H.T. Rás 2 Helgarp. K.P. HH Wlfe SÍMI 553 - 2075 | STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ DIGITAL HX N<VKT k BRAÐUR BANI Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 16 ára. John Travolta Rene I Gene Hackman Danny Chrisiian Marv Stuart Slater Masterson fBedof & Ji' '-^t. Htc* gfitvt* /»r«r fluiven*. ; ‘phá gave him * chana*. Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara. „Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ein besta grinmynd ársins frá fram- leiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt i þrjár vikur á toppnum í Bandarikjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. I hlutverki fúlmenna ►TIMRoth, sem stal senunni í „Rob Roy“ í hlutverki ill- mennis er að fara að endur- taka leikinn í myndinni „Ho- odlums“. Leikarinn er í loka- viðræðum um að taka að sér hlutverk fólans „Dutch Schultz", sem gerði garðinn frægan í Harlem á þriðja ára- tugnum. Mótleikari Roths er Laurence Fishburne og leik- stjóri myndarinner er Bill Duke. Tökur hefjast í næsta mánuði í Chicago. TIM Roth: Losnar ekki við fólsímyndina. sími ssi 9000 Frumsýning: Dauðadæmdir í Denver ENDURREISN JTestoration Bestu búningar Besta listræna stjórnun ★★★ A.I. Mbl. Robert DOWNEY'JR Meg RYAN Sam NELL Hugh GRANT David THEWLIS Polly WALKER EMM Stórfengleg mynd þar sem sögusviðið er konungsveldi 17. aldar- innar. Myndin, sem hlaut tvenn Óskarsverðlaun, hefur fengið frábæra dóma og skartar úrvals liði leikara. Leikstjóri: Michael Hoffman. kl. 4.45 og 9. Frábær mynd úr smiðju meistarans Woody Allen. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mörgum ein talin besta og léttasta mynd Woody Allen í langan tima. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Q. Tarantino G. Clooney JASON ALEXANDER APASPIL Sýndkl. S, 7, 9, og 11. B.i. JACKIE OIIAN RUMBLE Þeir gætu dáið fljótt eða þeir gætu dáið rólega en þeir munu deyja? „Gangster" mynd sem gæti verið að gerast nákvæmlega þessa stundina! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken, Treat Williams og Christopher Lloyd. Leikstjóri: Gary Fleder. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Nicolas Cage Elisabeth Shue Sýnd kl. 6.50 og 11.10. Enn vinir ►SHARON Stone og fyrrverandi eiginmaður hennar, Michael Gre- enberg, eru miklir vinir, þrátt fyrir skilnaðinn fyrir nokkrum árum. Þau mættu saraan til frum- sýningar nýjustu myndar hennar, „Last Dance“ í Los Angeles í síð- ustu viku. Núverandi kærasti Sharon heitir Brad Johnson. GAMLI melurinn Mel Gibson, ástmögur áströlsku þjóðarinnar, er ekki slasaður eins og þessi mynd gæti gefið til kynna. Mynd- in er tekin í New York, þar sem hann var við tökur á spennumyndinni Lausnargjald, eða „Ran8om“, nýlega. Á andliti hans er gerviblóð, enda er það fylgifiskur flestra hasannynda. Með honum á myndinni er glaðhlakkalegur lögreglumaður og virðist sem þeir félagar hafi komið auga á eitt- hvað spaugilegt. Myndin „Braveheart“, í leikstjóm Mels, hlaut sem kunnugt er fimm óskarsverðlaun í ár, þar á meðal fyrir bestu leikstjórnina. Hjóna- svipur ►MEÐ SANNI má segja að hjónasvipur sé með Brad Pitt og kærustunni hans, Gwyneth Paltrow. Þau hittust við tökur á spennumyndinni „Seven“ og hafa verið óaðskiljan- leg síðan. Á þessari mynd, sem tekin var á veitinga- stað í Los Angeles fyrir stuttu, eru þau meira að segja með mjög svipuð sólgleraugu. VMBOBSMAOVR BARKA Hverfisgötu 6, 5. hæð. &RÆNT NÍIMCR 800 5W Símatími frá 9.00 -15.00 Símsvari allan sólahringinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.