Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 D 5 FRÉTTIR Sumar- síldin komin Þórshöfn - Við höfnina iðaði allt af lífi og athafnasemi sriemma á mánudagsmorgun hér á Þórshöfn og síldarbátar biðu eftir að komast að í löndun. Júpíter landaði fyrstur rúmum- 1200 tonnum af síld meðan Albert og Gígjan biðu með rúm 700 tonn hvor bátur. Síldin er stór og nokkur áta í henni en þó töluvert minni en Morgunbiaðið/Líney Sigurðardóttir á sama árstíma í fyrra að sögn JÚPÍTER landaði á Þórshöfn. Rafns Jónssonar verksmiðjustjóra. Loðnuverksmiðjan tók á móti fyrstu sumarsíldinni þegar færeyski bátur- inn Kristján í Grjótinu kom að landi með 1100 tonn í byijun maí. Það er nóg að gera í loðnuverk- smiðjunni en þar er nú vaktavinna allan sólarhringinn en öll síldin fer í bræðslu. Júlli Dan er væntanlegur með fullfermi og von á fleiri sfldar- bátum. Aðstaða er mj'ög góð til löndunar og gott svigrúm í höfn- inni. í fyrra voru gerðar miklar breytingar og endurbætur á höfn- inni sem bætti mjög löridunar- aðstöðu. Sfldin er nú að ganga í norður, sem er fremur óhagstætt og fjarlægist nokkuð hratt. Norðmenn auka fisk- Morgunblaðið/Helgi Ólafsson útflutning Terta fyrir síld Raufarhöfn - Fyrsta síldin á ný- byijaðri vertíð kom til Raufarhafn- ar á sunnudaginn þegar Hákon ÞH landaði þar rúmum þúsund tonnum. Huginn kom síðan aðfara- nótt mánudags með tæp þúsund tonn og Þórður Jónasson EA á mánudag með 750 tonn. Síldin er frekar mögur ennþá og fituinni- hald ekki nema um 10-11%. Um það bil sólarhringssigling er af miðunum til Raufarhafnar. Verk- smiðjan var gangsett kl. 20.00 á sunnudagskvöld og gengur vinnsl- an mjög vel. Eins og vænta mátti fékk áhöfn Hákons veglega tertu fyrir fyrsta síldarfarminn. Það var Páll Þormar, sem afhenti hana fyrir hönd Raufarhafnarbúa. Á ÞEIM tíma, sem liðinn er af ár- inu, hefur norskur fískútflutningur aukist um 23% frá því á sama tíma í fyrra. Árið 1995 var metár, en þá fór útflutningurinn í fyrsta skipti yfir 20 milljarða norskra króna, sem svarar til rúmlega 200 milljarðra ísl. króna. Mest hefur aukningin orðið á útflutningi fiskafurða til Bretlands og Rússlands, sem kaupa nú meira af norskum fiski en nokkru sinni fyrr. Hinsvegar hefur hlutfallslega dregið úr útflutningi til ríkja Evrópusambandsins. SKELFISKBA TAR Nafn StmrA Afll SJÓf. Lbndunarst. ARNAR SH 1S7 20 12 2 Stykkishólmur j HAFÖRN HU 4 20 5 1 Hvammstangi I KALOBAKUR BA 301 941 212 1 Akureyri SILDARBA TAR Nafn Staarð Afli SJÓf. Löndunarst. SIGHVATUR Ol ARNASON vé 370 326 1 Neskaupstaður | 181 RÆKJUBÁ TAR Nafn Itaaró Afll Fiskur SJÓf Löndunarst. : ÁLSEYVESO! 