Morgunblaðið - 21.05.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 21.05.1996, Síða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA !RÍ0rigttfiM$i&i§> 1996 ■ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN AÐALTÖLUR H Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð j 1.5 af 5 1 6.950.210 * O 4 af 5 g ■ dLm plús S 183.280 ra 3.4a|5 96 9.880 W\ 4. 3 0,5 3.149 700 | jSamtals: 3.249 10.652.830 KNATTSPYRNA Met hjá Guðrúnu GUÐRÚN Arnardóttir bætti íslandsmet sitt í 100 metra grindahlaupi á háskólamóti í Bandaríkjunum um helgina. Hún hljóp á 13,18 sekúndum og varð í þriðja sæti en met hennar frá 21. maí í fyrra var 13,32. A-lágmark fyrir Ólymp- íuleikana í Atlanta er 13,14, B-lágmark 13,54 og lágmark islensku ólympíunefndarinnar 13,40. Guðrún hafði hlaupið undir 13,40 á árinu og hafði tryggt sér keppnisrétt í Atl- anta en þar keppir hún Ifka í 400 metra grindahlaupi. Sigurður Einarsson keppti í spjótkasti og sigraði, kastaði 76.40 metra. Jón Amar Magn- ússon varð í sjötta sæti i kringlukasti með 47,34 m langt kast en Ólafur Guð- mundsson kastaði 42,48 metra. Þá hljóp Friða Rún Þórðardóttir 1.500 metrana á 4.34.40 mín. og varð í fjórða sæti. Arnar Mártil Þýskalands ARNAR Már Ólafsson, golf- kennari þjá Keili í Hafnar- firði, hefur ákveðið að gerast golfkennari í Þýskalandi. Am- ar Már hefur fengið vinnu sem golfkennari í Bruchal, skammt frá Stuttgart, og sagði í samtali við Morgun- blaðið að sér litist vel á þetta. „Ég fsp starf sem annar kenn- ari og það er mjög gott því það hefði verið erfitt að verða fyrsti kennari svona í upp- hafi. Þetta er tiltölulega nýr klúbbur með 400 meðlimi og 27 holu völl. Það eru ekki nema tvö ár síðan hann var stækkaður," sagði Arnar Már. KAvillfá Sergej Ziza RÚSSINN Sergej Zizaskrifar væntanlega undir samning við bikarmeistara KA í hand- knattleik fyrir hádegi í dag. KA-mönnum leist vel á miðju- manninn, sem er 25 ára og hefur leikið með Neva Len- ingrad undanfarin fimm ár, en hann fer aftur til Rúss- lands á morgun. KORFUKNATTLEIKUR Jordan vill fá 2,4 milljarða Michael Jordan er tibúinn að leiká með Chicago í NBA-deildinni í körfuknattleik næstu tvö árin fái hann 36 milljónir dollara (um 2,4 millj- arða króna) frá félaginu. „Ég vil vera héma og það er 70% öruggt að ég verð áfram, jafnvel 80% öruggt,“ sagði hann. „En ég og fjölskyldan erum líka tilbúin að fara ef samningar takast ekki,“ bætti kappinn við en hann er 33 ára og verður samningslaus í lok tímabilsins. Laun Jordans hafa ekki verið gefin upp en þegar hann hætti fékk hann íjórar milljónir dollara á ári frá félag- inu. Greiðslur vegna auglýsinga hafa ávallt verið hærri en launin en Jordan hefur fengið meira en 30 milljónir dollara á ári fyrir þátttöku í auglýsing- um. Patrick Ewing hjá 'New York er launahæsti leikmaðurinn í NBA en hann fékk 18,7 millj. dollara á yfir- standandi tímabili. Shaquille O’Neal hjá Orlando fékk 5,7 millj. dollara en fer upp í 20 millj. dollara á næsta tíma- bili. „Fari ég til annars félags sætti ég mig við 10 milljónir dollara minna í laun. Chicago hefur. efnast vel og tími er kominn til að borga hluta til baka,“ sagði Jordan og áréttaði að hann færi ekki neðar í kröfum sínum. Morgunblaðið/Kristinn KR-ingar meistarar meistaranna KR-INGAR urðu á laugardag- inn meistarar meistaranna í knattspyrnu, en bikarmeist- ararnir lögðu Islandsmeistara IA 3:1 á Laugardalsvelli. Þetta er í fyrsta sinn í 27 ár sem KR sigrar í Meistarakeppninni, sigraði í þeirri fyrstu 1969. Þeir hafa því hampað tveimur bikurum í vor, sigruðu líka í Reykjavíkurmótinu þar sem Skagamenn voru ekki með. í A hefur liampað einum bikar í vor, varð deildarbikarmeistari á dögunum, en KR var ekki með.Á myndinni eru Heimir Guðjónsson og markvörðurinn Kristinn Finnbogason með bik- arinn í Meistarakeppninni en fyrirliðinn Þormóður Egilsson er fyrir aftan þá. ■ KR-ingar/B11 BONUSTOLUR (3) © © Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð "1 . 6 af 6 1 46.020.000 O 5 af 6 + bónus 0 285.467 3. 50,6 3 74.760 4. 4 af 6 161 2.210 /- 3 af 6 O . + bónus 635 240 Samtals: 800 47.037.957 - Heildarvinningsupphæð: 47.037.957 Á íslandi: 1.017.957 • Elnn var með 5 róllar tolur í þrofólcJun potti i Lottoi 5/38 sl. laugardag og fókk sinn hlut Kr. 6.950 210. Hann kcypti miöann í Essó-skálanum á Hcllissandi. Þrír voru moö 4 réllar auk bónustölu og fengu 183.280 krónur hver. Miöana keyptu þoir í Happahúninu i Kringiunni i Reykiavik, söluturninum Homraborg á (safiröi og söluturninuin Bússa viö Garðastræti i Reykjavik. KIMATTSPYRIMA: KYIMIMIIMG A LIÐUM11. DEILD KARLA / B4-B9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.