Alþýðublaðið - 03.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1933, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 3. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ a Þér sparið, pegar pér kaupið íVestn. Takið eftir verði okkar! Bezta ameiiskt hveiti 20 au. Ágætt danskt hveiti 18 — Qóð Karoline-hrísgrjón 31 — Qott kattöfiumjöl 25 — Gott Sagorrjöl 23 — Vesturgötu nr. 10. Nýkomið vestan úr Dðíum: Spaðsaltað I. f). dilka- kiöt. H ngikjöt, T61g, Kæfa. Um vörugæðin verður ekki deilt. Verzlunin FELL, Qrettisg. 57, sími 2285. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen, Kl8í>D*r»tle 28. iími S02* Lifur og hjörtu alt af nýtt. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3071. I Viðskiftl dagsins i KJðtbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. LEGUBEKKIR fyrirliggjandi. - Húsgagnavinnust. Laugav. 17 (áð' ur Hverfisgötu 34). Sími 2452. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags islands er i Miólkurféiagshúsinu. Optn kl. 1 -r3 daglega. Sími 3724. Allar almennar hjúkrunarvörui, svo sein: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hreinsuð bómull, g^ininíhanskar, gúmmíbuxur handa bömum, barnapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „París", Hafnarstræti 14. KJÖTFARS Og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Sent heim. Sérverzlun neögúmmf vör- nr ill beilbrlgðlsiþurta. 1. fl. gæöi. Vöruskrá ókeypis og burðar, gjaldsfrítt. SkriftÖ Q. J. P. Depotet postbox 331, Köbenhavn V. HANS FALLADA: Hvað nú ungi maður? Islenzkpýðing eftlr Magnús Ásgeirsson. Ágrlp af þvf, sem á undan er kotniðt Pinneberg, ungur verzlunarmaöur i smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til J>ess aö vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið i veg fyrir afleiðingar af samvistum ef meö þurf. Þau fá pær } pp- lýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferðá út frá lækninum og ræða máiiö. Pinneberg -stemdur :kyr og •horíir eftir pessum ljósu, grðnmu leggjum. Þiessar bannsettar tröppur hafa víst tekið Pússer frá honuim, minst hundrað púsumd simmium. „Púsiser", hrópar hamn, ;,Pússer?" „Já?\ er giengt í ispuimfllrrómii, og hanin sér glampa á hártoppintr hennar yfir stigariðið'. „Bíddu eitt augn'abiiík!" kajrJar hanm. í lömgum skrefum? stekkúr haarrn upp tröppurnar, stemídiuc á ömdimmi frammi fyrir hensni og gripur-hana um báðar axlir: „Pússer," siegir hamn og stynur af geðshræringu og andpTemgslum: „Emima Mörschel, hvað segir pú um pað, að við tækjum okkur tiil og giftuim okkur?" Tekið á móti Pinneberg í Mörschel fjölskyldunni. Það var eins og Emrna Mörscbe'l befði miist málið. Hún dró sig úr arrmlögum Pinmebergs og sieig hægt niðuir á mæsta prep. Nú sat hún par og horfði upp tiil ha'nsf. „Guð mðntn góður, drengur!:" sagði hún svo að liokum. „Að hugsa sér, ef pú gi'ftiist méjr múí' Augu hennar vonui í einlni svipan orðin glaðbjört. Eiginlega voru pað dökkbiá augu með dálitlum grænleitum blæ, en nú hreint og beint flóði úr peim geisliandi ljás, eins ög öll jbilajtré veraldarinnar skinu 'váð'peálml'í eimiu. PimnebeiTg komlst svo við, að hann valr í yiamdnæðulm mueð sig. „Auðvitað vil ég pað, Púsíser", sagði hahn. „Við geriim pað — og svo fljótt sem mögulegt er, finst pér