Alþýðublaðið - 03.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.11.1933, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINM 3. NóV. 1033. Þúsund pstur fyrir GJAFVERÐ IfL ABÚÐ, Laugavegi 38 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGINN 3. NóV. 1933. —i-sss^-^g^wy REYKJAVIKURFRÉTTIR ALLIR ¦ músik« VINIR • a 1000 platna útsöhma í ATLABÚÐ, Laugavegi 38. Afarskemtileg og efnisrík dönsk tal- og söngva-kvik- mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin ieika: Frede ik Jensen, Karina BeU, LUÍ Lani. Sigfred Johansen. Hans W. Petersen. Karen Paulsen. Mathilde N.elsen, Rasmus Chri&tiansen. Myndin gerist að miklu leyti hjá Illum og hjá gestgjafa í Ný- höfn 17. Ágæt mynd, sem ailir munu hafa gaman af að sjá. I F. U. J. skrifstofan er opin kl, -87*—10?/« á miðvikudags og laugardags- kvöldum. Hótel Akranes skemmlst af eldi Kl. tæpllegia 6 í gærmiorgun varð lelds: vart í Hótel Akrawes. Sigurður Si|gurðsision verkamaður vaknaði við reyik, og logaði þá í þiljuíttt í eldhúsi Hieimilisfólkinai tókst að slökkva iel'dimn í bilii, en s^ðar komi, í Ijós, að eldur var í tróði mí'Hi þilja. SlökkvUiðíð kom á vettvang kl. 7,20 og siökti eld- inh á 10 rnfa. Talið er, a'ð kvitonað hafi út frá rafmagni. Hús. og muniir voru vátryggð hjá Bruna- bótafélagi Islands. Tjón á húsi er álitíð að iMuni ekki vera nœdir 3000 kr., og miunir eru mikið skemidir af sjóbleytu, érji mati er ekk ilokið. FO. Sveinafétag mú'ara heldur fund á sunnudagiinin kl'. 3 i kaupþingsalnuim. \% Svelnafélag nníirara, Fandnr vetðar haldinn í KaBpDinflSsalButH sunnudaginn 5. B. m. kl. 3 stnndvislega. Stjórnin Ný M írá fiðkadeild Menningarsjóðs: TheðtMr Friðrfksson: Hákarlalegnr og hákarlamer n. 138 bls. með mörgum myndum. Verð 4 kr. heft „Bókadeild Menn'ngarsjóðs hefir í hyggju að geia út smátt og smátt safn smánta og ritgerða undir nafninu ALDAHVORF." ..Verður efni rita pessara lýsingar á Hðnum og liðaudi tímum, atvinnuvegum og þjóðathdttum, sem eru ym'iSt horfin eða að hverfa lyrir ööru nýrra." HÁKARLALEQOR THEÓDÓRS FRIÐRIKSSONAR er fyrsta bðkinípsssu safni, og er enginn vafiápvi, að þessi bók mun verða viasæl óg mikið les- in af öllum almenningi, ekki sizt sjómannastéttinni, enda er bókin bráð skemtileg aflestrar. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala hjá IM>IIRI1?M Slátur. Austurstræti 1. Sími 2726 Lifar. Hjörtu. Svið. Fæst i dag og á morgnn. Ný- slátrað dilkakjöt Kjðtbððin HEKLA, Hverfisg. 82. Sítni 2936. Fnndarboð. L^ugardaginn 4. nóvember vetður fundnr í naufgripa- ræktar- og mjólkur-sölu- félagi Reykvíkinga i Vaið- athúsinu kl. 1 e. h. Atíð- andi mál til urwæðu. Stjórnin. Ósannindi hrakin. " I Vísi birtíist 31. okt. s. 1. greiri ulndir uafninu „Ofbeldi". Er hún; væntanlega eftir J. Möller. Þar er sagt, að á fundi bæjanstjórnia^ 7. sept. s. 1. hafi verið samþykt mieð 7 íhaldsatkv., 1 Framsóknar og 1 Alþfl. að koma upp vara- ilögregl'u í bænlum. Þetta eru vís- vitandi ósanaiindi. Till um vara- lögreglu var samþykt ineð 8 í- haldsatkvæðum og 1 Fra'misökn- aratkv. (H. J.) gegn 4 Alþfl'. Einn Alpflim. var ekki viðstaddur at- kvæðagrteiðsluna. I DAG Ki. 7 Ármamns-telpur æfa. leik- fimi. Kl. 8 2. fl. Ármanins-kvenina æf- ir leikfimi. Kl. 9 3. fl. Ármanins-kvenma æf- ir ieikfimi. Kl. 9 Samæfing Karlakórs iðn- aðarmannia. Kl. 10 Brúarfoss fer vestur- og Morður um lamd. Niæturlæknir er í uótt Þórður Þórðarsion, Maraijgötu 6, sími 4655. . ' Niæturvörðuir er í inótit í Lauga- vegs- og Ingólfs-apótieki. Veðrið. Hiti 8—1 stig. Útlit: Hvass, ligning. A MORGUN Árshátóð F. U. J. er í Iðnó. Hefst kl. 8V2. Skemtun í Fliensborgarskólan- uxíí í Hafnarfirði. Margt til skeimtr unar. Danzlieikur K. R. í húsi félagsr ins. Góð hljómsveit. Aðgöngu- miðar hjá Guðm. ólafssyni og Haraldi Árnasyni. Gxðspekifélagið Engimin fuiniduir í kvöld. Fundur verður í' Septímu næsta sunpiur dag\skvöld kl. 8y2. Bifreiðasiysið Páð hefir komið fratm við ranm- sókn að Jónatan Porsteinsson lentí ekki undir bifreiðinini heldur mun hann hafa rekist á hana mieð höfuð