Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ f 1 * i vMQWm 'T.r4 ífíTiA rV r • ^ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó PIZZA I PASTA 554 6600 MIÐJAN - HIÍÐASMÁRA 8 FRUMSYNING: LAN I OLANI ★★★ Ó.H.T. Rás „Einstaklega innihaldsrík^ ★ ★★ HK. DV. Hún braut... Hann beit... Hún elskaði það... brotakennd rómantík í heitli mynd Antonv MAUtltlNt STOWE B R A u nið 12 apa tilboðið hjá PIZZA PASTA MTIÐIra ER UÐIN! Kostuleg rómantísk gamanmynd fra Ben Lewin (The Favor, The Watch and The Very Big Fish) um sériega óheppiö par sem lendir í undarlegustu raunum við að ná saman. Lúmsk áströlsk mynd í anda Strictly Ballroom og Brúðkaups Muriel Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 2.45, 5.15, 7, 9 og 11. B. 14 ara CLOcKeRS Sýnd kl. 6.50 og 9.15. B.i. 16 ára. Sýml kl 9 B i 16 ara Sýnd kl. 3 og 5. B. i. 14 ára. Sýningum fer fækkandi meo niuiv YWAM - ísland m Almenn samkoma í Breiðholts- kirkju kl. 20. Michael Ficherald predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. etturin K r i s t i ö samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Allir velkomnir. Á vegum Nýrra tíma: Gospel, tónheilun og hugleiðsla Vegna húsfyllis og fjölda áskor- ana sl. mánudagskvöld mun sönghópur Móður jarðar endur- taka heldur óvenjulega tónleika sína mánudagskvöldið 20. maí í félagsheimilinu Hlégarði, Mosfellsbæ, kl. 20.30. Sönghópurinn flytur afríks- ameríska gospeltónlist og heimstónlist. Einnig mun stjórn- andi hópsins, Esther Helga, leiða gesti í tónheilun. Sérstakir gestir verða Úlfur Ragnarsson, læknir, sem flytur erindi um lífsorkuna og Lára Halla sem leiðir slökun og hug- leiðslu. Miðar seldir við innganginn. Verð kr. 1.000. Austurvegur ehf Jákvæð uppbygging mannsins - hinn kosturinn Skráning stendur yfir í síma- skrána/bókina „Jáicvæð upp- bygging mannsins - hinn kostur- inn“. Þetta er skrá sem inniheld- ur uppl. um alla þá, er stuöla að uppbyggingu mannsins á já- kvaeðan hátt og án kemískra efna. Þetta er skrá fyrir þá er bjóða upp á nudd - miölun - heilun - yoga - reiki - verslun - spálestur - grasalækningar - huglækningar - og fyrir sjúkra- nuddara, -þjálfa og -liða - nála- stungur - sálfræðinga - seið- menn - andlegar miðstöðvar - jákvæð félagasamtök o.fl. i þessum anda. Þeir, sem áhuga hafa á að skrá sig/auglýsa eða telja sig rétt- komna í þessari bók eru beðnir að hafa samband við Rafn/Guö- rúnu í síma 565 2309. Skráningu lýkur 31. maí ’96 og skráin kem- ur út 1. sept. ’96. Láttu sjá þig, þú er tinnilega velkominn! Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudagur: Samvera á vegum systrafélagsins kl. 20.30. Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Helgina .24.-27. maí verður samkomuherferð í Ffladelfíu- kirkjunni. Aðalræðumaður verð- ur Tomas Trask yfirmaður As- semblies of God í Bandaríkjun- um. Samkomur verða föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 20.00, hvítasunnudag kl. 16.30 og mánudagskvöld annan í hvítasunnu kl. 20.00. Einnig verður útvarpsguðþjónusta frá Fíladelfíu á annan í hvítasunnu kl. 11.00. