Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 3
2 B MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 B 3 <oa, BYKO ÍIÍ !Í5>' 1 !i n r 11-45% afsláttur Útipottur Bártukel \ ^■5°M i- i i ■!=:• 1.1 L 9 SóUtötl, . Cemelia \ | .j 3T' AHiton kwll- skApur «m» 143 \ 27.470^/ —^—. j Ráðagóða hornið Klæðning eldri húsa Ef plötuklæða á eldri hús er vert að skoða nokkur atriði vandlega. Hvernig er húsið einangrað? Er þörf á viðbótareinangrun? Er alkalískemmd í steypunni? Ef húsið er byggt 1972 eða fyrr, er einangrunin líklega 50 eða 63 mm þykk og því eðlilegt að gera ráð fyrir viðbótareinangrun sem gjarnan er 50 mm steinull og setja yfir hana vindpappa. Gott er að setja fínriðið net neðst við jörð sem hindrar mýs í að grafa sig í einangrunina. Ef steypa er alkalískemmd er ráðlegt að einangra vegginn, þannig þornar hann fyrr og alkalívirknin stöðvast. Þegar timburgrind er sett upþ á steinvegg er nauðsynlegt að athuga hald festingarinnar í steininum. Gróflega má finna haldið með því að taka þéttingsfast á festingunni með kúbeini. Gott er að setja tjörupappa milli timburgrindar og steins. Algengastar eru svokallaðar loftræstar útveggjaklæðningar eins og t.d. STENI eða REYNOBOND, en þær eru algerlega vatns- og gufuþéttar. Því er það mjög mikilvægt við uppsetningu þessara klæðninga að loftrás sé hvergi hindruð bak við þær. Raki sem er í veggnum og leiðist út í gegnum hann eigi á þannig greiða leið út en safnast ekki saman bak við hana. Þú færð öll efni og góð ráð i<5 málning j/áJIf ^jíIÚÍ r. H! f “<SMfSSSSSSS^ hjá BYKO Málningin sem þau völdu hentaði mjög vel á nýjan múrinn. Hún smaug inn, þétt gagnvart vætu og fljót að þorna. Útimálning, Stalnakrll 3.085,- Silkigrátt 4 Ittrar Það tók ekki nema eina helgi að gera húsið eins og nýtt. Nú átti að gera andlits- lyftingu á húsinu. Áður en hægt var að mála handriðið þurfti að verja það gegn ryði. Ryðvarnarmenja 1,ftrl 1.069,- Það dugði ekki minna en slípirokkur til að ná ryðinu af enda var handriðið orðið ansi ryðgað eftir öll rigningasumrin. Slipirokkur, 700 w 5.900,- Útimálning, Hörpusiiki 6.324,- Hvttt 10 Ittrar Það tók enga stund að bera vörn á bíl- skúrshurðina sem myndi verja hana gegn votri suð- austanáttinni. Grunnviðarvörn ^T2379r Steypuskemmdirnar voru miklar á húsinu. Til að vel mætti vera þurftu þau að saga upp sárin áður en hægt var að gera við skemmdirnar. Skurðarskífa 142,- stk. „Það er ekki nóg að mála húsið, dyrnar verða að vera í stíl", sagði mamma og rétti pabba slípihjólið svo hann gæti náð gömlu málningunni af. Það var ekki lengi verið að gera við tröppurnar sem voru orðnar sprungnar og Ijótar. Hraðharðnandi múrblðnda soibs 2.399,- . .HUóuíá DIIIKRETE Slípihjól 1.178,- stk. Hann var ekki lengi að slá upp fyrir þessum tröppum og steypa þær, eins og hann var búinn að trassa það lengi. Múrblanda, islensk, 30kg. 729,- Húsið var auðvitað ekki fallegt meðan á viðgerðunum stóð en að þeim loknum bar það af öðrum húsum í götunni. Steypuviögerðarefni fB5r 1.S77,- Nokkrar skrúfur í hvern kant og svo var nýja rúðan komin á sinn stað. Gluggaskrúfur 3,95 stk. 4x40 Starfsmenn vikunnar: „ Við veituni þér aðstoö og gefum góð rað." Eiríkur Brynjólfsson Hefur starfað i BYKO i 32 ar og er þvi einn revndasti starfsmaðurinn. Ef þig vantar aðstoð i \ erkfæi a- deildinni ættir þú ekki að vera lengi að finna Eirik. Þeir sem fara á tónleika hja Sam.kór Kópavogs ættu að hlusta vel eftir bassanum þvi Eirikur er goður songmaður. Hann