Alþýðublaðið - 03.11.1933, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 03.11.1933, Qupperneq 3
FÖSTUDAGINN 3* NÓV. 1933, 3 ALÞÝÐ UBLAÐIÐ DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: j900: Afgreiðíla, augiýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlend r fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentímiðjan. Fitstjórnin er tll viðtals kl 6 — 7. HLUTVERK AUKAÞIN6SINS, Fyrir aukaþingiim, sem kom saman í gær, liggja fá mál en stór — og sögulegt hlutverk. Það hlutverk er að ganga frá einni mierkustu breytingu á stjóm- arskipun landsins, siem gerð hef- ir verið á síðari tímum. Því að sú lagasetning á að tryggja byrjun að fullu lýðræði og þing- ræði í Iandilnu. Með samþykt hinnar nýju stjórnarskrár og kosningalaga er fullnægt tveimur aðalkröfum Al- þýðuflokksins í stjórnskipunar- málum. Þeirri fyrst og fnemist, að unga fólkið í landinu njóti kosiningar- réttar frá 21 árs aldri, og hinni, að menn séu ekki sviftir kosnr ingarrétti fyrir það eitt, að hafa þegið opinberan styrk fyrir fá- tæktar sakir og í neyð. Alþýðuflokkurinn hefir alt frá því að hann hóf póiitíska baráttu sína haldið fram báðurn þessum. Ikröfum og lagt ríka áherzlu á þær í hverri kosningabaráttu, er íiann hefir tekið þátt í, og á næi) því hverju þingi, er Mltrúar hans hafa átt sæti á. Hið sama er ekki hægt að segja um hina þingflokkana. Sjálfstæðisflokkurinn var í önd- verðu á móti því, að kosningar- réttur yrði bundinn við 21 árs aildur. Foringjar hans, t. d. Jón Þorlákssion, hafa margoft talað og ritað gegn því máli, og sömu- leiðis gegn þeirri sjálfsögðu rétt- arbót, að menn missi ekki al- menn miannréttindi vegna fátækt- ar einnar. Það var eininig sú tíð- in, að þeir vildu halda í „fuill- trúa hinna dreifðu bygða“, eins og Framsóknarflokkurinn síðar. Hins vegar er rétt að viður- kenna það, að Sjálfstæðisflokkur- inn skifti opinberlega um skoðun á þessum málum öllum á árun- um 1930—1931 og hann hefir síð- an stuðlað mjög að framgangi þeirra. En flokkurinn hefir gert það í eiginhagmunaskyni eingöngu, og það er vitanlegt að hugarfar hans í þeirn er hið sama og áður. Því verður ekki neitað, að það er Alþýðuflokkurinn, sem befir átt mestan þátt í því að vekja mienn til umhugsunar um þau mannréttindamál, er vonandi ná fram að ganga með i samþykt stjórnarskrárinnar á þessu þingi, og skapa almennan áhuga fyrir þieim. Flokkurinn er þó engan veginn ALÞÝÐUBLAÐIÖ ÞINGTÍÐINDI ALÞÝÐUBLAÐSINS: Setnlng alþlngls i gær. Setning Alþingis fór fram( í gær að aflokinni guðsþjónustugerð í dómkirkjunni. Allir þingmenn voru mættir, Aldursforseti, Þorieifur Jónsson á Hóllum, setti fund í saraeiniuðu þingi. Bað hann þingmenn að hrópa ferfalt húrra fyrir kóngin- um, og gerðu það allir nema AI- þýðuflokksmenin. Skiftust síðan þingmenjn í kjör- deildir til að rannsaka kjörbréf hinna nýkosmu þingmanina. Við kjörbréfin þótti ekkert at- hngavert að einu undantekniu, Var það kjörbréf Bjarna Snæ- björnssonar, sem 2. kjördeild hafði til meðferðar. Var lagt til af framisögumanni meiri hlutans, Bergi Jónssyni, að því kjörbréfi yrði vísað til kjörbréfanefndai’, Framsögumaður minni hlutans varð Magnús Jónsson, því að lög- fræðingur íhaldsins í nefmdimni, Guðbrandur fsberg, mun ekki hafa geflð kost á sér til að verja nxálið, mieð þvi að han;n sjálfur hefir sem kjörstjóri ávalt fylgt ákvæðum kosningalaganina til hins ýtrasta. í blaðinlu í gær var skýrt frá misfiellnm á þessari kosningu, og gerðu þeir Jón Baldvinsson og Haraldur Guðmundsson nána grein fynir þeiml í umnæöum, og sýndu þeir fram á að þær hefðu getað ráðið úrslitum kosningar- j ininar. Engin kæra barst þmgiinu um kosningu Gísla Sveinssonaý í Vik, og er dómistólunum einum ætlað að skera úr um framkomu kosni- ingasmala þessa þingnxainns. Þegar kl. var orðin 4, vor,u margir á mælendaskrá, og var þá fundinum frestað til kl. 1 í dag. Munu þá að líkindum fara fram forseta- og nefnda-kosningar. 