Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ1996 49 BR.IDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids 1996 Sumarbrids 1996 hefst mánudag- inn 20. maí. Spilaðir verða eins kvölds tölvureiknaðir tvímenningar með for- gefnum spilum 6 daga vikunnar. Mánudaga til föstudaga eru spilaðir Mitchell tvímenningar en á sunnu- dögum verður spilaður Monrad Baró- meter. Sigurvegarar í Sumarbrids 1996 spila frítt næst þegar þeir mæta. Stigahæsti spilari sumarsins verð- ur verðlaunaður sérstaklega en auk þess verða veitt verðlaun fyrir bronnsstigahæsta spilarann í hverri viku. Sérstök bónusverðlaun verða veitt þeim spilara sem skorar flest brons- stig á einhveiju fjögurra (spila)daga tímabili í Sumarbrids 1996. Spilamennska byijar kl. 19.00 alla daga og er spiiað í húsnæði Bridssam- bandsins, Þönglabakka 1, 3. hæð. Keppnisstjórar verða Sveinn R. Ei- ríksson og Matthías Þorvaldsson og er tekið vel á móti öllum spilurum jafnt vönum sem óvönum. Einnig verður reynt að hjálpa til við myndun para. Bridsfélag Kópavogs ÞRIÐJA og síðasta umferð var spil- uð fimmtudaginn 16. maí. Skor kvöldsins. N-S: ValdimarSveinsson-ÞorsteinnBerg 276 Inga L. Guðmundsdóttir - Unnur Sveinsdóttir 248 Guðmundur Pálsson - Guðm. Gunnlaugsson 227 A-V: ÞórðurBjömsson-RagnarJónsson 260 Murat Serdar - Jón Steinar Ingólfsson 242 Sævin Bjamason - Guðmundur Baldursson 231 Lokastaða: Helgi Viborg—Oddur Jakopsson 733 Murat Serdar - Jón Steinar Ingólfsson 718 Inga L. Guðmundsdóttir - Unnur Sveinsdóttir 711 JensJensson-ÞorsteinnBerg 711 TryggviGíslason-GísliTryggvason 686 :öm | maEmie: 1 f-S Ifipfj hmd ✓ L i K - M*. ál Lanu' 5»í«awí>'c.'>w«tfa«3Si>'< Hlaðborá alla sunnnuclag’a kl. 18.30-21.30 kr. 2.380.- pr. mann Kaffiklaáborá alla sunnnu daga kl. 14-17 kr. 980.- vr. mann Nú er opiá alla daga frá ld. 15.00 nema föstudaga, laugardaga og sunnudaga opnum viá ld. 12.00 og köfum opiá meáan nóttin er ung!i Matseðill: «». Sýniíliom: ■j : Forróttir Reýjbtur lundi með laxatartar á salatbeái boriá fram með piparrótarrjóma kr. 820.- || Karrýtónuð sjávarréttasúpa kr. 790.- AÖalróttir Fiskitvenna ineá liumarsósu kr. 1.590.- fSesamsteikt villigfæsabringfa með f rifsberjum og g'ráðostasósu kr. 2.250.- Eftirréttir Ostaterta "Expresso" með tesósu kr. 670.- Boróapantanir S. 567 2020 Fax. 587 2337 j Gerum gott betur í stjórnun fyrirtækja Námsstefna um nýjungar og umbætur í stjórnun fyrirtækja 23. • 24. maí. ii Iðntæknistofnun Námsstefnan er einkum ætluð ráðgjöfum og stjórnendum í litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Þátttakendur fá góða yfirsýn yfir nýjungar í stjórnun og tækni sem nauðsynlegar eru til að auka samkeppnishæfni fyrirtækja. Námsstefnan verður haldin á Hótel Sögu, fimmtudaginn 23. maí, frá kl. 13:00-17:15 og föstudaginn 24. maí, frá kl. 09:00-12:00. Fyrirlesarar koma ffá Pera International, Hagvangi, Háskólanum á Akureyri, Háskóla íslands, Iðntæknistofnun, Nýsi hf., Stuðli hf. og Ráðgarði. Skráníng og nánari upplýsingar í síma 587 7000. Öko Vampyr 8251 • Sexföld ryksíun* Stillanlegur sogkraftur Stillanlegt Sogrör • Fylgihlutageymsla þrír auka sogstútar • Inndraganleg snúra Rykpoki 5,5 lítrar • 900vött ( Nýr Oko-mótór skilar sama sogkrafti og 1500 vatta mótor) Vampyr 6400 Sexföld ryksíun* Ultra- filter (Skilar útblósturs- • lofti 99,97% hreinu) Stillanlegur sogkraftur • Stillanlegt Sogrör • Fylgihlutageymsla • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4 lítrar • 1400 vött • Þyngd 7 kg • Vampyr 6100 • Fjórföld ryksíun • Stillanlegur sogkraftur • Fylgihlutageymsla • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4 lítrar • 1300 vött • Þyngd 7 kg Vampyr 5010 Fjórföld ryksíun • Stillanlegur sogkraftur • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4 lítrar • 1300 vött • Þyngd 6 kg • BRÆÐURNIR Lógmúla 8 • Sími 553 8820 Umboðsmenn um allt land Reykjavfk: Byggt og Búið Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Guðni E.Haligrímsson, Grundarfirði. Vestfirölr:.Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Stál, Seyðisfirði. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði.KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergsson, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. SJOARINN SIKATI SJÓMANNAHÁTÍÐ OG SALTFISKÆVINTÝRI f GRINDAVÍK DAGANA 29. HAÍ ■ 2. JÚNÍ ‘96. Víðavangshlaup Grindavíkur veröur haldiö Saugardaginn 1. júní kl. 11: OO árdegis og er liöur í skemmtidagskrá vegna sjómannadagsins. Hlaupnar veröa tvær vegalengdir: Skemmtiskokk 3,5 km án tímatöku Víöavangshlaup 10 km tímataka og aldursflokkar: h - te- Þeir sem Ijúka hlaupi fá þátttökupening, bol og afslöppun í hinní glæsilegu Grindvíkinga, þar sem harðsperrur og þreyta líða úr skrokknum á skömmum tíma, svo þátttakendur geti tekist á við önnur skemmti- og a Fyrirhuguð er keppni í götukörfu og einnig verður haldin fyrsta alvöru keppnin í hjóiaskautahlaupi á línuskautum á íslandi þar sem keppt verður á götum Gríndavíkur í ýmsum aldurshópum, en nánar verða kynntar reglur og fyrirkomulag á næstu dögum. 18 ára og yngri; 19 ára - 39 ára; 40 ára - 49 ára: 50 ára og eldri, bæöi kyn. Þátttökugjald kr. 600- fyrir fullorðna og kr. 300- fyrir börn. Fjölskylda sem tekur þátt greiöir kr. 1200-. Tilkynningar um þátttöku í sima 426 8350 eöa einfaldlega mæta viö ráslinu áður en hlaupiö hefst meö bros á vör. | Fylgist meó Sjóaranum Síkáta í Grindavík, óvæntar uppákomur og fjolskylduskemmtun. Fyrsta feröahelgi sumarsins byrjar í Grindavík, sem býöur uppá ótrúlega marga möguleika í útivist og afþreyingu. Hönnun- Qunnar Steinþóraaon / FlT / 80-02 96-018

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.