Morgunblaðið - 19.05.1996, Page 1

Morgunblaðið - 19.05.1996, Page 1
FORD TRANSIT REYNSL UEKIÐ - LETTARIBILL - ALVARLEGRISLYS - ISLÁNDER JEPPAR ÍSFARS - VINNUVISTFRÆÐIOG HÖNNUNMEÐ GÍNUM 1®OJ MAMTlBIN BtCGIST Á HEfBINNI Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. 19*6-19?« Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 SUNNUDAGUR19. MAÍ rk 1996 blaðJL/ DitraöaumDOoanna faW q> annast útvegun lánsins á 15 mínútum Glititirhf DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA ílabærinn Selfoss HAUKUR Baldvinsson við Pontiac GTO blæjubíl sinn. Morgunblaðið/Gugu ÞAÐ vita það kannski fæstir að mikill áhugi er fyrir gömlum og kraftmiklum bílum á Selfossi. Þar er að finna bfla sem eiga enga sína líka á landinu og þá einu af sinni gerð. Að minnsta fjórir Cam- aro eru í bænum, þar af tveir nýir, Cadillac Eldorado blæjubfll árgerð ’76, nokkrir GM Sierra Classic Double Cab pallbílar, Pont- iac GTO blæjubfll árgerð 1966 og Pontiac Trans Am GTA 1988. Haukur Baldvinsson hefur gert upp Pontiac GTO blæjubílinn sem hann keypti frá Dalvík árið 1993. Þetta er eini bíllinn á götunni af þessari árgerð í landinu. Hann byijaði að vinna í bflnum haustið 1994 og var bíllinn gersamlega rifínn í sundur og sandblásinn og ryðbættur. Allt er upphaflegt í bílnum en lakkvinnuna annaðist einn af þekkturu bílamálurum landsins, Birgir Ásgeirsson, sem sjálfur á vænan skammt af trylli- tækjum. Birgir málaði líka Trans Am GTA bíl Hallgríms Harðarson- ar á Selfossi. Pontiac GTO var framleiddur á árunum 1964 til 1974 og þótti jafnan með sprettharðari götubfl- um í Bandaríkjunum. Haukur telur að sinn bíll ætti varla að vera leng- ur en 6 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða. „Ég keypti bílinn á 600 þúsund krónur. Málningin kostaði nokkur hundruð þúsund og ætli ég myndi ekki selja hann á 1,3 til 1,4 milljónir króna með hljómflutningstækjunum," sagði Haukur. TVEIR Pontiac bílar, GTO og Trans Am GTA í eigu Hall- gríms Harðar- sonar. VENTLALOKIN eru krómuð á 389 vélinn sem skilar án breyt- inga 335 hestöflum. Trans Am GTA bfll Hallgríms er um margt sérstæður. Þetta er eini Trans Am GTA af þessari árgerð á landinu, en meðal búnað- ar sem fylgir bílnum má nefna leðurklæðningu, stafrænt mæla- borð og sérstaka sportfjöðrun. Vélin er fimm lítra og eitthvað nálægt 200 hestöflum. Bílinn flutti Ingimundur Baldvinsson inn fyrir Hallgrím en bíllinn er ekinn um 100.000 km. ■ ISI^ Y IS H ö g g d eyf a r M Stilling BILAHORNIÐ varðhlutoverslun HofnarfiarOar Reykjavlkurvegi 50 • SÍMI: 555 1019

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.