Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ iér að þú hafir séð framtiðina. HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó PIZZA FRUMSYNING 12 APAR BRUCE WILLIS MADELEINE 12 apa tilboðið ijá PIZZA PASTA FRAMTÍÐIIM ER LIÐIIU! Þú vissir að mankynið væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum myndir þú segja frá? Hver myndi trúa þér? Hvert myndir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinna 12 apa er að koma! Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11 B. i. 14 ara SOLUMENNIRNIR HAEVEY KEITEl JOHN TUETUEEO DELEOY IIHDO A SPIKE LEE jiint clocksrs When there's murder on these streets, everyone's a suspect. Sýnd kl. 4.45, 6.45 og 9. B.i. 16 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. B. 1.14 ára. Sýningum fer fækkandi & PASTA nnmpirc mki iiroMmiíi® Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16ára. 554 6600 MÍÐJAN - HUÐáSMÁRA 8 UiNDERd}|OUi\TD UDDAiWXUDAR GULLPÁLMINfa / v \“.te ;r a A- Ai A A A A M'i'.DV Sýnd ki. 9.15. B.i. 16 ára. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST SUSAN \i S E A N SARANDGN PENN ay«E wuí’nM 8pa®NS ★ WALKING Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 16 ára. Sýningum fer fækkandi. 'i ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljóm- sveitin Karma leikur miðviku- dagskvöld og fimmtudagskvöld, Hálft í hvoru leikur fostudags- kvöld og Upplyfting leikur á laug- ardagskvöld. ■ NÆTURGALINN Hljómsveit- in KOS leikur miðvikudagskvöld til kl. 3 og um helgina, föstudags- og laugardagskvöld. Opið er alla virka daga sem og um helgar. ■ TUNGLIÐ verður opnað aftur á föstudagskvöld eftir gagngerar breytingar en nýir aðilar hafa tek- ið við rekstri staðarins. Um kvöld- ið verður boðið upp á ýmis skemmtiatriði m.a. magadans, tískusýning og Heiðrún Anna úr hljómsveitinni Cigarette syngur. Plötusnúðar verða niðri og hljóm- sveitin Sól Dögg leikur á efri hæðinni. Á laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Spooky Boogie og Aerobik-sport verður með sýningu ásamt plötusnúðum á efri hæðinni. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Meistari Tarnús leikur miðviku- dagskvöld og um helgina föstu- dags- og laugardagskvöld. Gull- öldin býður nú upp á beinar út- sendingar á hinum ýmsum leikj- um. ■ THE DUBLINER Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hijómsveitin Papar. Opið frá kl. 15—3 báða dagana. ■ GARÐAKRÁIN Hljómsveitin Tvennir tímar leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SIXTIES leikur á Sveitasetr- inu á Blönduósi föstudagskvöld en á laugardagskvöldið verða þeir með dansleik á Hótel Læk í Siglufirði. ■ FEITI DVERGURINN Á miðvikudagskvöld leikur trúbad- orinn Jón Víkingsson en staður- inn er opinn frá kl. 16-3. Á föstu- dagskvöld leikur dúettinn Arnar og Þórir og á laugardagskvöld er það Jón Víkingsson. ■ AFMÆLISTÓNLEIKAR XIII verða haldnir í Rósenberg- kjallaranum á miðvikudagskvöld í tilefni af 3 ára afmæli sveitarinn- ar. Sérstakur gestur á þessum tónleikum verður einn af stofn- meðlimum XIII, Eiríkur Sig- urðsson gitarleikari. Tónleikarnir hefjast