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MöfíKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 19. maí kl. 13.00. Minjagangan 5. áfangi Hólmsborg - Lækjarbotnar Ganga frá Heiðmörk yfir i Lækj- arbotna. Hólmsborg er sérlega falleg, hringhlaðin fjárborg. Ver- ið með og kynnist skemmtilegu göngu- og útivistarsvæði. I þessari göngu kynnist þið m.a. fallega hlaðinni fjárborg, Hólms- borg, Botnahelli, útilegumanna- helli í Lækjarbotnum. Mætið vel í þessa skemmtilegu raðgöngu þar sem m.a. eru kynntar sögu- og fornminjar í næsta nágrenni borgarinnar. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Verð 700 kr. Frítt f. börn m. full- orðnum. Hvítasunnuferðir F.í. Eitthvað fyrir alla Jöklaferðir, gönguferðir, fjölskylduferðir 1. 24.-27. maf: Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Fjölbreyttar göngu- og skoðunarferðir m.a. á jökulinn. Góð gisting að Görð- um. Silungsveisla. Sundlaug i nágrenni. 2. 24.-27. maí: Öræfajökull - Skaftafell. Góö gisting að Hofi. 3. 24.-27. maí: Tindafjöll - Emstrur - Þórsmörk. Gengiö á milli skáia. 4. 25.-27. maí: Þórsmörk, fjöl- skylduferð. Gist í Skagfjörðs- skála. 5. 25.-27. maí: Skógar - Fimm- vörðuháls - Þórsmörk. Gengið yfir hálsinn á laugardeginum. Gist í Skagfjörðsskála. Brottför í ferðirnar 24/5 er kl. 20.00 og 25/5 kl. 08.00. Skráið ykkur tímanlega. Miðvikudagskvöldið 22. mai verður fyrirlestur um ferðaút- búnað kl. 20.00 í samkomusaln- um í Mörkinni 6. Það er kjöriö fyrir alla að mæta og kynna sér hvernig á að búa sig út fyrir gönguferðir sumarsins. Nánari auglýst eftir helgi. Ferðafélag íslands. FÉLAGSÚF Hörgshlíð 12 Bænastund i kvöld ki. 20.00. BORG UÓSSIIMS Þjónusta Guðbjargar Þórisd. Boðun - tilbeiðsla - lækning - lausn Samkoma í kvöld ki. 20.30 í Lækjargötu 2, Hafnarfirði. Þú ert velkominn. Kristilegtfélag heilbrigðisstétta Fundur mánudaginn 20. maí kl. 20.00 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Brynhildur Sig- urðardóttir segir frá djáknaþjón- ustu. Séra Jón Bjarmann flytur hugleiðingu. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning i dag kl. 11.00, ræðumaður Hailgrímur Guð- mannsson. Almenn samkoma kl. 16.30, ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng, barna- gæsla fyrir börn undir grunn- skólaaldri. c=J\ Nýja postulakirkjan, I!// Ármúla 23, J g' 108 Reykjavfk. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartaniega vel- komin í hús Drottins. •C >• Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands ísiensku miölarnir og huglækn- arnir: Bjarni Kristjánsson, Guð- rún Hjörleifsdóttir, Kristín Karls- dóttir, Margrét Hafsteinsdóttir, Símon Bacon, Þórunn Maggý, Kristín Þorsteinsdóttir og María Sigurðardóttir verða öll að störf- um hjá félaginu í maí. Einnig er breski miðillinn iris Hall væntan- leg 26. maí og verður til 16. júní. Öll bjóða þau upp á einkatíma. Allar uppl. og bókanir eru í síma 551 8130 milli kl. 10 og 12 og 14 og 16 og á skrifstofunni í Garðastræti 8 milli kl. 9 og 12 og 13 og 17 alla virka daga. Sálarrannsóknarfélag íslands. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Fjölskyldusamkoma í dag kl. 17.00. Hugleiðingu flytur Helgi Gíslason. Guðmundur Karl Brynjarsson syngur. Eftir sam- komuna verður grillað. Samkom- ur flytjast síðan yfir á kvöldin og verður næsta samkoma á annan í hvítasunnu kl. 20.00. Athugið að annað kvöld, mánu- dag kl. 18-22 verður vinnukvöld í félagsheimilinu við Holtaveg. Þrif, tiltekt og frágangur úti og inni. Félagsfólk mætum og tök- um til hendinni í húsinu okkar. Léttur kvöldveröur verður borinn fram. SmtMauglýsingor . 