Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 B 15 BRIDS U m s j ó n Arnór G. Ragnarsson Frá Skagfirðingum og b.kvenna í Reykjavík Spilamennsku hjá nýjum félagsskap á þriðjudögum lauk síðasta þriðjudag, með eins kvölds tvímenningi. Efstu pör urðu: Dúa Ólafsdóttir - Guðlaugur Sveinsson 126 Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 122 AldaHansen-SigurðurÁmundason 122 Gróa Guðnadóttir - Lilja Halldórsdóttir 118 Fiest bronsstig á keppnistímabilinu hlutu: Guðlaugur Sveinsson 256, Lárus Her- mannsson 243, Pétur Sigurðsson 210, Rúnar Lárusson 201, Sigurjón Tiyggvason 196, Gísli Tryggvason 179, Eggert Bergsson 163, Júlíus Snorrason 162, Magnús Sverrisson 162, Gróa Guðnadóttir 146, Lilja Hall- dórsdóttir 146. Alls hlutu 42 karlspilarar og 41 kvenspilari stig í spilamennskunni í vetur. Spjlurum er þökkuð þátttakan í veetur. í bígerð er að enda vertíðina með glæsilegu móti, sem auglýst verð- ur nánar síðar, þar sem boðið verður upp á utanlandsferð sem aðalvinning. Bridsfélag Hafnarfjarðar Síðasta keppni Bridsfélags Hafnar- Qarðar var Minningarmót um Stefán Pálsson. 16 pör spiluðu 3ja kvölda Barómeter með fímm umferðum á kvöld. Sigurvegarar í mótinu eftir mikla baráttu urðu Guðlaugur Sveinsson og Pétur Sigurðsson með +51. Lokastað- an í mótinu var þannig: Guðlaugur Sveinsson - Pétur Sigurðsson +51 Siguijón Harðarson - Haukur Ámason +43 SigrúnAmórsdóttir-BjömHöskuldsson +42 Júlíana Gísladóttir - Jón Gíslason +36 Erla Siguijónsdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir +34 Síðasta kvöldið voru spiluð 30 spil og hæsta skor kvöldsins fengu: SiguijónHarðarson-HaukurÁmason +57 Júlíana Gísladóttir - Jón Gíslason +45 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson +39 Félagið óskar öllum bridsspilurum og áhugamönnum félagsins góðs sum- ars og þakkar umsjónarmanni brids- pistilsins fyrir samstarfið í vetur. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 9. maí var spiluð önnur umferð af þremur í vortví- menning hjá félaginu. Staðan eftir tvö kvöld: Helgi Víborg—Oddur Jakobsson 534 Murat Serdar—Jón Steinar Ingólfsson 476 Inga Lára Guðmundsd. - Unnur Sveinsd. 463 Tryggvi Gíslason — Gísli Tryggvason 461 Skor kvöldsins: N/S: HelgiVíborg-HaukurHannesson 280 Sigurður Sigurjónsson - Ragnar Bjömsson 247 Heimir Tryggvason - Ámi Bjömsson 232 A/V: GuðlaugurNíelsen-GísliTryggvason 259 Murat Serdar - Jón Steinar Ingólfsson 251 Þórður Jörundsson - Jömndur Þórðarson 237 Næsta fimmtudag er síðasta spilakvöldið hjá félaginu í vetur, einnig verður verðlaunafhending fyrir keppni vetrarins. Stjórn félagsins vill minna á aðal- fund félagsins sem verður haldinn föstudaginn 17. maí kl. 20 í Þing- hól Hamraborg 11. Lífeyrissjóður bókagerbarmanna, aukning stiga 14,7% Lífeyrissjóóur byggingariðnaöarmanna í Hafnarfirði, skerbing stiga 5,0% Lífeyrissjóður Félags garðyrkjumanna, aukning stiga 33,3% skerðing stiga 6,3% Lífeyrissjóður múrara, skerðing stiga 4,0% Lífeyrissjóður verkstjóra, A^Lifeyrir HK? m lífeyri þeirra, sem tóku lífeyri hjó Lífeyris- sjóSi bókagerðarmanna og Lífeyrissjóði múrara eftir ókvæSum um eldri réttindi, gilda sérstakar reglur í samræmi viS síSustu reglugerSir þessara sjóSa. Lífeyrir hjó lífeyrisþegum SameinaSa lífeyrissjóSsins verSur óbreyttur. UpphæS barnalífeyris og reglur um barnalífeyri verSa þær sömu óhóð því hjó hvaða sjóði réttur til barnalífeyris myndaSist. Ö llum lífeyrisþegum framangreindra fimm lífeyrissjóSa hefur veriS ritað bréf í samræmi viS framanritaS og er þeim lífeyrisþegum, sem ekki hefur borist bréf um breytinguna bent ó aS hafa samband við skrifstofu sjóðsins, ef þeir óska frekari upplýsinga. : 5 ftir sameininguna hefur farið fram trygginga- fræðileg úttekt ó SameinaSa lífeyrissjóðnum og endurspeglar hún sterka stöðu sjóðsins og staSfestir aS hann ó aS fullu eignir ó móti skuldbindingum. I ramangreind breyting var staSfest ó aðal- fundi Sameinaða lífeyrissjóSsins, þann 20. apríl sl. Ofangreindir lífeyrissjóSir hafa því hætt starfsemi og SameinaSi lífeyrissjóSurinn tekiS viS öllum réttindum þeirra og skyldum. Reykjavík 7. maí 1996 Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins ► ► ► Endanleg sameining fimm lífevrissjóða við Sameinaða lífeyrissjóðinn |$ ann 1. apríl sl. fór fram endanleg sameining fimm lífeyrissjóSa viS SameinaSa lífeyrissjóSinn. Sameiningin byggistó tryggingafræSilegri úttekt, sem gerð var ó sjóðunum fimm og SameinaSa lífeyrissjóSnum pr. 31. desember 1995. Sameininganefndir aSila hafa staSfest úrskurS tryggingafræSinga um breytingar ó óunnum stigum og lífeyri en þær eru sem hér segir: Sameinaði lífeyrissjóðurinn Græddur er geymdur lífeyrir SuSurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 568 6555, Myndsendir 581 3208 Grænt númer 800 6865 FÖTLEGGIM! ONE TOUCH háreyðingarkremunum losar þú þig við óæskileg hár á þægilegan og sársaukalausan hátt o kreminu er einfaldlega rúllað á hársvæðið og skolað af í sturtu eða baði eftir tiltekinn tíma (sjá leiðb.) o húðin verður mjúk - ekki hrjúf o ofnæmisprófað Regular fyrir venjulega húð. Bikini - fyrir "bikini" svæði. Sensitive - fyrir viðkvæma húð. Útsölustaðir: Hagkaup, apótek ogjlestarsnyrti- vöruverslanir. Gisli B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.