Alþýðublaðið - 03.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.11.1933, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 3. NóV. 1933. á Þúsund plötur tfyrir GJAFVERÐ ATLABÚÐ, Laugavegi 38 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGINN 3. NóV. 1933. RE YKJ A VIKURFRÉTTIR ALLIR-miisik- VINIR á 1000 piatna útsöiuna í ATLABÚÐ, Laugavegi 38. Bfé| Afarskemtileg og efnisrík dönsk tal- og söngva-kvik- mynd í 10 þáttum, Aðalhlutverkin leika: Frede Ik Jehsen, Karina Beil, Lili Lani. Sigfred Johansen. Hans W. Petersen. Karen Paulsen. Mathiide Nielsen, Rasmus Chri&tiansen. Myndin gerist að miklu Jeyti hjá Illum og hjá gestgjafa I Ný- höfn 17. Ágæt mynd, sem allir munu hafa gaman af að sjá F. U. J. skrifstofan er opin kl, 8Va—ÍOV^ á miðvikudags og laugardags- kvöldum. Hótel Akranes skemmist af eldi Kl. tæpllega 6 í gænnorgun varð elids vart í Hótel Akxanes. Sigurður Siigurðsision verkamaður v-aknaði við reyik, og liogaði þá í þiljum í eldhúsi Heimiilisíólkinu tókst að slökkva eldinn í billi, en sfiðar komi í Ijós, að eldur var í tróði mi'lli þiilja. Slökkviii'ðið koni á vettvang kl,. 7,20 og slökti eld- inn á 10 míin. Talið er, að kvikinað hafi út frá rafmiagni. Hús og munir voru vátryggð hjá Bruna- bótafélagi Islands. Tjón á húsi ier álitið að m'uni ekki vera undir | 3000 kr., og munir eru mikið I skemidir af sjóbleytu, en mati er j ekk iliokið. FO. Svei»afétag múrara heldur fund á sunnudaginn kl. 3 í kaupþingisalnium. Sveinafélag mrara, Fondnr verðor haldinn i Kanpðinossalnam sunnodaginn 5. g. m. kl. 3 stnndvislega. Stjðrnin Nj bák frá fiókadeild Henningarsjóðs: Theðdðr Fríðriksnon: Hákarlalegnr og hákarlameitn. 136 bls. með mörgum myndum. Verð 4 kr. heft „Bókadeild Mennmgarsjóðs hefir i hyggju .að geia út smátt og smátt safn smárita og ritgerða undir nafninu ALDAHVÖRF." ..Verður efni rita þessara lýsingar á liðnum og líðandi tímum, atvinnuvegum og þjóðaihattum, sem eru ýmist horfin eða að hverfa fyrir öðru nýrra.“ HÁKARLALEGUR THEÓDÓRS FRIÐRIKSSONAR er fyrsta bókin í þ :ssu 8afni, og er enginn vafiáþví, að þessi bók mun verða vinsæl og mikið les- in af öllum almenningi, ekki sízt sjómannastéttinni, enda er bókin bráð skemtileg aflestrar. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala hjá IM'-IUNIIH Austurstræti 1. Sími 2726 Slátur. Lifur. Hjörtu. Svlð. Fæst i dag og á morgun. Ný> slátirað diikakjöt. Kjötbððín HfiKLA, Hverfisg. 82. Sími 2936. Fnndarboð. L'iugardaginn 4. nóvember verðar fundur í naufgnpa- ræktar- og mjóikur-sölu- félagi Reykvíkinga í Vaið- arhúsinu ki. 1 e. h. Atíð- andi mál til umiæðu. Stjórnin. Ósannindi hrakin, “ i Vísi birtiist 31. okt. s. 1. greirí uindir nafniinu „Ofbeldi". Er hún, væntanlega eftir J. Möller. Par er sagt, að á fundi bæjarstjórnar 7. sept. s. I. hafi verið samþykt mieð 7 íhaldsatkv., 1 Framsóknar og 1 Alþfl. að koma upp varia- ilögreglu í hærtum. Þietta eru vis- vitandi ósannmdi. Till um vara- lögreglu var samþykt með 8 í- haldsatkvæðum og 1 Framsókn- aratkv. (H. J.) gegn 4 Alþfi. Einn Alþfim. var ekki viðstaddur at- kvæðagreiðsl una. I DAG Kl. 7 Ármanins-telpur æfa. leik- fimi. Kl. 8 2. fl. Ármanns-kvenna æf- ir lieikfimi. Kl. 9 3. fl. Ármanins-kverma æf- ir lieikfimi. Ki. 9 Samæfing Karlakórs iðn- aöarmanna. Kl. 10 Brúarfoss fer vestur og norður um land. Niæturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Maraigötu 6, sími 4655. Niæturvörðuir er í inótit í Lauga- vegs- og Iugólfs-apóteki. Veðrið. Hiti 8—1 stig. Otiit: Hvasis, rigning. Á MORGUN Árshátíð F. U. J. er í Iðnó. Hefst kl. 81/2. Skemtuin í Fliensborgarskólan- urrt í HafnarfirðL Margt til skemt- unar. Danzlieikuí K. R. í húsi félagSr ins. Góð hljómsveit. Aðgöngu- miðar hjá Guðm. Ólafsisyni og Haraldi Árnasyni. Gnðspekifélagið Enginm fundur í kvöld. Fumdur verður í' Septímu niæsta simnu- daf/,skvökl kl. 81/2. Bifreiðastysið Það befir komið frarn við ramn- sókn að Jónatan Þorsteinssoin lenti ekki uindir bifreiðirmi heldur mun hann hafa nekist á haina með höfuð og öxl mokkru