Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hafliði og næla á toppnum í töltinu MAGNEA Rós, lengst til vinstri, var örugg með sigur á Vafa, næst koma Hrafnhildur á Fjölni, Berglind á Iðunni, Signý á Hetti og Sigurður á Perlu. Góð byrjun hjá Guðmari HARÐARMENN í Kjósarsýslu héidu sitt árlega íþróttamót um helgina að Varmárbökkum í Mosfellsbæ. Góð þátttaka var í opnum flokki á mótinu eins og í flestum mótum félagsins en lakari í yngri flokkunum. I for- keppni voru þrír keppendur inni á vellinum í senn. Guðmar Þór Pétursson keppti nú í fyrsta sinn meðal fullorðinna í flokki sem nú heitir opinn flokkur og verður ekki annað sagt en hann byrji vel. Sigraði hann í bæði tölti og fjórgangi á Spuna frá Syðra-Skörðugili en auk þess var hann í úrslitum í fímm- gangi. Guðmar er á ungmennafiokks- aldri þannig að hann er að keppa upp fyrir sig sem kallað er. Sannarlega góður árangur hjá góðum reiðmanni sem á nú þegar að baki glæstan feril. Keppni í tölti og fjórgangi var nokkuð jöfn og skemmtileg en boðið var upp á B-úrslit sem er mjög skemmtilegt ef hægt er að koma slíku við tímans vegna. Munaði ótrúlega litiu í stigum á keppendum alveg nið- ur í 20. sæti sem sýnir mikla breidd en sumum fannst dómararnir sem komu frá Akureyri nokkuð miðlægir en að öðru leyti voru menn ánægðir með þeirra störf. Ekki var keppt í fímiæfingum né hindrunarstökki en þessar greinar eiga erfitt uppdráttar, sérstakiega hindrunarstökkið. Nú var keppt í 150 metra skeiði sem er orðin viðurkennd íþróttagrein þar sem Björgvin í Varmadai sigraði en hann og Pæper keppa varla orðið í skeiði hjá Herði öðru vísi en hafa sigur. Kristján Þorgeirsson sem betur er þekktur sem Stjáni póstur lét sig ekki vanta í skeiðið frekar en fyrri daginn og hafnaði í þriðja sæti en hann er kominn vel yfir sjötugt. Gengur ungu mönnunum í Herði ilia að sjá við þeim gamla. Af keppendum í unglingaflokki er vert að geta Magneu Rósar Axels- dóttur sem keppti á Vafa sínum frá Mosfellsbæ. Voru þau í algerum sér- flokki og hefðu átt fullt erindi í opna flokkinn og iíklega verið þar í fremstu röð. Vafi hefur aldrei verið betri og stúlkan alltaf að ná betri tökum á honum. í bamaflokki var Sigurður Pálsson í sérflokki með glæsilegan hest, Frey frá Geirlandi, og það sama má segja um Sigurð að hann er að ná betri tökum á sínum hesti en hann hafði í fyrra. Munu þessi tvö líklega láta verulega að sér kveða í keppnum sumarsins. GUÐMAR Þór á Spuna frá Syðra-Skörðugili. HESTAR VT ðiv c11 i r REYKJAVÍKURMEIST- ARAMÓT Reyigavíkurmeistaramótið í hesta- iþróttum var haldið um helgina að Víðivöllum, félagssvæði Fáks. Mótið hófst á föstudag og var sú nýbreytni viðhöfð að tveir keppendur voru inni á vellinum í senn í forkeppni. Úrslit fóru fram á sunnudag. HAFLIÐI Halldórsson