Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ1996 55 DAGBÓK VEÐUR Spá Heimild: Veðurstofa íslands Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld V VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt eða hafgola. Fremur svalt og hætt við þoku við norður- og norð- austurströndina, en annars bjartviðri. Hiti 11 til 16 stig í innsveitum yfir daginn, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það lítur út fyrir góðviðri á landinu fram eftir vikunni, þurrt og allvíða léttskýjað og fremur hlýtt að deginum. Um helgina má búast við vætu vestanlands, en þurru austan til. Áfram verður hlýtt, eða““6 till 3 stiga hiti að deginum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Nú eru vegir á landinu víðast hvar greiðfærir. Þó eru vegir á hálendinu yfirieitt lokaðir allri umferð vegna aurbleytu. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar ( öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. 0 Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Víðáttumikil 1040 mb hæð er yfir Austur-Grænlandi og þokast til suðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður “C Veður Akureyri 8 heiðskfrt Glasgow 15 hálfskýjað Reykjavík 13 léttskýjað Hamborg 12 þokumóða Bergen 14 skýjað London 15 skýjað Helsinki 21 léttskýjað Los Angeles 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq 14 léttskýjað Madrid 17 skýjað Nuuk 8 skýjað Malaga 20 léttskýjað Ósló 21 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 22 skýjað Montreal 5 alskýjað Þórshöfn 8 alskýjað New Vork 8 heiðskirt Algarve 20 skýjað Orlando 23 heiðskírt Amsterdam 10 alskýjað París 14 skýjað Barcelona 17 heiðskírt Madeira 16 skýjað Berlín - vantar Róm 19 skýjað Chicago 4 skýjað Vín 14 rigning og súld Feneyjar 19 alskýjað Washington 8 hálfskýjað Frankfurt 13 alskýjað Winnipeg 4 léttskýjaö Yfirlit 14. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 04.08 3,5 10.22 0,6 16.34 3,6 22.49 0.6 04.15 13.23 22.32 11.02 ÍSAFJÖRÐUR 00.06 0,3 06.08 1,8 12.28 0,2 18.36 1,9 03.57 13.29 23.04 11.08 SIGLUFJÖRÐUR 02.07 0,2 08.25 1,1 14.27 0,1 20.56 1,1 03.38 13.11 22.46 10.49 DJÚPIVOGUR 01.16 4,8 07.19 0,5 13.38 1,9 19.53 0.4 03.42 12.53 22.06 10.31 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands í dag er þriðjudagur 14. maí, 135. dagur ársins 1996. Vinnu- hjúaskildagi. Orð dagsins: Það sem sáð vár í grýtta jörð, merkir þann, sem tekur orðinu með fögnuði, um leið og hann heyrir það. (Matt. 13, 20.) Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 bama ára kl. 17 í umsjá Mariu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Skipin Reykjavikurhöfn: í fyrrinótt komu Brúar: foss og Reykjafoss. í gær kom Andey til lönd- unar, Bjarni Sæmunds- son kom úr leiðangri og Vædderen fór út. Búist var við að Reykjafoss færi út í gærkvöld. Múlafoss er væntanleg- ur til hafnar í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ránin kom af veiðum um helgina og í fyrrinótt kom Lagarfoss að utan. Timburskipið Jevgieny Omufriev kom um há- degisbil í gær. Fréttir Hjálpræðisherinn. Út- sala verður í Flóamark- aðsbúðinni, Garðastræti 6 í dag þriðjudag og nk. fóstudag. Mikið af góð- um fatnaði á boðstólum. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara ||a^girka daga frá kl. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður í Gerðarsafn kl. 13.30 í dag á sýningu Barböru Ámason. Nán- ari uppl. í afgreiðslu í s. 562-2571. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Sig- valdi stjómar dansi kl. 20 í kvöld í Risinu. Næsta ferð félagsins er þriggja daga ferð 22. maí á Snæfellsnes. Inn- ritun til kl. 17 föstudag 17. maí í s. 552-8812. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs era leikfimiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. (Matt. 13,20.) Vesturgata 7. Vorferð verður farin fimmtudag- inn 23. maí nk. á Snæ- fellsnes. Keyrt verður fyrir jökul. Skráning og uppl. í síma 562-7077. IAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í safnaðarheim- ili Digraneskirkju kl.11.20. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Kráarferð á Fógetann í dag. Lagt af stað kl. 18 frá Gjábakka. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra er með opið hús í kvöld kl. 20.30 í Skógarhlíð 8. Gestur kvöldsins er Val- gerður Jónsdóttir, tón- listar-meðferðarfulltrúi. Kvenfélag Kópavogs fer dagsferð um Suður- nes laugardaginn 18. maí nk. og heldur vor- fund sinn á Flughótelinu Keflavík. Farið frá fé- lagsheimilinu kl. 13. Uppl. í s. 554-4679 og 554-0388. ITC-deildin Irpa heldur fund í safnaðarheimili Grafarvogskirkju í kvöld kl. 20.30 sem er öllum opinn. Uppi. gefur Guð- björg í s. 567-6274 og Anna í s. 587-7876. Bandalag kvenna fer í gróðursetningarferð í Heiðmörk á morgun mið- vikudag. Farið verður frá Hallveigarstöðum kl. 17.15. Þátttöku þarf að tilkynna Elínu í s. 561-5622 eða Erlu í s. 553-3753. Selljamameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirlga. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða frá kl. 11. Leikfimi, léttur máls- verður, helgistund. Rætt um vorferðalag. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama í dag kl. 17. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Fríkirkjan í Reykjavík. Tónleikar í kvöld kl. 20. Henrik Nilsen dómorg- anisti í Kaupmannahöfn. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára böm í dag kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Aft- ansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Vitatorg. Félagsvist í dag kl. 14. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu verður með bingó í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Hátúni 12 og era allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgar-neskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykj.avík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakid. Krossgátan LÁRÉTT: 1 fanga, 8 naut, 9 ávöxtur, 10 gljúfur, 11 hamingja, 13 svarar, 15 tappagat, 18 undr- andi, 21 bókstafur, 22 illkvittni, 23 hin, 24 barn að aldri. LÓÐRÉTT: 2 andróður, 3 raka, 4 pinna, 5 málms, 6 þvottasnúra, 7 skordýr, 12 raddblæ, 14 alls ekki, 15 dáldra, 16 skel- fiskur, 17 iiægur, 18 alda, 19 sóiar, 20 pen- inga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hægur, 4 felds, 7 óþörf, 8 orkan, 9 sót, 11 sótt, 13 haga, 14 áræði, 15 bull, 17 nekt, 20 rit, 22 fagri, 23 andar, 24 syrpa, 25 lerki. Lóðrétt: - 1 hjóms, 2 gröft, 3 refs, 4 flot, 5 lykta, 6 senda, 10 ótæti, 12 tál, 13 hin, 15 buffs, 16 lógar, 18 endir, 19 torfi, 20 riða, 21 tagl. ppaþrennu fyrir afganginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.