'Sjálfri þingsetningarathöfniin'ni var útvarpað. Pallaí og hliðai1- herhergi voru fullskipuð áheyr- endum. Að líkindum hefjast ekki um- ræðui’ um kosningalögin fyr en eftir helgi. Engar fregnir fara af því, hvað þetta þing miuni standá lengi. Þó telja alilir sjálfsagt, að því verðii slitið fyrir hátíðar. ánægður mieð þá lausn þeirra, er nú liggur fyrir, þótt hann sætti sig við hana í bili, og fulltrúar hans muni að sjálfsögðu greiða atkvæði nxeð stjómarskrá'rftum- varpinu. BIFREIÐARSLYSIÐ í FYRRAKVÖLD Einis og getdð var unif í blaði'nu í gær, var Jónatan Þorsteinsson nýkomimi úr strætisvagni og var á leið heim til sin að Háloga- landi. Á eftir honum kom bifreið- in, og er hann varð heunar var, ætilaði hann að flýta sér út á vegarbrúnina, ien það var of seimt, bifreiðarstjórinn gat ekki varnaö slysinu, og ók bifreiðin aftan á Jónatan. Jónatan heitinn var fæddur að Arnarhóli í GauJverjabæjarhreppi 14. maí 1880, og var því 53 ára að aldri. Hann hafði fengist mik- ið við kaupsýslustörf hér í Reykjavík, en var húsgagmaismið- ur að námi. Eftirlifandi kona hans, Hulda, er dóttir Jóns heitins Laxdal tón- skálds. SIGUR ENSKRA JAFNAÐAR- MANNA i BÆJARSTJÓRNAR- KOSNINGUNUM 1 FYRRA DAG. Víða, þar sem jafnaðatPmenn unnu ný sæti, kusu Undir 50°/o af þeim, sem voru á kjörsikrá, en hinir flokkarnir hafa tapað á því, hve kjörsóknin var slæm. Eini ósigur jafnaðarmanina í kosningunum er sá, að borgar- stjórinn í Barusley, Herbert Smith, náði ekki kosningu, en hann er forseti Yorkshire-námu- Innilegt þakklœti til allra, sem sýndu okkur vinar- pel á silfurbráðkaupsdegi okkar, 31. október. ELÍSABET OG ÞÓRARINN EGILSON. XXXXXXXXXXtfgXXXWCBXXtfBXX Loksins er SILKIKLÆÐIÐ margeftirspurða komið, — Einnig FRANSKA KLÆÐ- IÐ, prjár tegundir. VETRARKÁPU- TAU i ágætu úrvali og ASTRAKAN nýkomið. iso. 6. GDDDlaogsson & Co. mannasambandsiins. Tveir af þing- mönnum íhaldsmanna náðu ekki fcosningu, dr. Leach, borgarstjór- inn í Newcastle, og G. Heady, sem bauð sig fram í Bradford. Af kunnum frjálslyndum máðu ekki kosningu Stanley lávarðuraí Adderley (í Manchester) og lafði Simon, sem hefir verið fuiltrúi frjálslyndra í níu ár. UP. FB. VINÁTTA ' RÚSSA OG ITALA. Nokkur rússnesk herskip eru nú komin í opinbera heimsókn til Róm, og hefir ítalska stjórnin og foringjar af skipunum gestir hermálaráðherra, en liðsmönnum af skipunum voru sýndar rústir PompelboTgar. (FO.) LITVINOFF HEIÐRAÐUR 1 BANDARÍKJUNUM. Utanríki'snáðuneyti Bandaríkj- anna hefir tilkynt, að tekið mxiini verða á móti rússneska utanriik- isráðherranum, Litvinoff, sem er væntaniegur til Bandaríkjaiixna 7. nóv., eins og öðrum gestum rík- isins. Hann muin koma til New annast móttökurnar. ífyrnad.voru rúsisneski sendiherrann, kona hans York, og þaðan fer hanin í einka- lest til Washington á fund Roo- sevelts. (FÚ.) Skemtnn verður haldin í FLensborgárskólanum í Hafmarfirði laug- árdaginn 4. nóv. kl. 8i/2 e. h„ til ágóða fyrir ferðasjóð Flen'sborgara. Til skemtunar verðux: 1. SKEMTUNIN SETT: Magnús Kjartansson. 2. UPPLESTUR: Sigurgísli Melbeig. 3. RÆÐA: Sigurrós Oddgeirsdóttir. 4. SÖNGUR. 5. SAMLESTUR: Magnús Kjartansson og Salbjörg Magnúsd. 6. KÓRLESTUR. 7. SJÓNLEIKUR: „Er sannJeikurinn sagna beztur?" 8. D A N Z, 2 harmonikusnillingar spila. Ianganonr kostar kr, 1,50. Veitingar á staðnam. Skemtinefodln. ÚTSALA. AJt það, sem eftir er af neðan- greindum vönum, verður selt fyrir hálfirirðL Messingvörur: Reyksett, Blekstativ. Veggskildir, öskubakkar. Skrautpottar, Burstasett.. Kaffi- og Te-flát. Einnig: Veggmyndir, Myindarammar, Saumakassax, Ávaxtaskálar og m. fl, VerzMn Þórunnar Jénsdéttur Klapparstíg 40. XJcnA-cnMtty £7. /STm* 4519 Tannkrem Tannburstar Raksápnr Rakbnrstar Rakblöð Þvottasvampar og handklæðt Hárgreiðnr Púður Púðurkvastar Handsápnr, margar teg. Barnatúttnr Sérlega ódýrt, fyrir kr. 3,75, seljuiu við: Giletterakvél ásamt kremi og þremur rakblöðumt nlt í einnm nakka : aH f>ino kr. 3.75 5$J£,T. r&Tmi <4519

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.