Alþýðublaðið - 04.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1933, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 4. NÓV. 1933. SLYSKÐ I ÞING~ VALLAHRAUNI Nánari (rásðgn, Vlðtal vlð Mnrkús Jónsson bónda að Svavtaglli. Um slysið í Pingyallahuumi, cr Þorvaldur Hammer varð fyrir byssuskoti >og beið bana af, eins ag skýrt var frá hér í blað- inu í fyrra dag, hefir Markús Jónissom bóndi a'ó Svartagili skýrt blaðinu þannig frá: Við fórum fjórir í smölun á f) ri ð j u dagsmorg u n kl. 10, ég, tveir synir minir og Þorvaldur Hammér, sem haíði ráðist til mín fyrir nokkru. Hann bar byssiu: á bakinu, og í henni voru tvö skot. Við skiftum okkur í smöluninni, en þó fylgdi sonur minin Þor- valdi fyrst í stað. Var talað um að hittast við svonefndar „Tjarn- ir“, og þangað komu allir, að vísu nokkru seinna ien áætiað var, nema Þorvaldur. Kl. liðliega 3 um daginn heyrðu synir mánir skot austur í hrauni, en það var ekki gott að átta sig á því hvar það var. Skotið heyrð- ist einnág að Vatnskoti og Hraiun- túni á sama tíma. Við vorum ajls ekki vissár um að skotið væri úr byssu Þorvaldar, en er hann kom ekki um kvöldið og enginn hafði orðið hans var, var farið að leita. Var þá kl. um 9. Var nú leitað fram eftir nóttu, en hætt vegna myrkurs, en byrj- að var aftur undir eins og rat- ljóst var orðið um morguninn. Tóku þá mikJu fleiri þátt í leit- inni, því menn voru fengnir af öllum bæjum. Þorvaldur fanst þó ekki fyr en kl. 3. Var hann í sívof ruefndri „Mosalág" austur af Hrauntúni, og lá á bakið. Hafði hann tekið vettlinginn af vinstri hendinni og hélt á honuml í hiægfi hendinni. Blóð var á tveim fiingr- itn vinstri handar, og var auð- séð að ,hann hafði gripið í sárið. Slysið mun hafa viljað til á þann hátt, að ólin, sem byssan hékk í, hefir slitnað, og um Leið og byssan datt, mun skotið hafa hlaupið úr henni í bak honum og gegnum lungun hægra megin við hrygginn. Þorvaldur heitinn var 21 árs að aldri, ókvæntur, en átti eitt barn. AFVOPNUNARRAÐSTEFNAN. Paris, 3. nóv. UP. FB. Norman Davis er nú á förum til Bandarikjanna. i viðtaid við Paúl Bonoour lét hann þess get- ið, að þannig væri nú komið á afv’-opnunarráðstefnunini, að ekki væri von mikiLs árangurs, fyrr en samkomulagslíkurnar bötnuðu meðal Evrópuþjóða. Hins vegar kvaðst Davis vera fús til þasis að hverfa aftur til Genf, ef von væri um veruiegan árangur. t la. d i e lendtim b öðum. t „The Sunday Oregonian“, sem gefið (er út í Portland, Ore- gon, U. S. A„ hefir birst grein um ísland, eftir Normu Ryland Graves. GreiniUni fylgir góð mynd af Reykjavík og ungri stúlku héðan úr bænum, sem Leið- beindi greinarhöfundi og gaf hon- um margar upplýsingar um La,nd og þjóð, eins og greinin ber nneð sér. (FB.) ALÞÝÐUBLAÐIÐ £ HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrlp al fivf, sem á undan er komlOt Pinneberg, ungur verzlunarmaður í smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðinlegu t pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá lækninum og ræða málið. Við eldavélma stóð kona og bogrlaði yfir einhverju, sem sauð og snarkaði á pömnu. Piininieberg sá brúnan kjól og stóra bláa svuntu. Konaln sá ekki meitt, því að húinj Leit ekki upp. „HLauptu niður í Jtjallarainin, Emma, og sæktu mér mokkur kola- blöð. Ég er búin að biðja Kari um þetta huindrað siininum — —“ „Mamma," sagði Emmia, „þetta er unnust'i'nn minn, Jóhajines Pinneberg, frá Ducherov. Við ætlum að gifta okkur.