Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 19. MAÍ1996 29 HALLGRÍMUR EGILSSON t Innilegar þakkir til ykkar allra, sem auð- sýndu okkur vináttu og samúð vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og lang- afa, ERLENDAR Á. ERLENDSSONAR, Fagrabergi 50, Hafnarfirði. Vilborg Nikulásdóttir, Greta Björg Erlendsdóttir, Hannes G. Ingólfsson, Bjarnheiður Erlendsdóttir, Sigvaldi P. Gunnarsson, Sigrún Erlendsdóttir, Jóhann Sigurðsson, Sólborg Erlendsdóttir, Erla Erlendsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. BRYNJOLFUR JONSSON Fasteignasala ehf, Barónsstíg 5,101 Rvk. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax 552-6726 SÍMI511-1555 + Hallgrímur Hafsteinn Eg- ilsson, garðyrkjubóndi í Hveragerði, fæddist að Smjör- dalakoti i Sandvíkurhreppi i Flóa 13. júli 1919. Hann lést 7. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hveragerðis- kirkju 15. mai. Þeim fer nú fækkandi mönnun- um, sem settu svip sinn á Hvera- gerði upp úr 1970, er undirritaður tók sér bólfestu í byggðarlaginu. Svo sem ætla mátti, bar mest á garðyrkjubændunum, jafnvel enn frekar þá en í dag. Þá virtist mér ylræktin vera þungamiðja atvinnu- lífsins í kauptúninu, en nú á dögum kemur fleira til. Fæstum þessara manna kynntist ég að ráði, að tveimur undanteknum, þeim Sig- mundi Guðmundssyni, sem lést fyr- ir allmörgum árum, og Hallgrími Egilssyni, sem hér er minnst. Hallgrímur var einn þeirra hljóðl- átu manna, sem standa föstum fót- um í tilverunni. Mig rekur ekki minni til að hafa kynnst jafn hóg- værum og hæverskum manni sem hann var. Og vel mætti bæta því við hér, að hann var heiðarleikinn holdi klæddur. Hann átti því láni að fagna, að ná því takmarki, sem hann setti sér ungur, sem var að koma á fót eigin garðyrkjustöð. í því skyni sótti hann menntun sína, bæði almenna og sérhæfða, af eigin rammleik á erfiðum tímum, en var jafnframt sjálfmenntaður í þeim skilningi, að hann kunni góð skil á mönnum og almennum málefnum utan hans sérfræðilega áhugasviðs. Hann var viðræðugóður og viðhorf hans einkenndust af víðsýni og umburðarlyndi. Þessir eiginleikar nutu sín jafnt á alvörustundum sem á gleðifundum; og þá kom iðulega í ljós skemmtileg frásagnargáfa hans. Kynni mín af Hallgrími hófust á taflfundum í Taflfélagi Hveragerðis og Ölfuss og var hann meðal dygg- ustu félagsmanna þar. Margar góð- ar stundir áttum við yfir taflborðinu á þeim árum. Þar fyrir utan er margs að minnast frá liðnum árum, og af einhveijum ástæðum er mér sérstaklega minnisstætt, þá er við vorum samtímis suður á Mallorca, að við þurftum af og til að heim- sækja banka nokkurn í grenndinni til að afla okkur skotsilfurs, og við gengum þarna eftir sandinum við Alcudia, tveir lágmæltir menn, ræð- andi allt milli himins og jarðar. Það er ætíð forvitnilegt, og stundum uppbyggilegt, að fræðast um lífsskoðanir manna. Það vill svo vel til, að í viðtali, sem Þorsteinn heitinn Matthíasson, rithöfundur og kennari, átti við Hallgrím fyrir mörgum árum, tjáir hinn síðar- nefndi sig um það efni: „Ég held óhætt megi segja, að ég hefi aldrei gert þær kröfur, að samfélagið færði mér lífsgæðin, án þess ég þyrfti að leggja þar nokkuð af mörkum. Ég er alinn upp þar sem héldust í hendur hagsýni, sparsemi, útsjónarsemi og vinnusemi, enda LAUGARNES APÓTEK Kirkjuteigi 21 ÁRBÆJAR APÓTEK Hraunbæ 102 b eru opin til kl. 22 —fö— Næturafgreiðslu eftir ki. 22 annast Laugarnesapótek ekki grundvöllur fyrir öðru, ef tryggja átti afkomu heimilis með stóran barnahóp eins og hjá foreldr- um mínum.