Alþýðublaðið - 03.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1933, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 3, NÓV. 1933, ALPÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTQFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðila, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlend r fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmíöjan. Pitstjórnin er til viðtals kl 6 — 7. ÞINOTÍÐINDI ALÞÝÐUBLAÐSINS. HLUTVERK AUKAÞINGSINS, Fyrir aukaþinginu, sem korn saman í geer, liggja fá mál en stór — og sögulegt hlutverk. Það Mutverk er að ganga frá einni mierkustu breytingu á stjórn- arskipun landsins, aem gerð hef- ir verið á síðari tímum. Því að sú lagasetning á að tryggja byrjun að fullu lýðræði og þing- tiæði í landilnu. Með samþykt hinnar nyju stjórnarskrár og kosningalaga er fullnægt tveimur aðalkröfxnn Al- þýðuflokksins í stjórnskipunar- málum. Þeirri fyrst og fremst, að unga fólkið í landinu njóti kosiniingar- réttar frá 21 árs aldri, og hinni, að menn séu ekki sviftir kosnr ingarrétti fyrir það eitt, að hafa þegið opinberan styrk fyrir fá- tæktar sakir og í neyð. Alþýðuflokkurinn hefir alt frá því að hann hóf pólitíska baráttu sína haldið fram báðum þessum kröfum og lagt ríka áherzlu á )ps^c í hverri kosmngabaráttu, er áann hefir tekið þátt í, og á nær, því hverju þingi, er fulltrúar hans hafa átt sæti á. Híð sama er ekki hægt að segj'a um hina þingf lokkana. Sjálfstæðisflokkurinn var í önd- verðu á móti því, að kosningar- réttur yrði bundinn við 21 árs alldur. Foringjar hans, t. d. Jón Þorláksson, hafa margoft talað og ritað gegn því máli, og sömu- leiðis gegn þeirri siálfsögðu rétt- arbót, að menn missi ekki aj- menn miannréttindi vegna fátækt- ar einnar. Það vár einnig sú tið- in, að þeir vildu halda í „fujll- trúa hinna dreifðu bygða", eins og Framsóknarflokkurinn síðar. Hins vegar er rétt að viður- kenna það, að Sjálfstæðisflokkur- inn skifti opinberlega umx skoðun á þessum málum öllum ¦ á árun- um 1930—1931 og hann hefir síð- an stuðlað mjög að framgajngi þeirra. En flokkurinn hefir gert það- í eiginhagmunaskyni eingöngu, og það er vitanlegt að hugarfar ha'ns í þeim er hið sania og áður. Því verður ekki neitað, að það er Alþýðuflokkurinn, sem hefir átt niestan þátt í því að vekja menn tiil umhugsunar uwi þau mannréttindamál, er vonandi ná fram að ganga með i sanaþykt stjórnarsikrár/innar^ á þessu þingi, og skapa almiennah áhuga 'fyrir þeim. Flokkurinn er þó engan veginn Sefnfng alplngis I gær. Setning Alþingis fór framí í gær að aflokinni. guðsþjónuistugerð í dómikirkjunni. . Allir þingmenn voru mættir. Aidurjsforseti, Þorieifur Jónsson á HóUum, setti fund í sameinuðu þingi. Bað hann þingmenn að hrópa fierfalt húma fyrir kóngin- um, og gerðu það allir nema Ai- þýðufliokksimenn. Skiftust síðan þingmie^rii í kjör- deildir til að rannsaka kjörbréf hinna nýkosnu þingmanna. Við kjörbréfin þótti ekkert at- hugavert að einu undanteknu. Var það kjörbréf Bjarna Snæ- björnssonar, sem 2. kjördeild hafði til meðferðar. Var lagt til af framisögumanni meiri hlutans, Bergi Jónssyni, að því kjörbréfi yrði vísað til kjörbréfanefndar^ Framsögumaður minni hlutans varð Magnús Jónsson, þvi að lög- fræðingur íhaldsins í nefndisnni, Guðbrandur tsberg, mun ekki hafa gefið kost á sér til að verjai miálið, með þvi að hann sjálfur hefir aem kjörstjóri ávalt fylgt ákvæðum kosningalagannia til hins ýtrasta. f bliaðinlu í gær var skýrt frá misfiellum á þessari kosningu, og gerðu þeir Jón Baldvinsson og Haraldur Guðmundsson nána grein fynir þiei'm! í unuiæðuan, og sýndu þeir fram á að þær hefðu getað ráðið úrslitum koisningar- innar. Engin kæra barst þinginu um kosningu Gísla Sveinsslona|t, í Vík, og er dómstólunum einum ætlað að skera úr um framkamu kosnr ingasmala þessa þingmatons. Þegar kl. var orðin 4, voru margir á mælendaskra, og var þá fundinum frestað til kl. 1 í dag. Munu þá að líkindum fara fram forseta- og nefnda-kosningar. Sjállfri