Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU ABURÐARVERKSMIÐJAN hf. RAFMAGNSIÐNFRÆÐINGAR Áburðarverksmiðjan hf. vill ráða tvo rafmagnsiðnfræðinga eða menn með sambærilega menntun til starfa í rafmagnsdeild verksmiðjunnar í Gufunesi. Leitað er að iðnfræðingum með sveinsréttindi í rafvirkjun og/eða rafeindavirkjun. Verksvið er almennt viðhald og eftirlit með rafmagns,- mæla-og iðntölvukerfi verksmiðjunnar. Nánari upplýsingar um störfin veitir Lúðvík B. Ögmundsson hjá tæknideild Áburðarverksmiðjunnar. 1*1 Slippstöðin hf Slippstöðin hf. á Akureyri var stofnuð árið 1952 og hefiir ffá upphafi verið leiðandi fýrirtæki í íslenskum skipaiðnaði. Hjá fyrirtækinu hafa á undanfomum árum verið smíðuð samtals 35 stálskip af mismunandi stærð og gerð. Meginstarfsemi fýrirtækisins er þjónusta við skip og báta, bæði við nýsmíðar og viðgerðir og ffamleiðsla fiskvinnslubúnaðar. Hjá fyrirtækinu starfa um 130 manns og hefur það yfir að ráða ákjósanlegri aðstöðu, m.a. tveimur dráttarbrautum, rúmgóðu verkstæðishúsnasði og nýrri flotkvi. Markmið fýrirtækisins er að ná aftur til landsins auknum hluta þeirra verkefna sem unnin eru erlendis fýrir íslenska aðila auk þcss sem stefht er að aukinni þjónustu hérlendis fýrir erlenda aðila. Slippstöðin hf. óskar eftir aða ráða Verkefnastj óra/mar kaðsstj óra Starfssvið: 1. Markaðs- og sölumál fyrirtækisins, samskipti/samningagerð við viðskiptavini, og stefhumótun í markaðsmálum. 2. Tilboðsgerð, gerð kostnaðar- og verkáætlana og eftirlit með verkum. 3. Tilfallandi hönnunar og teiknivinna. Leitað er að verkfræðingi eða tæknifræðingi með menntun og/eða reynslu í markaðsmálum og skipa- / vélbúnaðarhönnun og reynslu í samskiptum við útgerðaraðila eða úr skipaiðnaði. í boði er fjölbreytt starfsumhverfí og kreQandi verkefni bæði á innlendum- sem erlendum vettvangi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "'Slippstöðin 245" fyrir 25. maí n.k. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráögjöf Skoöanakannanir VELSMHDJA ■pÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut3- Hafnarfirði sími 565 4288 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja eða menn vana járniðnaði. Upplýsingar í síma 565 4288. Grunnskólar Siglufjarðar Óskum eftir aðstoðarskólastjóra, almennum kennurum, handmenntakennara og mat- reiðslukennara fyrir næsta skólaár. í hverjum árgangi skólans eru tvær bekkjadeildir af þægilegri stærð. Mikil áhersla er lögð á stuðningskennslu. Stefnt er að eflingu skólastarfs á næstu árum og gangi áform um yfirtöku bæjarins á rekstri hans eftir, ætlar skólanefnd að hafa náið samráð við kennara við mótun skólastarfs. Unnið er að endurbyggingu skólahúsnæðis. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 467 1184 og bæjarstjóri í síma 467 1700. Umsóknir skulu berast Bæjarskrifstofu Siglu- fjarðar, Gránugötu 24, 580 Siglufirði, bréf- sími 467 1589, tölvupóstfang Siglufjordur @centrum.is fyrir 22. þ.m. Siglufjörður er í fallegu umhverfi og samgöngur við bæinn góð- ar. Tómstundastarf og félagslíf eru fjölbreytt þ.