Alþýðublaðið - 04.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1933, Blaðsíða 1
'LAUGÁRDAGINN 4. NÓV. 1933. XV. ARGANGUR. 7. TÖLUBLAÐ. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÚTGEFANDT: ALÞYÐUFLOKKURINN DAOBLAÐIÐ kemur út alla \lrka daga W. 3 — 4 siðdegis. Áskrlftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 iyrlr 3 manuBl, ef gieitt er fyrirfram. I lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBJ.AÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. ÞaB kostar aðeins kr. 5,00 a ari. í því birtast allar heistu gretnar, er birtast í dagblaðiuu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alþýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8—10. SlMAR:4900: afgreiösla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4BU2: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaðtir (heima) Magnús Ásgeirsson, blaðai möur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heima), 2037: Siguiöur Jóhannesson, afffreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiöjan. JðtbAðin Hekle, Hveifisgötu 82, sítni 2936. NÝTT DILKAKJÖT i heilum skrokkum, o m. jfl. 5% af öllum stað- gteiðslu-viðskiftum. Verzlið þar, sem pið fáið mest fyrir pening- ana. Jón Baldvinsson var koslnn forsetl sameinaðs þings í gærkvoldi. MUSSOLINI STYRKIR EINRÆÐI SITT HANN REKUR FJORA RÁÐHERRA Frarnsókn valdi á miíli hans og Jóns Þorlákssonar Hvenær segir stjórnin af sér? Fiamsóknarflokkurinn gretnslaðist í gær eftir afstöðu þingmanna Alþýðuflokksins tll forætakosninganna, sem áttu að fara fram í gærkveldi. Aiþýðuflokkurinn svara&i því, að þingmenn flokksdins mundu kjósa Jón Baldviusson forseta sameinaðs þings. Ef hann yrði kosinn, hef ðu þingmiemn flokksins óbundnar hendur af flokksins hálfu við kosaingu deildaforseta og skrifara. Þingmenn Framsóknarflokksiins mumu hafa samþykt á fundi í gær. að. kjósa beídur Jón Baldvinsson en Jón Þorláksson, því a'ð Jón Baldvinssion var kosintn foraeti með 21 atkv. Fundwx hófst aftuir í sameinuðu þingi kl. 8 í gærkvelidi Lá fyrir kosning forseta og skrifara, kosn- ing í kjörbréfanefnd og kosining 8 þingimanna til efri deildar. Forseti var kosinn Jón Bald- vinsson með 21 atkv. Jón Þor- láksson hlaut 20 atkv. og 1 seðill var auður. Kosningin var þritekiw. Við fyrstu atkvgr. hlaut Jón Þorláksson 20 afkv., Tryggvi Þór- hallisson 17 atkv. og Jón Bald- vinsson 5 atkv. Hafði enginn fengið yfir helmiug atkvæða, og varð því að endurtaka kosning- una. Við aðra atkvgr. hlaut Jón Þorláksson 20 atkv., Jón Bald- vinission 19 atkv., Tryggvi þór- hallssion 2 atkv. og einn seðiill var auður. Varð því enn að endurtaka kosninguna. Fór hún þá, sem fyr er isagt, svo, að Jón Baldvinsson hlaut kosningu. , Varaforseti var kosinn Þor- leifur Jónsson með 22 atkv. Magnús Jónsson fékk 19 atkv. 1 seðill var auður. Skrifarar voru kosnir mieð hlut- falliskosningu Ingólfur Bjarnason og Pétur HaMdórssoní Fór því næst fram kosning i kjörbréfanefnd. Kosningu hlutu: Haraldur Guðmundsson, Berguc Jónsison, Einar Árnasion, Gísli Sveinsson og Pétur Magnúsision. Kosnjr ti:l efrd deildar: Einar Árnason, Björn Kristjánsson, Páli Hermannssion, Iingvar . Pálmason, Biarni Snæbjörnssoin, Eiríkur Ein- arsson, Magnús Jónssiqn og Pétur Maignússon. Auk þessara þing- manna eigia alldr landskjörnár þingmenn sæti í efri deild. Að þessu afstöðnu skiftust þingmenn í deildiir. EFRI DEILD Þar var kosinn forseti Einax Árnason meo hlutkesti miili, hans og Péturs Magnússonar. 1. varaforsieti var kosdnn Ingvar Pálmasion með hlutkesti md'lli hans og Guðrúnar Lárusdóttur. 