laust eftir miðnætti og standa til kl. 3. Meðlimir hljóm- sveitarinnar eru: Hallur Ingólfs- son, Jón Ingi Þorvaldsson, Gísli Már Sigurjónsson °g Birgir Jónsson. ■ NAUSTKJALLARINN Hljómsveit Önnu Vilhjálms leik- ur bandaríska sveitatónlist öll fimmtudags- og sunnudagskvöld. Hljómsveitin er skipuð Sigurði Má Ágústssyni, hljómborð, Ing- vari Valgeirssyni, gítar og söng- ur, og Önnu Vilhjálms, sem sér um söng. ■ HANA-STÉL KÓPAVOGI Hljómsveitin Ásar leikur laugar- dagskvöld tit kl. 3. Veitingastað- urinn er á Nýbýlavegi. ■ SJÖ RÓSIR Frá fimmtudegi til sunnudags leikur Gunnar Páll rólega og rómantíska tónlist fyrir matargesti. Veitingastaðurinn leggur áherslu á suðræna matar- gerð og er ! Grand Hótel v/Sigt- ún. ■ CAFÉ OSCAR býður upp á lifandi tónlist föstudags- og laug- ardagskvöld frá kl. 22. Á sunnu- dagskvöldum er boðið upp á kántridanskennslu. Kaffihlaðborð er laugardags- og sunnudags- kvöld og einnig er boðið upp á mexíkóska smárétti. ■ SNIGLABANDIÐ leikur á Hafurbirninum, Grindavík, miðvikudagskvöld. Á laugar- dagskvöld verður svo hljómsveit- in á Höfðanum í Vestmanna- eyjum. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þeir Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson föstudags- og laugardagskvöld. 1 Súlnasal verður svo dansleikur með hljóm- sveitinni Saga Klass. Húsið opn- að kl. 22 og er verð á dansleik 850 kr. ■ RÚNAR ÞÓR Á föstudags- kvöld leikur Rúnar Þór á Blús- bamum og á laugardagskvöld í Kántrýbæ, Skagafirði. ■ KAFFI OLIVER Á fimmtu- dagskvöid leika saman þeir Stef- án Hilmarsson og Richard Scopie. ■ STJÓRNIN hefur sumarferð sína um landið í félagsheimilinu Miðagarði í Skagafirði föstu- dagskvöldið. Á laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin í félags- heimilinu á Ólafsvík. Hljómsveit- ina skipa þau Sigríður Bein- teinsdóttir, söngkona, Grétar Örvarsson, hljómborðsleikari, Jón Elvar Hafsteinsson, gítar- leikari, Halldór Hauksson, trommari og Þórður Guðmunds- son, bassaleikari. Hljóðmaður Stjómarinnar er Einar Björns- son sem einnig er ljósamaður og rótari. ■ Á MÓTI SÓL leikur á Hlöðu- felli, Húsavík, föstudaginn 17. maí og á Pizza 67 á Dalvík, laug- ardaginn 18. mai. ■ BLÚSBARINN Á föstudags- kvöld leikur Rúnar Þór og hljómsveit og á laugardagskvöld syngur Nóra Valdís. ■ PAPAR leika á The Dublin- er föstudags- og laugardags- kvöld. AFMÆLISTERTAN var ekki af lakara taginu. SPÆNSKA konungsfjölskyldan, fyrir utan Juan Carlos Spánarkonung, mætti til veislunnar. Hátíð í Svíaríki EINS og við var að búast fjölmenntu fyrirmenni hvaðanæva í fimmtugsaf- mæli Karls Gústafs Svía- konungs fyrir nokkru. Skemmtiatriði voru fjöldamörg og má þar nefna óperusöng margra kunnra söngvara og auk þess kom Stevie Wonder, uppáhaldstónlistarmaður Karls Gústafs, í veisluna og söng afmælissönginn. Hérna sjáum við svip- myndir frá hátíðarhöldun- um. MARGRÉT Danadrottning ásamt eigin- manni sínum Henrik prins. KONUNGSFJÖLSKYLDAN sat að sjálfsögðu fyrir á þessum hátíðardegi. SYSTKININ Karólína og Albert, prinsessa og prins af Mónakó. Skemmtanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.