Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 B 25 ATVINNUAL/a YSINGAR Lausar stöður við Brúarásskóla Hlíðarhreppi N-Múl. Skólastjóra og kennara vantar. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar, sími 471 1038. HUMARHÚSIÐ VIÐ AMTMANNSSTÍG Framreiðslunemar Óska eftir framreiðslunema til starfa strax. Upplýsingar hjá yfirþjóni mánudag og þriðju- . dag milli kl. 14 og 18. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Læknaritarar Tvær stöður læknaritara eru lausar til um- sóknar við Heilsugæslustöðina á ísafirði frá og með 3. júní nk. Umsóknarfrestur er til 31. maí. Upplýsingar veita Fríða, læknaritari, eða Guðjón S. Brjánsson, framkvæmdastjóri, í síma 456 4500. Röntgentæknar Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða rönt- gentækni vegna sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir Birna Jónsdóttir, yfirröntgentæknir, í síma 431-2311. Sjúkrahús Akraness. Bakari Bakari óskast nú þegar til starfa. Upplýsingar eingöngu veittar á staðnum, fyrir hádegi. BAKARÍIÐ\ÍAUSTURVER Háaleitisbraut 68. Sölumaður skipa og báta óskast! Leitað er að manni með mikla þekkingu á skipum og bátum, jafnframt því að hafa sölu- mannshæfileika. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Áhugasamir sendi inn upplýsingar til af- greiðlsu Mbl., merktar: „Fley - 1996. Okkurvantar bakara til vinnu á dagvakt, en einnig koma aðrar vaktir til greina. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á staðnum. Vélavörð vantar á 120 tonna dragnótabát. Upplýsingar í síma 852-3705. Skólastjóra og kennara vantar við grunnskólann Finnbogastöðum, Árneshreppi, næstkomandi skólaár. Góð kennsluaðstaða. Upplýsingargefa: Hjalti Guðmundsson ísíma 451 4012 og Haraldur Óskarsson í síma 451 4031. SJÚKRAHÚS REYKJ AVÍ K U R Meðferðarfulltrúi óskast að meðferðarheimili geðdeildar fyrir börn á Kleifarvegi 15 í 100% starf sem fyrst. Uppeldismenntun eða starfsreynsJa áskilin. Upplýsingar veitir Hulda Guðmundsdóttir í síma 525-1427. Fasteignasala - ritari Stór og öflug fasteignasala óskar eftir ein- staklingi. Starfssviðið er fjölbreytt. Leitum að jákvæðum og sjálfstæðum starfsmanni sem tekur starfið alvarlega. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 17. maí, merktar: „F - 88“. Óreglulegt hlutastarf Óska eftir snyrtilegum og hressum starfs- krafti á aldrinum 30-50 ára til að aðstoða í kvenfataverslun. Viðkomandi verður að búa yfir þjónulund og hafa lausan tíma eftir hádegi. Umsóknir berist fyrir 20. maí til afgreiðslu Mbl., merktar: „Dugnaður - 80“. Lögmaður Vegna breytinga óskast traustur lögmaður sem meðeigandi að gamalgróinni fasteigna- sölu í borginni til margskonar lögfræðistarfa fyrir viðskiptamenn. Einstakt tækifæri fyrir ungan og duglegan lögmann sem þarfnast aukinna verkefna. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 17. maí merkt: „Einstakt tæki- færi - 79“. SANDGERÐISBÆR Skólastjóri Laus er staða skólastjóra Tónlistarskóla Sandgerðis frá og með 1. sept. 1996. Æskilegar kennslugreinar: Tréblástur og/eða píanó. Nánari upplýsingar veita Lilja Hafsteinsd. símar 423 7763 eða 423 7695 og Guðmund- ur Ákason, sími 423 7590 eftir kl. 18.00. Skólanefnd Tónlistarskóla Sandgerðis. Heimakynningar Erum með vönduð og falleg dönsk undirföt og leitum að fólki um land allt til þess að halda heimakynningar og/eða gerast söluaðilar. Hali umboðið á íslandi. Upplýsingar í síma 557-6570. Byggingavöruverslun Afgreiðslumaður óskast í byggingarvöru- verslun. Æskileg er þekking á pípulagnaefni svo og stundvísi, heiðarleiki og þjónustulund. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Mbl. merktar: „B - 13587“ fyrir 16. maí nk. Fasteignasala - sölumaður Ert þú um þrítugt, metnaðargjarn, eitilharður og alltaf í góðu skapi? Við leitum að topp sölumanni sem getur hafið störf nú þegar. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 16. maí, merktar: „Eitilharður - 81 “. óskar eftir að ráða snyrtifræðing, svein eða meistara, til starfa allan daginn. Umsóknir óskast sendar til á afgreiðslu Mbl., merktar: „S -16182“, fyrir 24. maí nk. Snyrtivöruverslun - afgreiðslustarf Óskum að ráða vanan starfskraft í snyrtivöru- verslun á aldrinum 23-40 ára. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími frá kl. 12-17. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 18. maí, merktar: „Framtíðarstarf - 4307“. T ónmenntakennari óskast Tónlistarskóli Mývatnssveitar og Grunnskóli Skútustaðarhrepps óska að ráða tónmennta- kennara frá og með 1. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 464-4375 og/eða 464-4379. Húsnæði til staðar. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Skólastjóri. ★ Sölumaður ★ Framsækin heildsala óskar að ráða sölumann/konu. • Starfssvið: Sala og markaðssetning á fatnaði og fylgihlutum. • Leitum að duglegum, sjálfstæðum ein- staklingi, sem getur unnið sjálfstætt, er frumlegur, hefur þjónustulund og er lipur í samskiptum. • Um áhugavert, fjölbreytt og krefjandi starf er að ræða fyrir kraftmikinn einstakling, sem vill sjá árangur í starfi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „Samstarf - 569", fyrir 18. maí. Mynd má fylgja. Snyrtistofan Ágústa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.