Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 12. MAÍ1996 MORGUNBLAÐIÐ + Jörð tilábúðar Ríkisjörðin Lækur í Hraungerðishreppi, Árnessýslu, er laus til ábúðar frá komandi fardögum. Meðal bygginga á jörðinni eru íbúðarhús á þremur hæðum, 90 m2 hver hæð, lausagöngufjós fyrir allt að 50 mjólk- andi kýr og aðstaða fyrir 10 kvígur, 10 kúa mjaltabás, geldneytisfjós fyrir 60 gripi, hey- metisturn fyrir 1050 m3 af heyi, ennfremur góð aðstaða til að gefa rúllur; hesthús fyrir 6-8 hross ásamt tilheyrandi hlöðu og 320 m2 vélageymsla. Jörðinni fylgir 134.840 lítra greiðslumark til mjólkurframleiðslu. í skilyrtu gjafaafsali til ríkissjóðs fyrir jörðinni er gert ráð fyrir að sá aðili, sem uppfyllir eftirgreind skilyrði, gangi fyrir um ábúð á jörðinni: Hafi búfræðimenntun og starfsreynslu og sé upp- alinn eða ættaður úr Hraungerðishreppi. Nánari upplýsingar um jörðina eru veittar hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins í síma 560-9750, grænt símanr. 800-6800. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Um- sóknir berist til jarðadeildar landbúnaðar- ráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykja- vík, fyrir 25. maí nk. Landbúnaðarráðuneytið, 10. maí 1996. IP Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar auglýsir eftir umsóknum vegna starfsrækslu strengjakvartetts á vegum borgarinnar frá 1. september nk. - Einungis hópar geta sótt um, ekki einstakl- ingar. - Laun meðlima svari hálfum starfslaunum listamanna hjá Reykjavíkurborg og hlíti sömu reglum. - Kvartettinn starfi sjálfstætt og geri í um- sókn nákvæma grein fyrir starfsáætlun; fyrirhuguðu tónleikahaldi og öðrum verk- efnum, áherslum ívali tónlistar, hugsanleg- um áformum um upptökur o.s.frv. Kvartettinn komi auk þess fram nokkrum sinnum ári á vegum borgarinnar án auka- greiðslna samkvæmt nánara samkomulagi. - Starfslaun til kvartettsins eru veitt til eins árs með möguleika á framlengingu. - Upplýsingar um önnur störf meðlima kvartettsins á starfstímabilinu fylgi með umsókn. Umsóknir skulu sendar: Menningarmála- nefnd Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum, v/Flóka- götu, 105 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Sérstök dómnefnd velur úr umsóknum. Allar nánari upplýsingar fást hjá ritara nefnd- arinnar í síma 552 6131. 583442 MÁLF.ÓÐI Málfundafélagið Óðinn Framtíðarsýn fyrir Reykjavík Lægri skattar, minni skuldir, betri þjónusta. Almennur félagsfundur Óðins verður hald- inn i Valhöll, þriðjudaginn 14. maí næst- komandi kl. 20. Gestur fundarins verður Árni Sigfússon borgarfulltrúi og mun hann ræða um fram- angreint málefni. Allir velkomnir. Stjórnin. Y Skattamálanefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur um skattamál Opinn fundur verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 15. maí nk. kl. 17.15-18.30. Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður, mun fjalla um skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar. Fundarstjóri: Ragnar Birgisson. Nefndarmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreks- firði, miðvikudaginn 15.maí 1996 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 31, efri hæð suðurenda, Patreksfirði, þingl. eig. ís hf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Aðalstræti 31, neðri hæð I suðurenda, 450 Patreksfirði, þingl. eig. ís hf., gerðarveiðandi Tollstjóraskrifstofa og Vátryggingafélag Is- lands. Aðalstræti 63, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, (Patrekshr.), gerðarbeiðandi Llfeyrissjóður Vestfirðinga og Trygg- ingastofnun ríkisins. Aðalstræti 9, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ólafur Steingríms- son og Haraldur Aðalbjörnsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður rlkis- ins, húsbrd. Bakkatún 2, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjarnason, gerðarbeiðandi lönlánasjóður. Geirseyri I og II ásamt Þúfneyri, Patreksf., Vesturbyggð, þingl. eig Vesturbyggð, (Patrekshr.), gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarút- vegsins, atv.tr.deild. Verb.bygg. í landi Patrekshafnar, Patreksf. Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, (Patrekshr.), gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarút- vegsins, atv.tr.deild. Þórsgata 9, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Borgarplast hf., Eyararsparisjóður og Verkalýsðfélag Patreksfjarðar. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 10. maí 1996. Halló, svæðanuddarar! Námskeið verður haldið á Akureyri helgina 17., 18., 19. maí. Kennt verður hvernig orku- brautir tengjast svæðanuddi. 20 nýir svæða- nuddspunktar eftir kenningum Majlis Hage- malm. Uppskriftir af meðhöndlunum, t.d. ofnæmi, þunglyndi, síþreyta. Uppl. hjá Á. Svövu Magnúsdóttir, s. 551 6153, og Sigurósk H. Svanhólm, s. 565 3471. Tónlistarskólinn í Reykjavík Sumarnámskeið í tónfræði, tónheyrn, hljómfræði og kontrapunkti Námskeið í undirstöðuatriðum tónfræðinnar, tónheyrn I og II, hljómfræði I og II og kontra- punkti I og II, verður haldið íTónlistarskólan- um í Reykjavík, Skipholti 33, frá 10. júní og stendur yfir í 10 vikur. Námskeiðið er öllum opið, en er einkum ætlað þeim, sem þegar hafa undirstöðu í viðkomandi námsgreinum og hefja munu nám við Tónlistarskólann í Reykjavík í haust og geta þannig flýtt fyrir sér í námi. Umsjón með námskeiðinu hefur Tryggvi M. Baldvinsson, sem veitir nánari upplýsingar í síma 568 4164. Skólastjóri. FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í húsasm'íði verður haldið í Fjölbrautaskólanum Breið- holti, tréiðnadeild, í maí og júní nk. og hefst 17. maí kl. 18.00. Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 557 5600 á skrifstof- unni. Skólameistari. Námskeið í„reflexology“ svæðameðferð verður haldið hvítasunnu- helgina 25., 26. og 27. maí. Boðið verður upp á grænmetisrétti. Kennari Helena Vroegop, sjúkraþjálfari. Upplýsingar í síma 567 8577 (Helena) eða 564 1031 eftir kl. 17.00. Sumarbústaður óskast Fullbúinn sumarbústaður eða jörð óskast gegn staðgreiðslu fyrir fjársterkan viðskipta- vin okkar. Seljendur hafi samband í síma 533 4300. Húsið, fasteignasala. Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðalönd í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Upplýsingar í síma 486 1194. Sumarbústaður- staðgreiðsla Viðskiptavinur Lögmannsstofunnar óskar eftir að kaupa vandaðan sumarbústað í um það bil 50-100 km fjarlægð frá Reykjavík. Æskilegt er að bústaðurinn sé í kjarri vöxnu landi við vatn eða á og fáist afhentur sem fyrst. Aðeins 1. flokks bústaður með rafmagni kemur til greina. Staðgreiðsla ef óskað er. Einnig kæmi til greina leiga eða kaup á landi fyrir bústað í svipaðri fjarlægð frá Reykjavík. Upplýsingar, ásamt verðhugmyndum, sendist á Lögmannsstofuna í síðasta lagi 15. maí nk. Æskilegt að mynd fylgi. Lögmannsskrifstofa Gylfi Thorlacius hrl., Svala Thorlacius hrl., S. Sif Thorlacius hdl., Laugavegi 71, Reykjavík, sími 562 2500. SKOLAVIST Söngskólinn í Reykjavík Undirbúningsdeild: Byrjendur fæddir 1980 eBa eidri. Almenn deild: Söngkennaradeild: Umsækjendur hafi einhverja undirstöðumenntun I tónlist nám eða söngreynslul og geti stundað námiö að nokkru leyti í dagskóla Umsækjendur hafi 'lokið 8. stigi I sóng með framheldseinkunn. almennri tónlistarsögu, túnheyrn. hljúmfræði 8. stigi og minnst 2. stigi I píanóleik Umiéknarfmtur um skélavist veturinn 1996-97 er lil 23. maí. Inntoltuprðl fara fram þriðjudaginn 4. júní nastkomandi. Umsiknareyðublöð lást á skrifstofu skölans að Hverlisgötu 45, sími 552-7366, þar sem aliar upplýsingar eru veittar daglega frá kl. 13-17 Skólastjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.