Alþýðublaðið - 03.11.1933, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1933, Síða 2
FöSTUDAÖlNN 3. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Þér sparlð, pegar pér hanplð fiVestn. Takið eftir verði okkar! Bezta amerískt hveiti 20 au. Ágætt danskt hveiti 18 — GóðKaroline-hrísgrjón 31 — Qott kartöflumjðl 25 — Qott Sagomjöl 23 — Vesturgötu nr. 10. Nýkomið vestan úr Dölum: Spaðsaltað I. fJ. dilka- kjöt. H ngikjöt, Tóig, Kæfa. Um vörugæðin verður ekki deilt. Verzlunin FELL, Grettisg. 57, sími 2285. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen. K1sm>sr>tlð 26. RimJ W&SÞ Lifimog^ijörtu alt af nýtt. KLGIN. BaldursRÖtu 14. Sími 3071. | fiisUfti dagsins. | KJÖtbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar i matinn. LEGUBEKKIR fyrirliggjandi. - Húsgagnavinnust. Laugav. 17 (áð' ur Hveifisgötu 34). Simi 2452. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitíngaþjóna-félags íslands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opiu kl. 1 —3 daglega. Simi 3724. Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hreinsuð bómull, gúmmihanskar, gúmmíbuxur handa börnum, barnapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „París“, Hafnarstræti 14. KJÖTFARS ög FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Fri- kirkjuvegi 3, simi 3227. Sent heim. Sérverzlnn neðgúmni vítr- nr til beilbrlgðisparfa. 1. fl. gæði. Vöruskrá ókeypis og burðar, gjaldsfrítt. SkrlfiÖ G. J. P. Depotet Postbox 331, Köbenhavn V. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islemk púðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrtp af pvf, sem á nndan er komiðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ í Þýzkalandi, íer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið i veg fyrir afleiðingar al samvistum ef með purí. Þau fá pær i pp- lýsingar, að pau hafl komið of seint. Þau verða samferöa út frá lækninum og ræða málið. Pinniebeng stendirr ;kyr og .horfir eftir pessum ljósu, grönnu leggjum. Þiessar bannsiettar tröppur hafa víst tekið Pússer frá honum, minst hundrað púsuind si:nmim. „Púsiser", hrópar hainn, ;,Pússer?“ „Já?‘, er gienigt í spurníttrómi, og harm sér glampa á hártoppi'nír luennar yfir stigariðið'. „Bíddu eitt augnablilk!“ kajllliar harm. í lömigum skrefum stekkur hainn upp tröppurnar, standur á öndinni frainmi fyrir benini og gripur hana um báðar axlir: „Pússer,“ siegir hann. og stynur af geðshræringu og andþrengslum: „Emima Mörschel, hvað segir þú um það, að við tækjutn okkur tiil og giftuim Oikkur?“ Tekið á móti Pinneberg í Mörschel fjölskyidunni. Það var eins og Emrna Mörscbel befði miist málið. Hún dró sig úr armlögum Pinnehergs og seig hægt niðuir á mæsta þreþ. Nú sat hún þar og horfði upp til hansi. „Quð mflnln: góður, drengur!“ sagði hún svo að liokum. „Að hugsa sér, ef þú gi'flþst mé;r nú!!“ Augu hiennar voxiu; í (einlni svipan orðiu glaðbjört. Eiginléga voru þáð dökkblá augu með dálitlum grænleitum blæ, ien nú hreint og beint flóði úr þeim geislandi Ijóis, eins og öl! jóiatiré veraldarinnar skiitu við þeilmi ú eiiniu. Pinnebeig komst svo við, að hann vajr í vaíidræðum með sig. „Auðvitað vil ég það, Pús,se:r“, sagði haun. „Við gerum það — og svo fljótt sem mögulegt er, fmst þér það ekki?