“ Konan leit á þau. Andllitið var brúnt mleð stórum, sterklegum rnUnni, bitrum, hættiulegum munni. Hún hafði margar hrukkur og ákafiega ljós og hvöss a,ugu. Gömul verkamannskona. Hún !eit á Pinneberg. Eitt augnabLik. Hú|n var reiðileg á svipinn, Svo snéni hún sér aftur að lummiunuim sínum: „Stelpugægsni, ætiar þú nú að fara að draga þessia kóna þína hingað heim? Flýttu þér o;g sæktu þessi ,ko;Lablöð, annars drepst í vélinni." „Mamma," sagði Pússer og reyndi að hlæjá, „það er olvara', að hann ætlar iað giftast mér.“ ! „Sæktu kolablöðin, stelpa, segi ég!“ hrópaði konan og paltaði með gafflinum. „Mamma!" K'Onan virti hana fyriir sér frá hvixfli til ilja. Svo sagði hún hægit og seint: „Ertu ekki kornlin af sitað enin þá? Kannske þú viljir fá einn utan undir?" Pússer þrýsti hendi Piiruniebergs hvatLega; síðan tók hún koiia- laup og kai'aði með U'ppgei’ðarglaðværð í rómnum: „Ég kem undir eiins aftur!" Og forstofuhurðin skall á hæla henihi. Pinneberg stóð við eldhúsdyrnar rog vissi ekki sitt rjúkaindi ráð. Hann gaut augunum variega til frú Mörschel, dauðhrædduir um að hleypa benni upp, ef hanin svo mikiið sem liti til hennai'. Ot um gluggann sást blár sumarhiminiinin og ruokkrir gráir reyk- háfar. Frú Mörscbel tók pönnuna ofan og setti hrmginia á eld- holið. Hún gerði beilmiikinin háva'ða og muldraði eitthvað í báirm sér. Pinneberg beirti upp huganin og sagði mieð ýtrustu kurteisi: „Hvað se;gið þér, mieð Leyfi?" Þetta voru hans fyrstu o:rð í Mörschel-fjöLskyldunni. En þau skyldi hann aldrei sa,gt hafa. Frú Mörschel sveif' á hann eins og FánfugiL. f aninari hieindi hélt hún á skörungnum, en í hinni á gafflinum, ,sem hún hafði snúið lummiuinum með; en það var nú ekki það versta, þótt hún handléki þessi vopn reyndar al'l-v'jga- Lega. Það versta v,ar andlitið á henini, þar sem aliar hrukkujr voru á hreyfinigu, og svo augun köld og reiðileg. „Þér skuluð bara reyna að troða hana Emmu imína niður I skarnið!" æpti húni. P,inneberg vék undan, unz hann fann að hurðarhúnminin rakst í bakið á honum. „Já, en við ætlum að gifta okkur, frú Mörschel,“ stamaði hann út úr sér. „Þið haldið kannske, að ég viti ekki, hvernig alt er í poiftinn! bújð,“ hélt konan áfranx. „Ég hefi nú bíðið eftir þ:\ií í fúl'lar tvæir vikur, að hún ,segði mér það. Ætli hún komi efcki bráðum mieð! kónann isjáMan, hugsiaði ég með mér. Já, ég hefi biðið eftir þv!íí,“ enduirtók hún og dró andanin djúpt. „Ég skal láta yður vita það, þér þarna, að Emima ,rdín er lágleg stúlka og góð stúlka. Eða geðprýðjn hennar! Aldrei hefiir hún Látið faila eitt ónotaorð við mig. Og hana ætilið þér nú ,að draga miðaif í skarnið?" „Nei, nei!“ hvíslaði Piinmieberg angistarlega, „Segið mér nú ekkert um það,“ sagði frú Mörschel, „Ég hefi nú biðið eftir pvf í tvæfr vikur, a'ð hún fengii mér bindin sín til að þvo þau, en hún hiefir ekkert haft til að láta þvo. Ekki svo mikið sem á fingurgóm! Hvernig hafið þér farið að þessu, ma;nnkind?