Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 B 31 AUGLYSINGAR M Ibúar íKjósar-, Þingvalla- hreppi og Mosfellsbæ athugið! Þeim íbúum sveitarfélaganna, sem hyggjast taka börn til dvalar gegn greiðslu sumarið 1996, ber að sækja um leyfi til barnaverndar- nefdar. Umsóknum á þar til gerðum eyðu- blöðum, ásamt fylgiskjölum, skal skilað til Félagsmálastofnunar Mosfellsbæjar, Þver- holti 3, 2. hæð. Frekari upplýsingar veita yfirmaður fjöl- skyldudeildar og félagsmálastjóri í síma 566 8666 kl. 10.00 til 11.00 virka daga. Námsstyrkur verkfræði stoðtækja Össur hf. og Norræni iðnaðarsjóðurinn hafa ákveðið að veita námsstyrk til meistaranáms í verkfræði við Háskóla íslands. Verkefnið felur í sér verkfræðilega útreikninga og hönn- un á íhlutum fyrir stoðtæki úr léttum efnum og samsetningum (komposit). Verkefnið felur í sér eins misseris námsdvöl við Tækniháskólann í Stokkhólmi og eins árs verkefnavinnu hjá Össuri hf. og við Verk- fræðistofnun HÍ. Nánari upplýsingar gefa leiðbeinendur, pró- fessorarnir Ragnar Sigbjörnsson og Þor- steinn I. Sigfússon s. 525 4300 og dr. Hilm- ar Janusson, Össur hf. s. 567 0480. Umsóknir sendist Verkfræðistofnun HÍ, Hjarðarhaga 2-6, Reykjavík fyrir 20. maí nk. merktar: “Verkfræði stoðtækja". Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi verða leigð frá og með föstudeginum 17. maí 1996. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sín: ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi, Vestmannaeyjum. ★ Vélstjórafélag Vestmannaeyja. ★ Starfsmannafélag Reykjavíkur. ★ Sjómannafélag Reykjavíkur. ★ Sjómannafélag Hafnarfjarðar. ★ Starfsmannafélög Hrafnistu, Rvfk og Hafnarfirði. ★ Sjómannafélag Akraness. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps. ★ Vélstjóra- og sjómannafélag Grindavíkur. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan, ísafirði. ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnarfirði. Styrkur til háskólanáms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til rannsóknanáms í háskóla í Jap- an háskólaárið 1997. Ætlast er til að styrk- þegi hafi lokið háskólaprófi og sé yngri en 35 ára, miðað við 1. apríl 1997. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á jap- önsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu a.m.k. um sex mán- aða skeið. Umsóknum um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmælum og heil- brigðisvottorði, skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 21. júní n k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. maí 1996. Húsnæðisnefnd Kópavogs auglýsir hér með eftir umsóknum um félagslegar eignaríbúðir og félagslegar kaupleiguíbúðir. Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftir- farandi skilyrði: 1. Eiga ekki íbúð eða samsvarandi eign. 2. Eru innan eigna- og tekjumarka Hús- næðisstofnunar ríkisins, sem eru meðal- tekjur áranna 1993-1995. Meðaltekjureinstaklinga: kr. 1.500.000. Meðaltekjurhjóna: kr. 1.875.000. Viðbót fyrir hvert barn: kr. 250.000. Eignamörk eru: kr. 1.900.000. 3. Sýna fram á greiðslugetu sem miðast við að greiðslubyrgði lána fari ekki yfir 28% af tekjum. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðisnefndar Kópavogs, Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstu- daga. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 1996. Athygli er vakin á því að gildar eru umsókn- ir sem borist hafa eftir 1. janúar 1996 en eldri umsóknir þarf að endurnýja. Nánari upplýsingar veittar hjá Húsnæðis- nefnd Kópavogs, Fannborg 4, eða í síma 554-5140 frá kl. 11-12 alla virka daga. Húsnæðisnefnd Kópavogs. tiiiiiiiii gRBliIllH miiiiift lEllIBIIIDII 'IIKIIIIIII llllllllltlll Frá Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Há- skóla íslands háskólaárið 1996-1997 fer fram í Nemendaskrá í aðalbyggingu Háskól- ans dagana 22. maí-5. júní 