Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 B 19 ATVINNII Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk til starfa á neð- angreinda leikskóla: Funaborg v/Funafold. Upplýsingar gefur Sigríður Jónsdóttir leik- skólastjóri í síma 587 9160. Holtaborg v/Sólheima. Upplýsingar gefur Guðbjörg Guðmundsdóttir leikskólastjóri í síma 553 1440. Nóaborg v/Stangarholt. Upplýsingar gefur Soffía Zophoníasdóttir leikskólastjóri í síma 562 9595. 50% e.h. Brekkuborg v/Hlíðarhús. Upplýsingar gefur Guðrún Samúelsdóttir leikskólastjóri í síma 567 9380. Stuðningsstarf Þroskaþjálfa vantar í stuðningsstarf í leik- skólann Funaborg v/Funafold. Upplýsingar gefur Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 587 9160. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. LYFJAFRÆÐINGUR FYRIRTÆKIÐ er ný lyfjaverslun staðsett í Reykjavík. LYFJAFRÆÐINGURINN mun annast öll fagtengd störf í lyfjaverslun auk þess sem viðbúið verður að hann taki við lyfsöluleyfi innaft tiltekinna mánaða. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur uppfylli kröfur til að fá lyfsöluleyfi auk þess að hafa reynslu af störfum í lyfjaverslun. Viðkomandi þarf að vera drífandi og vinnuglaður og tilbúinn að taka virkan þátt í mótun og uppbyggingu nýrrar tegundar lyfjaverslunar. LYFJATÆKNAR STÖRFIN FELAST í afgreiðslu lyfja og ráðgjöf til viðskiptavina auk annarra fagtengdra starfa í lyfjaverslun. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur hafi reynslu af sambærilegum störfum, séu þjónustuglaðir og liprir í mannlegum samskiptum. UMSÓKNARFRESTUR vegna ofangreindra starfa er til og með 23. maí n.k. Ráðningar verða sem fyrst. í BOÐI ERU mjög áhugaverð störf hjá ungu, en öflugu fyrirtæki, sem er brautryðjandi á sínu sviði. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá 10-13. .1 ST I Starfsráðningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavík , Sími: 588 303 i ■ Fax: S88 3044 RA Guðný Harðardóttir Garðabær Launafulltrúi í tilefni af yfirtöku Garðabæjar á hlut ríkisins í rekstri grunnskólans auglýsir Garðabær laust til umsóknar 50% starf launafulltrúa. í starfinu felst eftirlit og umsjón með fram- kvæmd launaútreiknings á vegum bæjarins. Þá annast launafulltrúi leiðbeiningar til starfsmanna ög forstöðumanna vegna launaútreiknings. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja þekkingu á kjarasamningum og reynslu við túlkun þeirra. Starfsmaður þarf að geta hafið störf eigi síð- ar en 1. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 565 8500 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknir skulu sendar bæjarskrifstofum Garðabæjar og er umsóknarfrestur til og með 24. maí nk. Bæjarstjórinn í Garðabæ. LANDSPITALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... RONTGEN-OG MYNDGREININGADEILD Sérfræðingur Staða sérfræðings í geislagreiningu á rönt- gen- og myndgreiningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. september 1996. Umsóknarfrestur er til 19. júní 1996. Umsóknum fylgi nákvæm greinargerð um nám og fyrri störf ásamt rit- skrá o.fl. (curriculum vitae). Umsóknum skal skila til forstöðulæknis rönt- gen- og myndgreiningadeiidar, Ásmundar Brekkan, prófessors, en hann veitir nánari upplýsingar. Deildarlæknir/aðstoðarlæknir Staða deildarlæknis/aðstoðarlæknis við röntgen- og myndgreiningadeild Landspítal- ans er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. júní 1996. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1996. Umsóknum skal skila til forstöðulæknis rönt- gen- og myndgreiningadeildar, Ásmundar Brekkan, prófessors, en hann veitir nánari upplýsingar. BARNASPITALI HRINGSINS Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst á vöku- deild - gjörgæsla nýbura, í 80-100% stöðu til sumarafleysinga og í fasta stöðu. Góð aðlögun. Upplýsingar veitir Ragnheiður Sigurðardóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 560 1040. Hjúkrunarfræðingur óskast á barnadeild 3, barnaskurðdeild frá 1. júní nk. Unnið er með einstaklingshæfða fjölskylduhjúkrun. Vinnu- tími er þriðja hver helgi. Upplýsingar veita Anna Ólafía Sigurðardótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 560 1030 og Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 560 1033. OLDRUNARLÆKNINGADEILD Iðjuþjálfi Iðjuþjálfi óskast til starfa við öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans nú þegar eða eftir samkomulagi í 100% starf. Upplýsingar veitir Rósa Hauksdóttir, yfiriðju- þjálfi, í síma 560 2257. Tækniteiknari Okkur vantar tækniteiknara með þekkingu á AUTOCAD til afleysinga í 5 mánuði. Mögulega framtíðarstarf. Aðeins skriflegar umsóknir teknar til greina. Línuhönnun hf VERKFRÆÐIS T O F A SUÐURLANDSBRAUT-4A - 108 REYKJAVÍK SJÚKRAHÚS REYKJAVÍ KU R Á Slysa- og bráðasviði Sjúkrahúss Reykjavík- ur eru eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: Þrjár stöður hjúkrunarfræðinga á Slysa- og bráðamóttöku og gæsludeild. Á deildinni er umfangsmikil starfsemi sem lýtur m.a. að móttöku og hjúkrun, bráðveikra og slasaðra, símaráðgjöf, móttöku brotaþola í nauðgunarmálum, áfallahjálp, kennslu og rannsóknum. Æskilegt að umsækjendur hafi a.m.k. tveggja ára starfsreynslu í hjúkrun og hyggist starfa á deildinni í a.m.k. tvö ár. Tvær stöður sjúkraliða á gæsludeild. Á gæsludeild eru 8 legurými ætluð fyrir sjúklinga sem fara í minniháttar aðgerðir og þá sem þarfnast eftirlits og meðferðar í innan við sólarhring. Störf sjúkrarliða eru fólgin í margvíslegri aðstoð við hjúkrun þessara einstaklinga. Ein staða hjúkrunarritara á Slysa- og þráðamóttöku. Starfið felst m.a. í aðstoð við starfsmannahald, aðstoð við pöntun og frágang hjúkrunargagna og ýmiss konar aðstoð við deildarstjóra og hjúkrunar- fræðinga deildarinnar. Viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Pálína Ásgeirsdóttir, deildarstjóri, í síma 525 1720 og Erna Einarsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 525 1705. WURTH verslar með rekstrarvörur og verk- færi fyrir fagmenn. Vörunúmer á lager skipta þúsundum. Sölumaður óskast Við óskum að ráða sölumann. Ábyrgð og verklýsing: Sala og kynning til viðskiptavina. Afla nýrra viðskiptavina. Eiginleikar: Iðnmenntun, verslunarskólamenntun eða sambærileg menntun æskileg. Vilji til að ná árangri. Samstarfsvilji og jákvæð viðhorf. Reynsla við sölu er æskileg en ekki nauðsynleg. Starfið gefur góða möguleika bæði faglega og persónulega fyrir viðkomandi aðila hjá fyrirtæki í örri þróun. Það verður veitt kerfis- bundin kennsla og þjálfun. Athugið: Reyklaus vinnustaður! Viljir þú vita meira um þetta starf þá getur þú hringt í síma 587 7470 á milli kl. 12.30 og 16.00 í næstu viku og fengið frekari upp- lýsingar. Ef þú hefur áhuga á slíku starfi, sendu þá skriflega umsókn fyrir 31. maí nk. til: WURTH á íslandi Bíldshöfða 10, 112 Reykjavík, Sími 587 74 70. fuR J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.