5- Opið hugleiðslukvöld kl. 20.30. Leidd hugleiðsla í Sjálfeflissalnum, Nýbýlavegi 30, Kópavogi, (gengið inn Dalbrekkumegin). Aðgangs- eyrir. 350 kr. Allir velkomnir. Pýramídinn - andle9 miðstöð Breski miðillinn Simon Bacon heldur skyggni- lýsingarfund fimmtudaginn 23. maí kl. 20.00. Vinsamlegast mætið tíman- lega. Boðið upp á heilun á eftir. islenskur túlkur. Pýramídinn, Dugguvogi 2. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla verður meðan á samkomunni stendur. Grillveisla eftir samkomuna f tilefni vorkomunnar. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. wIðstöð CAL $:t Hverfisgötu 105,1. hæð Hugsjónin predikuð - framhald. Hilmar Kristinsson prédikar. Frelsishetjurnar, krakkakirkja kl. 11 sunnudagsmorgun. Fimmtudagskvöld Kennslu- og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Velkomin í nýja húsnæðið okkar á 1. hæð, Hverfisgötu 105. 4?^ L 8 VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Síöasta morgunsamkoma að sinni. Skipt í deildir. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Lofgjörð og fyrirbænir. Gleði Drottins er styrkur okkar. Allir hjartanlega velkomnir! jesús er kær1e/*u, Messías Fríkirkja / Rauðarárstíg 26, Reykjavík, sími 561 6400 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill söngur. Barnagæsla. Samhjálparvinir gefa vitnis- burði mánaðarins og vitna um reynslu sína og trú. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Elsabet Daníelsdóttir tal- ar. Allar konur velkomnar. Samstarfsaðili Óskum eftir samstarfsaðila/aðil- um með okkar frábæru aðstöðu að Sogavegi 108, 2. hæð. Skil- yrði er að viökomandi starfi sjálf- stætt. Uppl. i síma 588 2722. Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill, Jón Jóhann, seiðmaður. Grensásvegi8 Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Ásmundur Magn- ússon prédikar. Allir velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Mannræktin, Sogavegi 108, (fyrlr ofan Garðsapótek), sími 588 2722. l§ J > hjT #1 i— LL/.1XI 13 Hallveigarstíg 1 « sími 561 4330 Dagsferð sunnud. 19. maí Kl. 10.30 Þorlákshöfn, Selvogur. Forn leiö á milli gamalla ver- stöðva. Verð kr. 1.800/2.000,- Dagsferð sunnud. 26. maí Kl. 10.30 Fjallasyrpan, 2. ferð; Móskarðshnjúkar (807 m.y.s.) Dagsferð mánud. 27. maí Kl. 10.30 Nytjaferð, 2. ferð; bjargferð. Björgunarsveitin Fiskaklettur sígur eftir eggjum og leiðbeinir um sig í Krísuvíkur- bjargi. Hvítasunnuferðir 25.-27. maí 1. kl. 08.00 Sólheimajökull, Fimmvörðuháls, Básar; skíða- ferð. Skíðað upp Sólheimajökul yfir Goðabungu og í Fimmv.skála. Næsta dag farið niður í Bása. Verð 5.900/6.500. Fararstjóri Jósef Hólmjárn. 2. kl. 09.00 Snæfellsnes og Snæfellsjökull. Gengið, skíðaö og keyrt upp á jökulinn. Farið um Malarrif, Lónsdranga og Dritvík. Verð kr. 8.600/9.400. Fararstjóri: Sylvía Kristjánsdótt- ir. 3. kl. 09.00 Flatey á Breiðafirði; fjölskylduferð. Náttúruskoðun- arferð um fegurstu eyjar Breiða- fjarðar. Fjölskrúð fuglalíf og varptíminn í hámarki. Verð 8.800/9.700. Fararstjóri: Anna Soffía Óskarsdóttir. 4. kl. 09.00 Básar; fjölskylduferð. Verð 5.900/6.500. Útivist. KENNSLA HUSNÆÐI! BOÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.