mætti á ný með Nælu frá Bakkakoti til leiks á Reykjavíkurmeistaramótinu og sigruðu þau með miklum glæsibrag í töltinu. Töltúrslit í opnum flokki var lokaatriði mótsins sem fór fram í fögru veðri og var mikil stemmn- ing á mótinu sem tókst vel í alla staði. Vildu ýmsir meina að Næla hefði aldrei verið betri, en þau náðu 104 stigum samkvæmt gamla stiga- kerfinu og sögðu gárungarnir að þarna ætti Helgi Björnsson söngv- ari SSSól stóran hlut að máli í vel- gengni Nælu og Hafliða nú því hann sat hryssuna sem kunnugt er í reiðhallarsýningu Fáks í vor. Eftir nokkur mögur ár, hvað þátttöku varðar, virðist nú komin uppsveifla í keppnisáhuga fáks- manna og upplýsti Ragnar Petersen mótsstjóri að alls hefðu skráningar verið um 250 að þessu sinni sem hann sagði mestu þátttöku frá upp- hafi. Það sem einnig vekur athygli er að góð skráning var í áhuga- mannaflokki sem nú var boðið upp á öðru sinni en allt virðist stefna í að styrkleikafiokkaskipting verði almennt tekin upp. Ýtir þessi góða þátttaka sannarlega undir þá þró- un. Eins og venjulega var keppni Reykjavíkurmótsins mjög spenn- andi í mörgum flokkum. Nú var keppt í Slaktaumatölti sem heitir því frumlega nanfi T 2 í reglu- gerðrabók H.Í.S. og fáksmenn bjuggu til nýjan aldursflokk sem þeir kalla pollaflokk sem er fyrir yngstu keppendurna. Áður var minnst á sigur Hafliða og Nælu í GÓÐ tilþrif sáust hjá ungmennum í fimmgangsúrslitum en þau eru frá vinstri talið Saga Steinþórs- dóttir á Húna, Ásta K. Briem á Skelfi, Gunnar Ö. Haraldsson á Kalsa, Ragnheiður Kristjánsdóttir á Sif og sigurvegarinn Davíð Jónsson á Pinna frá Rauðuskriðu. íþróttamót Harðar Haldið að Varmárbökkum 10. til 12. maí. Tölt - Opinn flokkur 1. Guðmar Þ. Péturss. á Spuna frá Syðra-Skörðugili, 6,83. 2. Snorri Dal á Greifa frá Langanesi, 6,30. 3. Sævar Haraldsson á Goða frá Voðmúlastöðum, 6,43. 4. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn, 6,26. 5. Þorvarður Friðbjömsson á Prinsi frá Keflavík, 6,16. 6. Guðmundur Einarsson á Hrafnari frá Hindisvik, 5,90. Fjórgangur. 1. Guðmar Pétursson á Spuna frá Syðra-Skörðugili, 6,8. 2. Sævar Haraldsson á Goða frá Voðmúlastöðum, 6,4. 3. Snorri Dal á Greifa frá Langanesi, 6,2. 4. Anna B. Samúelsdóttir á Rökkvu frá Keldulandi, 5,9. 5. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn, 5,9. 6. Guðmundur Einarsson á Hrafnari frá Hindisvík, 6,0. Fimmgangur 1. Sigurður Sigurðarson á Prinsi frá Hörgshóli, 6,1. 2. Sævar Haraldsson á Drottningu frá Skriðu, 6,1. 3. Guðmar Þór Pétursson á Glæsi frá Þverholtum, 6,0 4. Björgvin Jónsson á Pæper frá Varmadal, 5,6. 5. Kristfn Engström á Frama frá Ytra-Vallholti, 5,6 6. Hákon Pétursson á Draupni frá Sauðárkróki, 5,5. Gæðingaskeið. 1. Björgvin Jónsson á Pæper frá Varmadal. 2. Páll Viktorsson á Haffa frá Brautarlandi. 