“ „Já, þér, en þú þeipft þess, ekki. Ég get vel séð fyrir miért E;n auðvitað er þetta rétt hjá þér; það er ailt af betra, að Dengsi eig^ pabba“. „Dengsi?“, isagði Jóhainnes Piinineberg, „já, víst er það; þa,ð verður iíka að hugsa urn hann — — —“. Hainn þagði stundarkiorn... Það var að brjótaist í honum, hvort ha:nn ætti nú ekki heidur að ægja Pússer, að hann hefði ekki verið að hugsa um Dengsa, þegar hann fór að tala um giftinguna, hieldur hefði bara fundist það vera svo hlállegt að standa á göturuni í þrjá tímai og bíða eftir henni á þessu bjarta sumiarkvieldi En hanin sagði það ekki. Hann hló bara. „Stattu nú uipp, Pússier; þú eyðileggur kjóliínin þinn á þessari óhreiinu tröppu“. „0, látum kjóiimn eilga sig! Haninies, þú veist ekki, hvað ég eri hamingjusöm!“ Nú var hún kiomin á fætur aftur og lá um hálsimm á hionum. Og húsið var vingjarntegt, aldrei þiessu vatnt. Orí tuttugu, íbúð- um, mieð næm hundrað manns, ®em vanir voru að vera á síMd- um erli upp og niður, kom ekki einin einasti, Og þó vajr þetta. klukkan fimm síðdegis, þegar karlmennirnir koma heim úr vinn- unni, og alt af þarf að ,sækj.a eitthvað, áður en maturin'n er til Það kom ekki einasti einn. Þau voru þarna út af fyrir sig í margalr sólbjartar mSínútu'r, þangað til Pinineberg sagði: „En heyrðu, þetta getuim við' í rauninini alveg eina uppi. Það er kominn tími til ,að ég ísé kyntur fyrir fjölskyidunni núna. Komdu“. Pússer sagði dálítíð hilkandi: „Viltu koma með núna — strax? Er ekki betra áð ég undinbúi þau þama uppi dálftið fyrst1? Þau vita ekkert um þietta“. „Það sem gerast á, getur alveg eins gerst sti1ax“, sagði Pinníe- berg með einskonar miyniduigiteika. Hairun vildi ekki, hvað sem tau'taði, fara niður og bíða á götunni. „Heldurðu annars ekki, að þetta glieðji þau?“ I „Jú-ú,“ saigði hún stíiHitega. „Mömmu aiuðvitað — en pabbi, skilur'ðu — þú mátt ekkj láta það á þiig fá, en: hann er svo gefinn fyrir að hæðast að fólki. Hann mieinar nú ekkiert ilt með því samt.“ „Það erinú iekki svo að því hlaupið, a,ð fyrta mig,“ sagði Pinne- berg hughreystandi. Rétt á eftir opnaði Púslsíer dyrnar að lítili, þröngri forstíofu, Úr dyrum, ,sem vorju, í hálfa gátt, heyrðist óþolimmæðnisieg rödd síegja í sömu svifum: „Emima, flýttu þér! Komdu hingað!“ „Bara augnablik, maimma,“ kallaði Ernma Mörschel, ég ætia snöggvast að skifta um skó.“ Hún tók í höindiná á Pibneberg, þaggaði níiðuír í jhonum og ieiddi hanm tifaindi; á tánum ínn í iííjiið baakherbergi með tvei;|mu!r rúimulm. „Legðu hérna af þér hatta og frakka; þetta er mitt rúm. Þaiilnia' sef ég, maimma i hinu. Pabbi og Ka:rl sofa í herbierginu fyr(i!r handan. Komdu nú. Nei, bíddu að eins við. Háriið á þér er úfið.“ Hún lagaði skiftinguma á honum með vasagrieiðu og istrauk honum yfir hárrð með bendinni á eftir. Þau ætluðu hvorugt að ná andanum fyrir hjartslætti; ein Pússer tók í höndinia á honuim. Þau gengu yfir þenman þrihyrnda blett. sem átti að bedta fo:rst(ofn:gó:lf, og ýttu við ekihúshxirðinni. Verkakvennaféiagið „Fjramsókn" hélt fjölmennan og fjörugam fund í si. viku. Rætt var um afrnæli félagisins og ákveðið að halda það 17. nóv. n. k. og vanda til þess eftir föngum. Þá var og rætt um bazarinn, sem ártega er