Alþýðublaðið - 02.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1933, Blaðsíða 4
FlMTUDAGINtf 2. NÓV. 1933. 12 þúsundir manna lesa Alþýðublaðið nú þeg- ar, Það borgar sig að aug- lýsa í Alþýðublaðinu IGamla Bf<6| Níhöfn 17. Afarskemtileg og efnisrík dönsk tal- og söngva-kvik- mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Frede ik Jensen, Karina Beil, Ltl! Lani. Sigfred Johansen. Hans W Petersen. Karen Paulsen. Mathilde N elsen, Rasrnus Chri&tiansen. Myndin gerist að miklu leyti hjá Illum og hjá gestgjafa í Ný- höfn 17. Ágæt mynd, sem allir munu hafa gaman af að sjá. LÍIKRIELMi KTUIflKH sST sýnir Galdra-Loft i"«eftir Jóhann Sigurjónsson’ WÆ. í kvöld klukkan 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 1 e. h. Börn fá ekki aðgang. G.s. Island fer annað kvöld klukkan 6 til ísafjaiðar, Siglufjaiðat, Akuieyrar. Þaðan sömu leið til baka. Faiþegar sæki farseðla i dag. Fylgibréf yfir vörurkomi i dag, Sklpaafgreíðsla Jes Zimsen, Ttyggvagötu. Sími 3025. 50 strákar geta fengið að selja „Æfintýr- ið í Strætisvagninum *. Komi á morgun á Laugaveg 68. AIÞYÐUBLAÐIÐ FIMTUDAGINN 2. NÓV. 1933. RE YKJ A VIKURFRÉTTIR GERIST ASKRIFENDUR AÐ ALPÝÐUBLAÐÍNU STRAX 1 DAG. Maður biður bana af sbotl Porvaldur Hammer úr Grinda- vlk, sem verið hefir hjá Markúsi Jónssyni, bónda að Svartagili í Þingvallasveit, fór í smalaför í fyrradag og hafði byssu mieð sér til að skjóta rjúpu. Þorvaldur kom ekki heim á þeim tíma, er búist var við, og var farið að leita han:s. Fanst hanin önendur í hrauninu, og hafði skot hlaupið í bak honum. G imufélagið Ármann I kvöld er róður og frjálsar í- próttir M. 8—9 og fimleikaæfing hjá 2. fl. karla kl. 9—10. Hijóð tnyndir heitlr myndaspjaldasafn, sem lsak Jónsson keninari hefir gefið út og kallar hjálpartæki við móð- urmálskensi'u. Dettifoss kom í (nótt frá útlöndum. „Kirhjublað*1 • blað Prestafélagsins, sem getið var um um daginn, er nú komið út. Hr. Þórarinn Böðvar Guðmuudsson biður pess getið, að nafn hans sé ekki Túbogi, einis og hann var niefnduir í bláði;n(a i gær. To- bogi er stuttnefni, sem kunningjar hans kalla hann, og sjálfur hefir hann motað pað sem símjniefni.1 Templarar opna bazar á mprguin í Templ- arahúsimu. Peir, sem viija styðja bazarinin með gjöfum eru beðnir að koma peim í húsið á morgun eða í siðasta lagi fyrir kl. 4 á laugardag. , Skipafréttir Gullfoss er á lieið til Vest- mannaeyja frá Kaupmamnahöfin. Goðafoss kemur til Hamborgar í dag, Dettifoss kom frá útlöndum í nótt, Lagarfoss er á Leið til Bergen. > Útvaipið i dag. Kl. 13: Pingsetmngarguðspjón- usta: Séra Brynjólfur Magnús- !son í Grindavík. Þingsetining. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tón- leikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Lesin dagskrá næstu viku. Tónleikar. KL 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Krishnamurti í Oslo (frú Aöal- björg Sigurðardóttir). Kl. 21: Tón- leikar (Útvarpstríóið). Gmrnmó- fónsöngur. Danzlög. Fertugsafmæli !