Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ íSgv ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðíð ki. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 6. sýn. í kvöld - 7. sýn. fim 16/5 - 8. sýn. fös. 31/5. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 18/5 nokkur sæti laus - sun. 19/5 nokkur sæti laus - fim. 30/5. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 18/5 kl. 14 - sun. 19/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Litla sviðtð kL 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. í kvöld - á morgun - fös. 17/5 uppselt - fim. 23/5 næstsíðasta sýning - fös. 24/5 sfðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld uppselt - á morgun laus sæti - fös. 17/5 uppselt - fös. 31/5 uppselt. Ath. frjálst sætaval. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda, fim. 23/5, fös. 31/5. Síðustu sýningar! • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. Sýn. fös. 17/5, fös. 24/5, lau. 1/6. Sýningum fer fækkandi! • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Fim. 16/5 - Allra, allra síðasta sýning!! Tilboð: Tveir fyrir einn! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 16/5 laus sæti, fös. 17/5 uppselt, 50. sýning lau. 18/5 fáein sæti laus, fim. 23/5, fös. 24/5, örfá sæti laus, fim. 30/5, fös. 31 /5, lau. 1 /6 - Síðustu sýningar. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: # BAR ÞAR eftir Jim Cartwright. Aukasýning lau. 18/5 kl. 20:30 örfá sæti laus, fim. 23/5, fös. 31 /5. Sfðustu sýningar. Siðustu sýningar. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 18. maí kl. 16 Mig dreymir ekki vitleysu- einþáttungur eftir Súsönnu Svavarsdóttur. Miðav. 500 kr. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ha Fn/m< f/Æ ðarleikhúsid HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI / CEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Veaturgðtu 9, gegnt A. Haneen Aukasýningar. Fös. 17/5. Uppselt. Lau. 18/5. Uppselt. Lau. 25/5. Síðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Leikarar: Helga Bachmann, KOI1111' ... Edda Þórarinsdóttir, olUl Haiia Margrét Jóhannesdóttir. eftir Edward Albee Aukasýning míðv. 15/5 ki. 20.30. Sýnt í Tjarnarbíói Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans . fá 400 kr. afslátt. Síðasta sýning. Kjallara leikhúsið FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðiö/Jón Svavarsson Gospeltón- leikar ► GOSPELHÓPUR Söngsmiðj- unnar hélt miðnæturtónleika í Dómkirkjunni ásamt einsöngv- urum og þriggja manna hljóm- sveit um helgina. Stjórnandi hópsins er Esther Helga Guð- mundsdóttir. Flutt voru þekkt gospellög fyrir fullri kirkju við góðar undirtektir viðstaddra. HÚN heillaði okkur upp úr skón- um í myndinni „Pretty Woman“, sem var nútíma Öskubuskuævin- týri fyrir fullorðna. Eftir þá mynd þurfti Juiia Roberts ekki að hafa áhyggjur af leikferli sínum, því kvikmyndatilboðum rigndi yfir hana. Nú er hún meðal allra launa- hæstu leikkvenna heims, en að sögn þiggur hún 12 milljónir doll- ara í laun fyrir að leika í kvikmynd. Hefur lokið við leik í þremur nýjum myndum Við höfum séð til hennar í myndum á borð við „Flatliners“, „The Pelican Brief“, „I Love Tro- uble“ og „Something to Talk Abo- ut“. Nú hefur hún lokið við að leika í þremur nýjum og ólíkum myndum: „Mary Reilly“ (þar sem hún er í hlutverki þernu Mr. Hyde), „Michael Collins" (þar sem hún leikur eiginkonu fyrsta leiðtoga IRA) og „My Best Friend’s Wedd- ing“. Julia vill meina að hlutverkið í „Mary Reilly“ hafi verið það erfið- asta sem hún hafi tekið að sér á leikferlinum. Leikstjórinn Stephen Brosbreið Júlía JULIA Roberts leikur í mynd- inni „Mary Reilly“ sem brátt verður tekin til sýninga hér. Frears er að sögn haldinn full- komnunaráráttu og Julia segir að hann hafi gert miklar kröfur til leikara myndarinnar. Tveir tímar fóru í förðun á hveijum degi. „Já, ég held ég geti sagt að ég sé mjög stolt af þessari mynd,“ segir Julia. Á vingott við Matthew Perry Julia er að eigin sögn afar ham- ingjusöm þessa dagana. Hún hefur átt vingott við einn af Vinunum, Matthew Perry, upp á síðkastið og fer ekki dult með aðdáun sína á honum. „Hann er gáfaður, fynd- inn, hæfileikaríkur og myndarleg- ur,“ segir hún. „Svo leikur hann í uppáhaldssjónvarpsþáttunum mínum.“ Einkalíf Roberts hefur alltaf verið mikið í sviðsljósinu enda er hér um eina vinsælustu leikkonu Hollywoód að ræða. Það þótti tíðindum sæta þegar hún neitaði bónorði leikarans Kiefers Sutherlands og giftist síðan sveita- söngvaranum Lyle Lovett. Það hjónaband varð ekki langlíft. Hvort annað hjónaband sé á döf- inni hjá Juliu verður tíminn að leiða í ljós. ♦Tónleikar í Háskólabíói föstudaginn 17. maí kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands Einleikari: Manuela Wisler, flautuleikari Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari ♦ , Josef Haydn: Sinfónía nr. 22 Þorkcll Sigurbjömsson: Euridice, flautukonsert Jean Sibelius: Lemminkainen svíta Rauð áskriftarkort gilda SlNFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vi6 Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN 0 haílíLcíKhíisíií IHLADVAHPANUM Vesturgötu 3 Á ELLEFTU STUNDU Leikarar: Bergljót Arnalds og Valur Freyr Einarsson. Tveir einleikir í leikstjórn Viöars Eggertssonar. Frumsýning i kvöld kl. 21.00, 'órió sæti laus. GRÍSKT KVÖLD fös. 17/5 kl. 21.00, lau. 25/5 kl. 21.00. EG VAR BEÐINN AÐ KOMA | Frumsýning mi6. 22/5 kl. 21.00. Gómsætir grænmetisréttir FORSALA A MI€>UM Ml£>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. I MIÐAPANTANIR S: 55 I 90551 AT paBi bi nm iw y LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR I kvöld kl. 20.30 fá sæti laus, fös. 17/5 kl. 20.30, lau. 18/5 kl. 20.30, AUKASÝNING sun. 19/5 kl. 20.30, næst síðasta sýningarhelgi, fös. 24/5 kl. 20.30, lau. 25/5 kl. 20.30, síöustu sýningar. http://akureyri.ismennt.ls/-la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. / / GÆBABLBARAGOÐUVBRÐI I ilU Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sírni 567 4844 BIODROGA Lífrænar R|a/| allra land^manna! Engin auka ilmefni. UiUU itlll Cf. J.C1.J.1.W.31.1.1.Í4.JIJL1.1.M. • , - kjarni malsins! BIODROGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.