og öxl nokkru framar en við miðju. Það er ekki að öiliu leyti rétt skýrt frá pessu á 3. slðu blaðsins í dag. Atvinnubótavinnan 25 mönnum var bætt við í at- vinnubótavimnuina í ý*ær og í dag verður öðrum 25 bætt við. Ekki er vitað að meinum hafi verið sagt upp. Önnur herferð Sveins Benedikis- sonar í Nýja dagblaðiniu í dag hefir fallið úr grein minni pýðingari- mikiill smákafli, sem ég vil leyfa mér, að biðja yður, hr. rjtstjóri góðfúslega að taka upp í blað yðar í dag. Síðast í kaflanum: „Sv. B. fer úr verksmiðjustjórn- inni" á að standa: Aðstaðaín ti:l ófræ^gingar hefir heldur ekki verið góð. Hagur verksmiðiuninaT hefir farið batnandi með hverju ári, og mér hefir (einisöimlium af hálfu verksmiðjuistjórnar) tekist að lieysa hverja vinnudeil'un.a af annari á vitosamliegain og friðsam- legan hátt. En berserkjum er ekki sjálfrátt; æðið hlýtur að koma yfir pá fyr eða síðar, pó tilefnið sé lítíð. Þoiiinmæði Sveins, var protin. Nú varð hann að gera til- raun til að komiaist í yerksimiðju!- étjórinina hvað ssm í að kostaði og pá auðvitað að byrja á því aö koma mér úr henni. Þomiódfiir Eyjólfmon, Valur Þeir Valsmienm og aðrir, sem gefa ætla á hlutaveltu: Vals n, k. sunniudag, eru vinísamlega beðnir að koma mnntuínum í K. R.-húsið á laugardalg frá kl. 2—8 e. h. eða gera einhverjum úr stjórninníii, aðvart. B. Óstear Oaðnason er eins ^og kunnugt er anjall- astur allra gleðisöngvara, sem sunigið hafa hér í Reykjavík á síðuistu árum. Undanfarin mokk- ur ár hefir óskar ekkert sungið opinberliega, en nú ætlar hann að syngja í Iðnó annað kvöld á árshátið Félagls ungra jafnað- armanna. Að visu syn^gur hann söngva, sem áður hafa verið sungnir, ien það er vert að rmuina, að allir söngvar verða sígildií í meðferð hans. Verkamannafélagið „Hlíf" 1 Hafn> arfirði hélt fund á mánudaginn var og sampykti fyrir sitt leyti að halda sama kaupi og verið hefir. Útvarpið í dag. Kl. 15: Veðurfregnir. KI. 19: Tónleikar, Kl. 19,10: Vieðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Erindi Búnaðarfélagsins: Um geymisiu verkfæra og véla (Árni G. Eylands). Kl. 20: Fréttir. Kl, 20,30: Kvöldvaka. F á sjómönnunum. FB. 2. nóv. Erum á leið til Englands. Velllíðan» Kveðjur. Skipmrjaf, á V<en\upL Silfurbrúðkaup ieijgia í dag Guðrún Haninesdótt- ist og Brynjólfur Gíslason sjó- maður, Bergstaðaistræti 16. Spegillinn kemiur út á morgutt. Spegillinn kefflor óí á morgnn. Sölubörn komi í bóksverzl. Þór. B. Þorlákssonar. Nýtt diikakjðt. Nýreykt hangikjöt. Ný sauðatólg. Svið. Kjötliúð Reykjavíkor, Vesturgötu 16, sími 4769. Glfmnbelti fyrir drengi og fullorðna. SkólatSsknr AIIs konar töskuaðgerðir. Sendisveina- og rukkara-töskur. Stallmúlar og hestateppi. Bezt og ódýrast hjá Gisla Siprbiðrnsspi, söðiasmið, LaugavegC72, Sími 2099. Mýja Bíé ¦B|> Svöitu Fiddararoir Aðalhlutverkin leika: Conrad Veidt, Mady Christins, Otto Valibarg. B Seljam afarð dýrt. Svefnherbergissett, ga- bon, Boiðstofusett, eik, Nýja saumavél ,Singer', Nýtt skiif orð úr eik, Rúmstæ5i, Þvottaboið, B.ifet og margt fleira, Enn fremur föt og frakka. Nýtt & 6amalt, Laugavegi 3. Vinna. Gegn fæði, húsnæði og pjónustu óskast ung- lingspiltur eða fullorð- inn maður yfir hálfan daginn til að sitja hjá veikum manni Getur oe má vinna fyrir sjálfan sig á þeim tima. Uppl. i Mjóikurtélags- húsinu, herbergi 18, kl. 6-8 7« í dag og 10-1 á morgun. Rjúpnr fást í Matardeiid Sláturfélagsins. Sími 1211 (2 línui). Nærföt. AHur nærfatnaður ódýrastur hjá Georg. Kailm. frá 3,50 til 25 kr, settið. Tvisttan, frá 70 au. mtr., frá kr. 2,10 i slopp. Léreft frá 65 au. mtr. Flonel frá 65 au. Handklæði ffá65 au.Vöru- búðin, Laugavegi 53. Vinnnföt, jakkar, buxur, samfestingar. Skinn- húfur, treflar, peysur. Langódýrast nú hjá Georg. Vörubúðin. Fyrir dreugi: Alföt fiá 18,00, taubuxur fíá 2,25. Vinnubuxur allar stærðir, axlabönd, húfur, hærföt, pey^ur og sokkar í stóru úrvali og með GEORGS- VERÐI. VörubúSin, Laugavegi 53, Sími 3870 Beztu oc§ ódýrnstn barntt« sokkarnir ern hjá Oeorg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.