vissi að það væri nauðsynlegt að loka steypunni fyrir vætu, sérstaklega köntunum. Þar notaði hann sérstakt Steinþykkni. Kópal Steinþykkni, li 1.379,- Gluggakarmarnir voru orðnir sprungnir og Ijótir en nú átti að taka þá í gegn með góðu efni, þannig að þeir spryngju síður. Kjörvari, þekjandi 3.775,- Hvltur 4 Ittrar Það er ótrúlegt hvað flísarnar breyttu miklu. Áður fór enginn út á svalir en nú eru þær orðnar að sælureit fjölskyldunnar. Útiflísar á svalir, Sl* 1.588,- pr.m> Mamma var alltaf að tala um að hana langaði í garð. „Bara lítinn garð", sagði hún. Pabbi lét svo draum- inn rætast þegar hann setti gras á svalirnar. Grasteppi á svalir 1,33m 1.198,- pr. m2 Nú var aftur hægt að fara út á svalir. Búið að festa hand- riðið kirfilega og enginn átti á hættu að steypast fram af svölunum. Steypuviðgerðarefni n<«fKta svMvnM J /Í QR . SOlitrar Æmrn'mVmJ mMf ***** WIIKRETE COMMERCIAL GRADE Non~Shrlnk ® **r&clslon Gt ‘S&ABI Það var ekki allt búið þó veggirnir væru málaðir. Nú þurfti að fara upp á þak með málningu sem spryngi síður. Þakvari, Kastanfubrúnn 4 Iftrar 2.681,- U/GGTOM í KRINGLUNNI Sími 568 9400, fax 588 8293 1 BYKO o Hér færð þú ólíklegustu hluti á góðu verði Það var ekkert eftir af gömlu málningunni þegar búið var að fara yfirvegginn með málningarsköfunni. Málningarskafa, Solinger 998,- Gamla húsið var eins og endurfætt þegar búið var að mála það gult. Gluggapóstana dökkgræna og síðan var þakið málað með olíumálningu í stíl. Þol, þakmálning 4 Iftrar 2.668,- Sími: 515 4000 Svanlaugur Sveinsson Svanlaugur er ráöagoði maðurinn hjá BYKO. Hann er bæöi bygginga- tæknifræðingur og byggingameistari og starfar i byggingarraögjöf Timbursölunnar. Hann hefur unnið i BYKO i rum 11 ár. Valdimar Jónsson Þeir sem koma í Timbur- söluna i Breiddinni eiga von á göðri þjönustu hjá Valdimar. Hann hefur unnið hjá BYKO i 5 ár, lengst af í skýlinu þar ___ sem hann af- greiðir bygg- ff B ingatimbur, Lr|Sr.fJ smíðaviö I 1 : °9 sement. Haukur Bjarnason ^H^^Smiður og Það eru margir |, JHjjff sem halda að Spánverji en þvi fer fjarri. Hann er ættaður frá fjölmennri fjölskylduá Olafsfirði en arnma lians og afi áttu 22 börn. Guðmunur Bjarnason Guðmundur er aðstoðar- verslunarstjóri a Hringbrautinni. Þegar hann er ekki að snúast i kringum viðskiptavinina vill hann helst veiða. bakkanum. Aiiston eldavél G 604 4 hellur og blástur I ofni. 59.985,- stgr. m m Ciima áltröppur, 5 þrepa 4.506,- Gríllsett Töng, gaffall og spaöl 359,- Körfuboftaspjatd Ameriskt, frá Huffy. 4.495,- Nevada kúlutjald 3-4 manna með himni. 6.900,- Leigðu þér verkfæri Það er nauðsynlegt að halda húsinu og garðinum vel við. Sem betur fer eru ekki stórframkvæmdir á hverju ári og sem betur fer er hægt að leigja ýmis tæki sem þarf í framkvæmdirnar. Háþrýstidæla, 500 bör , Hér er tæki fyrir þá sem ætla að mála J húsið í sumar. Þessi öfluga dæla þvær ****■<.-' alla gömlu málninguna af veggjunum með minni fyrirhöfn. Verð kr. 18.000,- á dag Slípirokkur, 1200 W Þetta fjölhæfa tæki sagar bæði járn og stein. Mest er það þó notað til sprungu- viðgerða, þar sem það er ómissandi. Verð kr. 720,- á dag Þvottakústur 11 m. Þeir sem búa hátt uppi eiga lika rétt á að sjá út um gluggana. Þess vegna leigjum við þvottakúst sem nær til þeirra sem búa upp í 11 metra hæð. Verð kr. 900,- á dag r Ahalðaleiga byko Reykjavik v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjöröur v/Reykjanesbraut: 555 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.