framar en við miðju. Það er ekki að öllu leyti rétt skýrt frá þiessu á 3. slíðu blaðsins í dag. Atvinoubótavinnan 25 mönnum var hætt við í at- vinnubótavinmuna í gær og í dag verður öðrum 25 hætt við. Ekki er vitað að neinum hafi verið sagt upp. Önnur herferð Sveins Benedikts- sonar í Nýja dagblaðinu í dag hefir fallið úr greim minmi þýðimgar- mikill smákafli, sem ég vil ieyfa mér, að biðja yður, hr. ritstjóri góðfúslega að taka upp í blað yðar í dag. Síðast í kaflanum: „Sv. B. fer úr verksmiðjustjórn- inni“ á að standa: Aðstaðan tii ófrægingar hefir heldur ekki verið góð. Hagur verksmiðjunnar hefir farið batnandi mieð hverju ári, og miér hefir (einsömlum af hálfu verksimiðjustjórnar) tekist að ieysa hverja vinnudeiiuna af annari á vinsamliegam og friðsam- legan hátt. En berserkjum er ekki sjáifrátt; æðið hlýtur að koma yfir þá fyr eða síðar, þó tilefnið sé lítið. Þolimnæöi Sveins. var þrotin. Nú varð hann að gera tii- raun til að komlaist í verksmiðju- (stjórnina hvað smi [ að kostaði og þá auðvitað að byrja á þvl að koma mér úr henni. Þormóðw Eyjölfmon, Valur Þeir Vai'smienm og aðrir, sem gefa lætia á hlutaveitu Vais n, k. sunnudag, eru vinsamlega beðnir að koma muniumum í K. R.-húsiþ á laugardag frá ki. 2—8 e. h. eða gera ©inhverjum úr stjórniiniuL aðvart. B. Óstear Gnðnason ier eins og kunmugt er smjall- astur allra glieðisöngvaira, sem sungið hafa hér í Reykjavík á ssiðustu árum. Undanfarin miokk- ur ár hefir Óskar ekkert sungxð opinberiega, 'en nú ætlar hainn að syngja í Iðnó arnrnað kvöld á árshátíð Félagis ungra jafnað- armanna. Að vísu syngur hainm söngva, sem áður hafa verið sungnir, en það er vert að muna, að allir söngvar verða sígildir í ineðferð hans. Verkaniannafélagið „Hlíf“ 1 Hafn- arfirði hélt fund á máinudaginin var og samþykti fyrir sitt leyti að halda sama kaupi og verið hefir. Útvarpið í dag. Kl. 15: Veðurfregnir. KI. 19: Tónleikar, Kl. 19,10: Veðurfregmir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Erindi Búnaðarfélagsims: Um geymislu verkfæra og véla (Árni G. Eylands). Kl. 20: Fréttir. Kl, 20,30: Kvöldvaka. F á sjómönnunum. FB, 2. nóv. Erum á leíð til Englands, Velilíðan, Kveðjur. Skipverjar. úi V.enpysk Silfurbrúðkaup eiga í dag Guðrún Hannesdótt- ir og Brynjólfur Gísiasiom sjó- mxaður, Bergstaðastrætii 16. Spegilliun kemur út á morgun. Spegillinn kemnr út á morgnn Söluböm komi í bóksverzl. Þór. B. Þorlákssonar. Njltt dilkabjöt. Nýreykt hangikjöt. Ný sauðatólg. Svið. KJot&úð Reykjavíknr, Vesturgötu 16, simi 4769. Glimnbelti fyrir drengi og fullorðna, Skólatösknr Alls konar töskuaðgerðir. Sendisveina* og rukkara-iöskur. Stallmúlar og hestateppi. Bezt og ódýrast hjá Gísla Signtbiornssvnl, söðlasmið, Laugavegi .72, Sími 2099. — Nýja Bfé BHMP Svörtu Fiddaraiolr Aðalhlutverkin leika: Conrad Veidt, Mrtdy Christins, Otto Valibnrg. Seijsffl afaródýrt Svefnheibergissett, ga- bon, Boiðstofusett, eik, Nýja saumavél ,Singer‘, Nýtt skiif otð úr eik, Rúmstæ3i, Þvottaboið, B ffet og margt fleira, Enn fremur föt og fsakka. Nýít & Gítmalt, Laugavegi 3. Vinna. Gegn fæði, húsnæði og þjónustu óskast ung- Jingspiltur eða fullorð- inn maður yfir hálfan daginn til að siija hjá veikum manni Getur ob má vinna fyrir sjálfan sig á þeim tima. Uppl. i Mjóikurtélags- húsinu, herbergi 18, kl. 6—8 V* f dag og 10-1 á morgun. Rjúpur fást í Matardeild Siáturféiagsins. Sími 1211 (2 iínui). Nærföt. Allur nærfatnaður ódýrastur hjá Georg. Kailm. frá 3,50 til 25 kr, settið. Tvisttan, frá 70 au. mtr., frá kr. 2,10 í slopp. Léreft frá 65 au. mtr. Flonel frá 65 au. Handklæði frá 65 au. Vöru- búðin, Laugavegi 53. Vinnœföt, jakkar, buxur, samfestingar. Skinn- húfur, treflar. peysur. Langódýrast nú hjá Georg. Vörubúðin. Fyrir dremgi: Alföt fiá 18,00, taubuxur frá 2,25. Vinnubuxur allar stærðir, axlabönd, hufur, nærföt, pey ur og sokkar í stóru úrvali og með GEORGS- VERÐI. Vörubúðin, Laugavegi 53, Simi 3870 Beztu og ódýrnstu barna> sokkarnir ern hjá Georg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.