haidinn til ágóða fyrir Styrktar- og sjúkra-sjóð fé- lagsins, og sem nú þarf á ölil- um þeim stuðningi að halda, sem félagskonur eða aðrir velunnarar félagsins geta framast veitt:. En aðalmál fundarins var Alþýður hússmálið. Stjómin lagði fram til- lögu um, að féiagið veitti úr sjóði sínum tiil væntanliegrar Alþýðu- hússbyggingar kr. 2000,00 mú strax og síðar kr. 600,00 á ári í 12 ár. Kommúnistar niísu auð- vitað öndverðir gegn málinu eins og öðru þvj, er þeir vita að eykur samheldni verkalýðsins og þjappar honum saman innan beildarsamtaka sinna — Alþýðu- sambandsins. En andúð félagskvenna gegn skaðsemidarstarfi kommúnista og eindregið fylgi þeirra við stiefnu Alþýðusaambandsins og Alþýðu- filofcksins kom svo greiniliega fram, að þeir hættu fijóttega að malda í móinn, og ekki fengu þeir nema 6 atkvœdi gegn ttillögu stjórnarinnar, og vor,u þó 70—80 konur á fuindi. Félagið heldur næst fund næst- komamdi þriðjudag, og ættu fé- lagskonur að vera samtaka um að hafa hann enn þá fjölmenuari tJTVARPSFRÉTTIR , Londion í gær. Búlgaranum Dimitroff var enn þá í dag vísað út úr réttarsainum fyrir það, að hann hefði gefið í skyn að rétturinn léti blöð þjóð- ernisjafna ðarmanna segja sér fyr- ir verkum. í ' London í gær. Gengisbreytingar urðu litlar á peningamarkaðinumi í diag. Franiki steig lítilis háttar, var í 79,81, og diollíar féll um 23/á oents í 4,799Á miðað við sterliingspund. Kalundborg í gær. Á þinigi Dana gerðist fátt tíl tíðinda í dag. Staunimg forsætís- ráðherra lýsti því yfiir í ræðu, að ekld væru neinar ráðágerðir uppi urn hernaðaröega samvinnu milli Norðuröandaríkjanna. Landbúnað- arráðherranm tálaði um horfurnar á sölu svinakjöts, og kvaðst vera því andvígur, að bændur réðust í að slátra fyrst um sinn þvr, sem ofaukið væri af svínunr, en reði heldur til þiess að bíða á- tekta. Rafmagnspenr. „Osram“ og „Philips" kosta 1 krónu. Japanskar „Stratos“ kosta 75 aura. Júlíus Björnsson, og skiemtitegri en þessi var. raftækjaverzlun, Austurstræti 12 — beint á móti Landsbankanum. — !&• I Í. I 1 J Verbúðir. Hafnarstjórn Reykjavíkur hefir ákv'ieðið að byggja 10 verbúðir á uppfyllingu hafnarinnar fyrir austan Ægisgötu. Verbúðirnar verða leirtíyftar með porti og risi, og er flatarmál hverrar ver- búðar 9x12 metrar. Hver verbúð er ætluð fyrir einn stóran bát, eða ef til viil fyrir tvö litla. Verbúðirnar verða leigðar fyr- ir tímabilið frá 1. jan. til 1. júní, og er afgjaldið fyrir þetta tímabil ákveðið fyrir hverja verbúð handa innanbæjarbátum 800 krónur að viðhættum 10 krónum, fyrir hvert brúttó tonn bátsins. 1 leigunni eru innifalin hafnar- og bryggju-gjöld fyrir bátinn yfir leigutím.ann. Nánari upp.lýsihgar gefur hafharistjóri. Umsóknir um verbúðirnar séu sendar á hafnarskrifstofuinia fyrir lok nóvembermánaðar. Hafnarstlórinn í Reykfavík. 'jTó, ri'.Uau_ni | ilf tntsk fataht'fittsau og íifutt Snug.rtj 3á f imi; 1300 Jiíubiauik Vlð endnrnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan faúsbúnað sem pess Jiarf með, fljótt vel og ódýrt. — Talið vlð okkur eða simið Við sækjum og sendum aftui ef óskað er. Auglýsið í Alþýðublaðinu. JJRT Islenzk málverk margs konar og ranmar á Fjreyjugötu 11. ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.