Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 51 VEÐUR 19. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 1.25 0,4 7.29 3,6 13.34 0,4 19.45 3,9 3.59 13.23 22.49 15.08 ÍSAFJÖRÐUR 3.33 0,2 9.20 1,8 15.36 0,2 21.35 2,1 3.37 13.29 23.24 15.14 SIGLUFJORÐUR 5.44 0,0 12.05 1,1 17.46 0,2 23.59 1,2 3.18 13.11 23.07 14.55 DJÚPIVOGUR 4.33 1,9 10.40 0,3 16.55 2,1 23.14 0,4 3.26 12.53 22.23 14.37 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Heimild: Veðurstofa islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * R'9nin9 4 V* * S|ydda * %% % Snjókoma Vsskúrir | y Slydduél ia y éi y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- __ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig.4 Þoka Súld Spá kl. 12.00 í 9° VEÐURHORFUR f DAG Spá: Norðaustan kaldi suðaustan- og austanlands en annars breytileg átt og austan gola. Smáskúrir sunnan- og austanlands en bjartviðri vestan- og norðvestanlands. Hiti á bilinu 4 til 14 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá mánudegi til föstudags lítur út fyrir fremur hæga austlæga eða breytilega átt og milt veður. Á mánudag rignir líklega um mest allt land en síðan er útlit fyrir þurrt og sólrikt veður víðast hvar. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Um 700 km suður af Vestmannaeyjum er 1010 millibara lægð sem hreyfist suðaustur og fjarlægist. Víðáttumikil lægð á Biscayaflóa þokast norður. Við Jan Mayen er hæð og frá henni hæðarhryggur til suðvesturs um Grænlandssund. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Akureyri 4 skýjað Glasgow 1 þokumóða Reykjavík 4 skýjað Hamþorg 13 skýjað Bergen 5 skýjað London 5 rigning Helsinki 5 skýjað Los Angeles «o .2. -o 00 Kaupmannahöfn 6 þrumuveður Lúxemborg 11 rigning Narssarssuaq 7 alskýjað Madríd 12 alskýjað Nuuk 3 rigning Malaga 17 skýjað Ósló 3 snjókoma Mallorca 14 þokumóða Stokkhólmur 5 skýjað Montreal 14 heiðskírt Þórshöfn 3 skýjað New York 14 heiðskírt Algarve - - Orlando 23 heiðskirt Amsterdam 8 skýjað Paris 14 skýjað Barcelona 17 þokumóða Madeira 16 léttskýjað Berlln - - Róm 17 léttskýjað Chicago 24 heiðskírt Vín 15 þokumóða Feneyjar 17 þokumóða Washington 18 þokumóða Frankfurt 12 skýjað Winnipeg 10 skúr Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 duglaus maður, 8 fugl, 9 óframfærnir menn, 10 raklendi, 11 kremja, 12 fífl, 15 lífs, 18 lúin, 21 ætt, 22 bál, 23 fiskar, 24 hryssings- legt. 2 gangfletir, 3 garma, 4 haf, 5 land, 6 hæðum, 7 vex, 12 hestur, 14 andi, 15 ágeng, 16 bár- ur, 17 rusl, 18 matar- samtíningur, 19 heiðar- leg, 20 dauft Ijós. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kólga, 4 flæsa, 7 impra, 8 úðinn, 9 lýk, 11 aðan, 13 stór, 14 áliti, 15 gnoð, 17 flas, 20 ógn, 22 Regin, 23 orkan, 24 aurar, 25 paufa. Lóðrétt: 1 keipa, 2 loppa, 3 aðal, 4 fjúk, 5 æsist, 6 agnar, 10 ýfing, 12 náð, 13 Sif, 15 gúrka, 16 orgar, 18 lukku, 19 senda, 20 ónar, 21 norp. í dag er sunnudagur 19. maí, 140. dagur ársins 1996. Rúm- helga vika. Orð dagsins: Það er sáð var meðal þyrna, merkir þann, sem heyrir orðið, en áhyggjur heimsins og tál auðæf- anna kefja orðið, svo það ber engan ávöxt. (Matt. 10, 22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag kemur Laxfoss, írafoss í Gufunes og Stella Polux í Ártúns- höfða. Á morgun mánu- dag koma Skógarfoss, Múlafoss, Ottó N. Þor- láksson. Þá fara út Stapafell og Gloucest- er. Hafnarfjarðarhöfn: í kvöld kemur Stella Pol- ux að utan. Á morgun mánudag er portúgalinn Amazonian væntanleg- ur til hafnar og Jakob Kosan. Fréttir Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur ný- lega veitt Helga Birgis- syni héraðsdómslög- manni, leyfi til málflutn- ings fyrir Hæstarétti. Löggilding var gefin út handa Þorsteini Hjalt- syni, héraðsdómslög- manni, til þess að vera fasteigna- og skipasali, segir í nýútkomnu Lög- birtingablaði. Menntamálaráðuneyt- ið hefur gefið út leyfis- bréf fyrir Einar Inga Magnússon, til að mega kalla sig sérfræðing í félags- og skipulagssál- fræði og starfa sem slík- ur hér á landi, segir í Lögbirtingablaðinu. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur sett Kristján Er- lendsson lækni til að vera skrifstofustjóri í ráðuneytinu frá og með 1. mars 1996 til og með 31. desember 1997, seg- ir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Norðurbrún 1. Handa- vinnusýning og basar verður dagana í dag og á morgun kl. 13.30-17. Kaffiveitingar. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids í Risinu kl. 13 og félagsvist kl. 14. Þriðja sinn í fjögurra skipta keppni. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Lög- fræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudag. Panta þarf viðtal í s. 552-8812. Vesturgata 7. Farið verður á handavinnu- sýningar mánudaginn 20. maí kl. 13. Farið verður með rútu frá Vesturgötu 7 kl. 13. Uppl. og skráning í s. 562-7077. Vitatorg. Handavinnu- sýning í dag og á morg- un. Sýndir verða munir úr handmenntastofu, smiðju og bókbandi. Kaffiveitingar kl. 14-17. Söngur, danssýning og upplestur. Á mánudag eru kaffiveitingar kl. 14-15. Upplestur, tísku- sýning og flautuleikur. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnusýningin er í dag og á morgun mánudag kl. 13-17. Kaffiveitingar. í dag tekur Systrabandið kl. 14.30 og danshópur undir stjórn Sigvalda sýnir kl. 15 og á morgun mætir Jóna Kristín Bjamadóttir við píanóið. Kaffiveitingar. Allir hjartanlega velkomnir. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. A morgun, mánudag, verður púttað í Sund- laug Kópavogs kl. 10-11. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Sýning á munum sem eldri borg- arar í Hafnarfirði hafa unnið í vetur verður haldin á Hjallabraut 33 sunnudag og mánudag kl. 14-16 og eru allir velkomnir. Hjallasókn. Sumar- ferðalag verður farið í dag og lagt af stað frá viðkomu á Borg á Mýr- um. Messa í Stykkis- hólmskirkju kl. 14. Síð- an verður farin skoðun- arferð um nágrennið. Áætluð heimkoma kl. 19. Ferðin er frí en fólk þarf að nesta sig sjálft. Náttúrugripasafn Sel-, tjarnarness gengst fyr- ir fuglaskoðun í dag kl. 13.15-15.30 við Bakkat- jörn á sunnanverðu nes- inu. Öllum er heimil þát- taka. Dyngjan - Liknarfé- lagið Konan heidur að- alfund sinn í Lækjar- brekku (uppi) miðviku- daginn 22. maí kl. 18. Gerðuberg. Á morgun mánudag eftir hádegi er handavinnusýning. í heimsókn koma Kópa- vogsbúar frá Gjábakka. Gerðubergskórinn syng- ur kl. 13.30 í A-sal und- ir stjórn Kára Friðriks- sonar. Kaffiveitingar í kaffiteríu. Að síðustu verður sdansað hjá Sig- valda. Kvenfélagið Heimaey heldur aðalfund sinn í Skála, Hótel Sögu, á morgun mánudaginn 20. maí kl. 20.30. Tísku~ sýning. Kaffi. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Orlofsnefnd hús- mæðra í Hafnarfirði. Orlof á Hvanneyri dag- ana 22.-28. júní og helg- arferð til Vestmanna^ eyja 16.-18. ágúst. Upp- lýsingar gefa Stella í síma 555-0589, Ninna í síma 565-3176 og Sig- rún í síma 555-1356. Kirkjustarf Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld ki. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Laugarneskirkja. Helgistund kl. 14 á morgun mánudag í Öldrunariækningadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Ólafur Jóhanns- son. Hallgrímskirkja. Aðal- safnaðarfundur á morg- un mánudag kl. 20. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Landakirkja. Ungi- kirkjunni kl. 9.30. Ekið ingafundur KFUM og K til Stykkishólms með 20.30. Metsölumyndbandið: STARFSMAÐURINN - að standa sig vel - er notað á starfsmannafundum sem eiga að skila árangri í aukinni starfsánægju og í meiri árangri í starfi MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150 - fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.