Alþýðublaðið - 04.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1933, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 4. NOV, 1933. XV. ÁRGANGUR. 7. TÖLUBLAÐ. r KITSTJ OKli rfcAí-iÐT A irv rí Tmrirnt UTuEFANDIs F. R. VALDEMARSSON DAUöLAÐ Ou ,VIKUBLAÐ ALÞYÐUFLOKKURINN DAQBLAÐIÐ kemur út allu \Irka daga kl. 3 — 4 síödegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuöi — kr. 5,00 fyrir 3 mánuöi, ef gieitt er fyrirfram. I lausasölu kostar blaðið 10 aura. VfKUBT.AÐlÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Þaö kostar aöeins kr. 5,00 á ári. 1 pví birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðiuu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hvfrfisgötu nr. 8—10. SlMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjóm (Innlendar fréttir), 4002: ritstjúri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaöamaðnr (heima) Magnús Ásgeirsson, blaöat taöur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heinta), 2037: Sigutður Jóhannesson, aígreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Kjðtbððin Hekla, Hverfisgötu 82, sími 2936. NÝTT DILKAKJÖT i heilum skrokkum, o m. fi. 5 °/o af öilum stað- greiðslu-viðskiftum. Verzlið par, sem pið fáið mest fyrir pening- ana. Jód Baldvfnsson var koslnn forsetl samelnaðs pings i gærkvöldi. MUSSOLINI STYRKIR EINRÆÐI SITT HANN REKUR FJORA RÁÐHERRA Framsókn valdi á milli hans og Jóns Þorlákssonar Hvenær segia* stjórnin af sér? Fram,sóknarf!'okkurinn gnemslaðist í gær eftir afstöðu þingmanna Alþý'ðufLokksins til forsetakosninganna, sem áttu að fara fram í gærkveldi. AlþýðufLokkurinn svaraði því, að þingmenn fiokks-itnis mundu kjósa Jón Baldvinsson forseta samiemaðs þings. Ef hartn yrði kosinn, hefðu þingmiann flokksins óbundnar hendur af flokksins hálfu við kosningu deildaforseta og skrifara. Pingmienn Framsóknarflokksiins munu hafa samþykt á fundi í gær að kjósa heldur Jón Baldvinisison en Jón Þorláksson, þvi að Jón Baldvinssion var kosiintn forseti mieð 21 atkv. Fundur hófst aftur í samieinuðu þingi kl. 8 í gærkvelídi. Lá fyrir kosning íiorsieta og skrifara, kosn- ing í kjörbréfanefnd og kosning 8 þingmanna til efri deildar. Forseti var kosinn Jón Bald- vinsison með 21 atkv. Jón Þor- láksson hlaut 20 atkv. og 1 seðill var auður. Kosningin var þritekiu. Við fyrstu atkvgr. hlaut Jón Þorláksson 20 atkv., Tryggvi Þór- hallisson 17 atkv. og Jón Bald- vinsson 5 atkv. Hafði engiinin fengið yfir helming atkvæða, og varð því að endurtaka kosning- una. Við aðra atkvgr. hlaiut Jón Þorláksson 20 atkv., Jón Bald- vinisision 19 atikv., Tryggvi þór- hallsson 2 atkv. og einn seðiili var auður. Varð því enn að endurtaka kosninguna. Fór hún þá, sem fyr er isaigt, svo, að Jón Baldvinsson hlaut kosningu. Varaforseti var kosinn Þor- leifur Jónsson með 22 atkv. Magnús Jónsson fékk 19 atkv. 1 1 seðill var auður. Skrifarar voru kosnir með hlut- i falliskosningu Ingólfur Bjarnason og Pétur HaHdórsson; Fór því næst fram kosning í kjörbréfanefnd. Kosningu hlutu: Haraldur Guðmundss-on, Bergur Jónsson, Einar Árnason, Gísli Sveinsson og Pétur Magnúsison. Kosnjr til efri deildar: Einar Árnason, Björn Kristjánsson, Páll Hierm-annssion, Iingvar Pálmason, Bjarni Snæbjörnssoin, Eiiríkur Ein- arsson, Magnús Jónsson og Pétur Magnússon. Auk þessara þing- manina eigia allir landskjömir þingmenn sæti í efri deild. Að þessu afstöðnu skiftust þingmenn í deildiir. EFRI DEILD Þar var kosinn forseti Eina,r Árnason með hlutkesti milli hans og Péturs Magnússonar. 1. varaforseti var kosinin Ingvar Pálmason með hlutkesti mi'lli hans og Guðrúnar Lánisdóttur. 2. varaforseti var kosinn Páll Hermannsso.n með hlutkesti milli hans og Bjarna Snæbjörnssonar. iSkrifarar voru kosnir Jón Jóns- son og Magnús Jónsson. Virðast hlutkestin benda til þess, að íhaldið njóti jafn-lítillar hylli guðs og manna. NEÐRI DEILD Þar var kosimn forseti Jörundur Brynjólfsson með 15 atkv. Pétur Ottesen fékk 13 atkv. 1. varaforseti var kosimn Ingólf- ur Bjarnason með 15 atkv., Jón Sigurðssion fékk 12 atkv. 2. Varaforseti var kosinn Hall- dór Stefánsson með 15 atkv. Jón Pálmason fékk 11 atkv. Skrifarar voru kosnir Bernharð Stefánsson og Gísli Sveinsson. 