3. Guðmundur Einarsson á Frama frá Ytra-Vallholti. 4. Þorvarður Friðbjömsson á Erosi frá Kjarnholti I. 5. Þráinn Ragnarsson á Spretti frá Kirkjubæ. Skeið 150m. 1. Björgvin Jónss. á Pæper frá Varmadal, 8,1/14,9 sek. 2. Páll Þ. Viktorss. á Höffu frá Brautarlandi, 7,2/15,8 sek. 3. Kristján Þorgeirsson á Þrymi frá Þverá, 6,9/16,1 sek. 4. Þorvarður Friðbjörnsson á Erosi frá Kjamholtum, 6,6/16,40 sek. 5. Guðlaugur Pálsson á Hjálmi frá Guðnabakka, 6,5/16,45 sek. íslensk tvíkeppni Guðmar Þ. Péturss. á Spuna frá Syðra-Skörðugili, 6,81. Skéiðtvíkeppni og stigahæsti keppandi Björgvin Jónsson á Pæper frá Varmadal og Hönnu frá Varmadal. Tölt - Unglingar 1. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa frá Mosfellsbæ, 5,9. 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Fjölni, 5,4. 3. Berglind H. Birgisdóttir á Iðunni frá Litlu-Tungu, 5,1. 4. Signý H. Svanhiidardóttir á Hetti frá Glæsibæ, 4,4. 5. Sigurður Haraldsson á Perlu, 4,6 Fjórgangur 1. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa frá Mosfellsbæ, 6,1. 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Fjölni, 5,8. 3. Helga Ottósdóttir á Kolfinni frá Enni, 5,2. 4. Signý H. Svanhildardóttir á Hetti frá Glæsibæ, 5,1. 5. Berglind H. Birgisdóttir á Iðunni frá Litlu-Tungu, 4,8. íslensk tvíkeppni og stigahæsti keppandi Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa frá Mosfellsbæ. Tölt - Börn 1. Sigurður Pálsson á Frey frá Geirlandi, 5,0 2. íris Sigurðardóttir á Perlu frá Möðruvöllum, 3,8. 3. íris Dögg á Blíðu frá Vogum, 2,9 4. Ásgerður Þráinsdóttir á Bjólfi frá Álfsstöðum, 2,9. 5. Sigrún Sveinbjörnsdóttir á Hregg, 2,-3. Fjórgangur - Börn 1. Sigurður Pálsson á Frey frá Geirlandi, 5,4. 2. tris Sigurðardóttir á Perlu frá Möðruvöllum, 2,4. 3. íris Dögg á Blíðu frá Vognm, 4,3. 4. Ásgerður Þráinsdóttir á Bjólfi frá Álfstöðum, 4,1. 5. Eva Benediktsdóttir á Draumi frá Guðnabakka, 2,9. íslensk tvíkeppni og stigahæsti keppandi Sigurður Pálsson á Frey frá Geirlandi. Reykjavíkurmeistaramót Haldið í Víðidal 9. til 10. maí. Opinn flokkur - Tölt 1. Hafliði Halldórsson á Nælu frá Bakka, 8,78. 2. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi frá Blönduósi, 8,08. 3. Hinrik Bragason á Óði frá Brún, 7,77. 4. Eriing Sigurðsson á Feldi frá Laugarnesi 7,30. 5. Gunnar Amarsson á Blika frá Reyðarfirði, 7,23. Slaktaumatölt 1. Alexander Hrafnkelsson á Fleygi frá Árgerði, 6,94. 2. Viðar Halldórsson á Prinsi frá Hvítárbakka, 6,60. 3. Auðunn Kristjánss. á Frímanni Syðri-Brekkum, 6,16. 4. Davíð Matthíasson á Frank Brúnó frá Viðvík, 6,14. 5. Erling Sigurðsson á Draupni frá Minni-Borg, 5,85. Fjórgangur 1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi frá Blönduósi, 7,51. 2. Edda Rún Ragnarsdóttir á Leisti frá Búðarhóli, 6,92. 