á m. margskon- ar klúbbastarfsemi, mikið tónlistarlíf, nýtt íþróttahús, sundlaug, eitt af betri skíðasvæðum landsins, fjölbreytt íþróttalíf og falleg- ar gönguleiðir. Fjöldi ferðamanna heimsækir bæinn á sumrum. f bænum er nýr leikskóli, góður tónskóli, öflug heilsugæsla og svo mætti lengi telja. Verið veíkomin til Siglufjarðar! AIÞIÖDUGT ÞRÖUNARVERKEFNI RAHIHDA 0G TÍIVUTÆKHI Traustur aðili á sviði rannsókna óskar að ráða rafmagnsverkfræðing- tæknifræðing, töivunar- fræðing eða kerfisfræðing í alþjóðlegt verkefni sem fyrst. Starfssvið; þróun aðferða á rafeinda og tölvusviði. Menntunar- og hæfniskröfur: • Rafmagnsverkfræði- tæknifræði, tölvunar- fræði eða kerfisfræði. • A.m.k. 2 ára starfsreynsla að námi loknu. • Sjálfstæður og skipulagður í starfi. • Góð enskukunnátta. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf sem þýður uþþ á margvígsleg tækifæri. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Þróunarverkefni” fyrir 28. maí n.k. RÁÐGARÐUR hf STl(ÍM\IUNAROGREKSIRARRÁE>G)ÖF FURUGERDI S tOÍ REYKJAVfK SlMI 533-1800 nettang: radgarxiurClitn.ift Tónmenntakennari óskast Tónlistarskóli Mývatnssveitar og Grunnskóli Skútustaðahrepps óska að ráða tónmennta- kennara frá og með 1. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 464 4375 og/eða 464 4379. Húsnæði til staðar. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Skólastjóri. Stjórnunarritari Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða stjórnunarritara. Starfið felst í erlendum bréfaskriftum (e. diktafóni), skjalavistun, undirbúningi funda auk ýmissa sérverkefna s.s. áætlanagerðar. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé með stúdentspróf, hafi reynslu af skrifstofustörf- um og haldgóða tölvukunnáttu. Góð ís- lensku- og enskukunnátta áskilin, bæði talað mál og ritað. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. Lidsauki Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 STRENGUR hf. Strengur hf. er framsækiö hugbúnaöarfyrirtæki i ií. Fyrirtækiö býr yfir viðtækrl r með fjölbreytta starfsemi. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu við hönnun hugbúnaðar fyrir hvers kyns viðskipti og verkfræði. Strengur hf. er dreifingar- og þróunaraöili á viðskiptakerfinu Fjölni/Navision sem nýtur mikilla vinsælda sökum sveigjanleika og rekstraröryggis. Þá er Strengur jafnframt dreifingar- og þróunaraðili á gagnasafns- og þróunarumhverfinu Informix. Strengur hf. er umboðsaðili fjármálakerfisins Dow Jones Telerate á íslandi og starfrækir upplýsingabankann HAFSJÓ, sem er sniðinn fyrir alhliða rekstur. Strengur hf. veitir aðgang að Morgunblaðinu og greinasafni þess á Internetinu. Hjá Streng starfa 48 manns. Lögð er áhersla á fyrsta flokks vinnuaðstöðu og góðan starfsanda. NETMAÐUR Vegna aukinna framtíðarverkefna óskar Strengur hf. að ráða starfsmann. Starfssvið Starfið felst í tæknilegum verkefnum á sviði nettenginga. Hæfniskröfur • Haldgóð reynsla af NT og PC netum. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Metnaður til að veita góða þjónustu. í boði er gott og vellaunað starf með áhugaverðum og krefjandi verkefnum. Lögð er áhersla á símenntun í starfi. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði í síma 5331800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Strengur - Netmaður” fyrir 25.maí nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRMUNAR OC.i REKSIKARKÁÐGJÖF FUHUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK SÍMI 533-1800 netfang: radgardur©Itn.Is Æm:.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.