“ Og áfram heldur hann: „Menn hafa spurt mig, hvort þetta amstur borgi sig og þá átt við vinn- una í garðyrkjustöðinni. Þessu er ekki gott að svara. Það mætti á sama hátt spyrja: borgar sig að vera til?“ í þessu viðtali kemur fram, að hann fór á unga aldri að bijóta heilann um tilgang lífsins, og það er jafnframt ljóst, að hann var trúaður maður. Lífshlaup Hallgríms hefur verið rakið fyrr hér í blaðinu, en ég get ekki látið hjá líða að geta eftirlif- andi ekkju hans, Sigurlaugar Guð- mundsdóttur, hinnar ágætustu konu, sem var honum stoð og stytta jafnt í starfi sem í veikindum hans fram til hinstu stundar. Nú er við hæfi, að við hin, sem erum enn á göngu eftir hinum mis- jafnlega grýtta stíg lífsins, stöldrum við og minnumst þessa góða sam- ferðamanns með virðingu og þakk- læti fyrir samfylgd hans, hvort heldur hún var um skemmri eða lengri tíma. Við hjónin vottum Sigurlaugu og sonum hennar innilega samúð okk- Opið í dag frá kl. 10-14. Kaupendur athugið Höfum fjölda góöra eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar 3ja herb. FURUGRUND FLÉTTURIMI Sem ný ca 90 fm glæsiíb. á 1. hæö. Einstakl. vandaður frág. Ib. í sérfl. VIÐ LANDAKOT Var að fá mjög góöa 3ja herb. ib. ca 72 fm á þessum eftirsótta staö. Verö 5,9 miilj. Atvinnuhúsnæði VANTAR CA 300 FM Hef traustan kaupanda aö ca 300 fm iönhúsn. í Rvík eða Kóp. Góö aökoma og góöar innkdyr skilyrði. ar. Þórlmllur B. Ólafsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og útför KONRÁÐS GUÐJÓNSSONAR trésmiðameistara, Bragagötu 33, Reykjavík. Guðbjörg M. Benediktsdóttir, Guðlaugur B. Arnaldsson. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HALLBERU PETRÍNU HJÖRLEIFSDÓTTUR, áður til heimilis í Erluhrauni 11, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks 4. hæðar Sólvangs, fyrir góða aðhlynningu. Guðbjörg Jónsdóttir, Hjörleifur Jónsson, Erna Guðlín Helgadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem auð- sýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, RAGNHEIÐAR BALDVINSDÓTTUR, Brekkutanga 1, Mosfellsbæ. Baldur Snæland, Dagmar Sigurðardóttir, Óskar Þór Snæland, Karen Rebsdorf, Baldvin Snæland, Vigdís Braga Gísladóttir og barnabörn. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu okk- ur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞORBJARGAR EINARSDÓTTUR. Inga G. Sumarliðadóttir, Svavar Jónsson, Ragnheiður Sumarliðadóttir, Jón G. Valdimarsson, Einar R. Sumariiðason, Ásdís M. Gísladóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Vaníaðir kgsttinar VaranCeg minning TASTEINN Braularholti 3. 105 Reykjavík Sími: 562 1393 Úrval ijóskera, krossa og fylgihluta. Sérlega falleg íb. á 2. hæö í litlu fjölb. Parket á gólfum. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Laus strax. Sumarskólinn sf. Eins og undanfarin sumur veröur Sumarskólinn sf. meö kennslu í fjölmörgum framhaldsskólaáföngum. Yfír 40 áfangar veröa í boöi. Skólinn hefst 31. maí og lýkur 3. júlí. Kennt veröur á kvöldin (Háskóla íslands. Skólagjald er kr. 18.900. Nemendur mega taka tvo áfanga. Innritun verönr virka daga frá 20.-29. maí Id. 16:30-19:00 í Menningarmiðstöðinni f Gerðubergi. Nánari upplýsingar fást í símum 565-6484 og 564-2100. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.