Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ -AO SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld örfá sæti iaus - fim. 30/5 - lau. 1/6. • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. fös. 31/5 - 9. sýn. sun. 2/6. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 nokkur sæti laus - - lau. 1 /6 - sun. 2/6. Ath. sýningum fer fækkandi. Utla sviðíð kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Mencheil. Fim. 23/5 næstsíðasta sýning - fös. 24/5 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: # HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Fös. 31/5 uppselt - sun 2/6. Ath. frjálst sætaval. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 20/5 kl. 20.30 „AÐ NÓTTU“ - sviðsettir dúettar eftir Róbert Schumann ásamt fleiri verkum, flutt af söngvurum, tónlistarmönnum og leikurum. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasöiu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. ði# LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. Sýn. fim. 23/5, fös. 31/5. Síðustu sýningar! • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. Sýn. fös. 24/5, lau. 1/6. Siðustu sýningar! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 23/5 laus sæti, fös. 24/5, örfá sæti laus, fim. 30/5, fös. 31/5, lau. 1/6 - Ath. Aðeins þessar sex sýningar eftir! Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fim. 23/5, fös. 31/5. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! TjPFH'rlirH HAfNf0F]ÆÐARLEIKHÚSIÐ ■ HERMÓÐUR í OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CJEÐKLofinn cjamanleikur í 2 L’ÁrrUM EFTIR ÁRNA ÍESSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Lau. 25/5. Örfá sæti laus. Síðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20:00 Leikhópur frá Kiruna í N-Sviþjóð sýnir: FRIERIET (Bónorðið) Fim 23/5 kl. 20:00, Fös. 24/5 kl. 20:00. Aðeins þessar tvær sýningar Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóltar pantanir seldar daglega_____ Vestyrgotu 9, gegnt A. Hansen ImnlnHnaTieiflÉJ iBlmsii L" £ #Í“ 5L 5ÍJ3Í,OLluJ«JriÍ LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR I kvöld kl. 20.30, næst síðasta sýning- arhelgi, fös. 24/5 kl. 20.30, lau. 25/5 kl. 20.30, síðustu sýningar. http://akureyri.ismennt.is/ ~ la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. BIODROGA Lífrænar jurlasnyrtivörur Engin auka ilmefni. BIODROGA | FlqTT Föí'A fínu 'A HtfSSA Uhm ENGLABÖRNÍN Bankastræti 10, sími 552 2201. IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKÚRSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL HÖFÐABAKKA9 -112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 FÓLK í FRÉTTUM FRÍÐUR hópur sjálfstæðiskvenna. LS 40 ára ÓLAFUR G. Einarsson forseti Alþingis, Kristín Líndal starfandi formaður LS og Brynhildur Andersen á leiðinni út í Viðey. RAGNHEIÐUR Þórðardóttir og Lea Kristín Þórhallsdóttir. LANDSSAMBAND sjálfstæðiskvenna varð 40 ára laugar- daginn 4. maí síðastliðinn. Af því tilefni efndi sambandið til hátíðarkvöldverðar fyrir félagsmenn í Viðey. Veislustjóri var Ellen Ingvadóttir, en hátíðargestir voru Friðrik Sophusson varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir eiginkona hans. Kristín Líndal, starfandi for- maður sambandsins, hélt hátíðarávarp og Elín Ósk Óskars- dóttir og Kjartan Ólafsson fluttu tónlistardagskrá. Hér sjáum við svipmyndir frá hátíðarhöldunum. INGA Jóna Þórðardóttir, Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir og Friðrik Sophusson ræða saman í Viðeyjarferjunni. HLUTI framkvæmdastjórnar Landssambands sjálfstæðiskvenna ásamt heiðursgestum: Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Friðrik Sophusson, Kristin Líndal, Ellen Ingvadóttir veislusljóri, Margrét Björnsdóttir framkvæmdasljóri sambandsins og Herdís Þórðardóttir. Cruise í lausu lofti ► „MISSION: Impossible“ er ein af þeim myndum sem búist er við að laði kvikmyndahúsa- gesti til sín í sumar. Myndin verður frumsýnd í Bandaríkj- unum á miðvikudaginn. Tom Cruise leikur aðalhlutverkið, lögreglumanninn Ethan Hunt, en myndin byggir á samnefnd- um sjónvarpsþáttum sem eitt sinn voru sýndir hér á landi og hafa notið mikilla vinsælda ytra. Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.