3. Erling Sigurðsson á Adam frá Götu, 6,87. 4. Gunnar Tryggvason á Þyti frá Brimilsvöllum, 6,67, 5. Gunnar Amarsson á Hauki frá Akureyri, 6,37. Fimmgangur 1. Sigurbj. Bárðars. á Dyni frá Ytra-Skörðugili, 6,90. 2. Guðmundur Björgvinsson á Koli frá Stóra-Hofi, 6,36. 3. Tómas Snorrason á Óðni frá Miðhjáleigu, 6,32. 4. Hinrik Bragason á Óði frá Brún, 5,1. 5. Hulda Gústafsdóttir á Aski frá Djúpadal, 4,12. Gæðingaskeið 1. Auðunn Kristjánsson á Frímanni frá Brekkum, 83,5. 2. Hir.rik Bragason á Spá frá Skúfsstöðum, 80,5. 3. Sigurbjörn Bárðarson á Dyni frá Ytra-Skörðugili, 80. 4. Guðmundur Björgvinsson á Koli frá Stóra-Hofi, 58,5. 5. Davíð Matthíasson á Mekki frá Reykjavík, 53. Fimikeppni 1. Sigurbjörn Bárðarson á Hæringi frá Ármóti, 36,18. Hindrun 1. Sigurbjöm Bárðarson á Hæringi frá Ármóti, 38,40. íslensk tvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson á Oddi frá Blönduósi. Skeiðtvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson á Dyni frá Ytra-Skörðugili. Olympísk tvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson á Hæringi frá Ármóti. Tölt - Áhugamenn 1. Svava Kristjánsdóttir á Hrafni frá Ríp, 6,87. 2. Ingólfur Jónsson á Fiðringi frá Ögmundarstöðum, 6,37. 3. Katrín Sigurðardóttir á Skálm frá Köldukinn, 6,20. 4. Ólöf Guðmundsdóttir á Ósk, 5,94. 5. Sólveig Ásgeirsdóttir á Gerplu frá Hvoli, 5,54. Fjórgangur - Áhugamenn. 1. Ólöf Guðmundsdóttir á Ósk, 6,43. 2. Katrín Sigurðardóttir á Skálm frá Köldukinn, 6,31. 3. Ingólf. Jónss. á Fiðringi frá Ögmundarstöðum, 6,14. 4. Bára Elíasdóttir á Klaka, 5,64. 5. Ólafur Lámsson á Riddara frá Helgadal, 5,55. Fimmgangur - Áhugamenn 1. Katrín Sigurðardóttir á Sögu frá Holtsmúla, 4,18. 2. Bára Elíasdóttir á Hlýju, 4,03. Fimikeppni. Alexandra Montan á Hjörvari frá Akureyri,34,08. íslensk tvíkeppni. Ólöf Guðmundsdóttir á Ósk. Stigahæsti knapi. Bára Elíasdóttir. Tölt - Ungmenni. 1. Davíð Jónsson á Snældu frá Miðhjáleigu, 6,60. 2. Ásta Katrín Briem á Útlaga frá Búðarhóli, 6,37. 3. Svanheiður Rafnsdótir á Hjörvari frá Selfossi, 5,12. 4. Saga Steinþórsdóttir á Húna frá Hrafnhólum, 4,78. 5. Sara Ó. Weehley á Atlasi frá Kirkjubæjarklaustri, 4,25. Fjórgangur - Ungmenni. 1. Davíð Jónsson á Snældu frá Miðhjáleigu, 6,29. 2. Þórir Ingþórsson á þræði frá Hemlu, 5,14. 3. Sara Ósk Weehley á Draumi frá Miðsitju, 5,12. 4. Guðrún Berndsen á Galsa frá Hofsstöðum, 4,52. 5. Edda S. Þorsteinsdóttir á Vini, 3,30. Fimmgangur - Ungmenni. 1. Davið Jónsson á Pinna frá Rauðuskriðu, 6,21 2. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Sif frá Keldudal, 5,63. 3. Gunnar Ö. Haraldsson á Kalsa frá Skollagróf, 3,63. 4. Ásta Kristfn Briem á Skelfi frá Skagaströnd, 3,54. 5. Saga Steinþórsdóttir á Húna frá Hrafnhólum, 2,83. Fimikeppni - Ungmenni. 