“ Pinmebierg fiinst þesisa istulndiiina, að hamin viti þ,að ekki sjálfuh „Við erum nú ung bæði,“ segir hanin hógværlega. „Ung bæði!" hermir móðsrin eftir honuim. „Ég skil ekki nvern- ig þér hafið fengið Emimu mjina út í þtetta." „Já, en við giftum okkur strax og öil’ okkar plögg eru í lagi,“ segir Pinmeberg. Frú Mörschel stendur aftur við eldavéliina. Svo spyr hún: „Hvað gerið þér? Getiið þér yfiirleitt séð. fyrir hen-ni ?“ „É,g er bókari í verzlíun mleð korn- og fóðuf-vörur." „Nú já — einmlitt, þér eKuð þá einn af þessium fl'ibbaör'eigum! Ég hefði nú héldiur vifjað, að það hefði verjð vemjullegur verka!- miað'ur. — Hvað hafið þér svoi í kau,p?“ „Hundrað ög áttatílu mörk." „Frádráttarlaust ?“ „Nei, lögboðin gjöld dragast frá.“ „Það ilikar mér,“ sagði konain, „Það er ekld of miiikið. Elrama1 verður þá álíka siett og við hi,n og þarf ekfci a,ð skammasit sín, fyrír fo'rieldma sina.“ A|'t í eiinu rýkur hún;' aftur upp með 'offorsi: „Þér iskuluð ekki gainga í þieirri dul'unni, að húin fái neitt meÖ sér héðan. Við erum öreiga'r og látum engain heimainmund. Alt, sem bún á, eru þessar tuefcúir, sem hún hefir keypt sér sjálf.“ F* U. J« F« U. J« Árshátiö Félags ingra jafnaðarmanna *- verður haldin í alþýöuhúsimu Iðnó í kvöid, 4. nóvembor 1933, o,g hefst kl. 8V2 e. h. Til skemtunar verður: 1. SKEMTUNIN SETT: Pétur Halldórssion. 2. HLJÓMSVEIT LEIKUR INTERNATIONALE. 3. RÆÐA: Guðjón B. Baldvinsson, 4. HLJÓMSVEIT Leikur Socialista-marsinn. 5. EINSÖNGUR: Erling .ÓLafsson. 6. DANZSÝNING: HeLene Jónsson og JEigild CarLsien. 7. ERINDI: Haraldur Guðmundsson. 8. NOKKRAR GAMLAR GAMANVÍSUR: Óskar Guðnason. 9. DANZ til.kl. 4. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE Leifcur undir danzin- um. Aðgöngumiðar vierða seldiir fná klukkan 4 í da'g i Iðnó. Húsinu lokað kl. lU/a. Ársháfíð F. U. J. er bezta sfcemtun ársins. ÖII í Iðnó í kvöid. daginn! Skemtmefndin. Beztu luktir á reiðhjól kosta kr. 3*50. Fást í R&ftækjuveraslnn Eiríks Hjartarsoaar.. Laugavegi 20. Sfmi 4690. Hætta. - Siysahætta. - Lífshætta. Fjöldi slysa, atvinnuslys og önnur, þar á tneðal líftjón og örkum), orsakast af athyglisskorti, varúðarskorti eða hirðuleysi, eigin eða ann- ara-, og af ótryggum vinnutaekjum eða hirðulausum utbúnaði á vinnu- stöðvum. Forðist að vera valdir að slysum, beint og óbeint, eigin slysum og annara. Skörp og vakandi athygli og eftirtekt er eitt af einkennum sannrar og hagnýirar mentunar. Verkamenn, sjómenn, verkstjórar og forráðamenn! Verið athug- ulir og gætnir við vinnu og vinnustjórn um vinnutæki og útbúnað á vinnustöðvum I Áföilin og slysin fást aldrei að fullu bætt. Carl Ólafsson, Ljósmynda- stofa, Aðalstræti 8. Sími 2152. Ódýrar mynda- tökur við ailra hæfi, — óclýr póstkort. Húsmæður og matsölnkoimi! Hafið þér reynt okkar af- bragðs-^óða fiskfars og kjöt- fars? Við gefuin 10% af- slatt til allra, sem borga við móttöku og sýna þeasa aug- lýsingu, Veiz!unln Kjöt & Grænmeti, Laugavegi 58. Sími 3464, Danzleik heldur Bakamsveinjafélag Hafnar- íjarðar í Good-Tiemplarahúsinu í Hafnarfirði sunnudagiinin 5. nóv. kl. 91/2 síðd. Þesisi danzLeikur verðuir bezti danzleikur, sem Hafnarfjörð- ur hefir haft upp á að bjóða. Hljómisveit Aage Lorange spilar. Harmoniku-hvíld. STJÓRNIN. Aðgönguimiðar vexða sieldir frá kl. 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.