Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 1
Danmörk Ódýrir bílaleigubflar fyrir íslendinga Tveggja vikna gjald: Opel Corsa, dkr. 2.995 Opel Astra, dkr. 3.590 Opel Astra st., dkr. 3.990 Opel Vectra, dkr. 4.390 Innif. útakm. aksturog tryggingar. Fáið nánarí verðtilboð. Nýkominn sumarhúsalisti sendist ókeypis fjölbreytt úrval sumarhúsa um alla Danmörk. intemational Car Rental ApS. Uppl. á Islandi sími 456-3745. Górillur í f jöllum Fjallagórillum hefur fækkað mjög síðustu áratugina en þær lifa enn í Virunga-fjalllend- inu á landamærum Uganda, Rwanda og Zaire. Betri Berlín í byggingu Alls staðar má sjá byggingarkrana, alls stað- ar er verið að byggja upp nýja borg, nýjar vonir. m* SUNNUDAGUR12.MAÍ1996 BLAÐC Lægsta verð á bílaleigubílum hvert sem ferðiniti er heitið Hri ngdo í okkur og fóðu sendan sumarbœktinginn s; 588 35 35 Ellefta kaupstefna Vestnorden, ferðamálanefndar Vestur-Norðurlanda, haldin á Akureyri í haust Fleiri f yrirspurnir en á sama tíma í f yrra ELLEFTA Vestnorden ferða- kaupstefnan verður haldin í íþróttahöll Akureyrar 4.-6. sept- ember nk. á 1500 fermetra sýn- ingarsvæði. A kaupstefnunni kynna íslensk, færeysk og græn- lensk fyrirtæki í ferðaþjónustu ferðamöguleika og þjónustu, sem í boði eru í hverju landi. Vest- norden ferðakaupstefnan er hald- in annaðhvert ár á íslandi en þess á milli til skiptis í Færeyjum og á Grænlandi. Framtakið, sem er á vegum ferðamálanefndar Vestur- Norðurlanda, er liður í að stuðla að og efla samvinnu íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Að sögn Magnúsar Ásgeirs- sonar^ markaðsstjóra Ferðamála- ráðs íslands, er kynningarstarf hafíð og búið að senda skrán- ingareyðublöð til allra, sem selja ferðir til íslands, og annarra, sem líklegir eru til að hefja sölu slíkra ferða. „Áhugi á íslandi vmmmmmmm virðist enn vera að glæðast, því við höf- um fengið mun fleiri fyrirspurnir en fyrir kaupstefnuna, sem haldin var í Færeyj- um í fyrra. Þar voru íslensk fyrirtæki í miklum meirihluta sýnenda og ég býst við að svo verði einnig í ár. Auk þess að skoða það sem fyrirtækin hafa upp á að bjóða, geta kaupendur pantað viðtöl hjá sýnendum. Þeir geta jafnframt kynnt sér ferða- möguleika landanna þriggja í skoðunarferðum fyrir og eftir sýninguna. Kaupstefnan er mikilvægur kynningarvettvangur og kaup- Búist er við ójnnn- oð hundrað kaup- endum ffró er- lendum f erðskrif- stof um, hótelum og f lugf élögum. endur hafa sýnt framtakinu vax- andi áhuga samfara aukinni eftir- spurn eftir sýningarbásum. Mikil ¦¦¦¦¦¦¦ hagræðing er að löndin þrjú starfi saman að ferðamálum því mark- hópar eru svipaðir," segir Magnús, sem býst við að á annað hundrað kaupendur frá erlendum ferð- skrifstofum, hótelum og flugfélögum sæki kaupstefnuna í ár. Þeir sem áhuga hafa á að kynna ferðir og þjónustu á kaup- stefnunni þurfa að fylla út sér- stakt þátttökueyðublað og skila því ásamt stöðluðu eyðublaði með vöru- og þjónustulýsingu fyrir 10. júní til verkefnisstjórnar Vest- norden hjá Ferðaskrifstofu fs- lands. Morgunblaðið/Rax ÍSLENSKUR sýningarbás á Vest- norden kaupstefnunni, sem hald- in var í Færeyjum f fyrra. list hjá Sotheby's ? Á UPPBOÐI hjá Sotheby's í Amsterdam 4. júní næstkomandi verða þrjú oliumálverk i tBfra- raunsæisstíl eftir Carel Willink. Þekktast þeirra er hið áhrifaríka verk Trafalgar Square sem sýnir tvö börn i rústum borgar að rann- saka holutré. Myndin er 108x155 sm, undirrítuð, dagsett '74 og metin á að minnsta koasti 720 þúsund krónur. Á uppboðinu verða líka 13 verk málarans Kees Verwey. Um er að ræða sex málverk frá áttunda tíl 10 ártugsins og sjð vatnslita- myndir frá sjöunda og áttunda áratugnum. Paysage Humaine (1959) strigamálverk eftir Karel Appel, sem var einn af stofnendum lista- mannasamtakanna Copra, verður boðið upp. Málverkið þykir há- punktur í röðinni „mannlegt landslag" eftir Appel og er metið á að minnsta kosti 800 þúsund krónur. Einnig má nefna nokkur lands- lagsmálverk eftir Gerrit Benner, Waait Zichtn eftir Johan Dijkstra, Paysage de USA eftir Tsuguharu Foujita og sti-igamálverk eftir Belgann Mauríce Sijs. ¦ jj„±i/ )j líJIIOUNGW UM KARIBAHAF 00/EÐ Höfum aftur fengið sértilboð í siglingu á nýjasta og glæsilegasta skemmtiskipi flotans IMAGINATION hjá CARNIVAL - ypr 70 þús. Nokkrir viðbótarklefar 4. okt. Vero abeins frá kr. 50.330 á mann í 7 daga siglingu í klefa á efri þilförum útborðs með glugga, fullu lúxusfæði og meiri skemmtun og fjölbreytni en þig dreymir um. Vero meo flugi og gistinótt á undan siglingu samtals fró kr. 96.850 Hafnargjöld, flugvallarskattar og þjónustugjöld bætast vio. Brorfför 27. sept. og 4. okt. - Aðeins fóir klefor. íslenskur fororstjóri. NYTT TILBOÐ OLID0MINIKANA í sfðasta tiiboði seldust sætin strax upp. FERÐASKRIFSTOFAN HEIMSKLUBBUR INGOLFS Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, 0x562 6564 „TOPPURINN Á TILVERUNNI!" sögðu farþegar okkar um páskana. SÆLUVIKA Á DRAUMAEYNNIDOMINIKANA 80 farþegar okkar um páskana Ijúka lofsorði á þennan stað.sem er paradís líkastur að fegurð.og þar er allt innifalið, sem gerir dvölina afar þægilega og afslappaða. Hjón, sem víða hafa farið sögðu: „Þetta er besta ferð okkar hingað til, og við þráum að fara afturí" NÚ BJÓÐAST FERÐIR UM MIAMI EÐA NEW YORK ALLT ÁRIÐ. Verð frá kr. 99.500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.