222 III 2 EYVINDUR KE37 40 4* 13 4 Grindavik ! GEIRFUGL GK 66 148 1 2Ö 2 Grindavík MÁNÍ ÍS 54 29 1 5 2 Grindavík [ SIGLUNES HF 26 101 215 ' 105 1 J 1* 1* 16 3 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 \ JÖN GUNNLAUGS GK 444 58 . j 3 4 Grindavik Sandgerði ] NJÁLL RE 275 3697 2* 25 7 Sandgerði [ REYKJABORG RE 25 29 2* 18 7 Sandgurði j LÓMUR HF 177 295 1 54 2 Hafnarfjörður | RIFSNES SH 44 226 ;_;_2_4 _ o[ 1 Rif ] GRETTIR SH 104 148 9 0 ~ 2 Grundarfjöröur [ GRUNOFiRÐINGUR SH 12 103 2 0 1 Gruntjaifjörftur ] HAUKÁBERG SH 20 104 3 0 1 Grundarfjöröur HRÖNN BA 336 41 M 0 ! 2 Stykklshólmur | ÁRSÆLL SH 88 101 12 ó 1 Stykkishólmur [ ÓSKAR HAUDÓRSSON RE IS7 250 .34 0 f Iwfjöríur ■ J GISSUR HVÍTI HU 35 165 20 ö 1 Blönduós I INGIMUNOUR GAMU HU 6S 103 13 0 1 Biönduós ! KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 16 ö 1 Skagaströnd [ SVANURSH 111 138 13 0 1 Skagaströnd j UNA i GARÐI GK ÍOO 138 14 0 1 Skagaströnd 1 ÞÓRSNES 11SH 109 146 12 0 1 Skagoströnd | PÓRSNFS SH 108 163 13 0 1 Skagaströnd | HAFÖRN SK 17 149 14 0 1 Sauðárkrókur } ÞÓRIR SK 16 12 29 ö 5 Sauðárkrókur ERUNGKE140 179 15 0 1 Siglufjörður j HELGARE49 199 26 ö 1 Siglufjörður [ SIGLUVÍK Sl 2 490 28 0 1 Siglufjörður | Sl Ál VIK Sl 1 364 22 0 1 Siglufjörður | HAFÖRNEA9SS . , 142 17 0 1 Dalvlk | ÖTUR EA 162 58 8 0 2 Dalvik [ STEFAN RÖGNV. EA04S 68 9 0 t Dalvik SVANURLA 14 218 23 u i Dalvik [ S0LRÚN FA 351 147 13 0 1 Dalvík SJÖFN ÞH 142 199 19 0 1 Grenivík | KRISTBIÖRG ÞH 44 187 33 0 1 Húsnvík GESTUR SU 159 138 24 0 1 Eskifjöröur I SÆUÓNSU104 256 26 0 1 Pskifiörður J ÞÓRIR SF 77 125 21 0 1 Eskifjörður DUTCHI MOTORS HAGSTÆÐ Vlffl SKtPAVARAHLUTIR HF. Austurströnd 1, 170 Seltjarnarnes Sími 562 5580, fax 562 5585 RÉÉorar Morgunblaðið/Albert Kemp Fyrsta síldin til Fáskrúðsfjarðar Fáskrúðsfirði - Antarnes VE landaði fyrstu síldinni til Fá- skrúðsfjarðar á mánudag, en afl- inn sem skipið kom með að landi var um þúsund tonn. Þetta er jafn- framt í fyrsta skipti sem skipið landar síld á íslandi, en það var nýlega keypt til Vestmannaeyja af ísfélagi Vestmannaeyja. Sam- tals var landað tvö þúsund tonnum af síld á mánudag og hófst bræðsla um kvöldið. Síldin þykir heldur horuð, en það er um 8% fita í henni. Ryðfrítt stál fyrír íslenskan sjávarútveg! Damstahl Fiskislóð 139 b Sími: 511 5400 • Fax: 511 5405 RV kynnir gufudælu framtíðarinnar 25% MEIRI AFKÖST KEW gufudælan er best þegar mest liggur við... KEW gufudælan leysir öll verkefni sem krefjast heits vatns. Olía fita og föst óhreinindi hverfa fyrr og betur með heitu vatni. Með KEW gufudælu aukast afköstin mikið miðað við ef unnið væri með köldu vatni. Skiptitilboð KEW 3840HA Verð án vsk. kr. 289.888 RV greiðir fyrir gömlu dæluna þína, í hvaða ástandi sem hún er án vsk. kr. 30.000 Skiptitilboðsverö án vsk. kf. 259.888 SMpt.Idb. OW ð*1« td 30 OC 1996 REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík Sími 587 5554, Fax 587 7116 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.