2. varáforseti var kosinn Páll Hermannsson með hlutkesti miili hans og Bjarna Snæbjörnissonar. Skrifarar voru kosnir Jón Jóns- son og Magnús Jónsson, Virðast hlutkestín benda til þess, að íhaldið njóti jafn-lítillar hylli guðs og manna. NEÐRI DEILD Þar var kosinn forseti Jörundur Brynjólfsson með 15 atkv. Pétur Ottesen fékk 13 atkv. 1. varaforseti var kosinn Ingólf- ur Bjarnason með 15 atkv., Jón Sigur&ssion fékk 12 atkv. 2. Varaíorseti var kosanfl Hall- dór Stefánsson með 15 atkv. Jón Pálmasion fékk 11 atkv. Skrifarar voru kosnir Bernhaxð Stfifánsson og Gísli Sveinsson. í dag verður enginn fundur í jefri dieild, tín í neðri deild verða kosnar nefndir. ÓSIGUR ÍHALDSINS í KANADA i London kl. 17, 3./U. FO. Nýafistaðnair eru fylkisþings- þingskosningar í British Golumbia í Kanada. Ihaldssíjórn hefir setið þar að völdum* í tvö kjörtímabil, en nú sýna kosiningarnar, að hún hefir be&ið rnikinn ósigur fyrir frjálslynda flokknum, og er tal- ið, að Tolmic forsætiiisráðherra segi af sér. Patullo heitir foringi frjálslynda flokksins, og hefir sá flokkur þegar fengið 29 þingisæti, en aðrir flokkar 10 í alt, og enn ier ófrétt úr sjö kjöXdæmujm. MESII AUÐKÝFINGUR OG FJÁRGLÆFRAMAÐUR SPANAR FLÝR ÚR FANGELSI, Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í London. London í morgun. Mussolini hefir ákveðið að reka ráðherrana Balbo, Sorianno, Acer- bo, Eroole og Dierollanze^og taka sjálfur yfirstiórn allra hermála í sínar hend'ur. Ætlar hann því nú að hafa fimm ráðherraembætti á hendi, þ. e. embætti hermála-, flotamiála- og flugmála-ráðhena, en áöur' var hann forsætisV- og ut- anirikiis-rá ðherra. Ríkisfaingelsio í Macirid. GOHRIN6 FYRIR RÉTTI I ÐAG ATHUGIÐ AUGLÝSINGU VALS Á FJÓRÐU SIÐU. S'ídasía mynd af Göhring, Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í London- London í morgun. 1 dag mætir Göhring sem vitnd fyrir dórmstólnum, sem fjallar um þinghússbrunamálið. Þykist hann ætla að verja sig fyrir ásökunum, sem á hann eru borna'r í „Brúnlu bókinni" og útlendum blöðum, þar sem hann er saka&ur vm þátttöku í Ríkisþinghússbruinan- um. MacBride.- DAILY HERALD Einkasikeyti frá fréttaritara Alþýðubliaðsins í London. Londion i morgum, Senor Juan March, spánskuir milj- óna'mæringur, sem settur var í fangelsi fyrir 18 mánuðum fyrir fjársvik, tókst í.gær að sleppa úr fahgelsj í Madrid og ílúði áleiðis til PortúgáL Búast mi3r.;h við að hann muni haía náð laada- mærum Portúgals og Spánar í gærkveldi. Líkliegt er, að flótti hans verði að pólitísku máli og hafi mdklar afleiðingar, sem kosningabarátt- an, er nú stendur siem hæst (kosn- injgarnar eiga að fa'ra fram 19. þ. m.) munu ef til vilil snúast um, því að jafnaðiarmannaflokk- urinn ákærir Lerroux, fyrverandi forsætisráðherra íhaldsflokksins, um það, að vera í vitorði með þeim, er hjálpu&u March til að sleppa og hafa undirbúið flótta hans á laun. Yfirfangavörður fangahússins í Madrid hefir þegar verið tekinn fastur. Búast má við, að ýmsir háttsettir rnienn, vinir March, sem komist hefir upp um að hafa heimsótt hann á laun í fangels- inu, verði eiunig handteknir. March var sagður rikasti mað- ur á Spána. Hann var ákærður í fyrra fyrir fjársvik í sambandi við tóbakseinkasöluna í Marrok- ko. Það mál var undir ránnsókn og hann beið dómís í fangelsinu, er spanska .þingið átti a& kve&a upp, mjeð því að hann var fyr- verandi þingmaður. March naut svo mikils frjáls- Tæðis í fangelsinu, að hánn gat stjórnaö þaðan öllum verztoar- Mussolini. BSöðin í Róm gáfu í skyn í gæikveldi, að Mussolini: hafi i hyggju að rjúfa hið svo kallaða |þing í byrjun næsta árs. Qg eigi hið nýja þing að verða skipáð fuHtrúum fyrir landbúnað, iðnað og verzlun. Þykist hann með því ætla a& ljúka við skipulagningu hins faisistiisika rikis. Er ætlast til að þinginu verði skift í deildir eftir atvinnuvegum, og eigi þær að gæta hagsniuua bæði atvinnu- rekenda og verkamanna.. ;• FRÁ MALTA. : London í gær. FO. Ekkert hefir iriekar, borið til tiðinda á Malta í dag, og er á- standið á eyjunni etas og venja er tii Stjórn sú, sem vikið var frá völdumi í gær, gaf 1 dagyf- Si'lýsinigu i einu, stuðndngsblaða sinna um atburði undaingenginna daga. Segir þar, að. fyrir þrsm dögum hali landsstjórinn lagt úr- slitakosti fyrir ráður.sytið, sem voru jafn'-óaðgengiliegir og úr- glitakostir Austurríkis gegn Ssr- biu á sinni tíð. Stjómin kváðst endurtaka það, að hú'n stæöi fast á þeim rétti, er stjórriarskráin heimllaði henni, og muildi halda fast við ítalskar menningarvenj- ur á eyjunni. \_________________________________i__________________:____________:—^________¦„,',¦.;.:,;,.,_¦,. fyrirtækjum sínum, og hélt' sig þar mjög ríkmanrtiéga...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.