þingisietningarathöfnin'ni var útvarpað. Pallair og hliðaav herbergi voru fullskipuð áheyr- endum. Að likindum hefjast ekki um- ræður um kosningalögin fyr en eftir helgi. Engar fregnir fara af þvi, hvað þetta þing muni standá lengi. Þð telja alilir sjálfsagt, a,ð því verðij slitið fyrir hátíðar. ánægður með þá lausn þeirra, er nú liggur fyrir, þótt hann sætti sig við hana í bili, og fuiltrúar hans muni að sjálfsögðu greiða atkvæði með stjórnar&krá'rfrunii- varpinu. BIFREIÐARSLYSIÐ í FYRRAKVÖLD Einis og getið var uir^ í blaöinu í gær, var Jónatan Þorsteinisson nýkominn úr strætisvagni og var á leið heim til sín að Háloga- iandi Á eftir honum kom bifreið- in, og er hann varð hennar var, ætiaði hann að flýta sér út á vegarbrúnina, en það var of seiint, bifneiðarstjórinn gat ekki vamað slysinu, og ók bifreiðin aftan á Jóhatan. Jónatan heitinn var fæddur að Arnairhóld í Gauiveriabæjarhreppi 14. maí 1880, og var þvi 53 ára að aldri. Haun hafði fengist mik- ið viíð kaupsýslustörf hér í Reykjavík, en var húsgagnaisímið- ur að námi. Eftirlifandi kona hans, Hulda, er dóttir Jóns heitins Laxdal tón- skálds. SIGUR ENSKRA JAFNAÐAR- MANNA í BÆJARSTJÓRNAR- KOSNINGUNUM I FYRRA DAG. Víða, þar sem jafnaðatr:menn Unnu ný sæti, kusu undir 50<>/o af þeim, sem voru á kjörskrá, en hinir flokkarnir hafa tapað á því, hve kjörs-óknin var slæm,. Eiríi : ósigur jafnaðarmanínia, í kosningunum er sá, að borgar-. stjórinn í Barnsley, Herbert Smith, náði ekki kosnimgu, en hann er forseti Yorkshille-'námu- Innilegt þakklœti til allra, sem sýndu okkur vinar- pel á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 31. október. ELÍSABET OG ÞÓRARINN EGILSON. Loksins er SILKIKLÆÐIÐ margeftirspnrða komið. - Einnig FRANSKA KLÆÐ- IÐ, þrjár tegnndir. VETRARKÁPU- TAU i ágæta urvali og ASTRAKAN nýkomið. isg. ö. Gnnnlangsson & Co. mannasaniibandsiins. Tveir af þing- mönnum íhaldsnianna náðu ekki fcosningu, dr. Leach, borgarstjórr inn í Newca&tle, og G. Heady, siem bauð sig fram í Bradford. Af kunnum frjálslyndum náðu ekki kosningu Stanley lávarðuráf Adderley (í Manchester) og lafði Simon, sem hefir verið fulltrúi frjálslynrjira í niu ár. UP. FB. VINÁTTA ' ROSSA OG ITALA. Nokkur rússnesk herskip eru nú komin i opinbera beimsókn til Róm, og hefir ítalska stjórnin annast móttökurnar. I fyriiad. voru rúsisneski sendiherrann, kona hans og foringjar af skipunum gestir hermálaráðherra, en liðsmönnum af skipunum voru sýndar rústir Pompelborgai;. (FO.) LITVINOFF HEIÐRAÐUR í BANDARÍKJUNUM. Utanríkisráðuneyti Baiidaríkj- anna befir tilkynt, að tekið mumi verða á móti rússneska utanríík- isráðherranum, Litvinoff, sem er væntanlegur til Bandaríkjaittna 7. nóv., eins og öðrum gestum rik- isins. Hann mun koma til New York, og þaðan fer hann í einkar lest til Washington á fund Roo- sevelts. (FO.) Skemtun verður haldin í Flensborgárskólanum í Hafnai'firði laug- ardaginn 4. nóv. kl. 81/2 e. h., tii ágóða fyrir ferðasjóð Flensborgara. Til &kemtunar verður: 1. SKEMTUNIN SETT: Magnús Kjartansson. 2. UPPLESTUR: Sigurgisli Melberg. 3. RÆÐA: Sigurrós Oddgeirsdóttiir. 4. SÖNGUR. 5. SAMLESTUR: Magnús Kjartansison og Salbjörg Magnúsd. 6. KÓRLESTUR. 7. SJÓNLEIKUR: „Er sannleikurinn sagna beztur?" 8. DANZ, 2 harmÐnikusnillingar spila. Iansangar kostar kr. 1,50. Veitinoar ð staðnom. Skemtinefndln ÚTSALA. Alt það, sem eftir er af neðan- greindum vörum, verður selt fyrir háiMr&h MessingvöruT: Reyksett, Bleksiativ. Veggskildir, öskubakkar. Skrautpottar, Burstasett. Kaffi- og Te-flát. Éinnjg: Veggmyndiir, Myndarammar, Saumakassar, Ávaxtaskálar og m. fl, Verziim Þórunnar Jénsdéttur Klapparstíg 40. 'Jáíœámm %taA.vnMti% 2.7. /Simi^SiP Tannkrem Tannburstar Raksápnr Rakbnrstar Rakblöð Þvottasvampar og handklœði Hárgreiðar Púður Púðnrkvastar Handsápar, margar teg, Barnatúttnr Sérlega ddýrt, fyrir kr. 3,75, seljum viðt Giletterakvél ásamt kremi og þremur rakblöðum alt í einum pakka: að eins kr. 3,75. YQVU-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.