Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1996 Stóra svlðið kl. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 6. sýn. á morgun - 7. sýn. fim 16/5 - 8. sýn. fös. 31/5. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 18/5 nokkur sæti laus - sun. 19/5 nokkur sæti laus - fim. 30/5. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 18/5 kl. 14 - sun. 19/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Utla svi«8 kt. 20:30: • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Á morgun - fim. 16/5 - fös. 17/5 örfá sæti laus - fim. 23/5 næstsíðasta sýning - fös. 24/5 sfðasta sýning. Smíðaverkstæöiðkl. 20.30: 0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Mið. 15/5 uppselt - fim. 16/5 laus sæti - fös. 17/5 uppselt - fös. 31/5 uppselt. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf MiÖasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. & LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: 0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda, fim. 23/5, fös. 31/5. Síðustu sýningar! 0 HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í ieikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn. fös. 17/5, fös. 24/5, lau. 1/6. Sýningum fer fækkandi! 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Fim. 16/5 - Allra, allra síðasta sýningl! Tilboð: Tveir fyrir einn! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fös. 17/5 uppselt, 50. sýning lau. 18/5 fáein sæti laus, fim. 23/5, fös. 24/5, örfá sæti laus, fim. 30/5, fös. 31/5, lau. 1/6 - Síðustu sýningar. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Aukasýning lau. 18/5 kl. 20:30 örfá sæti laus. Sfðustu sýningar. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 18. maí kl. 16 Mig dreymir ekki v/t/eysu-einþáttungur eftir Súsönnu Svavarsdóttur. Miðav. 500 kr. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! HApN/mFlftÐARLEIKHÚSIÐ | HERMÓÐUR f OG HÁÐVÖR SÝNIR fIimnaríki CEÐKLOFtNN CAMANLEIKL'R í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍRSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Aukasýningar. Fös. 17/5. Uppselt. Lau. 18/5. Uppselt. Lau. 25/5. Síðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Kjallara leikhúsið Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir. Aukasýning miðv. 15/5 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. Siðasta sýning. Lj-'ill J 0 ÍLMall Íkll-LlU lulrlrrH>iliJÍÁllaiiiÍ'~~ 1“ ™ bÍ“ I ^3RjLi!U_5lÍ LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR Mið. 15/5 kl. 20.30 fá sæti laus, fös. 17/5 kl. 20.30, lau. 18/5 kl. 20.30, fös. 24/5 kl. 20.30, lau. 25/5 kl. 20.30. http://akureyri.ismennt.is/—la/verkefni/ nanna.html. Sfmi 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Simsvari allan sólarhringinn. , Bruðhjón Allur liorólnindðiir GUrsileg gjdfdvdid Briíðdrhjónd listdr X^rJ//V(\\lvV VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. FÓLK í FRÉTTUM SEAN Penn hefur löngum haft orð á sér fyrir að vera erfiður í um- gengni og sam- starfi. Hann er sagður hafa farið ógætilega með áfengi í gegnum tíðina og hefur marg- oft lent í vand- ræðum vegna þess. Hann virðist nú heldur bet- ur vera að ná sér á strik, enda var hann tilnefndur til Oskars- verðlauna fyrir leik sinn í mynd- inni „Dead Man Walking". PAMELA Anderson hefur vakið mikla athygli fyrir yfirlýsingar sínar um hjónalíf hennar og trommarans Tommy Lee. Hún segist meðal annars róla sér nakin við píanóundirleik hans. Pamela hefur verið orðuð við fjölda manns, svo sem Dean Cain sem leikur Ofurmennið í sjónvarpsþáttunum góðu og hina ýmsu meðleikara sína úr þáttunum um Strandverði. Nú hefur hún leikið í fyrstu kvikmynd sinni, „Barb Wire“, eða Gaddavír. Þar segir hún meðal annars: „Don’t Call Me Babe“ eða „Ekki kalla mig glenniflyðru." Innritun hafin á Heilsubótardaga á Reykhólum 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júlí. Þar verða kynntar leiðir til að hæta heilsuna, öðlast meiri frið og gleði. Sérstakir fyrlrlesarar og Tímabilin. eru: ( tóniistannenn veröa 23. júní - 30. júní á livcrju námskeiOi !2. júlí - 9. júlí Nánariupplýsingar í síma 564 3434 BARBI-tvíburarnir hafa reynt ýmislegt. Shane og Sia heita þær og eigi alls fyrir löngu þjáðust þær af átsýki, eða bulimiu. Þær notuðu laxerolíu til að fæðan stoppaði aðeins í stuttan tima í maganum. Nú segjast þær hafa náð sér að fullu. SHARON Stone hefur þangað til nýlega ekki verið talin til betri leikkvenna heimsins. Þekktust er hún ef til vill fyrir leik sinn í myndinni Ógnareðli, eða „Basic Instinct", sem þótti í djarfari kantinum. Hún var hins vegar tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár fyrir leik sinn í myndinni „Casino" og hefur hlotið nokkurt lof fyrir frammistöðu sína í myndinni „Last Dance“ sem frumsýnd var fyrir skemmstu. ANNA Nicole Smith er frá Texas. Hún vakti fyrst athygli þegar hún prýddi síður Playboy-tíma- ritsins, en á nú I máiaferlum við ættingja eiginmanns sins heitins, J. Howard Marshall, um arfinn eftir hann. Hún giftist honum þegar hann var 86ára óghannléstári seinna. Síðar var hún sökuð um að hafa áreitt vinnukonu sina kynferðislega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.