Alþýðublaðið - 03.11.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1933, Síða 1
FÖSTUDAGINN 3. NóV. 1033. XV. ÁRGANGUR. 6. TÖLUBLAÐ 1000 platna-útsalan er byrjnð í Atlabúð, Langayegl 38. Komið og fáið iista yfir út- sðluplðturnar. firammffónplðtar frá 1,50 DAOBLAÐIÐ kemur út allíi . irka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 niánuði, ef greitt er fyrirfram. I lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBI.AÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. í þvi birtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaðiuu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFQREIÐSLA Alþýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8—10. SlMAR:4900: afgreiðsla og auglýsíngar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4002: ritstjðri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaöur (heima) Magnús Ásgeirsson, blaöai.iaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heinra), 2937: Siguiður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG |VIKUBLAÐ CTTGE;F[AND'I: ALÞYÐUFLO KKURINN HAFNARFJ4RÐARKOSNINGIN MEÐ AÐSTOÐ í EINRÚMI fiRSLIT f BÆJARSTJÓBNARKOSN- INGDNDM 1 ENGLANDI Giœsllegar hosn mgasigar Vei klýðsflobksias MállO er til amræða á alþingl i dag. 3. UndirkjöTstjóm ógilti 9 at- Kæra fulltrúaráösins yfir kosn- ingunni í HafnarfirÖi var rædd nokkuö á alþingj í giær. Meiri hluti kjörstjórnar lagði til að kærunni yrði vísað til vænt- anlegrar kjörbréfanefndar og frestaö aö úrskuxða um kosning- una þar til nefndin hefði skilað álit. Að þessari tiliögu stóðu Alþýðuflokksimienn og Framsókn- armenn, en Íhaldsmeínn vildu taka ikosninguna gilda athuigunar- laust, þar sem um flokksmann þeirra er að ræða. Málið liiggur þannig fyrir: Að lokinni tal'niinigu at-kvæða greiddra á kjörstað, haföi Kjaptan Ólafisson 677 atkv. eða 19 a t - k v œ ö n tn fleiru m Bjarni læknir. Atkvæði greidd utan kjörstaðar voru 246, þar af 221 greidd á skrifístofu bæjarfógetans í Hafnarfirði. Af utankjörstaðar- atkvæðunum var taiið að Bjarni fiengi 41 atkv. rneira en Kjartain, og úrskurðaði yfirkjörstjórn hann kiosinn mieð 22 atkv. meirihluta. En einmitt á kosniingarathöfn- inni á skrifstofu bæjarfógetans í Hafnarfirði, sem er ákveðinn í- haldsmaður, og fufltrúi hans eigi $íður, voru margar misfellur og stórar, sem fulltrúaráðið hefir kært yfir. i. Með öllurn atkvæðum, sem greidd voru á skrifstofu bæjar- fógetans í Hafnarfirði, voru fylgibréfin þaninig, að engir vit- undarvottar voru að undirskrift kjósenda. Þetta er tvímælalaust lagabrot, því að lögin segja allveg skýlaust fyrir um það, að vit- undarvottar skuTu staðfestia und- irskriftina. 2. IhaMiskjóisiendur, 6 að tölu, fengu aðstoð fulltrúams við kosn- ínguna, þ. e. hanin kaus, fyrir þá. Ein.niiJig þetta er skýlaust laga- brot, því lögin taka það skýrt ftram, að kjósandi eigi að greiða atkvæði „aðstoðarlau:st“ og rita á kjörseðilinn með „eigin hendi“ og „í einrúmi". En við þetta hætist isvo það, að áður en Jiessir 6 íhaldskjósendur voru aðstoðaðir við atkvæðagreiðsluna af fuTl- trúa bæjarfógeta, hafði bæjairfó- geti meitað Alþýðuifl'okkskjósanda um sömu aðstoð og taMð óiög- liegt að vdta hania. Alþýðuflokksr- menn, sem þetta viissu, hafa því haft fylstu ástæðu til þess að ætla, að ekki þýddi fyrir þá, sem ekki gætu greitt atkvæði hjálpar- laust, að koma á skrifstofuna til að kjósa. kvæði greidd á skrifstofu bæjar- fógeta vegna þess, að ýmist vaint- aði undirskrift kjósanda eða undirskrift sjálfs bæjarfógetanis,. Þessi atkvæði hefir bæjarfógeti því beinlínis ónýtt fyrir kjósend- um, því það er skylda hanis að ,sjá um að fylgibréfin séu rétt útfylt og undirskrifuð. Átti Kjartan eða Bjarni þessi atkvæði? 