Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA IMmgiiiiHbAifr Vinnlngar Fjöldl vinninga Vlnnings-upphæð "\ „ 5 af 5 1 6.950.210 2. piús 5 SjT 3 183.280 3.4af5 96 9.880 4. 3af5 3.149 700 Samtals: 3.249 lUiDSCiDOU IÍI!M 1996 ÞRIÐJUDAGUR21. MAI BLAÐ B VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN röLUR Bjra'iHpFTwi iAGINN ¦£&xafifUl| Met hjá Guðrúnu GUÐRÚN Arna rdóttir bættí í slandsmet sitt í 100 metra grindahlaupi á háskólamóti í Bandaríkjunum um helgina. Hún hijóp á 13,18 sekúndum og varð í þriðja sæti en met hennar frá 21. mai í fyrra var 13,32. A -lágmark fyrir Ólymp- íuleikana í Atlanta er 13,14, B-Iágmark 13,54 og láginark íslensku ólymphmefndarinnar 13,40. Guðrún hafði hlaupið umlir 13,40 á árinu og hafði tryggt sér keppnisrétt í Atl- anta en þar keppir hun 1 í ka f 400 metra grindah laupi. Sigurður Einarsson keppti í spjótkasti og sigraði, kastaði 76,40 metra. Jón Arnar Magn- ússon varð í sjötta sæti í kringlukasti með 47,34 m langt kast en Ólafur Guð- mundsson kastaði 42,48 metra. Þá hljóp Fríða Rún Þórðardóttir 1.500 metrana á 4.34,40 mín. og varð í fjórða sæti.' Arnar Már til Þýskalands ARNAR Már Ólafsson, golf- kennari hjá Kei I i í Hafnar- firði, hefur ákveðið að gerast golfkennari í Þýskalandi. Arn- ar Már hefur fengið vinnu sem golfkennari í Bruchal, skammt frá Stuttgart, og sagði i samtali við Morgun- blaðið að sér litist vel á þetta. „Ég fæ starf sem annar kenn- ari og það er mjög gott því það hefði verið erfitt að verða fyrsti kennari svona í upp- hafi. Þetta er til tölulegu nýr klúbbur með 400 meðlimi og 27 holu völl, Það eru ekki nema tvö ár síðan hann var stækkaður," sagði Arnar Már. KAvillfá Sergej Ziza RÚSSINN Sergej Zizaskrifar væntanlega undir samning við bikarmeistara KA í hand- knattleik fyrir hádegi í dag. K A -möniium leist vel á miðju- manninn, sem er 25 ára og hefur leikið með Neva Len- ingrad undanfarin l'imm ár, en hann fer aftur til Rúss- Jamlsámorgun. KNATTSPYRNA KORFUKNATTLEIKUR Jordan vill fá 2,4 milljarða | ichael Jordan er tibúinn að leiká með Chicago í NBA-deildinni í körfuknattleik næstu tvö árin fái hann 36 miiljónir dollara (um 2,4 millj- arða króna) frá félaginu. „Ég vil vera hérna og það er 70% öruggt að ég verð áfram, jafnvel 80% öruggt," sagði hann. „En ég og fjölskyldan erum líka tilbúin að fara ef samningar takast ekki," bætti kappinn við en hann er 33 ára og verður samningslaus í lok tímabilsins. Laun Jordans hafa ekki verið gefin upp en þegar hann hætti fékk hann fjórar milljónir dollara á ári frá félag- inu. Greiðslur vegna auglýsinga hafa ávallt verið hærri en launin en Jordan hefur fengið meira en 30 milljónir dollara á ári fyrir þátttöku í auglýsing- um. Patrick Ewing hjá New York er launahæsti leikmaðurinn í NBA en hann fékk 18,7 millj. dollara á yfir- standandi tímabili. Shaquille O'Neal hjá Orlando fékk 5,7 millj. dollara en fer upp í 20 millj. dollara á næsta tíma- bili. „Fari ég til annars félags sætti ég mig við 10 milljónir dollara minna í laun. Chicago hefur-efnast vel og tími er kominn til að borga hluta til baka," sagði Jordan og áréttaði að hann færi ekki neðar í kröfum sínum. Morgunblaðið/Kristinn KR-ingar meistarar meistaranna KR-INGAR urðu á laugardag- inn meistarar meistaranna i knattspyrnu, en bikarmeist- ararnir lögðu Islandsmeistara ÍA 3:1 á Laugardalsvelli. Þetta er í fyrsta sinn í 27 ár sem KR sigrar í Meistarakeppninni, sigraði í þeirri fyrstu 1969. Þeir hafa því hampaðtveimur bikurum í vor, sigruðu líka í Reykjavíkurmótinu þar sem_ Skagamenn voru ekki með. ÍA hefur hampað einum bikar í vor, varð deildarbikarmeistari á dögunum, en KR var ekki með.Á myndinni eru Heimir Guðjónsson og markvörðurinn Kristinn Finnbogason með bik- arinn i Meistarakeppninni en fyrirliðinn Þormóður Egilsson er fyrir aftan þá. ¦ KR-ingar/B11 8T9T10T13 uj%'^ii:tty Einn var mnö r. rótt.u tolur i þrrfoldum potu t Lottoi 5/3ö sl. iaugardarj og fckk i sinn hlut kr. 6.950 210. Hann keypti rnlðann f Esftó-ekálanum á HðUIsáandl Þrir voru nif?ð 4 rotlai uik bonustolu 00 fongu 1H3.280 krónui hVOr. Miðana kovptu |»'ir i H.ippalur.iuti i Krnu)íunni i Reykiavik. 'iolutununum Hntnrnbort) a fsaftföi oy soluturninuni liur.sa vu) Garöasiræti i Rcykjnvik. Verlu viðbúin(n) vlnnlngi T¥© ^x\ milclis aö Vl*»** 1. vinníngur er áætbður 44 mtltjónir kt. íslens .Getspá; KNATTSPYRNA: KYNNIIMG Á LIÐUM 11. DEILD KARLA / B4-B9 —,—^- .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.