Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ1996 47 SAMfUO SAMOÍO) SAMMMB JAC3CUÍMMON ANN MARGRET WAL'im MATTHAU SOPHtA LOREN Sýnd kl. 5 og 7, ÍSLENSKT TAL. Sýnd kl. 9 og 11 Sýnd kl. 5, 7 og 9. irísinn Vaski Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX, B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6.50,9 og 11.10 í THX. Sýnd kl. 5. ísl. tal. Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd kl. 11. B.i. 16. Æn-laikj nbíúJínuj fJ-J-JUUU FORSYNING I KVOLD KL. 9. HERRA GLATAÐUR! DIGITAL OEDMEN Mögnuð rómantísk gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Aðalhlutverk: Sandra Bullock (While You Were Slepping, The Net, Speed) og Denis Leary (Operation Dumbo Drop, Hostile Hostiges). Leikstjóri: Bill Bennett. SIGOURNEY WEAVER HOLLY KUNTER Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Dasy). Aðalhlutverk Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). COPYCAT Víkingavika í Hafnarfirði ► Nú í VIKUNNI komu nokkur hundruð krakka úr Hjallaskóla í Kópavogi í Fjörukrána í tilefni Víkingaviku þar á bæ. Krakk- arnir skoðuðu myndskreytingar á veggjum staðarins og fjölda muna sem skreyta hann. Danski víkingurinn Tómas Tandrup, sem um þessar mundir er gest- komandi í Fjörukránni, sagði krökkunum frá vopnagerð, fatnaði og víkingahátíðum sem haldnar eru í Evrópu. Tómas er leðursmiður og þjálfari í bar- dagalist víkinga. I deiglunni er að reisa hand- verkshús í víkingastíl í nám- unda við Fjörukrána. Þar munu verða framleiddir ýmsir munir úr efniviði víkingatímans. Þar verður einnig glerperlugerð og útskurður í tré. Utandyra verða reistar víkingafjaldbúðir þar sem fólki gefst kostur á að gæða sér á rammíslenskum veit- ingum og horfa á atburði af ýmsu tagi. Hér sjáum við svipmyndir af nokkrum krökkum sem heim- sóttu Fjörukrána í vikunni. EINN gestanna mátar bardagabúning. VELGENGNI Fuglabúrsins, með Robin Williams og Nathan Lane í aðalhlutverkum, er mikil í Evrópu sem annars staðar. Vinsælustu kvikmyndir Evrópu HÉR Á eftir fer listi yfir fimm vin- sælustu kvikmyndirnar sem sýndar voru í evrópskum kvikmyndahúsum um síðustu helgi. Lagðar eru saman Svíþjóð, en í þessum löndum eru 80% kvikmyndahúsagesta í álfunni. Fyrst er nafn myndarinnar, þá tekjur hennar í síðustu viku og loks aðsóknartölur í Þýskalandi, Frakk- landi, Ítalíu, Spáni, Bretlandi og tekjur alls. 1. The Birdcage 342 m.kr. 523 m.kr. 2. Executive Decision 194 m.kr. 268 m.kr. 3. 12 Monkeys 181 m.kr. 2.633 m.kr. 4. Toy Story 181 m.kr. 4.422 m.kr. 5. Copycat 168 m.kr. 402 m.kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.