1. Ásta K.Briem á Tjörva frá Akureyri, 20,3. Hindrun - Ungmenni. Ásta K. Briem á Tjörva frá Akureyri, 28,0. Stigahæsti knapi og íslensk tvíkeppni. Davíð Jónsson. Olympiu tvíkeppni. Ásta K.Briem. Tölt - Unglingar. 1. Davíð Matthíasson á Prata frá Stóra-Hofi, 7,92. 2. Bergþóra Snorradóttir á Ósk frá Dalsmynni, 6,47. 3. Auður Jónsdótir á Kleópötru frá Króki, 5,99. 4. Valdimar Ómarsson á Rauð frá Álfhólum. 5. Steinunn B. Hilmarsd. á Randveri frá Grundarfirði. Fjórgangur - Unglingar. 1. Davíð Matthiasson á Prata frá Stóra-Hofi, 6,40. 2. Bergþóra Snorradóttir á Ósk frá Dalsmynni, 6,03. 3. Árni B. Pálsson á Hrannari frá Teigi, 5,61. 4. Auður Jónsdóttir á Kleópötru frá Króki, 5,57. 5. Bjarni G. Nicolaison á Snúði frá Götu, 5,31. Fimmgangur - Unglingar og börn. 1. Davíð Matthíasson á Mekki frá Reykjavík, 5,95. 2. Þórdís Gunnarsd. á Gosa frá Auðsholtshjáleigu, 4,42. 3. Viðar Ingólfsson á Baugi, 4,32. 4. Bjami Nicolaison á Zorba frá Heiðarbrún, 2,60. 5. Hrefna M. Ómarsd. á Kjarval frá Stokkhólma, 2,22. Fimikeppni - Unglingar. 1. Bergþóra Snorradóttir á Móbrá frá Dalsmynni,12,0 Hindrun - Unglingar. 1. Davíð Matthíasson á Greiða frá Reykjavík, 32,1. Stigahæsti knapinn, olympíutvíkeppni og íslensk tvíkeppni. Davíð Matthíasson. Tölt - Barnaflokkur. 1. Jóna Margrét Ragnarsdóttir á Hildi frá Brún, 6,57. 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Hauki frá Akureyri, 6,27. 3. Viðar Ingólfsson á Röðli frá Fosshóli, 5,73. 4. Hrefna Omarsdóttir á Alvari frá Álfhólum, 5,08. 5. Þórdis Erla Gunnarsd. á Venna frá Kirkjubæ, 4,42. Fjórgangur - Barnaflokkur. 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Hauki frá Akureyri, 6,45. 2. Viðar Ingólfsson á Röðli frá Fosshóli, 6,29. 3. Þórdís Erla Gunnarsd. á Venna frá Kirkjubæ, 5,24. 4. Unnur B. Vilhjálmsd. á Svertu frá Stokkhólma, 5,40. 5. Jóna Margrét Ragnarsdóttir á Rökkva, 4,91. Fimikeppni - Barnaflokkur. 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Hauki frá Akureyri,15,4. Hindrun - Bamaflokkur. Viðar Ingólfsson á Mósa frá Tumabrekku, 22,2. Stigahæsti knapinn og íslensk tvíkeppni. Sylvía Sigurbjörnsdóttir. Olympíutvíkeppni. Viðar Ingólfsson. Tölt - Pollaflokkur. 1. Fannar Örn Ómarsson á Hrafnkötlu frá Álfhólum, 45. 2. Guðbjörg Snorradóttir á Örvari frá Stapa, 38,8. Þrígangur - Pollaflokkur. 1. Fannar Örn Ómarsson á Sölva frá Álfhólum, 30,4. 2. Guðbjörg Snorradóttir á Örvari frá Stapa, 29,1. íslensk tvíkeppni - Pollaflokkur. Guðbjörg Snorradóttir. Sigahæstur. Fannar Örn Ómarsson. Skeið 160 m. 1. Sigurbjörn Bárðarson á Snarfara, 14,8. 2. Guðmundur Björgvinsson á Kol frá Stóra-Hofi, 15,5. 3. Auðunn Kristjánss. á Söndm frá Stafholtsveggjum, 15,9. 4. Alexander Hrafnkelsson á Hrappi, 16,0. 5. Magnús Norðdahl á Sveip frá Syðri-Rauðamel, 16,3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.