á í dag Öskar Jónssan, verk- í istjóri í pnentsmiðjunni Acta. Hanin I er áhugasamur Alpýðuflokksmað- ur. I DAG Kl. 7,15Einar Markan syngur í Gamla Bíó. Kl. 8 Galdra-Loftur ieikinn i Leikhúsinu. Kl. 8 Upplýsingaskrifst. Mæðra- styrksnefndarinnar, Ping- holtsstræti 18 niðrl opin fimtudaga og mánudaga kl. 8—10. Kl. 9 „Svörtu riddararniir", ný mynd í Nýja Bíó. Næturlækniir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Suðurgötu 4, simi 3677. Næturvörður er í mlótft' í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Á MORGUN Brúarfoss fer annað kvöld til Vestfjarða og Breiðafjarðar. ísland fer annað kvöld kl. 6 til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar og sömu leið til baka. í-land i edendum blöðum ! Guernsey Evening Prsss, Guernsey, er sagt frá pví, að R. J. Eveson hafi sagt frá ferð sinni tliíi íslands á samkomu The Rotary Club, sem haldin var í Royál gi'stihúsinu í Guernsey pá fyrir iskömmu. Var Eveson meðal farpega hingað á Araindora Star í isumar. Ber hann landi og pjóð hið bezta söguna. Telur hann Is- Lendinga vel mentaða og kurteisa og isegir, að peir hafi m-ætur á öllu, sem brezkt er, og margir peirra kunni ensku vel. (FB.) Togarian Garðar fór á saltfiskveiðajr í gæx. Atvinnuleysisskráningin ler í Góðtemplarahúsirtui. í gær létu 202 skrá sig. Enginn atvinnu- Leysingi má láta sig vanta við skrándnguna. ,.Brúarfoss“ fer annað favðld til Vest- fjarða oo Bielðafjarðar Farseðlar óskast sóttír fyrir hádesi á morgun. Slátur. Lifur. Hjörtu. Svið. Fæst í dag og á morgun. Nýslátrað dilkakjöt. Kjötbúðin HfiKLA. Hverfisg. 82. Sími 2936. Jafcob Texiére heitir danskur upplesari, sem ætlar að lesa upp úr æfintýrum H. C. Andersen-s í Nýja Bíó aninað kvöld kl. 71/4- Texiéne hefir lesið íupp í Finmlándi, Noregi, Svípjóð og víðar. Allir munu skilja Texiére, pvi hann hefir afar-skýr- an framburð — auk pess ,sem Leikur hans er svo skýr og góður, að alilir hljóta að skllja efnið. Árshátið F. U J. verður n. k. laugardagskvöld i alpýðuhúsinu Iðnó. Ræður flytja Guðjón B. BaLdvinsson og Har- aildur Guðmundssion, Óskar Guðnason syngur nokkrar gamil- ar, en pó sígildar gamanvísur, Helenie Jónsson og Eigild Carl- sen isýna danz. Og fleira verður til skemtunar. Nýja Bió Svortu riddararnir Aðalhlutverkin leika: Conrad Veidt, Mady Christins, Otto Vallburg. Aðaifundur Glímufélagsins Ármanns verður á mánud. kl 8 sd. í Varðarhúsinu. m Jarðarför dóttur minnar, Unnar Einarsdóttur, fer fram frá dóm- kirkjunni laugardaginn 4. p m, og hefst kl. 1 e. h. með húskveðju á heimili hinnar látnu, Sbálholtsstig 2. Kristin Einarsdóttir. Æfintýrið i strætisvagniniim og nafnlausu bréfin. Þessar tvær skemtllegn sðgur verða seldar á gOtnnnm á morgnn. — Æfflntýrlð gerðlst f stræt- Isvagnl mllli Hafnarfjarðar og Heykjavfkur. Ung og fJOrag kona var að skemta sér með nng- . D nm mannl, en alt i einn kom elglnmaðnrlnn inn f vagninn tli þelrra, og þi kárnar ná gamanið! Varist ástaræfiutýri fi strætisvögnnnnm! Hanst-DANZLEIKUR félagslns verðnr n.b. langardag 4. nóvetnber í húsl félugsius. AÐGÖNGUMIÐAR seldir hjá Guðmnndi Ólafssyni, Vestnrgðtu 24, og Haraldi. AJT^OtÐJajoavegM^H1 lOOO platna átsala. Kynnið yður og hagnýtiö petta einstaka tilboð til pess að kaupa úrval af innlendum og erlendum söng-, danz- og orkester-plötum. A. V. Sérstök hlunnindi fylgja öllum kaupum, enda pótt pér ekki kaupið meira en náladós á 65 au. ATLABÚÐ, Laugavegl 38. Dráttarvextlr. Dráttarvextir falla á fjóröa hlnta átsvaranna á mórgnn (3. nóvember). BJEJARGJALDKERtNN I REYKJAVIK.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.