4. Fylgibréfin mieð atkvæðum .þeirra, sem aðstoðaðir voru við kosninguina, eru útfylt þanjnig af bæjarfógeta eða fulTtrúa hans, að bersýnilega er sagt ósatt um það, hvernig kosniingarathöfiniin‘ hafi farið fram. Þar stendur, að kjósandinin hafi kosið „með aðstoð, þving- unarlaust og í einrúm:i“, og vottorð þessi eru undirriituð af fuMtrúanum eða bæjarfógeta og með imnsigM harns, en án vituimdar- votta. Liggu'r í augum uppi, að vott- orð þessi hljóta að vera röng og ósönn. Hvernig getur kjósandi greitt atkvæði í etnrúmii" og þó „rneð aðstoð“, þ. e. látið annán ri:ta nafn þingmamnsefmis á seðilinn? 5. Loks má geta þess, að yfir- kjörstjórn hefir brotið lög mieð því að gera opinbert hvern fram- bjóðandamn þeir 6 kjósemdur, sem fengu aðstoð, hafa kosið. 1 stað þess að úrskurða um gildi þeirra atkvæða eftir fylgibréfunum og láta þau svo, sem gild voru tekin, í atkvæðakassiann með öðrum at- kvæðum, hefir yfirkjörstjórn tek- ið þessi atkvæði frá og opnað þau 'Sérstaklega. Kom þá í ljós, að allir þessir 6 kjósemduT höfðu kosið Bjarna, og er þar með af sjálfri yfirkjörstjórn brotin sú leynd, sem kosníngalögiin eiga að tryggja hverjum kjósamda. Því var fram haldið, að meituin I hæjarfógetams um aðstoð til ! handa Alþýðufl'okkskjósanda hafi ' eigi kiomið að sök, því að skoð- ’ íanaskifti hans hafi í tæka tið verið gerð mægilega kunn. En reynslan ier ólygínust og húin teliur af öll tvímiæh urn þetta. Sá kjósandi, sem fyrir meituninini varð, kauis ekki, og engimn annar Alþýðufl'okkskjósandi, sem að- stoðar þurfti utan kjörstaðar. Skrifstofa hæjarfógetans í Hafn- larfirði hefir með þesisu athæfi, sinu sýnt, að hún hefir verið v i I - ! höll íhaldsflok knum í FASISMI TFIRVOFANDI f AMERtKD : r"- ' VeFða ráðln tekln af Roosevelt? Stiórninni á Malta vifcið frá Normiandie, kl. 23,10, 2./11. FÚ. Stjórni'mni á Malta hefir verið vikið frá völdum af Tandsstjóran- um, Sir David Campbell, og hann hefir sjál'fur tekið vi'ð stjórm eyj- ummar, til bráðabirgðar, sam- kvæmt tilkynningu í kvöld frá nýlendumál'askTifstofun'ni brezku. I stjórmarskrá eyjarjnnar er mælt svo fyiir, að landsstjóránn gefl tekið völdin í sínar henduT, ef hann telji brýna nauðsyn hera til, og fái til þess samþykki nýlendu- máliiráðherrans i Englandi. BALBO REKlNN Rómaborg, 3. nóv. UP.FB. Enduiíkipu1, gning rikisstjórnar- inmar er nú fyrir höindtuim. Balbo, Soriammo, Aoerbo, Ercole og Dic- rolilianze biðjast lausnar, að því er fuTTvíst er talið. -------------------------------i kosningunmi. lenda er fulltrúinn ai- þektur og harðsnúinn íhalds- agitator, enda mun íhaldið eiga homum að þakka þessa tillátssemi,. Er því fylsta ástæða til að ætla, að vimsemd skiifstofunnar við í- haldið geti einmig að öðru leyti haf aháft áhrif á utankjörstiaðar- atkvæðagreiðsluna, Bjarma lækni í vil, þannig, að úrslitum hafi getað ráðið, — því ekki þurfti mi'klu að rnuna, einum fjórum' aatkvæðum.*) HVERNIG STENDUR Á ÞEIM GIFURLEGA MUN, SEM VAR BJARNA I VIL Á UTANKJÖRSTAÐA- AT- KVÆÐUM ÞVERÖFUGT VIÐ ATKV ÆÐAGREIÐSLUNA Á KJÖRSTAÐ? Um það er til engra vitundar/ votta að leita. Stimpi'M bæjarfógetans þegir. *) Bja'rna taiin 22 atkv. meiri- hl'uti. Þar frá má draga: Ölögleg atkv. kosin með aðstoð utan kjörstaðar 6 Einum Alþfl.