Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 B 29 ■tACIA/ ir^l Y^IKir^AR <£b Utboð Mosfellsbær Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lóðalögun og fullnaðarfrágang á leiksvæði og gangstíg við Varmárskóla, Mosfellsbæ, ásamt upp- setningu á tilheyrandi búnaði. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 3200 m3 Fylling 1000m3 Malbik 500 mz Þökulagning/sáning 800/1500 mz Hellulögn 150mz Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði, frá og með þriðjudeg- inum 14. maí gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 21. maí 1996. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. BESSASTAÐAHREPPUR Fráveita - stofnlögn Bessastaðahreppur óskar eftir tilboðum í fráveitulagnir, dælubrunna, útrásarlögn ásamt tilheyrandi jarðvinnu. Helstu magntölur eru: Steinsteyptar lagnir 540 m. Plastlagnir 1.450 m. Brunnar 11 stk. Dælustöðvar 2 stk. Útrásarlögn 250 m. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonarehf., Borgartúni 20, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Bessastaða- hrepps 24. maí 1996, kl. 11.00. Verklok eru 15. september 1996 og 15. maí 1997. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. A iS&J Kópavogsbær - útboð Malbikun - viðgerðir Kópabogskaupstaður óskar eftir tilboðum í malbikun og viðgerðir á götum í Kópavogi. Helstu magntölur eru: Viðgerðir Fræsing Yfirlagnir Nýlagnir Stígar 5.000 m2 12.800 m2 14.800 m2 1.640 m2 1.300 mz Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, frá og með mánu- deginum 13. maí 1996. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 20. maí 1996, kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Framkvæmdadeild Kópavogs. n STEINSTEYPUFÉLAG ÍSLANDS ICELANDIC CONCRETE ASSOCIATION Aðalfundur Steinsteypu- félagsins 1996 verður haldinn miðvikudaginn 22. maí kl 16.15 á Grand Hótel Reykjavík. Á dagskránni eru venjuleg aðalfundarstörf. Bakarasveinar Aðalfundur Bakarasveinafélags (slands verð- ur haldinn miðvikudaginn 15. maí 1996, kl. 17.00, að Þarabakka 3, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Athugið breyttan fundartíma. Stjórnin. Dyngjan Líknarfélagið KONAN heldur aðalfund sinn í Læjarbrekku (uppi) miðvikudaginn 22. maí 1996 kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Vinir og velunnarar Dyngjunnar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Manneldisfélag íslands boðartil aðalfundar í Norræna húsinu þriðju- daginn 14. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Að aðalfundi loknum (kl. 20.30) hefst fræðslufundur. Þar mun Peter Holbrook, prófessor við tannlæknadeild Háskóla ís- lands, flytja erindi og svara fyrirspurnum um TANNEYÐINGU. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. Breiðablik Aðalfundur Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn í Smáranum þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 18.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Bútasaumssýning verður haldin í tilfefni af komu hóps af norsk- um konum á þriggja daga bútasaumsnám- skeið í Virku og komu Marty Michell kennara frá USA. Sóst er eftir að sýna veggteppi, rúmteppi, smámyndir, föndur og dúkkur frá fólki hér á landi. Sýningin verður fyrstu viku júlí og verða þrenn verðlaun veitt. Þátttakendur, hafið samband sem fyrst við Guðfinnu í síma 568 7477, sem gefur nánari upplýsingar. Einnig er hægt að bæta fáeinum íslenskum konum við á námskeiðið 8.-9.-10. júlí (frá 10.00-16.00). Aðeins þetta eina námskeið á árinu með Marty Michell. 9 VIRKA Mörkinni 8, 108 Reykjavík. 15 ára stúdentar MR Þeir, sem vilja samgleðjast nýstúdentum þann 31. maí nk., hafi samband við Völu í síma 563-1103 eða 553-9936 eftir kl. 17.00 fyrir 16. maí. OLAFSFJORÐUR rtn HDOC /^v^v^v Tannlæknastofa Laus er til umsóknar tannlæknastofa í Heilsugæslustöð Ólafsfjarðar. Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist bæjarskrifstofu Ólafsfjarðar fyrir 25. maí nk. Nánari upplýsingar veita: Kristinn Hreinsson bæjarritari í síma 466-2151, Kristján Jónsson forstöðumaður í síma 466-2480. Ólafsfjarðarbær. afaþionustan Ofátsfíklar Námskeið fyrir fæðufíkna einstaklinga verður haldið 18.-19. maí. Upplýsingar hjá Ráðgjafaþjónustunni í sím- um 555 4460 og 555 4461. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Þjónusta við áfengissjúka, vímuefnaneytend- ur, spilafíkla, ofátsfíkla. hjónaviðtöl, stuðn- ingshópar, einkaviðtöl, fjölskyldunámskeið. Ráðgjafaþjónustan hefur á að skipa ráðgjöf- um með yfir 15 ára reynslu við meðferð á fólki með áfengis-, vímuefna- og ofátsfíkn. Ráðgjafaþjónustan, Flatahrauni 29, Hafnarfirði, Ingibjörg K. Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi. Styrkir til starfsmannaskipta í samræmi við lið 1.1.2.b) Leonardóáætlunar ESB býðst íslenskum fyrirtækjum að sækja um styrki til starfsmannaskipta. Um er að ræða tækifæri fyrir fyrirtækin til að senda starfsmann, sem er undir 28 ára aldri, til þjálfunar erlendis, t.d. hjá birgjum eða sam- starfsfyrirtækjum, um 3-12 mánaða skeið. Umsóknarfrestur er til 24. maí 1996. Fyrirtæki eru eindregið hvött til að kynna sér þetta tækifæri til að yfirfæra erlenda þekk- ingu á íslenskar aðstæður. Vinnuveitendasamband íslands og Samtök iðnaðarins boða af þessu tiiefni til kynning- arfundar um styrki til starfsmannaskipta, miðvikudag 15. maí kl. 8.30 í Húsi iðnaðar- ins, Hallveigarstíg 1. Sérstakur gestur fundarins er Ásta Erlings- dóttir frá Landsskrifstofu Leonardó. 8.30-8.45: Leonardóáætlunin (Ingi Bogi Bogason, Sl) 8.45-9.00: Styrkir til starfsmannaskipta (Guðni N. Aðalsteinsson, VSÍ) 9.00-10.00: Námskeið í umsóknum (Asta Erlingsdóttir, LL) SAMTÖK IÐNAÐARINS Vinnuveitendasamband íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.