1 dag verður enginn fundur í jefri deild, dn í neðri deild verða kosnar nefndir. ÓSIGUR ÍHALDSINS í KANADA l London kl. 17, 3./11. FÚ. Nýafstaðmar -eru fylkisþings- þinigSikosningar í British Oolumbia í Kanada. Ihaldsstjórn hefir setið þar að völdum* 1 í tvö kjörtímabil, en nú sýna kosiningarnar, að hún hefir beðið mikiun ósigur fyrir frjálislynda flokknum, o,g er tal- ið, að Tolmic forsætiisráðherra segi af sér. Patullo heitir foringi frjálslynda flokksins, og hefir sá flokkur þegar fengið 29 þingsæti, en aðrir flokkar 10 í alt, iog enn -er ófrétt úr sjö kjördæmum. ATHUGIÐ AUGLÝSINGU VALS A FJÓRÐU SIÐU. MESII AUÐKÝFINGUR OG FJÁRGLÆFRAMAÐUR SPÁNAR FLÝR tJR FANGELSI, GÖHRING FYRIR RÉTTI I DAG Síðasta m. ynd af Göh r ing. Einkaskeyti frá fréttarítara Alþýðublaðsins í London. Londom í morgun. í dag miætir Göhring sem vitnd fyrir dómstólnum, sem fjallar um þin,ghús:sbrunamálið. Þykist hann ætla að verja sig fyrir ásökun.um, isem á hann eru borna'r í „Brúinsu bókinni" og útlendum blöðum, þar isem hann er sakaður um þátttöku i Ríkisþin,ghússbruinan- um. MacBride. DAILY HERALD Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í London. London í morgun. Mussolini hefir ákveðið að reka ráðherrana Balbo, Sorianno, Aoer- bo, Ercole og Dierolilanze og taka isjálfur yfirstjórn alilra hermála i sínar hendur. Ætlar hann þvi nú að hafa fimm ráðherraembætti á hendi, þ. e. embætti hermála-, flotamála- og fiugmála-ráðherra, en áður var hann forsætis- og ut- anriki'S-rá ðherra. Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í London. Londion í morgun. Sen-or Juian March, spánskur milj- ónamærihgur, sem siettur var í fangelsi fyrir 18 mánuðum fyrir fjársvik, tókst í.gær að sleppa úr fangelsi i Madrid og' flúði áleiðis til Portúgal. Búast miecn við að hann muni hafa náð la.uda- mærum Portúgals og Spánar í gærkveldi. Líkliegt er, að flótti hans verði að pólitísku máli og hafi miklar afleiðingar, sem kosningabarátt- an, -er nú stendur sem hæst (kosn- ingarnar -eiga að fára fram 19. þ. m.) munu ef til vilil snúast um, því að jafnaðarmannaflokk- urinn ákærir Lerroux, fyrverandi forsætisráðherra íhaldsflokksinis, um það, að vera í vitorði m-eð þeim, er hjálpuðu March til að sleppa og hafa undirbúið flótta hans á laun. Yfirfan,gavörðu:r fangahússins í Madrid hefir þ-egar verið tekinin fastur. Búast má við, að ýmsir háttsettir mienn, vinir March, sem komist hefir upp um að hafa beimsótt lian-n á laun í fangiels- inu, verði einnig handteknir. March var sagður rikasti mað- ur á Spáni. Hann var ákærður í fyrra fyrir fjársvik í sambandi við tóbakseinkasöluna í Marrok- ko. Það mál var undir rannsókn og hann beið dómjs í fangelsiinu, er spanska þingið átti að kveð-a upp, mieð því að hann var fyr- verandi þingmaður. March naut svo mikils frjáls- ræðis í fangelsinu, að hann gat stjórnað þaðan öllum verzlunar- M uss olini. Biöðin í Róm gáfu í skyn í gærkveldi, að Mussolini hafi í hyggju að rjúfa hið svo kallaða (þing í byrjun næsta árs. Og eigi hið nýja þing að verða skipað fulltrúum fyrir landbúnað, iðnað og verzlun. Þykist hann með því ætla að ljúka við skipulagningu hins fasistiska ríkis.. Er ætlast til að þinginu verði skift í cLeildir eftir atvinnuvegum, og eigi þær að gæta hagsmutia bæði atvinnu- rekenda og verkamanna. FRÁ MALTA. London í gær. FÚ. Ekkert irefir frekar borið til tíðinda á Maltia í dag, og er á- standið á eyjunni eimis og venja ter trl. Stjórn sú, sem vikið var frá völdutni í gær, gaf í dag yf- Si’lýsinigu í einu. stuðníngsblaða sinna um atburði undaingenginna daga. Segir þar, að fyrir þrem dögum liaíi landsstjórinn 1-agt úr- slitakosti fyrir ráðuneytið, sem voru jafn-óaðgengiiegir og úr- siitakostir Austurríkis gegn Ssr- bíu á sinni tíð. Stjórnin kváðst endurtaka það, að hún stæöi fast á þeim rétti, er stjórnarskráin heimilaðí benni, og mundi halda fast við ítaiskar menningarvenj- ur á eyjunni. )- ' fyrirtækjum sínum, og hélt sig þar mjög ríkmannlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.