-kjósanda meita'ð um að greiða atkv. (þurfti aðstoð 1 Atkvæði 9 kjósemda ógild fyrir handvömm skrifistofunnar, sem gætu öll hafa fallið á Kjartan 9 Mismnn'ur 6 atkv. Roosevelt. Einkaskeyti frá fréttaritara ATþýðiiblaðsins í London. London í morgun. Mikill ágreiningur kom fram innan Ameríska verkalýðssam- bandsitis á frfnidji í glærkveTdi. Vex fylgi verlklýðsmanna við þá •tiillögu. Geralds Swopes forstjóra „Gen- eral Elietric Gompany", að Roose- velt leggji aMa framkvæmd við- rei snaráætl unar inm ar í hendur mefndar, siem skipuð sé stórat- \dnnurekendum og fjármálamönm- m Johnsion hershöfðingi, formaður viðreisnarmefndarinnar, styður tiMöguma. Afstaða Roosevelts sjálfs, ler ekki kunin enn þá. Norman Thomas, foringi jafn- aðarmíannaflokksims í Baimdarikj- unum teTur þes'sar tiMögur stað- festa þann ótta verkaiýðsins, að fasisminn vofi yfir i Ameriku og skorar á allan verkalýð, að sam- einast gegn tillögu þessari og ganga af henni danðri. skdldauAl breta og basbj- BtKJIHANM ðLEYSANLEfi Einkaskeyti frá fréttaritara Aliþýðii'bliaðsins í London. London í morgun. Breska sendinefndiin um stríðs- iskúldimar sat á fundi með Rcose- velt í Whasington í gærkveldi. Hafa Bandarikjamenn gert tilboð til bráðabirgðarsamkomuTags um greiðsdu afborgunariwnar, sem fiellur í gjalddaga 15. dez. 20 miljówiiir sterTingspuwda. jEr það iSíðaista tilboðið af hálfu Banda- ríkjanwa. En gengissveiflur dolT- a'rs og punds hafa gert endawTega laiusn óframkvæmanlega, ef ti'. viM í nokkur ár. MacBride. Einkaskeyti frá fréttaritara ATþýðubliaðsims í Lowdow. London í morgun. Verkalýðsflokkurinn hefir uninið glæsilegan isigUr í bæjarstjórnar- kosninguwum,. Heö;r haww uwwið meiii' hluta í 24 kjördæmum og 250 sæti. Ihaldsmenn töpuðu 208 sætum, en Frjálslyndir 34. Helm- ingur frambjóðenda Vierkalýðs- flokksins náði kosningu. MacBride. DAILY HERALD PANTER VtSAÐ ÚR LANBI Bietar heimta shítmgu. Einkaskeytii frá fréttaritara Alþýðubl'aðsins í London. London í m'orgun. Breski blaðamiaðurinn PTanter, siem Nazistar handtóku í Mún- chen og sökuöu um landráð og njósnir, hefir nú verið látiniu laus, þar sem þýzka stjórnin fanin enga átyliu til opinberrar ákæru á hendur honum. Þrátt fyrir þetta hefir þó Panter verið visað úr landi, vegna frétta þeirra, ssm hann hefir sent blöð- iuní í Londlow frá Þýzkalandi. Brezka stjórnin er staðráðm í að rannsaka rækilega allar á- stæður fyrir burtrekstrinum, með því að svo þykir sem engiwn brezkur blaðamaður sé óhultur í Þýzkalandi, ef hann skrifar öðru vísi en Hitler þykir við eiga meðan þetta mál er ekki fullkom,- leega upplýst. MacBride. ísland i erlendum blöðum I Svenska dagbladet 26. okt. var birt grein mieð fyrirsögwinwi „Is- landssiM exporteras via Göteborg. Enormt uppsving i exporben av matjesisill. — Stort kapitalbehov". Eru í gtiein þ'essiri gerð að um- talsefni viðtöl Ingvars Guðjóns- | sonar við dönsk blöð, m. a. um: ! aukningu á framTeiðslu matj*es- síildar hér á landi og likúrnar fyrir þ\ó, að síldin verði aðaMiega flutt til Gautaborgar í framtiðinni, í stað Kaupmawnahafnar. Ot af ummiælum K au pni a nnaha fnar- bilaðanna hefir svo Svewska Dag- b'ladet leitað álits síldarkaup- íiwlawna í Gautaborg, sem líta svo á, að líkurnar fyrir því, að um mikla aukningu matj'esTldariwnar geti verið að ræða. Orsakiirniar til eftirspurnariwnar að uindiainförwu hafi m. a. verið þær, að síldveið- ar Skota hafi brugðist, ew þega;r það bneytist megi búast vdð of i mikiMd framTeiðslw og verðfaMi á matjessild. (FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.