1996. Umsóknareyðublöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 10-15 hvern virkan dag á skráning- artímabilinu. Stúdentspróf er inntökuskilyrði í allar deildir Háskólans, en athugið þó eftirfarandi: Þeir, sem hyggjast skrá sig til náms í lyfja- fræði lyfsala, skulu hafa stúdentspróf af stærðfræði-, eðlisfræði- eða náttúrufræði- braut og þeir, sem hyggjast skrá sig til náms í raunvfsindadeiid (allar greinar nema landa- fræði), skulu hafa stúdentspróf af eðlis- fræði- eða náttufræðibraut. í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við lok haustmisseris í desember og fjöldi þeirra, sem öðlast rétt til að halda áfram námi á síðara misseri, takmarkaður (fjöldi í sviga): Læknadeild, læknisfræði (30), hjúkr- unarfræði (60), sjúkraþjálfun (18) og tann- læknadeild (6). Hjúkrunarfræðingar, sem hyggjast skrá sig í sérskipulagt nám til B.S. prófs, skulu skrá sig á framangreindu tímabili, 22. maí-5. júní. Athygli er vakin á því, að líklegt er að einung- is verði boðið upp á að hefja sérskipulagða námið í þeirri mynd, sem það er nú næstu þrjú árin. Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafnframt í námskeið á komandi haust- og vormisseri Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdents- prófsskírteini. (Ath. Öllu skírteininu. Hið sama gildir þótt stúdentsprófsskírteini hafi áður verið lagt fram). 2) Skrásetningargjald: Kr. 24.000. 3) Ljósmynd af umsækjanda. Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram í skólanum í september 1996. Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrá- sestningu eftir að auglýstu skrásetningar- tímabili lýkur 5. júní nk. Athugið einnig að skrásetningargjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1996. Mætið tímanlega til að forðast örtröð. Húsnæðisnefnd Kópavogs TILKYNNINGAR Umsóknir /\ TVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur Vorum að fá í sölu glæsilegt 160 fm skrif- stofuhúsriæði á besta stað í miðbæ Reykja- víkur. Húsnæðið er þrjár skrifstofur, fundar- herbergi, eldhús, skjalageymsla o.fl. Mjög hagstæð greiðslukjör. Verð 12,5 millj. Leitið upplýsinga. Húsið fasteignasala, sími 533 4300. Geymsluhúsnæði Vífilfell óskar eftir að taka á leigu geymslu- húsnæði ca 40-50 fm eða stærra í Garðabæ eða Hafnarfirði. Svör sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 23. maí merkt: „Geymsla - 570“. Skrifstofa 425 fm Til leigu er fullinnréttuð skrifstofuhæð (efri-) með sérinngangi í Ármúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherbergi, 2 geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Miklar tölvulagnir eru í húsnæðinu. Möguleiki er á leigu með forkaupsrétti. Upplýsingar í síma 515-5500 á daginn eða 557-7797 á kvöldin. Frjálst framtak, fasteignastarfsemi, Seljavegi 2, sími 515 5500. Góð hestajörð óskast á leigu innan 150 km frá Reykjavík. Tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „Jörð - 16181“. Verslunarhúsnæði ca 190 fm, til leigu við Laugaveg. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „V/Hlemm - 1015“. Atvinnuhúsnæði í miðbænum Til leigu 170 fm skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í lyftuhúsi í miðbænum. Upplýsingar í síma 551 1464 og 553 5378. Skrifstofuhúsnæði óskast Samtök um kvennaathvarf óska eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjavík- ur, ca 60-80 fm. Upplýsingar í síma 561 3720 milli kl. 10 og 12 virka daga. Til leigu 250 fm iðnaðar-/lagerhúsnæði. Húsnæðið er ný- standsett og í alfaraleið miðsvæðis í Reykja- vík. Góð lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Laust strax. Upplýsingar í símum 568-4050 og 897-0902. Hótel í Reykjavík Til leigu rekstur á 36 herbergja hóteli í Reykja- vík yfir sumartímann. Hótelið er leigt út með öllum búnaði, frá og með sumrinu 1997. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 552-6477. Ú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.