pað ekki?" „Já, pér, en pú papfi pess ekki. Ég get vel séð fyrir mié^. E;n auðvitað er petta rétt hjá pér; pað er ailt af betra, að Dengsi eig^ pabba". „Dengsi?", isagði Jóhammes Pimmeberg, „já, vist er pað; pað verður Jíka að hugsa um hann — — —". Hainin pagði stundarkbm; Það var að brjótast í honum, hvort hanin ætti nú ekki heidur að œgja Pússer, að hamm hefði ekki verið að hugsa um Dengsa, pegar hann fór að tala urh giftinguna, heldur hefði bara fundist pað vera svo hlállegt að standai á götunmi í prj'á tímia og bíða eftir henni á pessu bjarta suimiaTkveldi. En hamm sagði pað ekki. Hamm hlð bara. „Stattu mú upp, Púsisier; pú eyðileggur kjöliinm pinm á pessari óhreimu tröppu". „0, látum kjólinm eiga si|g! Hanimas, pú veist ekki, hvað ég ec haimingjusöm!" Nú var hún bomin á fætur aftur og lá uan hálsimn á honum. Og húsið var. vingjaínllegt, aldrei piessu vamt. Orl tuttugu íbúð'- um, mieð nærri hundrað manms, siem vanir voru að vera á síMd- um erli upp og niður, kom ekki einm einaisti. Og pó vajr p'etta; klukkan fimim siðdegis, pegar karlmen)ni:r,nir koma beim úr vinn- - unni, og alt af parf að sækja eitthvað, áður en maturin'n er til. Það kom ekki einasti einm. Þau voru parna út af fyrir sig í mairgar sólbjartar miínútuT, þangað til Pinmeberg sagði: „En heyrðu, petta gietpm við', í raunimmi aiveg eing uppi. Það er kominn itfitná tU ,,að ég ÍSq kyntur fyrií fjölskyidunni núna. Komdu". Pússier sag'ði dáliffið hilkandi: „Viltu koma með núna — strax? Er ekki betra áð ég undirtbúi paiu parnai uppi' dáteð fyrst'? Þau vita ekkert um pietta". „Það sem gierajsit á, getur ajlveg eins gerst sitríax", sagði Pimnie- berg mieð einiskonar miymidugteika. Hamm vildi ekki, hvað sem tautaði, fara niður og bíða á götunni. „Heldurðu ammars ekki, að petta gleðji pau?" j_ „Jú-ú," sagði hún stillilega. „Mömmu auðvitað — en pabbi, skilurðu — pú miátt ekkj láta pað á piig fá, ien: hann er svo gefimm fyrir að hæ'ðasit að fólki. Hamn meinar mú ekkert iM með því samt." „Það erinú lekki svo að pvi hlaupið, a'ð fyrta mig," sagði Pimne- berg bughreystamdi. 'Rétt á eftir opnaði Púslsier dyrnar að lítilíli, pröngri forstofu Or dyrumT, sem voirju í hájlfa gátt, heyrðist ópolinimæðnisleg rödd síegja í söimtu svifum: „Emima, flýttu pér! Komdu hi'ngað!" „Bara augnablik, mamnma," kallaði Emimla Mörschel, ég ætla snöggvast að skifta um skó." Hún tók í hömdimial á Pinmeberg. pagga'ði niiðuír í jhomumi iog ileiddi hann tifaindi á tánum inn í lílliiið baakherbiergi me'ð tweítmtír Tummim. „Legðu hérna af þér hatta og írakka; petta er mitt rúm. Þairjnia sef ég, maímiima í hinu. Pabbi og Karl sofa í herblergimu fyrflr handan. Komdu nú. Nei, bíddu að eins við. Hárlið á þér isr úfið." Hún lagaði skiftinguma á honum me'ð vasagneiðu og istrauk homum yfir háriið með bendinni á eftir. Þau ætluðu hvorugt að má anidamuim fyrir hjartslætti; em Pússer tók í höndima á homum. Þau gengu yfir peminan príhyrmda blett. giem. átti a'ð beita foré'tjofugólf, og ýttu við eLdhúshuíðimmí. Verkakvennafélagið „FramsóknM hélt fjöknienniam og fjörugan fund í d. viku. Rætt var um afmæli félagsins og ákveðið að halda pað 17. móv. m. k. og vanda til pess eftir föngum. Þá var og rætt um bazarinm, siem árlega er haidinm tii ágóða