Morgunblaðið - 22.05.1996, Side 1

Morgunblaðið - 22.05.1996, Side 1
KÆRU Myndasögur. langar alveg ýkt mikið að Bryndís Gwenný Við erum héma tvær 12 senda bekkjunum okkar, 6.-V Grétarsdóttir og ára í svaka stuði og eigum og 6.-J, sól-, stuð- og sumar- Hrefna Magnúsdóttir. heima í Grindavík. Okkur kveðjur. Bananar- banana banönum - banana BANÖNUM finnst ekki neitt, en öpum finnst bananar besta fæða. Greiðið leið apans til banananna tveggja niðri í hægra horninu og þið fáið ríkuleg verðlaun: Ánægjuna af því að hjálpa einhverjum og að sigrast á þrautinni. Lausnin, tja, hvað með hana? Er hún einhvers staðar? Hávaxin skepna VITIÐ þið? Já, vitið þið hversu háir gíraffar geta orðið? Eru þeir 2,5 metr- ar, 4 metrar, 6 metrar, 8 metrar, 9 metrar? Lausninni er Sumarfrí KRISTJANA Fenger, 7 ára, Grenibyggð 32,270 Mos- fellsbær, er í sumarskapi, og er það engin furða. Veðrið hefur leikið við okkur lands- menn undanfama daga og vikur. Sumarleyfistími barna og fullorðinna hefst um þess- ar mundir og við ætlum að eiga gott sumar - alveg sama hvernig viðrar. Héma á ís- landi er það nefnilega svo að það ærir óstöðugan að velta veðrinu fyrir sér. Eins og sagt er: Hér er allra veðra von - og hvað með það! mSTUANÆ FCNQ-e r "TAt* surnrm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.