fyrir Styrktar- og sjúkra-sjóð fé- lagsirus, og sem mú parf á öll- um peim stuðningi að halda, sem félagskomur eða aðrir velunniarar féliagsinsi geta framast veitt. En aðalmál' fundarins var Alpýður húsismálið. Stjórnin lagði fram til- lögu umi að félagið veitti úr sjóði sínum til væmtanlegrar Alpýðu^ húissbyggingar kr. 2000,00 mú strax og síðar kr. 600,00 á ári í 12 ár. Kommúnistar riiisu auð- vitað öndverðir gegn málainu eins og öðru pvj, er peir vita að eykur samheldni verkalýðsims og pjappar honum samau inman beildarsamtaka sinina — Alpýðu- isambandsins. En andúð félagiskvemma gegrn skaðsiemdarstarfi kommúniista og leindregið fylgi peirra við stefnu Aipýðusaambandsins og Alpýðu- filokksins kom svo greinilega fram,, að peir hættu fljótlega að miaLda í móinn, og ekki fengu peir mema 6 atkvœði gegn tíllögu stjórnarinmar, og voru pó 70—80 konur á fumdi. Félagið heldur næst fumd næst- komandi priðjudag, og ættu fé- lagskonur að vera samtaka um að hafa hamm emm pá fjölmenmarí og skemtilegri en pessi var. ÚTVARPSFRÉTTIR , Lomdon í gær. Búlgaranúta Dimitroff var emm pá í dag vísað út úr réttarsailmuto fyrir pað, að banm hefði gefið í skyn að rétturinm léti bliöð pjóð- ernisjafnaðarmamna segjia sér fyr- ir verkum. ( '- Lomdon í gær. Gengisbreytingar urðu litlar á peningamaTikaðinulm! í 'diajg. Framiki steig lítilis háttar, var í 79,81, og dollar féll usm 2^4 oents í 4,79?A, miðað við sterliingspumd, Kalumdborg í gær. Á pinjgi' Dama gerðist fátt til fíðinda í dag, Staunimg forsætis- ráðberra lýsti þvi yfísr í ræðu, að ekki væru nieimar ráðágerðir uppi um bernaðarlega saffnvinnu milli Norðurlandaríkjaniia. Lamdbúnað- larráðherrianm talaði um horfurnar á sölu svinakjöts, Ög kvaðst vera því andvigur, að bændur réðust í að slátra fyrst um sinm því, sem ofaukið væri af svínuim, en reði heldur til- þess að bíða á- tekta. Rafmagnsperur. „Osram'' og „Philips" kosta 1 krónu. Japanskar „Stratos" kosta 75 aura. Júlíus Björnsson, raftækjaverzlun, Austurstræti 12 — beint á móti Landsbankanum. — i i ' I M Itlil I .1 L. I ! I Verbúðir. Hafnarstjóiin Reykjavíkur hefir ákveðið að byggja 10 verbúðdr á uppfylllngu hafnarinmar fyrir austam Ægisgötu. Verbúðirnar verða einJyftar með porti og risi, og er fiatarmál hvemar ver- búðar 9x12 metrar. Hver verbúð er ætluð fyrir einm stóran bát, eða ef tili vilil fyri'r tvö litla. Verbúðirnar verða leigðar fyr- ir timabilið frá 1. jan. til 1. júmi, og er afgialdið fyrir þetta tímabil ákveðið fyrir hverja verbúð handa innanbæjarbátum 800 krónur að viðhættum 10 krómum, fyrir hverf brúttó tonn bátsims. I leigummi eru immifalim hafnar- og bryggju-gjöld fyrir bátinm yfir leigutím.anm. Námari upplýsinigar gefur hafriaristjóri. Umsóknir um verbúðirmar séu sendar á hafnarskrifstofuma fyrir iok nóvembermánaðar. „ Hafnarstlórinii í Resr&javík. íicmisk fatattroinsaa 08 litun Sr.uj«ctj3-J cáímíi 1300 .ISígliiauifc Við endnrnýjuiii notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnafi seni pess parf með, fljótt vel og ódýrt. — Talið við okkur eða símið Við sækjum og sendum aftui ef óskað er. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Islenzk málverk margs konar og rammar á Freyjngðtu 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.